Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992.
Foro Romano.
Róm
Borgir sem heita Róm eru til á
öUum meginlöndum í heiminum.
Refsing
Ef kona af Tupuriættbálki í
Afríku drýgir hór er hún skyld-
ug að ganga með málmhring um
hálsinn til dauðadags.
Hrísgrjón
Helmingur jarðarhúa nærist á
hrísgrjónum.
Litblinda
Flest spendýr eru litblind.
Blessuð veröldin
Heimur versnandi fer
í dag eru 15 ár síðan bandaríski
gamanleikarinn Groucho Marx
lést. Hann sagðist sjálfur hafa það
að atvinnu að móðga fólk.
Áætlanagerð
Dómkirkjan í Mílanó var 600
ár í byggingu.
Kristrún Gunnarsdóttir viö eitt
verka sinna.
Fjallamjólk
á iQarvals-
stöðum
Listakonan Kristrún Gunnars-
dóttir opnaði myndlistarsýningu
í vesturforsal Kjarvalsstaða fyrir
skömmu. Hér er um að ræða
ísetningu á veggmyndum og
skúlptúrum í sýningarkassa
safnsins sem kenndir hafa verið
við Kjarval sjálfan.
Sýningar
Kristrún hefur lagt stund á
myndlistamám við Califomia
Institute óf the Arts sL 4 ár. Hún
hefur bæði tekið þátt í og staðið
fyrir samsýningum í Los Angeles,
auk þess að standa fyrir samsýn-
ingu á gömlu billjardstofunni við
Klapparstíg í ágúst 1991.
Þetta er önnur einkasýning
Kristrúnar á íslandi og er hún
opin frá kl. 10 til 18 alla daga.
Færð á vegum
Samkvæmt upplýsingum Vega-
gerðarinnar er nýlögð klæðning og
því hætta á steinkasti á veginum yfir
Holtavörðuheiði. Sömu sögu er að
segja af veginum milh Þrastarlimdar
og Þingvalla og veginum frá Þingeyri
Umferðin
til Flateyrar. Loks er nýlögð klæðn-
ing á veginum frá Þórshöfn til
Vopnafjarðar og veginum milli Borg-
amess og Vegamóta.
Af veginum milh Laugarvatns og
Múla er það að frétta að hann er gróf-
ur og því betra að aka varlega.
Athygh má vekja á því að vegur
um sunnanverðan Sprengisand er
einnig orðinn mjög grófur og seinleg-
ur yfirferðar.
0 Lokað |T] Steinkast
0 Tafir
Vegamót
Höfn
í kvöld verður djasskvöld á
Kringlukránni með Tríói Bíöms
Thoroddsen í aðalhlutverki. Tríóiö
skipa, ásamt Birni, þeii' Guðmund-
ur Steingrímsson, trommur, og
Þórður Högriason, kontrabassi.
Hér er á ferðinni ahsérstætt tríó
því með félögunum þremur spilar
saxófónleikarinn Stefán S. Stefans-
son, þannig að í raun er um að
ræða kvartett. Þetta fyrirkomulag
á sér um tveggja ára sögu. Tríó
Guðmundar Ingólfssonar, sem í
voru Bjöm og Guðmundur Stein-
grímsson, lék á Kringlukránni á
miðvikudögum allt þar til Guð-
mundur Ingólfsson lést. Þá tók
Bjöm við og hefur ásamt félögum
sínum leikiö á kránni síðan. Það
er fhstur liður þjá þeim að £á til
hðs við sig einhvem gest, söngvara ■
eða hþóðfæraleikara og í kvöld
verður það Stefán S. Stefánsson.
Djassararair hefja leikinn upp ur
kl. 22. Djassinn, sem leikinn verð-
ur, er úr öllum áttum og má allt
eins búast viö að heyra gamla
djassslagara.
Frjónæmi
6-7% Islendinga fá ofnæmi fyrir
fijóum. Þetta er sjúkdómur sem heij-
ar á ungt fólk og byijar fyrir 16 ára
aldur hjá 60% sjúklinganna. Flestir
fá ofnæmi fyrir grösum en einstaka
fá þó ofnæmi fyrir birki, súrum eða
blómum.
Algengustu einkenni fijónæmis
Umhverfi
em hnerri, kláði í nefi, nefrennsli og
nefstíflur. Þetta kahast frjókvef. Ein-
kenni frá augum, eins og roði, kláði
og bólga, era líka algeng.
Fijókvefið er verst þegar mikið fijó
er í loftinu. Einstaka sjúklingar fá
asma, einkum seinni hluta sumars
þegar fijókvefið hefur staðið lengi.
Með góðri meðferð má draga vem-
lega úr einkennum frjónæmis.
Grasfrjóafiöldinn, sem mælist nú,
er sá mesti sem mælst hefur í sum-
Frjómagn íandrúmsloftinu í Reykjavík j
— friókorn/m3 á sólarhrina —
u-r-----------------1----------------1 I E
lO.ágúst 11.ágúst 12.ágúst 13.ágúst 14.ágúst 15.ágúst 16.ágúst f
HaL
3T- Fór upp í 77 fijó í rúmmetra Sólarupprás á morgun: 5.34.
þriðjudaginn 11. ágúst. Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.44.
Árdegisflóð á morgun: 10.10.
Sólarlag í Reykjavík: 21.29. Lágfiara er 6-6 % stundu eftir háflóð.
Opnustúlkan Rowanne Brewer.
Hringferð til
Palm Springs
Steve (Zach Galhgan), sem er í
sumarfríi, er í heimsókn hjá
frænda sínum, Larry (Corey
Feldman). Saman eiga þeir eftir
að upplifa ævintýrahelgi sem á
eftir að veröa þeim minnisstæð.
Halda á fegurðarsamkeppni í
sumarleyfisbænum Palm Spring
Bíóíkvöld
í Kalifomíu og draumaopnu-
stúlka Larrys tekur þátt í keppn-
inni.
Ævintýrahelgin virðist engan
endi ætla að taka þegar frænd-
umir finna hveija draumastúlk-
una eftir aðra.
Nýjar myndir
Laugarásbíó: Hringferð til Palm
Springs
Háskólabíó: Ástríðuglæpir
Stjömubíó: Náttfarar
Regnboginn: Ógnareðh
Bíóborgin: Veggfóður
Bíóhölhn: Beethoveh
Saga-bíó: Veggfóður <
Gengið
Gengisskráning nr. 155. - 19. ágúst 1992 ki. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,000 54,160 54,630
Pund 104,099 104,407 105,141
Kan. dollar 45,047 45,180 45,995
Dönsk kr. 9,5953 9,6237 9,5930
Norsk kr. 9,3807 9,4085 9,3987
Saensk kr. 10,1529 10,1829 10,1719
Fi. mark 13,4798 13,5197 13,4723
Fra. franki 10,9052 10,9375 10,9282
Belg. franki 1,7973 1,8026 1,7922
Sviss. franki 41,2308 41,3530 41,8140
Holl. gyllini 32,8307 32,9280 32,7--m
Vþ. mark 37,0028 37,1124 36,9172
it. lira 0,04873 0,04887 0,04878
Aust. sch. 5,2593 5,2749 5,2471
Port. escudo 0,4282 0,4295 0,4351
Spá. peseti 0,5765 0,5782 0,5804
Jap. yen 0,42713 0,42840 0,42825
frskt pund 98,267 98,558 98,533
SDR 78,4096 78,6419 78,8699
ECU 75,2301 75,4530 75,2938
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
Lárétt: 1 virk, 7 flakk, 8 mælir, 10 geit,
11 gáruðu, 12 lummu, 14 rotnun, 16 vond,
18 skýjabjarmi, 20 röska, 22 áfjáð.
Lóðrétt: 1 þroskastig, 2 örg, 3 seðla, 4
heit, 5 jurt, 6 fiskur, 9 vitleysa, 12 bogin,
13 verkur, 15 togaði,' 17 ásaki, 19 mynni,
21 flas.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 gadd, 5 ufs, 8 útrýma, 9 leirs,
11 lá, 12 lyf, 13 þöll, 14 ýr, 15 togna, 17
fast, 19 nær, 21 aska, 22 má.
Lóðrétt: 1 gúll, 2 at, 3 drift, 4 dýr, 5 um-
sögn, 6 fall, 7 skála, 10 eyra, 13 þota,-14
ýfa, 16 næm, 18 Sk, 20 rá.