Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. Fréttir Sauðárkrókur: Tvö skip yf irgefa flotann nv rækjuvinnslunnar Dögunar, sigldi í úreldingu. Þaö var hins vegar framkvæmdastjóra Fiskiðjunnar, voru eftir stóra borpallsslysiö fyrir --- —.— ----1------ burt og Skagfirðingur hélt úr höfn norsk skipasmíðastöð sem fékk verður Skagfirðingur í notkun nokkrum árum, kveða á um að eitt Tvö skip úr flota Sauðkrækinga áleiðis til Noregs. Skagfirðing í skiptum fyrir skipið áfram, ef ekki sem fiskiskip þá sem sjúkraskip skuli vera við- hvern sigldu úr höfninni í síðasta sinn á Það var Grandi í Reykjavík sem sem verið er að smíða í staö Vigra. sjúkra- og björgunarskip fyrir pall. Lest Skagfirðings yrði þá hólf- nýliðnum dögum. Röstin, skip keypti Röstina og fer skipið líklega Að sögn Einars Svanssonar, norsku borpallana. Lög, sem sett uð niður fyrir sjúkrarúm. Laxeldisfyrirtækiö Austfirðingur: Slátrar 14 tonnum Emil Thorarensen, DV, Eskifirði; „Við urðum fyrir óhappi í fyrra er við misstum allan slátuiifiskinn vegna eiturþörunga sem hér reynd- ust í firðinum. Það var verulegt áfall fyrir okkur. En við erum að reyna að vinna okkur út úr því núna,“ sagði Sigtryggur Hreggviðsson, einn eig- enda laxeldisfyrirtækisins Austfirð- ings hf. á Eskifirði sem hefur síðast- liðin 4 ár alið laxaseiði í kvíum innan við Mjóeyrina á Eskifirði. Sigtryggur segir að þessi nýja og athyglisverða atvinnugrein sé vissu- lega áhættusöm og óvíst hvernig dæmið endi hjá þeim. Undanfama daga héfur slátrun staðið yfir á laxi úr tveimur kvíum og uppskeran reyndist um 14 tonn af fallegum og feitum fiski. Eftir að búið er að gera að laxinum og hreinsa er hann frystur og seldur þannig á erlendan markað, mest til Þýskalands og Frakklands. „Verðið hefur lagast verulega frá því í vor og ef það lækkar ekki frá því sem nú er hef ég trú á því að menn nái sér fyrir vind,“ sagði Sig- tryggur og bætti því við að hann reiknaði með að slátra samtals um 30 til 40 tonnum af laxi í ár. Austfirðingur selur sinn lax í gegn- um Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og er afar mismunandi verð greitt fyrir þennan fisk, því þyngri fiskur því hærra verð. Sigtryggur sagði að ef vel tækist til í laxeldinu væri hægt að drepa fisk- inn eftir 2 eldisár. Hins vegar væri sín reynsla að það tæki 3 ár aö koma honum í viðunandi sláturstöðu. „Við erum vel varðir með okkar kvíar fyrir veðrum og vindum hér í firðinum og er það mikilsvert. Við verðum með fisk í 3 kerum í vetur og verður hann á sláturstigi næsta sumar, sagði hinn eldhressi Sig- tryggur Hreggviðsson að lokum en hann leggur svo sannarlega sitt af mörkum til sköpunar á nýjum at- vinnutækifærum hér á landi. Kvíamar hjá Austfirðingi eru vel varðar fyrir veöri og vindum inni í Eskifirö- inum. DV-myndir Emil ■ Sigtryggur Hreggviðsson, einn eigenda laxeldisfyrirtækisins Austfirðings, með vænan lax. Hraöfrystihús Ölafsflarðar: Greiðír hæstan bónus í Eyjaf irði 2; ~ svæðinu kemur fram að Hraðfrysti- tíma og Hraöfrystihús Ólafsfjarðar anburðinum: Frystihús KEA, Hrís- Heigi jonsson, ___________ hús Ólafsfjarðar greiðir hæsta bónus greiðir 180 krónur fyrir tímann ey, Frystihús KEA, Dalvík, Kaldbak- Samkvæmt samanburði Verka- áhvemtímaþaðsemaferþessuári. greiðirnæstahústæplegal70krónur ur, Grenivík, Útgerðarfélag Akur- lýðsfélagsins Einingar á meðaltals- Þessi samanburður er gerður yfir eða 6 prósentum minna. eyrarogHraðfrystihúsÓlafsfjarðar. bónus í frystihúsum á Eyjafjarðar- hús sem em með flæðilínu. Á sama Samtalsvomfimmfrystihúsísam- Hjálmar Arnason skólameistari vígja viðbyggingu skólans formlega með því að drekka tesopann fræga. DV-mynd Ægir Már Viöbygging Fjölbrautaskóla Suðumesja: Vígð með tedrykkju Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum: Glæsileg ný viðbygging Fjölbrauta- skóla Suðumesja var vígð fyrir skömmu að viðstöddum fiölda gesta. Byggingin er á þremur hæðum og er um 3000 fermetrar aö stærð. Fyrsta skóflustungan var tekin 7. júní í fyrra og áttu fæstir von á því að byggingin yrði tilbúin fyrir skóla- setningu í ár. Hjálmar Ámason skólameistari lofaði teboði þegar skóflustungan var tekin í fyrra og við athöfnina nú stóð hann við það loforð og vígði Ingvar Eyfiörð, for- maður Nemendafélags Fjölbrauta- skóla Suðumesja, viðbygginguna með því að drekka fyrsta tesopann. „Húsinu var komið upp á mjög skömmum tíma, eöa um 15 mánuð- um, og kostaði fermetrinn mn 46 þúsund krónur sem þykir mjög lágt. Þetta er mun ódýrara en gengur og gerist og munar miklu, að það er hörð samkeppni hér á Suðurnesjum um verkefni," sagði Hjálmar Amason, skólameistari Fjölbrautaskóla Suð- umesja og formaður byggingar- nefndar skólans. í nýju viðbyggingunni em meðal annars níu almennar kennslustofur, stór samkomusalur, stórt og notalegt bókasafn og mötuneyti sem er fiómm sinnum stærra en þaö sem var fyrir. Það má segja að húsnæðisþörf skól- ans sé að öllu óbreyttu fullnægt næstu 10 til 20 árin. Það verða 690 nemendur í dagskóla á haustönn, og er það metþátttaka, og 120 í öldunga- deildinni. Suöurland: Slátran byrjaði hjá Sláturhúsi verslunarinnar Hafnar, Selfossi, fimmtudagimi 17. september. Að sögn Péturs Hjaltasonar skrif- stofustjóra verður slátrað um 15 þúsund fiár hér. Á miðvikudag- inn byrjar slátrun i Þríhyraingi hf. í Rangárvallasýslu og verður þar slátrað um 20 þúsund fiár. Slátrin verða á sama verði og í fyrrahaust og kjöt í heilum skrokkum verður heldur lægra í sláturtíðinni. Slátriö er er einn ódýrasti og besti matur sem völ er á. Dalvík: Stefntað söluÁrvers Heimir Rristmsscm, DV, Ðahrfk; Að sögn bústjóra þrotabús Ár- vers hf. á Árskógsströnd, Arnars Sigfussonar hæstaréttarlög- manns, verður leigusamningur Söltunarfélags Ðalvíkur á rækju- verksmiöju Árvers hf. fram- lengdur til nóvemberloka, þegar núverandi samningur rennur út 15. september næstkomandi. Búsfiórinn sagði að eftir það yrði að koma botn í málið, annaö- hvort með sölu eigna eða upp- boði. Árver hf. var lýst gjaldþrota þann 13. desember siöastliðinn og hefur Söltunarfélagið haft rækjuverksmiöjuna á leigu síöan í mars. Arnar sagði að mikilvægt væri að halda verksmiðjunni gangandi eins og tekist hefði með leigunni en Ijúka yrði málinu endanlega. Hvaö við tæki eftir nóvemberlok væri ekkert hægt að segja til um. Reglna Thorarensen, DV, SeHœsi: Eldri borgarar á Selfossi fóra fyrir skömmu í sína árlegu haust- ferð og vora þátttakendur 86. Farið var á þremur bílum frá Guömundi Tyrfingssyni en hann og kona hans, Sigríður Bene- diktsdóttir, lögðu til bíla og gáfu að auki vinnu sína eins og þau hafa gert mörg undanfarin ár. Farið var í austurátt og ekið yfir nýju Markarfljótsbrúna. Sjallasýnin er alveg einstök frá þessu sjónarhorni og eins útsýni til Vestmannaeyja. Ekið var að Hjörleifshöföa og stoppað þar í smástund en því næst farið í mat í Víkurskála. Eftir matinn tók prestur þeirra Mýrdælinga, séra Haraldur M, Krisfiánsson, á móti hópnum í kirkjudyrunum og rakti sögu kirkjunnar. Það var ánægður hópur og þakklátur sem heim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.