Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. Fréttir Sóknamefndarmenn hyggjast sitja áfram: Leita ráða til að láta kjósa aftur málinu fram haldið fyrir dómstólum, segir Gylfi Sveinsson Sóknarnefnd Digranessóknar hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvemig hún muni bregðast við þeirri niðurstöðu aðalsafnaðar- fundar sl. þriðjudag að hafna kirkjubyggingunni við Víghól. Samkvæmt heimildum DV hafa ýmsir möguleikar til að hnekkja úrslitum atkvæðagreiðslunnar á fundinum verið ræddir, svo sem að boða til allsherjaratkvæða- greiðslu í sókninni eða að nefndin segði af sér strax og láti kjósa um kirkjubygginguna á ný á aðalsafn- aðarfundi um leið og ný stjóm væri kjörin. Líklegast þykir hins vegar nú að stjómin freisti þess að sitja út kjör- tímabilið sem lýkur í maí. í maí yrði þá aðalsafnaðarfundur þar sem kosnir yrðu fjórir af sjö stjórn- armönnum. Þá gæflst líka tækifæri til þess aö bera tillöguna upp að nýju. Gylfi Sveinsson, forsvarsmaður Víghólasamtakanna, sagðist bíða eftir að heyra frá nefndinni. Beðið væri eftir úrskurði héraðsdóms um lögmæti lögbannSins sem sett var á byggingaframkvæmdirnar og ef engin önnur lausn fyndist yrði málinu iram haldið fyrir dómstól- um og þá látið á það reyna hver væri ábyrgur fyrir framkvæmdun- um. „Fyrirtækið hefur ekki lagt fram kröfu gagnvart sóknamefndinni. Við höfum hins vegar verið í sam- bandi við nefndina og þar fáum við þær upplýsingar að eitthvað gæti gerst í málum á næstu dögum. Við höfum hins vegar ekki á neinn hátt fyrirgert rétti okkar til að leggja fram kröfu,“ sagði Dofri Ey- steinsson, framkvæmdastjóri Suð- urverks hf. Fyrirtækið sá um þá jarðvinnslu sem þegar hafði farið framviðVíghól. -Ari Verið er að leggja olíumöl á sjö götur á Eskifirði. Eskiflörður: DV-mynd Emil Bundið slitlag á einn kílómetra Kraftakarlar hótuðu þjónum með hníf um Tveir kraftalegir karlmenn, annar 27 ára en hinn 32 ára, ógnuðu þjónum með hnífum í Sjallanum á Akureyri rétt fyrir lokun aðfaranótt sunnu- dagsins. Um það leyti sem búið var að loka börum staðarins kallaði annar mannanna eftir þjónustu á borðiö hjá sér. Þegar þjónn sagöi honum að búið væri að loka börunum rak hann hníf upp aö viðkvæmum líkamshluta þjónsins. Hótaði hann því að fengi hann ekki drykk á borðið myndi þjónninn hafa verra af. Félagi hnífa- mannsins ógnaði einnig með hníf á barnum um svipað leyti. Fjöldi fólks varð vitni að framferði mannanna. Lögreglan var kölluð á staðinn og handtók hún þá. Annan varð að íjarlægja með valdi. Félag- amir sátu í fangageymslum lögregl- unnar þangað til í gær þegar rann- sóknarlögregla bæjarins hafði tekið skýrslur af félögunum. Hald var lagt á vopn mannanna sem reyndust vera svokallaðir „butterfly“-hnífar. -ÓTT Ólafsflörður: Árekstur í göngunum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Tveir bílar lentu í árekstri í jarö- göngunum í Ólafsíjarðarmúla snemma í gærmorgun og er það sjötti áreksturinn sem verður þar í sumar. Áreksturinn var Ólafsfjaröarmeg- in í göngunum þar sem göngin beygja áður en kemur í vegskálann. Há- markshraði í göngunum er 50 km en báðir ökumennimir viðurkenndu að hafa ekið hraðar. Árekstur bifreið- anna var ekki harður, speglar þeirra rákust saman, en önnur bifreiðin kastaðist út í vegg og beyglaðist hlið hennar mikið. Hvorugan ökumann- inn sakaði. RútaogfólksbHI íárekstriá blindhæð Rúta og fólksbíll lentu í talsvert hörðum árekstri í Hagavík í Grafn- ingi á laugardag. Ökutækin vom að mætast á blindhæð þegar slysið varð. Ökumaður og farþegi úr fólksbíln- um vom fluttir á sjúkrahús en meiðsl þeirra vom ekki talin alvarleg, að sögn lögreglunnar á Selfossi. Fólks- bíllinn var fjarlægður með kranabíl afslysstað. -ÓTT Emil Thorarensen, DV, F.skifirði: Verulegt átak stendur nú yfir í lagningu bundins slitlags á götum Eskifjarðar en lögð verður olíumöl á sjö götur í kaupstaðnum sem áður vom moldar- og malargötur. Um er að ræða um það bil einn kílómetra og er það stórt hlutfall á eskfirskan mælikvarða. Hlutfall bundins slitlags á götum Eskifjaröar „Húsnæðismál utanríkisráðuneyt- isins em í skoðun. Málið heyrir und- ir forsætisráðuneytið og þaöan fáum viö lausnina þegar hún kemur. Það hefur lengi staðið til að koma allri starfsemi ráðuneytisins í eitt og sama húsið. Þaö má segja að við sé- um núna í fjórum húsum og á fimm stöðum,“ segir Þorsteinn Ingólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðu- var orðið mjög lágt í samanburði við sambærileg sveitarfélög en eftir þennan áfanga verður það svipað og hjá öðmm bæjarfélögum. Heildar- kostnaður vegna þessa verks er áætl- aður um 13-15 milljónir króna. Amgrímur Blöndahl bæjarstjóri sagði í samtali við DV að bæjarstjóm hefði boðið verkið út í sumar og væri þetta, sér vitanlega, í fyrsta skipti sem bæjarfélag á Austurlandi neytinu. Til tals hefur komið að utanrikis- ráðuneytið flytji á næstunni í hús- næði ríkisins að Rauðarárstíg 25, en þar em nú til húsa landbúnaðar- ráðuneytið og Byggðastofnun. Enn liggur þó engin ákvörðun fyrir. Komi hins vegar til þessa yrði að finna nýtt húsnæði fyrir bæði landbúnað- arráðuneytið og Byggðastofnun. í því byði svo stórt verk hvað varðar lagn- ingu bundins slitlags út. Malarvinnslan hf. á Egilsstöðum fékk verkið og er reiknað með að framkvæmdum fjúki upp úr næstu mánaðamótum. „Við emm ánægðir með gang mála í þessum efnum og tefjum að ekki hefði verið hægt að framkvæma þetta með öðmm hætti," sagði Arn- grímur. sambandi hefur verið rætt um að Byggðastofnun flytji í fyrrum hús- næði ÁTVR við Borgartún og land- búnaðarráðuneytið í húsnæði Skipa- útgerðar ríkisins. Utanríkisráðuneytið er nú starf- rækt á Hverfisgötunni við Hlemm, í tveimur húsum á Skúlagötunni og á Rauðarárstíg auk þess sem geymslur emviðGrensásveg. -kaa Peningamarkaður INIMLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn överðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75—1 Allir nema isl.b. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema Isl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema is- landsb. ViSITÖLUB. REIKN. 6mán.upps. 1,5-2 Allir nema isl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ISDR 5,75-8 Landsb. ÍECU 8,5-9,4 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN, Vísrtölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantimabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALÐEVRISREIKN. $ 1,75-2,15 islb. £ 8,25-9,0 Sparisj. DM 7,5-8,1 Sparisj. DK 8,5-9,0 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupqenqi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlán verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURÐALÁN i.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. $ 5,5-6,25 Landsb. £ 12,5-13 Lands.b. DM 11,5-12,1 Bún.b. Húsnæd»$lán 49 Llfeyrissjóöslán 5^9 Dréttarvextir 185 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verötryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Lánskjaravísitala september 3235 stig Byggingavísitala ágúst 188,8 stig Byggingavisitala september 188,8 stig Framfaersluvísitala í ágúst 161,4 stig Framfærsluvisitala í septemberl 61,3 stig Launavísitala í ágúst -130,2 stig Húsaleiguvísitala 1,8%i júlí var1,1%(janúar VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,434 Einingabréf 2 3,446 Einingabréf 3 4,217 Skajnmtímabréf 2,135 Kjarabréf 5,930 6,051 Markbréf 3,191 3,256 Tekjubréf 2,123 2,166 Skyndibréf 1,863 1,863 Sjóðsbréf 1 3,082 3,097 Sjóðsbréf 2 1,931 1,950 Sjóðsbréf 3 2,127 2,133 Sjóðsbréf4 1,753 1,771 Sjóðsbréf 5 1,295 1,308 Vaxtarbréf 2,172 Valbréf 2,035 Sjóðsbréf 6 737 744 Sjóðsbréf 7 1051 1083 Sjóðsbréf 10 1034 1065 Glitnisbréf 8,4% islandsbréf 1,329 1,355 Fjórðungsbréf 1,149 1,166 Þingbréf 1,336 1,355 Öndvegisbréf 1,321 1,340 Sýslubréf 1,304 1,323 Reiðubréf 1,301 1,301 Launabréf 1,025 1,040 Heimsbréf 1,093 1,126 HLUTABRÉF Söiu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboö Lokaverð KAUP SALA Olís 2,09 1,96 2,09 Fjárfestingarfél. 1,18 1,00 Hlutabréfasj. VÍB 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auðlindarbréf 1,03 Hlutabréfasjóð. 1,42 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,85 Árnes hf. 1,80 1,20 1,85 Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,20 1,60 Eignfél. lönaðarb. 1,60 1,40 1,70 Eignfél. Verslb. 1,20 1,20 1,40 Eimskip 4,45 4,40 4,45 Flugleiðir 1,68 1,60 1,63 Grandi hf. 2,10 2,10 2,50 Hampiðjan 1,25 1,20 1,40 Haraldur Böðv. 2,50 2,94 islandsbanki hf. 1,20 isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 Marelhf. 2,50 2,40 2,65 Oliufélagið hf. 4,50. 4,42 4,50 Samskip hf. 1,12 1,06 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,80 0,90 Síldarv., Neskaup. 2,80' 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,00 Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,00 Skeljungur hf. 4,40 4,40 Softis hf. 8,00 Sæplast 3,35 3,05 3,53 Tollvörug. hf. 1,45 1,35 Tæknival hf. 0,50 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 Útgeröarfélag Ak. 3,80 3,70 3,80 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðaö við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. Húsnæðismál utanríkisráðuneytisins í athugun: Girnast húsnæði Byggðastofnunar - ráðuneytið er núna á fimm stöðum í fjórum húsum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.