Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1992, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992. 9 Bresk heilbrigölsyfirvöld hafa komist að þeirri niöurstöðu aö ekki sé hægt aö ákæra mann sem smiðaöi konur af eyðni þótt hann vissi áður að hann væri með sjúk- dóminn. Ástæða þótti til að kanna mál Roys Comes frá Birminham sér- staklega vegna þess að hann leit- aði eftir samræöi við konur þótt hann vissi um smithættuna. Nið- urstaðan er að ekkert er hægt að gera í málinu. ÍFölsuðu hrað- bankakortog tókuútpeninga Lundúnalögreglan hefur hand- tekið fímm menn sem grunaðir eru um að falsa hraðbankakort og nota þau til að taka út ótil- greinda fiárhæð. Mennimir höíðu komið sér upp tækjum til fölsunarinnar og hugðust selja framleiðsluvöru sína. Við húsleit hjá þeim í Gre- enwich fundust 230 fóisuð kort Strokufangi gaf sigframeftirár ífrelsinu Fangi, sem strauk úr Camp Hill fangelsinu á Ermarsundseyjunni Wight fyrir ári, gaf sig fram nú á dögunum og sagðist ekki kæra sig um aö leika lausum hala öllu lengur. Maöurinn átti að afplána fjög- urra ára fangelsisdóm en hann braust út. Hann kom fram í Brig- hton og verður fluttur aftur í sitt heimafangelsi. Diana leitar ráða lögfræðinga vegnaskilnaðar Heimildarmenn, kunnugir bresku konungsfjölskyldunni, segja að Díana prinsessa hafi leit- að eftir ráðgjöf óháðra lögfræð- inga vegna hugsanlegs skilnaðar við Karl prins. Með þessu vill Ðíana vera við öllu búin ef hjónabandið fer út um þúfur. Hún treystir ekki lög- fræðingum drottningar fyrir málinu og vill því fá ráð hjá mönnum sem ekki eru í þjónustu hennar hátignar. MagnúsMagn- ússonáeinn versta þáttinn hjáBBC Breska ríkissjónvarpið BBC ætlar að verja heilu kvöldi 1 aö sýna allt það versta sem framleitt hefur verið fyrir sjónvarp. Þarna verða sýndir valdir þætt- ir úr fullkomlega misheppnuðum sápuóperum og skemratiþáttum. M.a. verður einn af spurainga- þáttum Magnúsar Magnússonar, Mastermind, sýndur en þar kom fram maður sem hafði impressi- onisma I málaralist að sérgrein en vissi ekkert. Striðsfrétta- ritari rekinn Yörmenn bandarísku sjón- varpsstöðvarinnar NBC hafa rek- ið striðsfréttaritaraim Arthur Kent úr þjónustu sinni. Hann á að hafa neitað að fara til Bosníu og segja frá stríðinu þar. Kent varð heimsfrægur .fyrir fréttir sinar af Persafióastríöinu en óar við öryggisleysinu í Sarajevo. Leikstjórinn Woody Allen borinn þungum sökum: Allen leitaði á fósturbörn sín hana meðan hún var gift hljómsveit- Woody Allen sá til tilneyddan að gefa út yflrlýsingu um að hann hefði ekki arstjóranum Andre Previn. Ekki er misnotað fósturböm sín og ástkonu sinnar, Miu Farrow. Lögreglan rannsak- vitað með vissu hvort Ailen býr nú ar þó mál á hendur honum. Allen og Farrow eiga í hatrammri forræðisdeilu. Soon-Yi. Reuter Simamynd Reuter - Mia Farrow vildi milljónir dala fyrir að segja ekki frá Mia Farrow, ástkona leikstjórans Woody Allen um árabil, vildi fá 7 milljónir Bandaríkjadala fyrir að segja ekki opinberlega frá því að hann hefði leitað á fósturböm þeirra. Þetta er fjárhæð sem svarar til um 400 milljóna íslenskra króna. Allen lýsti því yfir opinberlega í gær að sögur um misnotkun hans á bömunum væru ósannar með öllu. Haxm sagði einnig frá þvi að lögfræð- ingar þeirra hefðu rætt fjárkröfuna en ekki kæmi til greina að borga fyr- ir að kveða niður sögu sem væri lygi frá rótum. Lögreglan í Connecticut þar sem þau búa bæði viðurkennir aö hún hafi fengið mál á hendur AUen til rannsóknar. Talsmaður lögregluim- ar vildi ekki staðfesta að rannsóknin beindist að meintri misnotkun eins og blöð í Bandaríkjunum hafa sagt frá. Allen vill fá forræði yfir þremur bömum sem hann og Farrow hafa alið upp. Eitt bamið eiga þau saman en hin tvö era fósturböm. Ailen seg- ir að sögum um misnotkun hans á bömunum hafi vrið dreift til að koma í veg fyrir aö hann fengi forræði yfir þeim. „Lögfræðingar mínir segja að þetta sé alþekkt fólskubragð í forræðis- málum,“ sagði Allen í yfirlýsingu í gær. Hann viðurkenndi áður að eiga í ástarsambandi viö Soon-Yi, fóstur- dóttur konu sinnar. Hún er tvítug, ættuð frá Kóreu. Farrow ættleiddi _____________Utlönd Kínverskur verkamaður snrinuurafást Ástsjúkur kínverskur verka- maður sprengdi sjálfan sig og átta aöra í loft upp í misheppnaðri til- raun til að ná sér niðri á hoftnóð- ugri kærustu sinni. Maðurinn var ákaflega raiöur sín vegna endaloka ástarsara- bands síns og stúlkunnar og greip því til þess ráðs að leggja sprengjugildra í sprengjugeymsl- unni þar sem hann vann. Hann ætlaöi síðan að lokka stúlkuna og íjölskyldu hennar inn I geymsluna og sprengja i tætlur, EkkS tókst betur til en svo að maöurinn lést i smásprengingu þegar hann yfirgaf staðinn. Það varð til þess að lögreglan fór að rannsaka geymsluna og þá sprungu 2,5 tonn af sprengieftii sem þar vora inni. Við þaö létust sex lögregiuþjónar, einn starfs- bróðir hins ástsjúka og alsaklaus vegfarandi. Hollenskur þrýstihópur segist hafa stofiiað heimsins fyrsta verkalýðsfélag fyrir apa. Hópurinn sem hefur aðsetur í borginni Leiden sagði á mánudag að þegar hefði tekist að fá einn „apaatvinnurekanda“ að samn- ingaborðinu. Um var að ræða rannsóknarstofu í eigu ríkisins. Apavinirnir nota baráttuaö- ferðir verkalýðsfélaga til að semja um betri lifsskilyrði fyrir 1600 apa í hollenskum rannsókn- arstofum og dýragörðum, þar á meöal var samiö um „eftirlauna- aldur“ dýranna. Þó svo apar geti ekki faríð f verkfaU, sagði stofnandi hópsins að aUt umtal væri áhrifrikt vopn í baráttunni. „Enginn annar tekur upp hanskann fyrir þá. Þetta er stundum spuraing um lif eða dauða," sagði leiðtoginn, Ignaas Spruit líffræðingur. Reuter Setja villur í tölvuf orrit til að auka vinnuna Breskir tölvuforritarar eru grun- aðir um að setja vUlur í forrit sín til að skapa sér aukavinnu við leiðrétt- ingar og endurbætur. Verkeftium forritara hefur fækkað mjög í Bret- landi á vmdanfornum misserum. VUlumar i forritunum eru eins konar tölvuvirusar sem láta til sína taka þegar minst varir; viUur koma fram og gögn týnast. Þá er ekki um annað að gera fyrir notendur forrit- anna en að kaUa á aðstoð frá fyrir- tækjunum sem seldu þeim forritin. Þegar hafa nokkrar kærur borist til dómstóla vegna mála af þessu tagi. Erfitt er þó að skera úr um hvort gaUana í forritunum megi rekja til mannlegra mistaka eða hvort forrit- in voru höfð göUuð af ráðnum hug. Meðal tölvusérfræðinga er það op- inbert leyndarmál að forritarar nota þessa aðferð til að skapa sér vinnu. Sumir vilja koma á siðareglum fyrir forritara þar sem menn lofi að gera viðskiptavinum sínum aldrei ó- skunda með því að selja þeim gallaða vöru í trausti þess að kaupandinn hafi ekki þekkingu tíl að meta hvort hann var svikinn eða ekki. í Bandaríkjunum hafa risið mál vegna svika af þessu tagi. Þar hafa höfundar forrita verið dæmdir í sekt- ir þvi sannað þótti að þeir hefðu vís- vitandi bætt viUu í þau og síðan feng- iö greitt fyrir leiðréttingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.