Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1992, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1992. Sunnudagur 6. september SJÓNVARPIÐ 17:50 Sunnudagshugvekja. Sigrún Helgadóttir líffræðingur flytur. 18.00 Ævintýri úr konungsgaröi (10:22) (Kingdom Adventure). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harpa Arnardóttir og Erling Jóhannes- son. 18.30 Fyrsta ástln (3:6) (Första králek- en.) Leikinn, sænskur myndaflokk- ur um þaö þegar ástin grípur ungl- ingana. Þýöandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision Sænska sjónvarpið.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (11:13) (Tom and Jerry Kids). Bandarískur teiknímyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikraddir: Magnús Ólafsson. 19.30 Vistaskipti (19:24) (A Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur um líf og starf náms- manna í Hillman-menntaskólan- um. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Sjö borgir. Fjóröi þáttur: Vínar- borg I þættinum er m.a. litiö á kaffihúsa- og tónlistarmenningu borgarinnar, litiö inn á Hundert- wassersafnið og hugaó að bygg- ingarlist. Þá er rætt viö þau Manu- elu Wiesler flautuleikara og dr. Björn Sigurbjörnsson. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 21.10 Gangur lífsins (20:22) (LifeGoes On). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styöja hvert annaó í bllöu og stríðu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti LuPone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.00 Noregi allt. Haraldur fimmti kon- ungur Noregs og Sonja drottning hans koma í opinbera heimsókn til islands 7. september. Helgi Már Arthursson fréttamaður fór af þessu tilefni til Oslóar og ræddi viö konung og drottningu um kon- ungdóm, Noreg, Norðmenn og íslendinga, fyrr og nú. í þættinum verður m.a. brugðið upp svip- myndum frá heimsókn Haraldar til íslands fyrir 25 árum. 22.30 Alls ekkert ofbeldi (Von Gewalt keine Rede). Þýsk sjónvarpsmynd frá 1991. i myndinni segir frá ungri konu sem er nauögaö og áhrifum þess atburöar á líf hennar og geö. Leikstjóri: Theodor Kotulla. Aðal- hlutverk: Katja Riemann, Heiner Lauterbach, Peter Sattmann, Lisa Kreuzer, Despina Pajanou og Aug- ust Zirner. Þýðandi: Kristrún Þórö- ardóttir. 0.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Kormákur. Þessi litii, svarti ungi hefur margt fyrir stafni. 9.10 Regnboga-Birta. i þessum nýja teiknimyndaflokki kynnumst vió henni Regnboga-Birtu sem á heima í Regnbogalandi. 9.20 össi og Ylfa.Teiknimynd um þessi fjörugu bangsakrlli. 9.45 Dvergurinn Davíö. Teiknimynd meö íslensku tali fyrir alla aldurs- hópa. 10.10 Prins Valíant. Myndaflokkur um prinsinn og vini hans. 10.35 Marianna fyrsta. Spennandi teiknimyndaflokkur um þessa hugdjörfu táningsstúlku sem leitar föður síns. 11.00 Lögregluhundurlnn Kellý. Leik- inn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga (18:26). 11.30 í dýralelt. Leitin aö leynidýrinu. 12.00 Fjölskylduflœkja (Cousins). Rómantísk gamanmynd um allsér- stæöa fjölskylduflækju. Aöalhlut- verk: Ted Danson, Isabella Rossell- ini, Sean Young og Uoyd Bridges. Leikstjóri: Joel Schumacher. 1989. Lokasýning. 13.55 Halski boltinn. Stöö 2 hefur nú aftur beinar útsendingar frá leikjum I 1. deild ítalska boltans en ( dag hefur AC Milan, sem sigraöi meö fádæma yfirburðum á síðasta keppnistímabili, titilvörn sína í leik gegn Atlanta. 15.45 A slóö stollnna dýrgripa (The Hunt for Stolen War Treasures). I þessum þætti fylgjum viö leikaran- um Michael York á sögulegri ferö í leit að stolnum listmunum og öðrum dýrgripum sem Hitler og menn hans komust yfir meðan seinni heimsstyrjöldin geisaði. 16.35 Gigt - norrænt gigtarár 1992 - Um 50 þúsund Islendingar eru með gigt en þaö er samheiti á um 200 mismunandi sjúkdómum. i þessum þætti er fjallaö um þaö hvaö gigt er og þá sérstaklega beinþynning og iktsýki en fæstir gera sér grein fyrir að miklu skiptir aö greina sjúkdómana á byrjunar- stigi, auk þess sem forvarnir eru auöveldari en margur myndi ætla. 17.00 Listamannaskálinn. Hans Wern- er Henze fæddist áriö 1926 I Þýskalandi og eyddi æsku sinni á uppgangstímum nasismans sem hann fyrirlltur. Lífsspeki hans er sú að tónlist eigi aó innihalda skila- boð um frelsi fyrir þá sem eru of- sóttir og kúgaöir í heiminum. Hann sætti ofsóknum á sjötta áratugnum vegna samkynhneigöar sinnar og líka vegna þess aö sú tónlist, sem hann samdi, féll ekki aó þeirri byigjulengd sem þá var alménnt^ viöurkennd. Hans Werner Henze flutti á þeim tíma til Suöur-ltaKu þar sem hann hefur öölast heims- frægö fyrir tónsmíöar slnar. Þáttur- inn var áður á dagskrá I janúar 1991. 18.00 Lögmál listarinnar (Relative Values). Fróðlegur breskur heim- ildarmyndaflokkur þar sem leitast er við að svara því hvaö gefi list gildi. Áhrifavaldarnir geta verið margir og misjafnir eins og fram kemur I þessum fyrsta þætti þar sem fylgst er með uppboði á þekktri mynd eftir Picasso. Annar hluti er á dagskrá aö viku liðinni en þættirnir eru sex talsins. 18.50 Kalli kanína og félagar (Looney Tunes). Slgildurteiknimyndaflokk- ur. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Bandarískur gamanmyndaflokkur um hressar konur sem leigja saman hús á Flórída (13:26). 20.25 Root fer á flakk (Root into Europe). Breskur gamanmynda- flokkur um Henry Root og ferðir hans um meginland Evrópu (3:5). 21.20 Stíaö í sundur (Torn Apart). Ást- in þekkir engin landamæri og það kemur berlega I Ijós I kvikmyndinni Stíað I sundur eða Torn Apart. Myndin fjallar um örlög tveggja elskenda, Bens og Lailu, sem búa á vesturbakka Jórdanár. Hann er gyöingur en hún er arabi og fjöl- skyldur þeirra samþykkja ekki ráða- hag þeirra. Viö það bætist aö Ben er ásakaður um landráó án þess að hafa unnið til þess á annan hátt en aö elska Lailu. Flótti viróist eina úrræói hinna ungu elskenda. Aðalhlutverk: Adrian Pasdar og Cecilia Peck. Leikstjóri: Jack Fis- her. 1989. Bönnuö börnum. 22.50 Samskipadeildin. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. Stöö 2 1992. 23.00 Arsenio Hall. Hressilegur rabb- þáttur. Gestir þáttarins aó þessu sinni eru þau George Shannon og söngkonan Dolly Parton (9:15). 23.45 Síöasta óskln (Rocket Gibraltar). Þessi mynd er I senn hugljúf og gamansöm en Burt Lancaster er hér I hlutverki afa og fjölskylduföö- ur sem fagnar 77 ára afmælisdeg- inum sínum I faðmi fjölskyldunnar. Börnin hans elska hann heitt og innilega en skilja ekki alveg hvað hann er aö ganga I gegnum. Barnabörnin skilja gamla manninn miklu betur og strengja þess heit að virða hans hinstu ósk og láta hana rætast, hversu undarleg sem hún kunni aö vera. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Suzy Amis, Patricia Clarkson, Frances Conroy, Sinead Cusack og John Glover. Leik- stjóri: Daniel Petrie. 1988. Loka- sýning. 1.20 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Konur í íþróttum (Fair Play). í dag sýnum viö lokaþátt þessarar þáttaraðar þar sem fjallaö hefur verió um konur I íþróttum. Til að mynda hefur veriö kannaö hvemig konur byggja upp vöðva, hvernig þær nýta sér tækni og hvaöa hlut- verki þær hafa gegnt sem fyrir- myndir. 17.15 Camargue. Camargue I Suöur- Frakklandi er frægt fyrir hvíta hesta og verðlaunanaut en I þessum þætti kemur þaö fram aö umhverf- inu og villtum dýrum stendur mik- ii ógn af ferðamannabransanum sem þarna veóur uppi. Þátturinn var áður á dagskrá I júlí. 18.00 Siöa8ti sæfarinn (The Last Navi- gator). Einstakur breskur heimild- arþánur um eyjaskeggjana og sæf- arana á Mikróneslueyjaklasanum I Kyrrahafi, nánar tiltekiö eynni Satawai. I aldaraóir hefur þetta fólk siglt vlóa á kanóum sem þaó notar einnig til ýmiss konar vöru- flutninga en I þœsum þætti förum viö meö Mau Piailug, einum af síöustu sæförunum, I 500 mílna ævintýralega sjóferö á kanó. 19.00 Dagskrárlok. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Jón Einars- son, prófastur I Saurbæ á Hval- fjaröarströnd, flytur ritningaroró og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónllst. 9.00 Fréttlr. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Út og suöur. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. (Einnig útvarpaö föstu- dag kl. 20.30.) 11.00 Messa í Langholtskirkju. Prestur séra Flóki Kristinsson. 12.10 Dagskrá sunnudagslns. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Þau stóöu I svlösljóslnu. Brot úr lífi og starfi önnu Borg. Um- sjón: Viöar Ejgaertsson. Áöur flutt I þáttarööinni I fáum dráttum. 14.00 „Ég þoll ekkl aumlngja". Þáttur um Bobby Fischer. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Á róll vlö Kristslíknesklö f Rlo de Janeiro. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson og Sigríöur Stephensen. (Einngi útvarpaó laugardag kl. 23.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Út í náttúruna - Enn I Hvanna- lindum. Meöal annars rætt við Völund Jóhannesson og Þórhall Borgarsson. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpaö á morgun kl. 11.03.) 17.10 Síödegistónlist á sunnudegi. 18.00 Athafnir og átök á kreppuárun- um. Hannes Hólmsteinn Gissurar- son flytur fjórða erindi sitt af fimm. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Björns Th. Björnssonar. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum. 23.10 Sumarpsjall Helgu Jónu Sveins- dóttur. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróö- leiksmolar, spurningaleikur og leit- aö fanga I segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað I Næt- urútvarpi kl. 1.00 aöfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. - Úrval dæg- urmálaútvarps liöinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpaö I næturútvarpi aöfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Ándrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Haukur Morthens. Þriðji þánur um stórsöngvara. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Áöur útvarpaö I mars.) 0.10 Mestu listamennirnir leika laus- um hala. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. (Áður á dagskrá I gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttlr. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- áriö. 9.00 Sunnudagsmorgunn. Heimir Jónasson með Ijúfa tóna meö morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góöa gesti I hljóöstofu sem ræóa atburöi vikunnar. 12.00 Hádegisfróttir frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Kri8tófer Helgason. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Pálmi Guömundsson Notalegur þáttur á sunnudagseftirmiödegi. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sigurðsson hefur ofan fyrir hlustendum á sunriudags- kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu slna. 24.00 Bjartar nætur. Erla Friögeirsdóttir meö blandaöa tónlist fyrir alla. 3.00 Næturvaktin. 9.00 Morgunútvarp. 9.30 Bsenastund. 11.00 Sigga Lund. 11.05 Samkoma Vegurinn kristió samfó- lag. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma; Orö llfsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjöröartónllst 23.00 Kristinn Alfreösson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárfok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FMt909 AÐALSTÖÐIN 10.00 í bjartsýniskasti.Magnús Orri Schram rifjar upp atburði síóustu viku og lítur á björtu hliðarnar. 14.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service 17.05 Páll Óskar Hjálmtýsson heldur áfram. 18.00 Blönduð tónlist. 19.00 Kvöldveröartónlist. 20.00 Morris og tvíbökurnar.Magnús Orri Schram sér um þáttinn. 22.09 Einn á báti.Djassþáttur Aðal- stöðvarinnar endurtekinn frá sl. fimmtudagskvöldi. 00.09 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. i'N#937 9.00 Þátturinn þinn með Steinari Viktorssyni.Róleg og rómantísk lög. 12.00 Enduilekiö viötalúr morgunþætt- inum í bítiö. 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna- syni. Landsþekktur gestur mætir, gamlar fréttir og tónlistin hans Ragnars. 16.00 Vinsældalisti islands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Halldór Backman mætir á kvöld- vaktina. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- yakt. 5.00 Ókynnt morguntónlist. SóCin fm 100.6 10.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Steinn Kári. 17.00 Hvíta tjaldiö.Umsjón Ómar Friö- leifsson. 19.00 Ljúf sunnudagstónlist. 21.00 Úr Hljómalindinni.Kiddi kanína veit allt um tónlist. 23.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. **9Wm 97.7 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 Iðnskóllnn I Reykjavik. 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 11.00 Beyond 2000. 12.00 Riptide. 13.00 Big Hawaii. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 WWF Superstars of Wrestling. 17.00 TJ Hooker. 18.00 Booker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 In the Frame. 23.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . . ★ 07.00 Hjólreiöar. 08.15 Trans World Sport. 09.15 Hjólreiðar. Heimsmeistarakeppn- in Á Spáni. 10.00 MótorhjólakeppnLAIþjóðleg keppni I Suöur- Afríku. 11.15 Hjólreiöar.Bein útsending. 12.00 Mótorhjólakeppni.Bein útsend- ing. 12.45 Hjólreiöar.Bein útsending. 14.30 Blak. 16.00 Mótorhjólakeppni.Bein útsend- ing. 18.00 Hjólreiöar. 20.00 Mótorhjólakeppni. 22.00 Hnefaleikar. SCRE ENSP0RT 6.00 Eurobics. 6.30 Paris- Moscow- Beijing Raid. 07.00 Powersports International. 08.00 International Athletics. 09.00 Squash - World TV Super Seri- es. 10.00 Eurobics. 10.30 BMX- European Challenge Cup. 11.30 1992 RA World Sportscar Champ. 12.30 Eurobics. 13.00 Notre Dame College Football. 15.00 París- Moscow- Beijlng Raid. 15.30 Dutch Soccer Highllghts. 16.30 Trophee Legrand Basketball. 18.30 Indy Car World Series 1992. 19.30 Volvó Evróputúr. 20.30 European Football Hlghllgts. 22.30 Prís- Moscow- Beijing Raid. Stöö2kl21.20: Viðfangsefni myndarinn- ar Stíaö i sundur er ástin í sinni heitustu mynd. Ást sem teygir sig yflr viglínur, ást sem er hafin yfir póli- tískan og trúarlegan ágrein- ing og vonandi ást sem sigr- ar að lokum. Myndin fjallar um tvö ungmenni sem búa á vesturbakka Jórdanár, Ben, sem er gyðingur og Lailu sem er ung stulka af arabísku bergi brotin. Þegar myndin hefst er hinn 21 árs Ben að koma aftur til ísraels eftir sex ára veru í New York. Astarsamband Lailu og Bens vekur mikla reiði fjöl- skyldna þeirra. Björn Th. Björnsson varö sjötugur á fimmtudaginn Ráslkl. 21.10: Brot úr lífi og starfi Bjöms Th. Bjömssonar Björn Th. Björnsson hef- ur öðrum mönnum fremur kennt íslendingum að meta fagrar hstir heimsins. Hann hefur ekki síður varpað nýju ljósi á okkar menningu og sögu með sínum alkunna frásagnarstíl. Síðustu fjöru- tíu árin hefur hann lagt Rík- isútvarpinu og hlustendum þess til ótal ánægju og fróð- leiksstundir. í þætti sem endurtekinn verður frá miðvikudegi á rás 1 í kvöld klukkan 21.10 verður brugðið upp nokkr- um myndum úr segul- bandasafninu og rætt við Bjöm um líf hans og störf. Þátturinn var fyrst fluttur í mars í fyrra. Það er fjallað óvenjulega um nauðgun í þessari mynd. Sjónvarpið kl. 22.30: Alls ekkert ofbeldi í þessari þýsku kvilanynd lýsingu. Fyrsti fundur er fjallað um nauðgun af þeirra gengur stóráfalla- meiri dýpt og alvöru enjafn- laust en þegar þau hittast í an gerist í leiknum sjón- annaö sinn nauðgar hann varpsmyndum. Hér er sögð hennL Eiginmaöur Nele og sagan af Nele Steinbecker vinir hennar reyna að telja og hveraig atburðir, sem hana af því að taia viö lög- gerast á einu kvöldi, verða regluna og vflja meina að tU þess að breyta lífi henn- það sé ektó til neins. Þetta ar. Nele kynnist artótektin- er áhiifamikil mynd um það umEckhardPuhrgeber þeg- hvernig fólk bregst viö of- ar hún svarar atvinnuaug- beldi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.