Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 13
Paddington vakti mikla iukku meðal krakkanna. Gunnar Hjartarson bankastjóri og Alda Andrésdóttir, eini starfsmaður- inn sem unnið hefur öll 25 árin. ír m Witliiil r wt, Yffll V/MWIIM msmi. ,-S^Sssrstea> l-sssssgssssg. .ss^i'800 •SSSSS’'- :ÖSS^K5- •.SBgsösr- . Bílama9nat _ GARÐASTRÆTI 2 SÍMI 62 77 99 Hjalti Ursus Arnason sýndi kraftana með trukkadrætti í áttatiu ára afmælis- fagnaði heildverslunar Kristjáns Ó. Skagfjörð. Þetta var eitt af atriðunum á hafnardeginum en þar kynntu fyrirtæki við höfnina starfsemi sína. DV-mynd GVA KJOR VIÐ ALLRA HÆFI GREIÐSLUKORT MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992. Svidsljós Frá sýningu yngstu barnanna i iþróttahúsinu. Starfsmenn bankans á afmælisdaginn. DV-myndir Sigrún Lovísa Hveragerði: Búnaðarbankinn 25 ára Sigrún Lovísa, DV, Hveiagerði; Búnaðarbankinn í Hveragerði varð 25 ára 11. ágúst sl. og gerðu banka- menn sér dagamun af því tilefni. Margt var um manninn í bankanum þennan dag og gaf þar að líta blóm og ýmsar skreytingar. Viðskiptavin- um var boðið upp á kafíi og kók og rjómatertu. Bangsinn Paddington kom í heimsókn og gaf krökkunum biöðrur og spjallaöi við þau. Þótti bömunum einkar merkilegt að sjá sparibaukinn svo stóran og enn til- komumeira var að hann gat talað. Fyrsti bankastjóri Búnaðarbank- ans í Hveragerði var Tryggvi Péturs- son, á eftir honum gegndi Guðmund- m- Hrafn Thoroddsen starfinu og núverandi bankastjóri er Gunnar Hjartarson en hann tók við í mai sl. Einn starfsmaður, Alda Andrésdótt- ir, hefur unnið við bankann frá upp- hafi. Ungmennafélagið Snæfell: Íþróttahátíð og pylsuveisla Kristján Sigurðsson, DV, Stykkishólim: Ungmennafélagið Snæfell hefur nú í sumar rekið íþróttaskóla fyrir börn á aldrinum fimm til átta ára. Um miðjan ágúst var svo lokadagur íþróttaskólans og lauk honum með veglegri íþróttahátíð og pylsu- veislu. Þátttaka var góð og frammistaða bamanna ágæt og sýndu þau ýmis- legt sem þau hafa lært í sumar. Stjómendur og þjálfarar íþrótta- skólans em íþróttakennararnir María Guðnadóttir og Ólafur Sig- urðsson sem unnið hafa gott starf. Ólafur sagði að jafnvel yrði fram- hald á skólanum í vetur. Vegna veðurs var ekki hægt að hafa hátíðina utandyra en við Hólmarar búum það vel aö eiga glæsilegt íþróttahús sem einmitt er kjörið í uppákomur sem þessa og sannast hér enn einu sinni gildi þess að eiga góða íþróttaaðstöðu jafnt innan dyra sem utan. - STORLÆKKAÐ VERÐ Dömuhjól 26" og 28", verð frá kr. 13.520, stgr. 12.850. 26" og 28", 3 gira, verð frá kr. 17.360, stgr. 16.490. 24". verð frá kr. 13.520, stgr. 12.850. 20". verð frá kr. 13.040, stgr. 12.390. Fjallahjól 26", 21 girs, verð frá kr. 20.950, stgr. 19.900. 24". 18 gíra, verð frá kr. 16.800, stgr. 15.960. 20", 6 gíra, verð frá kr. 15.120, stgr. 14.365. 16", fótbremsa. verð frá kr. 10.640, stgr. 10.100. BMX 20" með fót- bremsu, verð frá kr. 9.310, stgr. 8.845. 20-50% afsláttur. Notið tækifærið, verslið ódýrt. Kreditkort og greiðslusamningar - sendum i póstkröfu. Varahlutir og viðgerðir - vandið valið, verslið í Markinu Ármúla 40 Símar: 35320 688860 ferslunin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.