Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 30
42 MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992. Afmæli Laufey Valgeir sdóttir Laufey Valgeirsdóttir húsmóðir, Skólastíg 14a, Stykkishólmi, er 75 áraídag. Laufey er fædd í Norðurfirði á Ströndum og ólst þar upp í stórum systkinahópi. Hún bjó ásamt eigin- manni sínum, Bjarna, í Asparvík á Ströndum til 1951 er hún flutti ásamt fjölskyldu sinni að Bjamar- höfn á Snæfellsnesi þar sem hún bjó til ársins 1991. Þá flutti hún að Skólastíg 14a í Stykkishólmi. Fjölskylda Laufey giftist 29.8.1936 Bjarna Jónssyni, f. 2.9.1908, d. 10.1.1990, b. í Asparvík 1935-1951 og í Bjamar- höfn 1951-1990. Foreldrar hans vora Jón Kjartansson og Guðrún Guð- mundsdóttir. Böm Laufeyjar og Bjarna: Aðal- heiður, f. 26.9.1932, húsfreyja í Stykkishólmi, gift Jónasi Astvaldi Þorsteinssyni, f. 18.11.1920, verka- manni og eiga þau þijú böm og eina fósturdóttur; Hildibrandur, f. 18.11. 1936, b. í Bjarnarhöfn á Snæfells- nesi, var kvæntur Jónínu Sigríði Siguijónsdóttur, f. 9.10.1935, ogeiga þau einn son, er nú kvæntur Hrefnu Garðarsdóttur, f. 25.11.1951, og eiga þau þijú böm; Reynir, f. 11.9.1938, d. 18.5.1978, námsstjóri í líffræöi í Reykjavík, kvæntur Sibillu Eiríks- dóttur, f. 27.1.1938, tannlækni í Sví- þjóð, og eignuðust þau eina dóttur; Asta, f. 30.11.1939, húsfreyja á Stakkhamri í Miklaholtshreppi, gift Bjama Alexanderssyni, f. 20.11. 1932, b. á Stakkhamri, og eiga þau fjórar dætur; Seselja, f. 29.8.1941, húsfreyja á Hvanneyri, gift Ríkhard Brynjólfssyni, f. 2.1.1946, kennara, og eiga þau tvo syni; Jón, f. 26.12. 1943, skólastjóri á Hólum í Hjalta- dal, kvæntur Ingibjörgu Sólveigu Kolku Bergsteinsdóttur, f. 15.10. 1947, þroskaþjálfa, og eiga þau sex böm; Sigurður Karl, f. 28.7.1945, framleiðslustjóri á Sauðárkróki, kvæntur Jóhönnu Karlsdóttur, f. 10.4.1943, og eiga þau tvö böm; Guðrún, f. 4.9.1946, deildarmeina- tæknir í Reykjavík, barnsfaðir hennar er Frímann Jósef Gústafs- son, f. 6.11.1940, skipasmíðameistari og eiga þau eina dóttur; Signý, f. 9.7. 1949, lífíræðingur og húsfreyja á Sauðárkróki, gift Hjálmari Jóns- syni, f. 17.4.1950, sóknarpresti á Sauðárkróki og prófasti í Skaga- firði, og eiga þau fjögur börn; Val- geir, f. 16.6.1954, yfirkennari á Hól- umíHjaltadal. Systkini Laufeyjar: Jón, f. 14.1. 18%, d. sama ár; Jón, f. 2.3.1897, d. 31.5.1984, kvæntur Elísabetu Óla- dóttur, f. 28.12.1898, d. 23.11.1982, og eignuðust þau átta böm; Gíslína Vilborg, f. 28.4.1898, d. 20.5.1961, gift Gísla Guðlaugssyni, f. 2.2.1899, látinn, og eignuðust þau fjögur börn; Valgerður Guðrún, f. 17.4.1899, d. 14.8.1971, gift Gunnari Njálssyni, f. 2.2.1901, d. 6.7.1985, og eignuöust þau sex böm; Sigurhna Guðbjörg, f. 16.7.1900, ekkja Andrésar Guð- mundssonar, f. 11.9.1882, d. 1.8.1974, og eignuðust þau eilefu börn; Ólafur Andrés, f. 24.9.1901, d. 7.3.1926, bamlaus; Albert, f. 26.11.1902, d. 28.10.1983, kvæntur Ósk Samúels- dóttur, f. 26.7.1902, d. 27.3.1954, og eignuðust þau fimm börn og einn fósturson; Guðjón, f. 19.12.1903, d. 4.10.1981, bamlaus; Guðmundur Pétur, f. 11.5.1905, kvæntur Jensínu Guðrúnu Óladóttur, f. 18.2.1902, og eiga þau sjö böm og þrjú fóstur- böm; Sveinbjöm, f. 24.8.1906, kvæntur Sigurrós Jónsdóttur, f. 1.11.1910, og eignuðust þau átta böm; Sofiía Jakobína, f. 27.11.1907, ekkja Jóhannesar Jónssonar, f. 25.12.1906, d. 11.11.1984, ogeigaþau eina fósturdóttur; Benedikt, f. 13.8. 1910, kvæntur Oddnýju Sumarrós Einarsdóttur, f. 22.4.1921, ogeignuð- ust þau sex börn; Eyjólfur, f. 12.4. Laufey Valgeirsdóttir. 1914, kvæntur Sigurbjörgu Alex- andersdóttur, f. 13.5.1922, og eignuð- ust þau fimm börn; Valgeir, f. 1.1. 1916, d. 18.1.1952, bamlaus. Foreldrar Laufeyjar vora Valgeir Jónsson, f. 18.4.1868, d. 6.1.1949, b. í Norðurfirði á Ströndum, og Sess- elja Gísladóttir, f. 24.9.1875, d. 30.10. 1941, húsmóðir. Laufey mun taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Neskinn 4 í Stykkishólmi, laugardaginn 22.8. frákl. 16. Bjöm Jónsson Bjöm Jónsson, Dalbæ í Súðavík, verður áttræður á fóstudaginn, þann21.8. Starfsferill Bjöm er fæddur að Skarðseyri í Ögurhreppi éti fluttist ungur með foreldmm sínum að Norðurfirði á Ströndum. Hann hlaut menntun í farskóla og var vinnumaður í Kross- nesi og víðar. Björn og Stella, eigin- kona hans, bjuggu fyrst að Dranga- vík á Ströndum en í kringum 1950 hófu þau búskap að Garðsstöðum í Ögurhreppi. Eftir eitt ár þar fluttust þau að Seljalandi í Álftafirði þar sem Bjöm stundaði vinnu til lands og sjós ásamt bústörfum. Þau hjónin minnkuðu við sig búiö áriö 1972 og fluttust að Dalbæ í Súðavík við Álftafjörð þar sem þau búa enn. Bjöm hefur alla tíð smíðað mikið í hjáverkum og þegar tími vannst til. Fjölskylda Bjöm kvæntist árið 1942 Stellu Fanneyju Guðmundsdóttur, f. 7.5. 1923, húsfrú og fískvinnslukonu til margra ára. Foreldrar hennar vom Guðmimdur Guðbrandsson, b. fyrst að Drangavík á Ströndum og síðar að Svarthamri í Álftafirði og Ingi- björg Guðmundsdóttir húsfrú. Börn Bjöms og Stellu eru: Guð- björg, f. 27.2.1943, húsfreyja og starfsmaður í Hagkaupi í Reykjavík, var gift Sigurði Magnússyni, f. 16.7. 1938, og eiga þau þijú böm og fjögur bamaböm, en maki hennar nú er Jón Trausti Karlsson, f. 25.9.1939, verkamaður í Reykjavík, og eiga þau tvö börn og tvö barnaböm; Margrét Matthildur, f. 19.10.1945, húsfreyja í Kópavogi, gift Kristjáni Einarssyni, f. 14.1.1940, bifreiða- stjóra og eiga þau fimm böm og tvö bamaböm; Jón Guðmundur, f. 6.12. 1946, verslunarmaður á Höfn í Hornafirði, kvæntur Guðbjörgu Jónu Sigurðardóttur, f. 28.1.1948, og eiga þau fimm böm og þijú bamaböm; Jónbjöm, f. 18.2.1948, bifreiða- og þungavmnuvélastjóri í Súðavík, kvæntur Ásthildi Jónas- dóttur, f. 27.6.1950, húsfreyju og eiga þau fimm böm og þrjú bamaböm; Kristín, f. 1.9.1949, húsfreyja og verslunarmaður á ísafirði, gift Haf- steini Eiríkssyni, f. 11.5.1946, raf- virkja og eiga þau þrjú böm og eitt barnabam; Guðrún Sigríður, f. 18.3. 1952, húsfreyja á Djúpavogi, gift Guðlaugi Valtýssyni, f. 20.10.1953, rafveitustjóra og eiga þau tvö böm; Hafsteinn, f. 9.7.1954, bifreiðastjóri í Hafnarfirði, var kvæntur Kristínu Björn Jónsson. Álfheiði Amórsdóttur, f. 16.9.1960, og eiga þau tvö böm, er nú kvæntur Þorbjörgu Ragnarsdóttir, f. 20.4. 1960, húsfreyju, og eiga þau tvö böm; Steinunn Kolbrún, f. 9.10.1955, húsfreyja á Stöðvarfirði, gift Kára Heiðari Kristinssyni, f. 26.6.1953, og eigaþauþijúbörn. Systkini Bjöms: Ingibjörg, látín, og eignaðist hún fimm böm; Ólafur, látinn, og eignaðist hann 13 böm; Kristmann, látinn, og eignaðist hann fimm böm en eitt er látíö; Héðinn, látínn, og eignaðist hann tvöhöm. Foreldrar Björns vom Jón Bjöms- son, f. 16.4.1868, d. 25.8.1934, gull- smiður á Skarðseyri og Norðurfirði, og Guðbjörg Kristmannsdóttir, d. 25.7.1928, þá 54 ára gömul. Björn tekur á móti gestum á af- mælisdaginn, 21.8., á heimili sínu aðDalbæíSúðavík. Bjami Jónsson Bjami Jónsson sjómaður, Háholtí 19, Akranesi, er sjötugur í dag. Fjölskylda Bjami er fæddur að Fitjum í Hró- bergshreppi í Steingrímsfirði en ólst upp á Hólmavík. Bjami kvæntist 10.10.1943 Ástu Vestmann Einarsdóttur, f. 4.3.1925. Foreldrar hennar: Einar Vestmann og Guðríður Nikulásdóttir. Böm Bjama og Ástu: María Vest- mann, maki Einar Möller, þau eiga þijú böm; Birgir Vestmann, látínn, hann eignaöist þrjú böm; Rut Vest- mann, maki Hámundur Bjömsson, þau eiga þrjú böm; Ingibergur Vest- mann, maki Sigríður Gísladóttir, þau eiga sex böm; Jón Vestmann, maki Elín Kjartansdóttír, þau eiga þijú böm; Bjarni Vestmann, maki Rakel Ámadóttir, þau eiga eitt bam. Systkini Bjarna: Sigurbjörg (tví- burasystir), hennar maður var Jó- hann Guðmundsson, látinn; Björg- heiöur; Pétur, maki Ragna Guð- mundsdóttir; Guðrún, maki Bjami Bjamason; Gylfi, maki Ágústa Jó- hannesdóttir; Ása, maki Bjami Guð- mundsson, Hulda, maki Jónas Þór Arthúrsson; Sigríður, látinn, henn- ar maður var Steindór Hannesson. Bjarni Jónsson. Foreldrar Bjama vora Jón Ottós- son, f. 25.5.1893, d. 7.11.1971, sjómað- ur, og María Bjamadóttir, f. 14.6. 1891, d. 26.5.1970, húsmóðir, þau bjuggu á Hólmavík og Akranesi. Bjami er að heiman. Sigurbjörg J. Jónsdóttir Sigurbjörg Jónína Jónsdóttir hús- móðir, Höfðagötu 13, Hólmavík, er sjötugídag. Fjölskylda Sigurbjörg er fædd að Fitjum í Hróbergshreppi í Steingrímsfirði en ólst upp á Hólmavík. Sigurbjörggiftist23.12.1943 Jó- hanni Guðmundssyni, f. 13.6.1921, d. 15.6.1989, útgerðarmanni. For- eldrar hans: Guðmundur Guð- mundsson og Ragnheiður Halldórs- dóttir, Bæ á Selströnd og síðar Hólmavík. Böm Sigurbjargar og Jóhanns: Guðmundur Ragnar, maki Guðrún Guðmundsdóttir, þau eiga flögur böm; Jón Marinó, maki Guðrún Hubfeldt, þau eiga flögur böm; Hrafnhildur, maki Jón Pálmi, þau eiga þijú böm; Gunnar, maki Am- dís Helga Hansdóttir, þau eiga þijú böm; Rakel, maki Jónbjöm Boga- son, þau eiga tvö böm. Systkini og foreldrar Sigurbjarg- ar: Sjá afmælisgrein um Bjama Jónsson (tvíburabróðir Sigurbjarg- ar). Sigurbjörg er að heiman. Til hamingju med afmælið 19. ágúst nr ' Brekkugötu 54, Þingeyri. 30 ara Ásdis Sigurgeírsdóttir, StiDði lUdUiú I, GuuJavik. Binar Malmquist, Friðrik Friðriksson, iirísaiundi I2f, Akureyri. Gránugötu 20, Sigiufirði. qa íj,- Hólalandi 6, Stöðvarfirði. ÖU ara Margrét Guðjónsdóttir, Unufelli 29, Reykjavík. Laufev Halldórsdóttir, Laugarásvegi 5, Reykjavik. __ r Þorsteinn Sigvaldason, OU OfCÍ •jg* ' __ Eikjuvogi 10, Reykjavík. » O ara Geir Guðmundsson, Heiðarlundi 8b, Akureyri. Unnur S, Bjarnadóttir, Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Jakaseli 22, Reykjavík. skriðu, Skriöuhreppi. Torfi Guðlaugsson, Már Rögnvaldsson, Einilundi 6d, Akureyri. Háteigsvegi 23, Reykjavík. Sigurjón Sigurðsson, Kristján Eyjólfsson, Bylgjubyggð 27, Ölafsflrði. Hringbraut 10, Reykjavik. Málfriður Þorkelsdóttir. Dvalarheímilinu Höfða, Akranesi. - _ , Unnur Gunnlaugsdóttir, 4U ðl*3 "Tfx Öxnafelli, Eyjaíjarðarsveit. 1 w 8* Cl Halldór Aimarsson» Holtsbúð 12, Garðabæ. Krisfián Jósepsson, jón Ólafeson, Stafni, Reykdælahreppi. Lónabraut 3, Vopnafirði. CA Hvolsvegi 30, HvolsveUi. UU al d Gunnar Antonsson, Engihialla 19, Kópavogi. Margeir B. Steinþórsson, Agúst Kvaran, Kópnesbraut 12, Hólmavík. Haðarstíg 2, Reykjavik. Halldór Árnason, Múiasíðu ig, Akureyri. Hann er að heiman. Sigurður Gíslason Ólafsson Sigurbjörg Jónína Jónsdóttir. Sigurður Gíslason Ólafsson, eftir- Utsmaður Vatnsveitu Suðumesja, Drangavöllum 3, Keflavik, varð fimmtugur í gær, þann 18.8. Starfsferill Sigurður eða Siggi Laugu, eins og hann er aUtaf kaUaður, er fæddur í Reykjavík en sleit bamsskónum í Keflavík. Hann hefur lengst af starf- að sem verkstjóri hjá Keflavíkurbæ og hefur nú gegnt stafi eftirUts- manns hjá Vatnsveitu Suðumesja í umþaðbUeittár. Fjölskylda Eiginkona Sigurðar var Erna Jónsdóttir húsmóðir, f. 11.7.1936, d. 9.6.1985, dóttir Jóns Jóhannsson- ar og Kristínar Steinunnar Sig- tryggsdóttur á Stöðvarfirði. Sambýliskona Sigurðar er Guö- björglngimundardóttir, f. 5.11.1950. Böm Sigurðar og Emu era: Sigur- björg, f. 2.5.1969, og ÓU Jón, f. 9.9. 1971. Fósturdóttir Sigurðar er Þóra Björk Nikulásdóttir, f. 20.10.1959, maki hennar er Björgvin Valur Guðmundsson, f. 24.2.1959, ogeru böm þeirra Ema Valborg, f. 4.11. 1988, Axel Þór, f. 18.3.1992, og Hauk- urÁmi.f. 18.3.1992. Börn Emu em: Sveinn Ari Bald- vinsson, f. 21.2.1971, Auðunn Baid- vinsson, f. 9.6.1972, og Nanna Bald- vinsdóttir, f. 19.11.1974. Systkini Sigurðar era: Sigurbjöm Bjömsson, HaUdór Bjömsson, GísU Grétar Bjömsson, LUja Björnsdótt- ir, Símon Bjömsson, Guðmundur Magnús Bjömsson, ísleifur Bjöms- son, Hrönn Bjömsdóttir, Friðbjörn Bjömsson, Ómar Bjömsson, Viggó Bjömsson, Guðbjörg Ólafsdóttir, Jóhanna Ándrea Ólafsdóttir, Urður Ólafsdóttir og Leifur Ólafsson. Foreldar Sigurðar: Ólafur Þor- steinsson Sigurðsson, f. 27.2.1921, d. 2.5.1987, verkamaður og bifreiða- stjóri í Reykjavík, og Sigurlaug Gísladóttir, f. 25.9.1920, húsfreyja í Keflavík. Fósturfaðir Sigurðar var Bjöm Símonarson, f. 16.8.1916, d. 2.2.1964, bifreiðastjóri. Sigurður tekur á móti gestum á heimiU sínu laugardaginn 22.8. frá kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.