Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Síða 19
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1992. 19 „Þetta er eins konar vísindaskáld- saga sem gerist í framtíðinni. Meira vil ég ekki lýsa myndinni til þess að áhorfandinn eigi eitthvað eftir fyrir sig,“ segir Kjartan Bjargmundsson, einn aðaUeikenda í stuttmyndinni Biskup í vígahug sem verður frum- sýnd í dag í Regnboganum. Með önn- ur stór hlutverk fara Gísli Rúnar Jónsson og Árni Pétur Guðjónsson. Aðrir leikarar, sem koma fram, eru Baltasar Kormákur, Magnús Jóns- son, Þórir Bergsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Skúli Gautason. Myndin segir frá tímaferðalangn- um, Ustamanninum, heimspekingn- um og spjátrungnum Fritz Van Blitz (GísU Rúnar) sem kemur til að ís- lands sér tíl skemmtunar og dægradvalar. Með honum í for eru Júdas, hægri hönd hans, og rokkar- amir Svabbi, Dabbi og Öddi. En áður verða beir að mæta örlögum sínum á tindi SnæfeUsjökuls þar sem fyrir er Frikki Fabíus 13., sem Kjartan leikur, erkióvinur beirra, ásamt Ul- þýði sínu. Kjartan bykir það ljótur og andstyggUegur í hlutverki bisk- upsins að Englendingunum, sem sáu myndina í vinnslu, bótti nóg um og spurðu leikstjórann hvort bessi ljóti karl væri virkUega íslenskur. Kjart- an staðfestir bessa sögu og segir: „Biskupinn er bó betri maður en Fritz." Myndin Biskup í vígahug frumsýnd í dag: Biskupinn er þó betri Biskupinn er feitur og síétandi góðgæti. START fyrir byrjendur FITUBRENNSLA sviti og aftur sviti LÍKAMSRÆKT betra form og mikið fjör VAXTARMÓTUN engin hopp - skemmtilegar æfingar ÁTAK Vigtun, aðhald, góður andi og árangur eftir þvi NÝR LÍFSSTÍLL Pottþéttur árangur - Nú líka á morgnana LEIKFIMI FYRIR BARNS- HAFANDI KONUR - segir Kjartan Bjargmundsson um hlutverk sitt Leist vel á handritið Þetta er frekar löng stuttmynd og tekm- 35 mínútur í sýningu. Leik- stjóri og handritshöfundur er Stein- grímur Dúi Másson. Myndin er skólaverkefni Steingríms Dúa og unnu allir leikarar í sjálfboðavinnu. „Það er ekM gert svo mikið af bíó- myndum á íslandi og bví bótti mér aUt í lagi að vinna launalaust og hafa gaman af,“ segir Kjartan. „Mér leist strax vel á handritið og leit á tUboðið sem tækifæri til bess að komast á SnæfeUsjökul og hafði skíðin með.“ Kvikmyndatakan á SnæfeUsjökh í fyrrasumar tók þrjá daga, einum degi lengur en áætlað var. Áætlanir fóru úrskeiðis þegar bandarísk her- þyrla sveimaði yfir kvikmyndahópn- mn og þurfti að lenda á tökustað vegna slyss á jöklinum. Kjartan segir aö kvikmyndahópurinn hafi þurft að halda í aUt lauslegt meðan þyrlan var að lenda svo hreyflamir feyktu því ekki á haf út. Þjóðverji í þokunni „Annan dag lagðist þoka yfir jökul- inn svo snöggt að skyndUega sáum við varla fram fyrir okkur. Þá þurft- um við að pakka saman og feta okkur aftur til byggða. AUt í einu fjölgaði um einn í hópnum og þar var kominn þýskur ferðalangur. Hann hafði aUt- af langað tíl að ganga á jökul og skeytti engu þótt hann sæi varla sín- ar eigin tær. Þegar við bentum hon- um á sprimgumar og skipuðum hon- um að fara niður með okkur rann upp fyrir honum að hann gæti þess vegna horfið fyrir fufit og aUt ofan í jökuhnn," segir Kjartan. Leikhúsverkefni Kjartans á næsta leikári er hlutverk í BrúðuheimUi Ibsens sem leikhópurinn Þíbylja ætl- ar að setja upp í leikstjóm Ásu HUn- ar Svavarsdóttur. Þíbylja sýndi Dal hinna blindu árið 1991 og í kjölfarið var hópnum boðið að sýna á leikhst- arhátíð í Tampere í Finnlandi í sum- ar. Sveittur ísbjöm Kjartan lauk námi frá LeikUstar- skóla íslands árið 1982 en áður hafði hann lokið námi í húsasmíöi. Hann hefur unnið við húsasmíðarnar með leikUstinni til þess að sjá sér og sín- um farborða. Sem stendur er hann að leika í JóladagataU Sjónvarps sem er verið að taka upp núna. Þar leikur hann ísbjöm sem vingast við séra Jón sem GísU HaUdórsson leikur. „Við héldum upp á aðfangadag fyr- ir nokkrum dögum,“ segir hann hlæjandi. Hann segir hlutverkið erf- itt að því leyti að hann er pakkaður inn í ísbjamarbúninginn frá toppi til táar aUan daginn. „Að kvöldi er ég löðursveittur og yfir nóttina er bún- ingurinn þurrkaður með blæstri á trésmíðaverkstæðinu. Upp úr hádegi leggur súra lykt frá ísbjarnarfeldin- um góða," segir hann og bætir við að hlutverkið sé skemmtilegt þrátt fyriraUt. -JJ BARNAGÆSLA - HÁDEGISTÍMAR OPIÐ Á SUNNUDÖGUM LIK AMSRÆKT OG LJOS BÆJARHRAUNI 4/VIÐ KEFLAVIKURVEGINN/ SIMI 65 22 12 Kjartan Bjargmundsson, leikari og húsasmiður. DV-mynd GVA KAFARA- SUNDFIT STRATOS sundfitin eru níð- sterk og gefa góða spirnu. Plast og gúmmí brætt saman. Fleiri tegundir fyrirliggjandi. & UPPLYSINGAR ÍSÍMA 91-611055 PROFUN HF. HUSEIGENDUR Nú er rétti tíminn til þess að gera klárt fyrir veturinn. Notið góða veðrið til þess að skipta um rennur og klæða steypta kanta og endumýja lofttúður. NÝJA BLIKKSMIÐJAN HF. gerir þér tilboð sem þú getur ekki hafnað. Vanti þig eitthvað af eftirfarandi, t.d.: □ Rennur og niðurföll. □ Blikkkanta á steypta veggi. □ Hettu á skorsteininn. □ Þakventla. □ Flashningar. □ Kjöljám og skotrennur. □ Þakglugga og þaklúgur. □ Útloftunartúður. □ Sparkplötur á hurðir eða stál á þröskuld. □ Útipóstkassa. □ Ruslarör. Taktu þá upp símtólið og hringdu í síma 681172. Við veitum fljóta og góða þjónustu. Opið 7.30-17.15. Einnig í dag, laugardag, frá 10.30-15.30. Nýja Blikksmiöjan hf., Ármúla 30. nonni og manni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.