Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Síða 4
4g LAÚGARDAGUR 5. SEPTEM^E|t^99?:I Fréttir DV Eigandi heildverslimarinnar Hauksins sýknaður í héraðsdómi: Blekkingar á Lacoste vörum ekki sannaðar Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í gær dóm í máli ákæruvaldsins gegn eiganda heildverslunarinnar Hauks- ins við Bergstaðastræti. Eigandinn, sem á sínum tíma stóð fyrir Pan- hópnum, var ákærður fyrir innflutn- ing og sölu á vörum merktum La- coste, án heimildar eigenda vöru- merkisins. Ákæröi var sýknaður í héraðsdómi, fyrst og fremst vegna þess að ákæruvaldinu tókst ekki aö sanna að vörumar hefðu veriö seldar - seldifatnaðíversluninniogíKolaportinu í blekkingarskyni. Ríkisvaldinu var gert að greiða sakarkostnað og 60 þúsund króna málflutningslaun verjanda. Ekki liggur fyrir afstaða ákæruvaldsins um hvort það áfrýi dómi héraðsdóms eða ekki. Eigandi Hauksins var ákærður fyr- ir brot á 3. málsgrein 159. gremar og 178. greinar hegningarlaganna. Hann á með því að hafa í nafni fyrirtækis- ins „flutt inn til landsins í júlí til nóvember á síðasta ári, og haft til sölu í verslun sinni við Bergstaða- stræti og í sölubási í Kolaporti, boh, peysur, nærbuxur, sokka og belti sem ranglega, og í blekkingarskyni, hefur verið sett á vörumerkið La- coste, án heimildar þess vörumerkis, og þannig blekkt fólk til aö kaupa þessar vörur sínar“, segir meðal ann- ars í ákærunni. Ákæruvaldið gerði kröfu um refsingu og upptöku á 117 bolum og peysum, 427 nærbuxum, 80 pörum af sokkum og 4 beltum. Eigandi Hauksins var sýknaður á þeim forsendum að sjálfur innflutn- ingurinn hefði veriö löglegur og ákæruvaldinu hefði ekki tekist að sanna meintar blekkingar. Skilyrði þeirra lagaákvæða, sem ákært var fyrir brot á, eru að menn hafi notað vörur í blekkingarskyni. Ákærði hélt því fram að hann hefði gert öllum, sem áttu við hann viðskipti, viðvart um þaö að þessar vörur, sem hann var að selja, kynnu að vera eftirlík- ingar. Þá hélt ákæröi því fram að enginn kaupandi hefði kvartað yfir viöskiptunum. Ákærði var því sýkn- aður af öllum refsikröfum. Hugsan- legar bótakröfur frá eiganda vöru- merkisins Lacoste á hendur eiganda Hauksins voru ekki til umfjöllunar í þessu dómsmáli. Guðjón St. Marteinsson héraðs- dómari kvað upp dóminn. -bjb Kvóti sægreifanna: Sexstærstu eiga 20 prósent alls kvótans - Grandiá 2.800 tonnum meira en Hagræðingarsjóður Grandi á mestan kvóta allra út- króna. Það er helmingur fjárlaga s gerða á landinu. eða 14.786 þorskí- astaárs. gildistonn. Verömæti kvóta Granda Það er ekki nýtt að Grandi sé ha er 2,8 milljarðar. Miðað er við sölu- allra fyrirtækja. í fyrra var vei gengi á kvótamarkaðinum, það er viö mæti kvótans á þáverandi sölugen varanlega sölu í ágústmánuði sem sem var 160 krónur, 2,5 milljarð var 190 krónur. Verðmæti kvóta ÚA var 2,2 milljai Útgerðarfélag Akureyringa kemur ar, Samherja 1,4 milljarðar, Haralc næst á eftir Granda, með 12.572 Böðvarssonar 1,2 milljarðar og vei þorskígildistonn en athygli vekur að mæti kvóta Síldarvinnslunnar \ þaö er meira en veiöiheimildir Ha- 960 milljónir. króna. græöingarsjóðs. Verðmæti kvóta Út- Snorri Sturluson RE.eitt af skipi gerðarfélágsinsernærri2,4milljarð- Granda, er með mestan kvóta e ar króna. Haraldur Böðvarsson hf. á stakra skipa, eða 3.977 þorskígild Akranesi kemur næst með 8.327 tonn að verðmæti 755 milljór tonn. Verðmætið er 1,6 milljarður. Snorri er frystitogari, en hann \ Samherji á flórða mesta kvótann, þriðja hæsta skipið í fyrra. Ör\ eða 6.758 tonn. Verðmætið er 1,3 HU hefur annan mesta kvótann milljarður. Skagstrendingur á 5.564 Örvar var einnig númer tvö í fyr tonn að verðmæti 1,1 milljarður og Kvótinn núna er 3.901 tonn, að vei Síldarvinnslan í Neskaupstað á 5.459 mæti 740 milljónir. Guðbjörg ÍS e tonn og verðmætið er rétt rúmur þriðjasætienvarífyrstasætiífyr mifljarður. Kvóti Guggunnar er 3.591 tonn Þessi sex stærstu útgerðarfyrir- verðmæti 683 mifljónir. Páll Pálss tæki eiga um tuttugu prósent alls ÍS kemur næstur með 2.843 að vei botnfiskkvótans.. Verðmæti kvóta mæti 540 mifljónir. Páll var í fjói þessara fyrirtækja er rúmir 10 miflj- sæti í fyrra eins og nú. Akureyi arðar, það er ef miöað er við sölu- EA kemur næst með 2.370 og vei gengi í ágúst. Miðað við sömu for- mæti kvótans 450 milljónir. Aki sendur er söluverðmæti alls botn- eyrin er í fimmta sæti eins og í fyrr, fiskskvótans rúmir 53 mifljarðar -sme/-i Hér leiöa lögreglumenn konuna og „byssumanninn" úr söluturni viö Hrlngbraut út i lögréglubil. Byssan reyndist leikfangabyssa úr piasti og má sjá hana í hendi lögreglumannsins sem leiðir „byssumanninn". DV-mynd S Sölutum við Hringbraut: Handtekinn með leikf angabyssu Karlmaöur á fertugsaldri var handtekinn, grunaður um meðferð skotvopns, í sölutumi við Hring- braut í Reykjavík í gær. Kona, sem með honum var, var einnig handtek- in. Þau höfðu veriö að snæða á veit- ingastaönum Hróa hetti, við hliðina á sölutuminum. Þar sást tfl manns- ins með byssu í fórum sínum en hann ógnaði eða otaöi henni ekki að nein- um. Starfsfólki veitingastaðarins leist hins vegar hvorki á ástand manns- ins, sem þau töldu annarlegt, né byssuna og kallaði til lögreglu. Þegar hún kom á staöinn höfðu fljúin farið inn á sölutum viö hliðina þar sem þau voru handtekin. Við nánari eftir- grennslan kom í ljós að „byssan“ reyndist vera leikfangabyssa úr plasti. Manninum og konunni var síðansleppt. -bjb Þessir eiga mestan kvóta upphæðir (milljónum króna (5.459)* Síldarvinnslan Skagstrendingur Samherji Tveir lögregluþjónar á Selfossi anna hefur ekki orðið til þess að hafá meöal annars þann starfa aö hald hefur verið lagt á fíkniefni í jMefhímeyíli og -sölu í Ames- „Það hefur engin „rassía" verið i sýslu. Aö sögn Tómasar Jónssonar gangi en lögreglumennimir fyigj- aðstoðaryfirlögregluþjóna er þetta ast með, safna upplýsingum og em eftirflt unniö í nánu samstarfi viö i tengsium við fólk. Þaö er aldrei fíkniefnadeild lögregiunnar í aö vita hvenær „rassia“ skeflur á. Reykjavík. Vinna lögreglumann- Við höfum ýmsar upplýsingar,“ sagði Tómas. Svæöið, sem lögregLan fylgist meö, er Ámessýsla eins og hún leggur sig. „ Við erum ekkert á betri stað en aðrir. Fíkniefnin flæöa um allt og þvi meira sem minna er skipt sér af þvi,“ sagði Tóraas eim- fremur. Haraldur Böðvarsson (12.572) Grandi * Þorsklglldi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.