Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992. 47 Kvikmyndir ■aaa—aaaagaraegs f ...’> HASKÓLABÍÓ SIMI22140 Frumsýning á tryllinum ÁSTRÍÐUGLÆPIR He's a master of seduction. Every woman’s fantasy, Every woman’s nightmare. SEANYOUNG ElffiBOffi LOVE CRIMES Sean Young og Patrick Bergin í einum mest eggjandi trylli ársins. HANN NÆR ALGJÖRU VALDI A FÓRNARLÖMBUM SINUM. HANN ER DRAUMSÝN ALLRA KVENNA. HANN ER MARTRÖÐ HVERR- ARKONU. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Bönnuö bömum Innan 16 ára. Grin- og spennumyndin FALINN FJÁRSJÓÐUR Jíj'ttL' LuíSu-' uáÍTu. uUkjtu / ■sffsia isma —— Sýndkl. 5,7,9 og 11. VERÖLD WAYNES Sýndkl. 5,7,9og11. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Sýnd kl. 5,7.30 og 10. BARA ÞÚ Sýndkl. 5,7,9og11. LAUCARÁS Frumsýning: SUMARGRIN HRINGFERÐ TIL PALM SPRINGS Larry og Steve fá „lánaöan" Rolls Royce til að leita að draumastelp- unni sinni. Þeir vita ekki að í skotti Rollsins er fullt af illa fengnum $$$ og að í Palm Springs er Super Model keppni. ELDFJÖRUG OG SKEMMTILEG MYND. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö bömum Innan 12 ára. Ath. Miöaverö kr. 300 kl. 5 og 7. BEETHOVEN Big heart, Big appetite, Big trouble. Beetnöv'én Heil sinfónia af gríni, spennu og vandraeðum. Sýndkl.5,7,9og11. Ath. kl. 5 og 7 i A-sal. Miöaverð kr. 450 á allar sýningar. (DOLBY STEREO) PLAKÖT AF BEETHOVEN FYRIR ÞAU YNGSTU. STOPPAÐU EÐA MAMMA HLEYPIR AF Óborganlegt grin og spenná. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Ath. Miöaverð kr. 300 kl. 5 og 7. ujpj SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 STEPHEN KING - STEPHEN KING - STEPHEN KING Frumsýning: NÁTTFARAR NýjastahroUvekjameistara StephensKing Ógnvekjandi - ógurleg - skelfileg -skuggaleg SANNKALLAÐUR SUMAR- HROLLUR Sýndkl. 5,9og11. Bönnuö bömum innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd i A-sal kl. 7, i B-sal kl. 5. Mlðaverð kr. 500. HNEFALEIKAKAPPINN Ihe streets made him a fi$ter. The underwoiM nade Itim a gladiator. The oniy rsle: ttfin or Die. Sýnd kl. 11.15. Bönnuö bömum innan 16 ára. ÓÐURTIL HAFSINS Sýnd kl. 9. INGALÓ Sýnd kl.7.05. I DCOK'O^rXIMKl ® 19000 Frumsýning: ÓGNAREÐLI ★ ★★★Gísli E„ DV. ★ ★ ★ Zi Biólínan. ★ ★ ★ A.I., Mbl. EKKERT LAT A AÐSOKN. Myndin er og verður sýnd óklippt. Sýndkl. 5,9 og 11.30. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. í dag er mlöaverð aöelns kr. 300. ATH. SÍÐUSTU SÝNINGARDAGAR ÍA-SAL. LÉTTLYNDA RÓSA Sýnd k). 5,7,9og11. KOLSTAKKUR Bókin er nýkomin út í íslenskri þýðingu og hefur fengið frábærar viðtökur. ★★★ Mbl. ★*★ '/2 DV ★*★ ’/2 Hb. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. LOSTÆTI Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö innan14ára. HOMO FABER 38. SÝNINGARVIKA. Sýndkl. 5,7,9og11. Sviðsljós Roger Moore er mein- illa við drauga Gamla Bondbrýnið hann Ro- ger Moore er sagður hafa stál- taugar en eitthvað gáfu þær sig þegar hann stóð augliti til aug- htís við draug. Roger dvaldi á hóteli í Bretlandi þegar atburð- urinn átti sér stað. Þetta kemur fram í hinu áreiðanlega blaði Natíonal Enquirer. Roger sagðist hafa vaknaö um miðja nótt og sá þá hvar ein- hver ókennileg vera nálgaðist hann. „Ég ætíaði að öskra en gat það ekki. Var alveg lamað- ur,“ sagði leikarinn frægi. Hann ávarpaði veruna en fékk ekkert svar og hún hvarf þegar Roger fór á fætur. Vofan kom næstu nótt og hrelldi leikarann á nýj- an leik. Þriðju nóttina sá Roger að einhver hafði opnað biblíu á ákveðnum stað og skihð hana þannig eftír. Þá nótt kom eng- inn draugur. Það kom í ljós næsta dag að einhver starfs- manna hótelsins hafði skilið biblíuna eftir opna. Starfsfólk hótelsins vissi nefnilega að draugsa var meinilla við um- ræddan stað og hann kæmi ekki á vettvang ef bókin væri opin á 23. sálmi. Roger Moore yfirgaf hótehð. Líklega er draugurinn eim á fullri ferð. Áhugasamir drauga- skoðarar ættu að fá sér her- bergi á Angel Hotel í Guildford. Roger Moore mun tæplega gista á Angel Hotel á nýjan leik. SAMWUI BÍCB©Pcl|| SlMI 11384 - S.Ú0RRABRAUT 37* TVEIR A TOPPNUM 3 MEL GIBSaNJBAIWY GLDVER íslenska myndin sem allir hafa beðið eftir! Veggfóður fjallar á skemmtilegan hátt um ungt fólk í Reykjavík. Veggfóður - spennandi - fyndin - óbeisluð skemmtun! Aöalhlutverk: Baltasar Kormákur, Steinn Á. Magnússon, Ingibjörg Stefánsdóttlr, Flosi Ólafsson o.m.fl. Framleiöandi: Júlíus Kemp, Jóhann Sigmarsson og ísl. kvikmyndasam- steypan. Tónlist: Máni Svavarsson. Handrit: Júlíus Kemp og Jóhann Sigmarsson. Leikstjóri: Július Kemp. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. GRAND CANYON *★★ Mbl. Sýndkl.9. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. Bönnuö Innan 14 ára. FYRIRBOÐINN 4 Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. 11X1,11II1111111111111111HIIIIIH u.ini SlMI 71900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Grinmynd sumarsins er komin BEETHOVEN Big heart, Big appetite, Big trouble. Ivan Reitman, sem gert hefur myndir eins og Ghostbusters og Twins, er hér kominn með nýja stórgrinmynd, Beethoven. Myndin hefiír slegið í gegn um allanheim. BEETHOVEN, GELTANDIGRÍN OGGAMAN! BEETHOVEN, MYND SEM FÆR ÞIG OG ÞÍNA TILAÐVEINA AFHLÁTRI! Aðalhlutverk: Charles Grodin, Bonnle Hunt, Dean Jones og Oliver PiatL Sýndkl.5,7,9og11. Sýnd kl. 4,6,9 og 11 i sal 3. VINNY FRÆNDI MYNDSEMÞU NÝTURBETURÍ 3HE Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. HÖNDIN SEM VÓGGUNNI RUGGAR Sýndkl. 5,7,9og11. ™ » ■ ■ ■ ■ .........II111111111ITTTTT TVEIR Á TOPPNUM 3 SlMI 78900 - Alfabakka 8 - BREIÐH0LTI MEL GIBSON^OANVY GLBVER VEGGFOÐUR Sýnd 4.50,6.55,9 og 11.10. Vegfóður flallar á skemmtilegan hátt um ungt fólk í Reykjavík. Sýnd kl. 5,7,9 og 111THX. SÝND í BÍÓHÖLLINNI KL.10ÍTHX. Miöaverð kr. 700. ............. ■ 111 ■ ■ i ■ ■ ■ti ■■■■■■■■■ n-rx

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.