Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. 51 pv Fjölmiðlar Þeirtala íslensku „Pabbi, pabbi, þeir tala ís- leiisku," hljómaði um stofuna um sjöleytiö í gær. Sá er kallaöi var ungur sonur undirritaös, mjög svo ánægöur, en þeir sem töluðu íslensku voru félagarnir Jógi björn, Búbú og Vörður. Bama- efni hefur lengi veriö talsett á Stöð en ekki man ég eftir að hafa heyrt teiknimyndafígúrur í stutt- um teiknimyndum, sem eru afar vinsæiar meðal barna, mæla á íslensku í Sjónvarpinu fyrr en nú. Ef miöa á viö fé það sem sjón- varpsstöðvarnar hafa handa á roilii skyldi maöur ætia aö þessu væri öfugt fariö. En risinn hefur loksins vaknað af löngum dvala í þessum efnum og ekki annað að segja en að batnandi mönnum sé best að lifa. Þaö er annars gaman að fylgjast með tilburðura fréttamanna sjón- varpsstöðvanna sem eru til þess ætlaðir að gera fréttatímana meira lifandi og skemmtilegri. Þeir á Stöð 2 hafa gott forskot í þessum efnum og ber sérstaklega aö nefna framgöngu Eggerts Skúlasonar. Sá klreðir sig til dæmis í hvíta sloppa og setur net á hausinn eða skríður með erfiö- ismunum undir kefli í lestum vöruflutningaskipa til að undir- strika mál sitt. í gærkvöldi át Eggert frosnar rækjur. Reyndar fór G. Pétur Matthíasson hjá rík- inu salíbunu með rúllustiga Kringlunnar á skjánum í gær- kvöldi og því ekki að vita nema kollegar hans þar á bæ fari aö liftia örlítið við. Hins vegar er vandrataður meðalvegurinn í þessu sem öðru. Dauðyflisháttur getur eyðilagt fyrir manrd heilu fréttatímana en einnig eru dæmi um aö leikrænir tilburðir fréttamanna, og jafnvel ofstopi og frekja, hafi orðið að aðalatriði fréttanna en ekki efni það sem var til umfjöliunar hverju sinni. í þeim tilvikum er betur heima setið en af stað farið. Haukur Lárus Hauksson Andlát Magrét Þórðardóttir, Hvassaleiti 42, lést á Hvítabandinu föstudaginn 18. september. Annas Kristmundsson, Engjavegi 34, ísafirði, lést í Fjóröungssjúkrahús- inu á ísafirði að kvöldi 15. september. Vilborg Jónsdóttir, dvalarheimiiinu Seljahlíð, lést í Borgarspítalanum 18. september. Sigurður Árni Bjarnason andaðist 17. september. Jarðarfarir Sigríður Guðmundsdóttir, Hátúni lOa, Reykjavík, lést í Hátúni lOb, fimmtudaginn 17. september. Útforin mun fara fram frá Áðventkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 24. sept- ember kl. 13.30. Sigurrós Oddgeirsdóttir frá Ási viö Hafnarfjörð, til heimilis á Álfaskeiði 70, Hafnarfiröi, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudag- inn 22. september kl. 13.30. Bjarni Júlíus Guðmundsson, Fífu- móa ld, Ytri-Njarðvík, áður til heim- ilis á Ránargötu 20, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 22. september kl. 13.30. Útfór Óttars P. Halldórssonar verður gerö frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 22. september kl. 15. Ástvaldur Ragnar Bjarnason, Hring- braut 50, Keflavík, verður jarðsung- inn frá Keflavíkurkirkju þriðjudag- inn 22. september kl. 15. Björg Guðmundsdóttir, Þórunnar- stræti 131, Akureyri, sem andaðist 11. september í Fiórðungssjúkrahús- inu Akureyri verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju í dag, 21. septemb- er, kl. 13.30. Jón E. Magnússon húsasmíöameist- ari, Háaleitisbraut 153, sem andaðist á hjartadeild Landspítalans 15. sept- ember, verður jarðsunginn frá Lang- holtskirkju í dag, 21. september, kl. 13.30. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. til 24. sept., að báðum dögum meðtöldum,. verður í Garðsapó- teki, Sogavegi 108, simi 680990. Auk þess verður varsla í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A, sími 21133, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apóteldn hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagurinn 21. september: Mannfjöldi á íslandi 122.385 viðsíðustu áramót. __________Spakmæli_____________ Það er heigullinn einn sem gortar af því að hafa aldrei verið hræddur. Jean de Lannes Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júU og ágúst aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tima. Upplýs- ingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14 15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10* Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér gengur betur en þú reiknar með. Bjartsýni þín fleytir þér langt. Nýttu þér það sem aðrir framkvæma ekki en þú sérð þér hagí. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Treystu á sjálfan þig og þekkingu þína í ákveðnu máli. Spreðaðu ekki peningunum þínum í vitleysu. Einbeittu þér að þvi að stjórna heimilislífinu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Talaðu skýrt ef þú vilt ekki fá fólk upp á móti þér. Það gæti orð- ið erfitt aö leiðrétta ósanngimi og óþolinmæði gagnvart fólki síð- ar. Nautið (20. apríl-20. maí): Hugsanlegt er að þú þuriir að vinna upp mistök einhvers til að standa við orð þín. Þú hefur í mörg hom að líta og þarft að vera á mörgum stöðum í einu. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Ferðalag með stuttum fyrirvara gæti reynst nauðsynlegt. Þú þarft að treysta á góðvilja annarra. Reyndu að skjóta styrkum stoöum undir mikilvægt samstarf. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Haltu vel á spöðunum því þá era allar líkur á því að hlutimir gangi upp. Heppni reynist með þér og þú hagnast á málum sem þú hefur ekki stjóm á sjálfur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er ekki víst að áætlanir þínar fram í tímann fái góðan hljóm- gmnn. Nýttu þér tækifærin en vertu fljótur að framkvæma. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú færð upplýsingar miklu hægar en þú kýst. Reyndu að ein- beita þér að hagnýtum störfum. Fyrri hluti dagsins er mjög óráð- inn. Happatölur era 4, 28 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur ákaflega vel í félagslífi og þú ert þar miðpunkturinn. Fólk er þér hjálpsamt og tekur hugmyndum þínum vel. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Deilur reyna mjög á þolinmæði þína. Reyndu að umgangast fólk með svipaðar skoðanir og þú sjálfur. Gefðu þér tíma til að slappa af í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fyrri hluti dagsins reynist þér nokkuð andsnúinn og þér miðar því lítið áfram. Þegar á daginn liður fara þó hlutimir að ganga betur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir lent í því að stilla til friðar milli fólks. Hugsaðu um fjöl- skyldu þína og heimili. Reynsla þín í fjármálum kemur sér vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.