Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992. 9 dv Sviðsljós George Michael kreistir Lindu Evangelista, eina af toppfyrirsætun- um sem aðstoðuðu við gerð nýjasta myndbands hans. Haust tilboð S FISHER Toppurinn í dag Myndbandstæki Tilboð: 29.900,- Verö áður 39.950,- 25” stereo sjónvarpstæki Tilboð: 79.950,- Verð áður 99.950,- 28” stereo sjónvarpstæki Tilboð: 88.110,- Verð áður 108.775,- Dýrtmyndband George Michael Popparinn George Michael kallaði á hjálp fjölda klæðskiptinga og topp- fyrirsæta við gerð nýjasta mynd- bands síns, Too Funky. Lag þetta er af safnplötunni Red Hot+Dance þar sem fram koma listamenn eins og Madonna, Crystal Waters og PM Dawn. Ágóðinn af sölunni rennur til rannsókna á eyðni en allir listamenn gáfu vinnu sína. Michael fékk tískuhönnuðinn Thi- erry Mugler til að stjóma upptökum á myndbandinu en strax á öðrum degi sá hann að það gengi ekki upp. Því tók hann sjáifur stjómina í sínar hendur. Upptökur tóku lengri tíma en áætlað var og kostnaðurinn sprengdi alla ramma. Talið er að gerð myndbandsins hafi kostað um eina milljón dollara eða um 53 milijónir íslenskra króna. Þrátt fyrir mikinn kostnað reikna menn engu að síður með gróða af ævintýrinu. Myndbandsupptökuvél Tilboð: 49.950,- Verð áður 66.611,- Hlj ómtækj asamstæða Tilboð: 39.500,- Verð áður 55.000,- Hljómtækjasamstæða Tilboð: 44.950,- Verð áður 61.056,- SJÓNVÆRPSMIÐSTÖÐIN HF V Mrx _ rm gm r m AAAAAA .. út septembermánuð í verslun okkar í Borgarkringlunni. Nú er hœgt ab fá músík, myndbönd og allskyns meblœti á alveg hreint sprenghlœgilegu verbi ÖLL NYJUSTU^ MYNDBÖNDIN Á abeins FREISTANDI TILBOÐ Á TOBLERONE OG RIDERS SÚKKULAÐI OKEYPIS NAMMI FYRIR ALLA VIÐSKIPTAVINI OKKAR! hljómplötuverslun, myndbandaleiga og söluturn BORGARKRINGLUNNI sími 67 9015 Við höfum tæmt allar verslanir okkar af plötum, HREINT ÓTRÚLEGT ÚRVAL samankomið á einn stað! Geisladiskar frá 99. kr. Hljómplötur á kílóverði (5 plötur = kíló) 1000 kr. kílóib

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.