Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 34
46 MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992. Miðvikudagur 19. ágúst 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 ísland og EES. Fréttamenn Út- varps segja frá umræðum á Alþingi um samninginn um evrópskt efna- hagssvæði. 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson með þægilega, góða tónlist við vinnuna í eftirmiðdagj- inn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík siðdegis. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra enn fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja? Ef svo er, þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn Sjónvarpið kl. 20.40: Matreiðsluþættirnir Lost- æti eru gerðir í samvinnu við félaga úr Klúbbi mat- reiðslumeistara. íþáttunum sýna þeir framleiðslu á hin- um ýmsu réttum. í þætti kvöldsins, sem er í umsjá Gisla Thoroddsen og Jakobs Magnússonar, verður fiski- súpa og lambahryggur ma- treitt. Fiskisúpa 8 dl flsksoð 200 g niðursoðnir tómatar maukaðir með safanum 'A hvítlauksgeiri 1 dl hvítvín 1 tsk. aromat 'A 1 rjómi dill 100 g rækjur 100 g hörpudiskur 100 g lúða eða lax í bitum 4 tsk. sýrður rjómi og ögn af karríi Lambahryggur 1 stk. lambahryggur Sósa 100 g gráðostur 2 dl vatn 2 dl ijómi 1 tsk. rifsberjahlaup 1 msk. hveiti salvía bragðbætt með kjöt- krafti eftir smekk SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Grallaraspóar (12:30). Banda- rísk teiknimyndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.30 Staupasteinn (6:26) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Blóm dagsins. Hrafnaklukka (cardamine nymanii). 20.40 Lostæti (6:6). í þættinum elda kokkarnir Gísli Thoroddsen og Jakob Magnússon fiskisúpu og lambahrygg. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.00 Römm er sú taug. Seinni þáttur: 21.50 Dauóastríö (Death be not Pro- ud). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1975. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 DauöastríÓ - framhald 23.45 Dagskrárlok 16.45 Nágrannar. Framhaldsmynda- flokkur sem segir frá lífi fjölskyldn- anna við Ramsay-stræti. 17.30 Gilbert og Júlía. Teiknimynda- saga fyrir yngstu kynslóðina. 17.35 Bibliusögur. Hvar skyldu krakk- ' arnir og prófessorinn lenda núna fyrir tilstilli tímahússins? 18.00 Umhverfis jörðina (Around the World with Willy Fog). Vandaður teiknimyndaflokkur um ævintýri Willy og vina hans á ferð þeirra umhverfis jörðina. 18.30 Nýmeti. Hressilegur tónlistarþátt- ur. 19.19 19:19. 20.15 Bílasport. 20.50 Skólalíf íölpunum (AlphineAca- demy). Það er komið að tíunda þættinum um krakkana á heima- vistarskólanum Evrópu. 21.45 Ógnlr um óttubil 22.35 Tíska. Haust og vetrartískan kynnt frá helstu tískuhúsum og hönnuð- __> um. 23.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Ótrúlegur myndaflokkur á mörkum hins raunverulega heims. (5:20) 23.25 Dauður viö komu (D.O.A.). 1.00 Dagskárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áöur útvarpaö í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. ^2,55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.J3.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- Ins, Djákninn á Myrká og svartur bíll eftir Jónas Jónasson. 3. báttur 13.15 Út I loftiö. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Vetrarbörn eftir Deu Trier Mörch. Nína Björk Árna- dóttir les eigin þýðingu (11). 14.30 Sónata í Es-dúr ópus 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. Scott Brubaker leikurá horn og Ron Levy á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Ingibjargar Haraldsdóttur, skálds og þýðanda. Umsjón: Sig- ríður Albertsdóttir. (Einnig útvarp- að næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. .lg.15 Veöurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Maöur og ref- ur. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00.) 17.00 Fréttlr. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Eiríksson les Bárðar sögu Snæfellsáss (3). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ut um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meó. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Ándrea Jónsdóttir. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Úrvali út- varpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - Maður og refur. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áöur á rás 1) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miövikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðrl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03 -19.00. er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með góða tónlist og létt spjall við hlustendur um heima og geima fyrir þá sem vaka frameftir. 3.00 Næturvaktin. Tónlist til klukkcn sjö í fyrramálið en þá mætir morg- unhaninn Sigursteinn Másson. 13.00 Óli Haukur. 13.30 Bænastund. 17.00 Krlstinn AHreðsson. 17.30 Bænastund. 19.00 Kristinn AHreðsson. 19.05 Mannakom.Theodór Birgisson 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Guðmundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guð- mundur Benediktsson. Litið í blöð- in, viðtöl, óskalög. Óskalagasíminn er 626060. 8.00 Fréttlr. 8.03 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Tómstundir í háveg- um hafðar. 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunútvarp heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.03 Morgunútvarpiö heldur áfram. 11.30 Útvarpsþátturinn Radíus. 11.35 Morgunútvarplð heldur áfram. 12.00 Fróttir á ensku frá ÐBC World Service. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Feröakarfan. Leikur með hlust- endum. 17.03 Hjólin snúast. Góða skapið og góð lög í fjölbreyttum þætti. 18.00 Maddama, kerling, fröken, frú.þátturinn endurtekinn. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldverðartónlist. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 22.00 Slaufur. Gerður Kristný Guðjóns- dóttir stjórnar þættinum. Hún býð- ur til sín gestum í kvöldkaffi og spjall. 24.00 Utvarp fró Radio Luxemburg FN#937 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 - Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir Það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. SóCin fin 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári er alltaff hress. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. 07.00 Morgunhraðlestln.Þór Bæring Ólafsson. 09.00 Ber í beinni.Gústaf Elí Teitsson. 12.00 Siguröur Sveinsson.Helstu fréttir af fræga fólkinu, dagbók poppsins. 15.00 Egill Orn Jóhannsson.Poppfrétt- ir, spakmæli dagsins. 18.00 B-hliðin. Hardcore tónlist yfir- gnæfir allt. 21.00 Neðanjaröargöngin.Nýbylgju- tónlist og annað í þeim anda. 24.00 Daníel Ari Teitsson. , EUROSPORT ★ . . ★ 13.00 Aerobatics World Champions- hips. 14.00 Horse Ball European Masters Brussels 4. 15.00 Tennis ATP Tour Cincinnati USA. 17.00 Car Rally Atlas Morocco. 17.30 Eurosport News. 18.00 Live Athletics IAAF Internatio- nal Meeting Zurich Switzerland. 21.30 Eurotop Event Grand Prix Magazine. 22.30 Eurosport News. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo 13.20 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl. 16.00 The Facts of Llfe. 16.30 Diff’rent Strokes. 17.00 Baby Talk. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candid Camera. 19.00 Battlestar Gallactica. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Doctor, Doctor. 22.00 The Streets of San Franslsco. 23.00 Pages from Skytext. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvlksjá. 20.00 Helmshornlð. Shakuhachi tónlist frá Japan. Katsuya Yokoyama leik- ur á flautu. 20.30 Gamlar konur. Seinni hluti. Um- sjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Aður útvarpað I þáttaróðinni I dagsins önn 5. ágúst) 21.00 Frá tónskáldaþlnglnu í París i vor. • Frisking eftir Thierry de May frá Belglu. • Pleonazm eftir Lidiu Zielinsku frá Póllandi. • Pianókonsert nr. 1 eftir Gee-Bum Kim frá Kóreu. • El ritual de la tierra eftir Guillermo Rifo Suarez frá Chile. Umsjón: Sigriður Steph- ensen. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæfllsútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 12.00 Hádeglsfráttlr frá fráttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Rokk & róleghelt. 13.00 íþróttafráttir eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í Iþrótta- heiminum. 13.05 Rokk & róleaheit. 12.30 Aöalportiö. Flóamarkaður Aðal- stöðvarinnar I slma 626060. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.00 Fréttlr. 14.03 Hjólin snúast. Jón Atli og Sigmar meó viðtöl, spila góða tonlist o.fl. 14.30 Radfus. 14.35 Hjólln snúast á enn melrl hraða. M.a. viötól við fólk I fréttum. 15.00 Fréttlr. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttlr. 16.03 Hjólin snúast. 17.00 Fráttlr á ensku frí BBC World Service. SCfíECNSPORT 12.00 1992 Pro Superblke. 12.30 Horse Power. 13.00 Eurobics. 13.30 DTM- German Touring Cars. 14.30 NFL Bowl Games 1992. 16.30 Women's Pro Beach Volleyball. 17.30 Thal Klck Box. 18.30 Dunlop Rover GTI Champlons- hlp. 19.00 Revs. 19.30 Scweppes Tennis Magazlne. 20.00 International Athletics. 21.00 German Formula 3. 21.15 Golf Report. 21.30 Major League Baseball 1992. 23.30 Women'8 Pro Beach Volleyball. Johnny Gunter barðist í fimmtán mánuði við illkynja heila- æxli. Sjónvarpið kl. 21.50: Dauðastríð Miðvikudagsmynd Sjón- varpsins er að þessu sinni Dauðastríð sem er banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1975. Johnny Gimther fædd- ist árið 1927 og lést árið 1947 eftir fimmtán mánaða har- áttu við illkynja heilaæxli. Faðir hans, rithöfundurinn og blaöamaðurinn John Gunther, haföi samviskubit vegna þess hve lítið hann haíði verið samvistum við son sinn. Hann hóf að rita dagbók og hélt því áfram síðustu mánuðina sem Johnnylifði og vonaðist til að kynnast homun betur með því. Bókin var gefin út árið 1949 og í henni er lýst hetjulegri baráttu Johnnys við krabbameinið. Hann hélt ótrauður áfram námi og stóð sig með prýði þótt hann vissi að dauðinn vofði yfir. Jack Killian lendir á milli steins og sleggju í þætti kvöldsins. Stöð 2 kl. 21.45: Ógnir um óttubil í þætti kvöldsins lendir Jack Killian á milli steins og sleggju er vinur hans, lögreglumaðurinn Stan Jessick, er ákærður fyrir að hafa í Víetnamstríðinu myrt víetnamska fjölskyldu á hrottafenginn hátt. Innflutt- m- Víetnami kom auga á hann og hélt því fram að þar væri kominn maðurinn sem myrti flölskyldu hans nokkrum árum fyrr. Mikil umræða spinnst um málið í útvarpsþættinum hjá Jack Killian, sem veit ekki í hvora löppina hann á aö stíga. Víetnaminn reynir að fá Jessick dæmdan en fær ekki. Þegar svo Víetnamar í borginni taka höndum saman gegn Jessick og ræna honum er úr vöndu að ráða fyrir Jack Kilhan. Þeir heimta að settur verði upp dómstóll fólksins í útvarps- þættinum hjá Jack þar sem Jessick verði dæmdur sekur eða saklaus. Fréttastofan og rás 1 ætla ekki að svíkja okkur um umræð- ur um EES frekar en fyrri daginn. Það er mál margra aö ákvörðunin um þátttöku í sem nú er til umreeöu á Al- þingi, sé ein sú mikilvæg- asta sem þingið hefur staöið frammi fyrir frá stofnun lýðveldisins. Fréttastofa Út- varpsins hefur alla tíð fylgst vel með hinni svokölluðu Evrópuumræðu. Nú, þegar líður að endan- legri ákvarðanatöku um Evrópumáhn, ætlar rás 1 og fréttastofan aö sinná þess- um málimi enn frekar með fréttum og fréttaskýringum af umræðum dagsins á Al- þingi i kvöld og annað kvöld klukkan 22.20-23.10 og á sama tíma 24., 26. og 27. ág- úst. Einnig hafa verið lögð drög að beinni útsendingu ; frá umræðum á Alþingi og verða þær umræður kynnt- ar sérstaklega þegar að þeim kemur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.