Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 32
Þingflokkur
ins.
Alþýðubandalags-
Karla-
hatur
„Mönnum óar við að hafa ein-
tóma fyrrverandi karlráðherra í
valdastöðum flokksins," sagði
ónefndur heimildarmaður Al-
þýðublaðsins í frétt um kjör þing-
flokksformanns Alþýðubanda-
lagsins.
Heragi
„Algjör þagnarskylda er um öll
persónuleg samskipti, mifli nem-
enda, milii nemanda og skóla-
Ummæli dagsins
stjóra og milli nemenda og gesta.
Algjörlega óleyfiiegt er að bera
neikvæð ummæh út fyrir skól-
ann,“ segir Rafn Geirdal nudd-
skólastjóri sem hefur verið kærð-
ur af nemendum sínum.
Persónufrelsi
„Þetta er bara skerðing á per-
sónufrelsi fólks,“ segir Hrefna
Birgitta Bjamadóttir, formaður
Félags nuddara, um reglur Rafns.
BLS.
Antik........................35
Atvinna í boði...............38
Atvinna óskast...............38
Atvinnuhúsneeði..............38
Barnagæsla..................38
Bátar................ ..35
Bílaleíga...................35
Bllaróskast.................35
Bílartilsölu..............36,39
Bókhald......................38
Bólstrun....................35
Byssur......................35
Dýrahald....................35
Einkamál....................38
Fasteignír................ 35
Fyrirungbörn................34
Fyrir veiðimenn.............35
Fyrirtæki................. 35
Garöyrkja....................38
Smáauglýsingar
Hestaménnska..................35
Hjól.......................35,39
Hljóðfæri.....................34
Hreingerningar................38
Húsaviðgerðir.................39
Húsgögn..................... 35
Húsnæðilboði...................37
Húsnæðióskast................ 38
Ljósmyndun....................35
Lyftarar......................35
Nudd...........................39
óskast keypt...............
Sendibllar..................
Sjónvörp....................
Stjörnuspeki................
Sumarbústaöir
Teppaþjónusta...
Til bygginga...
Tilsotu > *< »»..,«»»■
Tilkynningar..................39
Tölvur.........................35
Vagnar- kerrur.................35
Varahlutir.....................35
Verðbréf.......................38
Verslun.....................34,39
Vélar - verkfæri.............. 39
Viðgerðir..................... 35
Vinnuvélar..................35,39
Vldeó..........................35
Vörubllar.................. 35
Ymislegt...................38,39
bjónusta......................38
Ökukennsla....................38
...34
...35
35
...38
...35
...35
...38
.34,39
Skúrir sunnanlands í dag
A höfuðborgarsvæðinu verður
hæg breytileg átt og dálítil rigning
fram eftir morgni en síðan suð-
austangola og skúrir. Hiti 7 til 12 stig.
Veðrið í dag
Á landinu verður norðaustankaldi
norðvestantil á landinu fram eftir
morgni en annars yfirleitt suðaust-
læg átt, gola eða kaldi. Dálítið rignir
víða vestanlands í fyrstu og þegar
kemur fram á daginn má búast við
skúrum um sunnanvert landið og
vestantil á Norðurlandi en norðaust-
anlands léttir til síðdegis. Hiti breyt-
istlitið.
Á hálendinu lítur út fyrir suðaust-
ankalda og rigningu en síðar skúrir.
Norðan Vatnajökuls léttir til síðdeg-
is. Hiti 4 til 8 stig.
Klukkan 6 í morgun var norðaust-
an kaldi á Vestíjöröum og við Breiða-
fjörð, austan- eða suðaustankaldi
víða á Norður- og Austurlandi en
sunnanlands var fremur hæg breyti-
leg átt. Skýjað var um allt land og
víða dáhtil rigning eða súld. Hiti var
8 til 11 stig.
Yfir vestanverðu landinu er 994
mb lægð sem þokast vestnorðvestur
en hægfara lægðarmiðja um 400 km
suðsuðvestur af Reykjanesi. Heldur
vaxandi lægð um 1000 km suðvestur
í hafi, fer austur og síðar norðnorð-
austur.
Veðrið ki. 6 í morgun:
morgun
Akureyrí alskýjað 11
Egilsstaöir skýjað 10
Galtarviti rigning 8
Hjarðames úrkoma 9
KeílavíkurílugvöUur skúr 9
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8
Raufarhöfn þokumóða 8
Reykjavík alskýjað 8
Vestmarmaeyjar úrkoma 9
Bergen hálfskýjaö 9
Helsinki rigning 13
Kaupmannahöfn léttskýjað 13
Ósló léttskýjað 13
Stokkhólmur skýjað 13
Þórshöfn þokumóða 11
Amsterdam þokumóða 15
Barcelona þokumóða 21
Berlin léttskýjað 17
Frankfurt léttskýjað 18
Glasgow rigning 14
Hamborg skýjað 13
London skýjað 16
Lúxemborg þokumóða 18
Madríd skýjað 21
Malaga skýjað 25
Mallorca þokumóða 19
Montreal heiðskírt 18
New York heiðskírt 22
París þokumóða 18
Reykjavíkur maraþon:
wM r mmmm
segir SigurðurP. Sigmundsson, framkvæmdastjóri hlaupsins
ekki að alitaf að rjúka á sprett þeg-
ar maður ætlar út að skokka," seg-
ir Siguröur.
„Þetta er svo mikíð stress og ves-
en að maöur getur ekki æft. Eg hef
heldur ekki tíma til aö hlaupa því
: égþarfaðstjórna þessu ásamt öðr-
um,“ segir Sigurður P. Sigmunds-
son, framkvæmdastjóri Reykjavík-
ur maraþonsins, sem fram fer nk.
sunnudag,
Þótt Sigurður hlaupi ekki núna
er hann ekki með öllu óþekktur því
að hann á íslandsmetið í hálfmara-
þoni. „Ég sætti mig nú við að geta
ekki tekið þátt í þessu. Ég er orðinn
35 ára og er þvi aðeins farinn að
slá af en heföi ekki sætt mig við
þetta hefði ég verið í toppformi. Það
er í maimi metnaður ennþá þannig
að það er ekki nóg fyrir raann að
vera bara með. Ég vona nú að þaö
fari að koma aö þvi aö mér nægi
baraaö vera með svo maður þurfi
Slgurður P. Sigmundsson.
Þetta er í 9. skiptið sem maraþon-
ið fer fram. í fyrsta skipti hlupu 250
manns en í fyrra voru tæplega 2500
skráðir þamúg að um tíföldun er
aö ræða. Á sunnudaginn býst Sig-
urður við um 3000 manns. „Hug-
myndin er ekki aö fá sem flesta
þátttakendur. Heldur viðráðanleg-
an fjölda þannig að hægt sé að taka
timann á öllum. Þótt stærstur hiuti
sé einungis korainn til að fylgjast
með þá vilja ailir vita á hvaða tíma
var hlaupið og geta þannig borið
sig saman.“
Myndgátan
Lausn gátu nr. 402:
-EYÞÓR—a-
Hlaupastingur
Myndgátan hér að ofan lýsir atburði.
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992.
Einn leikur í 1.
deild kvenna
Lítið er um að vera í íþróttalff-
inu í kvöld nú þegar tekið er að
síga á seinni hluta íslandsmóts-
ins.
Einn leikur fer fram i 1. deild
; kvenna. Valur og KR leika á Hlíð*
arenda og hefst leikurinn kiukk-
an 18.30.
%>róttir í kvöld
Stúlkumar í KR, sem eru í 4,
saeti í deiidinni með 13 stig, eiga
eflaust erfiðan leik fyrir höndum
gegn Vaisstúikunum sem éru i 2.
sæti með 28 stig. KR-liöið er með
neikvætt markahiutfali en Vaiur
er með 36 mörk í plús.
Helstu markaskorarar Vals-
stúiknanna eru þær Bryndis
Vaisdóttir og Hjördis Símonar-
dóttir en fyrir KR hefur Guðrún
Jóna Kristjánsdóttir skoraö fiest
mörk.
1. deild kvenna
Vaiur-KR kl. 18.30
Skák
Alexander Beljavski fann óvæntan leik
í meðfylgjandi stöðu gegn danska stór-
meistaranum Curt Hansen á stórmótinu
í Biel á dögunum. Beljavskí haíði hvitt
og átti leik:
8
7 á #
6 X# b A W 4 A 1
5 A á
4 A
3 A) A 2 « A A A
1 S « .
ABCDEFGH
32. Rc4! Curt Hansen haíði greinilega
ekki tekið þetta með í reikninginn. Hon-
um voru mislagðar hendur í Biel og varð
að sætta sig við neðsta sætið. Ekki geng-
ur nú 32. - bxc4, því að þá fellur hrókur-
inn á b6. Eftir 32. - Dxc4 33. Dxb6 Dxc3
34. Df2 tókst Beljavskí um síðir að vinna
en danski stórmeistarinn hefði þó getað
veitt kröftuga mótspymu.
Jón L. Árnason
Bridge
Þrátt fyrir að sum spil virðist vera ein-
föld í sögnum er ekki þar með sagt að
rétti samningurinn náist þegar á hólminn
er komið, jafnvel þó sagnir séu í höndum
þekktra spilara. Sex tíglar standa á spil
austurs og vesturs en það er ef til vill
ekki svo auðvelt að komast í þá. Allavega
spilaði aðeins eitt par í AV á æfmgamót-
inu í Bláa lóninu sex tígla á spilin en
spilið var spilað á fjórum borðum. Eina
parið sem náði slemmunni var Jón Þor-
varðarson og Friðjón Þórhallsson. Suður
gjafari og AV á hættu:
* G432
¥ D7432
♦ 3
+ KG5
♦ ÁKD87
* 86
♦ ÁKG82
+ D
w ao
V ÁKG9
♦ D965
* 106
V 105
♦ 1074
* Á109743
Slemmima þarf varla að spila, svo auð-
veld er hún til vinmngs, en aðalatriöið
er að komast í hana. Guðlaugur R. Jó-
hannsson og Öm Amþórsson úr landsliði
íslands þurflu að eiga við hindrunar-
sagnir frá NS og tóku þá ákvörðun að
spila vöm gegn tveimur hjörtmn sem
vom að sjálfsögðu dobluð. Norðri tókst
að skrapa saman 4 slögum og var 800
niður sem virðist vera þokkaleg skor
miðað við töluna 1370 sem fæst fyrir 6
tígla. En þegar teklð er tillit til þess að
tvö pör af fjómm í AV villtust í 3 grönd
er 800 ágætis skor fyrir AV. Vömin gerði
engin mistök á þeim borðum þar sem
samningurinn var 3 grönd og tók 6 fyrstu
slagina á lauf.
ísak örn Sigurðsson