Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992.
Kónguló, kónguló, vísaðu mér á
berjamó.
Kirtlar
kóngulóa
Venjuleg kónguló hefur um 600
silkikirtla í búki sínum til að
framleiða vef.
Allt hefur sinn tíma
Þjóðverjinn Jakob Grimm dó
20. september fyrir 129 árum.
Hann er eflaust þekktastur fyrir
að safna ævintýrum ásamt bróð-
ur sínum Vilhelm og gefa þau út
undir ættarnafni þeirra bræöra.
Jakob var einnig mikill málvís-
Blessud veröldin
indamaður og safnaði efni í þýska
orðabók allt tii ársins 1852. Bókin
var þó ekki gefin út fyrr en 108
árum síðar eða árið 1960.
Korktappaleysi
ítaiir notuðu olíu til að loka vín-
flöskum sínum áður en þeim hug-
kvæmdist að nota korktappa.
Úrbeinaður rani
Það eru engin bein í rana fils
aðeins 40 þúsimd vöövar.
Guðbjörg Lind Jónsdóttir.
Guðbjörg
Ond sýnir
í Nýhöfn
Nýverið opnaði Guðbjörg Lind
Jónsdóttir málverkasýningu í
listasalnum Nýhöfn, Hafnar-
stræti 18.
Á sýningunni eru verk unnin
með olíu á síðastliðnum tveimur
árum.
Guðbjörg Lind er fædd á Isafirði
áriö 1961. Hún stundaði nám í
Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands og útskrifaðist ffá málara-
Sýningar
v-
deild árið 1985. Þetta er sjötta
einkasýning Guðbjargar, en hún
hefur einnig tekið þátt í samsýn-
ingum hér heima og erlendis.
Sýningin, sem er sölusýning, er
opin virka daga frá kl. 12 til 18
og frá kl. 14 til 18 um helgar. Lok-
að er á mánudögum. Sýningin
stendur yfir til 7. október.
Færðávegum
Samkvæmt upplýsingum Vega-
gerðarinnar er nýlögð klæðning á
vegarkaflanum milli Þórshafnar og
Vopnafjarðar og því hætta á stein-
kasti. Sömu sögu er að segja af Skál-
holtsvegi.
Þá eru tafir á leiðinni milli Þórs-
Umferðin
hafnar og Vopnafjarðar. Tafir eru
einnig á veginum milli Lauga og
Reykjahlíðar.
Áðeins er fært fjallabílum um Kjal-
veg, Fjallabaksleiðir syðri og nyrðri,
í Landmannalaugar, frá Land-
mannalaugum í Eldgjá og frá Eldgjá
í Skaftártungu.
Bláfiallaafleggjari er lokaður og
verður ekki opnaður fyrr en 25. þ.m.
Þárshöfnf ]
Bakkatjörður
Stykkishóli
Borgamei
tkslelð n<
ikaftártuhga
Hófn
Reykjavík
Sam
Bláfjöll;
HI25/9
0 Ófært Q] Færtfjalla-
bílum
Tafir
=E33-
í kvöld heldur Ágústa Sigrún
leika í Hafnarborg. Tónleikamir
eru síðasti hluti ; burtfararprófs
hennar frá Söngskólanum í
Reykjarik. Á efnisskránni eru
sönglög eftir Schubert, Pauré, Jór-
unni Viöar, Roger Quilter og Erik
Satie.
Ágústa hóf img nám í klarinettu-
leik við Tónlistai-skóla Kópavogs
en sneri sér að söngnámi haustið
1985 og innritaðist í Söngskólann í
Reykjavík. Hún stundar nú nám
viö Söngkennaradeild skólans. Frá
Upphafi hefur Ágústa verið nem-
andi Sigrúnar Andrésdóttui’.
Jafnframt námi sínu við Söng-
skólann hefur Ágústa sótt nám-
skeiö hjá E. Ratti, Anthony Hose
og Dr. Oren Brown.
Agústa Sigrún Ágústsdóttlr heldur
tónteika I Halnarborg í kvöfd.
Hólmfríður Siguröadóttir hefur
lengst af leikiö með henni á píanó
og er hún meðleikari hennar á tón-
leikunum í kvöld sem
klukkan 20.30.
Hnldufólk á
Suður- og
Vesturlandi
Því hefur löngum verið haldið fram
að íslendingar séu allra manna hjá-
trúarfyllstir. Bæði hafa verið skrif-
aðar bækur og gerð kort um bústaði
álfa og huldufólks hér á landi. Heim-
ilisfóngin er þó hvergi að finna í þjóð-
skrá og það er ekki á allra færi að
sjá þessa samlanda okkar. Á kortinu
hér til hliðar má sjá nöfn og veru-
staði huldufólks á Suður- og Vestur-
landi.
Hetta er búsett í Purkhólum sunn-
an Snæfellsjökuls. Guðvarður er
huldumaður í Miðstapa fyrir ofan
Vatnabúðir í Eyrarsveit á Snæfells-
Umhverfi
nesi. Þóra var gjafvaxta mey sem Jón
Sigurðsson á Dældarkoti í Helgafells-
sveit dró á öngli sínum við hólma
undan Súgandisey. Skjóða bjó í Eyr-
hymu á Snæfellsnesi. Uxi sá er Ólaf-
ur Pá í Hjarðarholti átti og lét drepa
virðisí hafa veriö hulduættar og var
kallaður Harri. Bóthildur var álfa-
drottning í álögum og var ráðskona
á Melum í Hrútafirði í þrjú ár en þá
tókst smalamanni að leysa hana úr
Guðvarður
Snæfellsnesjí
Bóthildur
Skjóða
Hetta
Akranes
Huldal
Huldufólk á
Suður- og
Vesturlandi
Járnhryggurj
VestmannaeyjarJ^
Una
Heimild: íslenskt vættatal
álögum. Hulda hefur birtst í Tjarnar- ung kona og vel vaxin og kom þegj-
húsum á Akranesi. Jámhryggur er andi í slægju til Geirs ekkjumanns á
huldumaður undir Eyjafiöllum. Loks Rauðafelli undir Eyjafiöllum.
má til nefna Unu álfkonu sem var
Fæddur er
drengur
Þessi syfiulegi og hárprúði Hann vó 3570 g eöa 14 merkur og
drengur fæddist á Landspítalanum var 52 cm á lengd.
16. þessa mánaðar kl. 9.15. Foreldrar^hans heita Vilborg
Bamdagsins er þetta 2- *ete»-
Kiefer Sutherland og Lou Dia-
mond Phillips.
Hefndar-
þorsti í
Háskólabíói
Háskólabíó tók nýverið til sýn-
inga myndina Hefndarþorsta eða
Renegades eins og enski titillinn
hljómar. Með aðalhlutverk í
myndinni fara Kiefer Sutherland
og Lou Diamond Phillips.
Bíóíkvöld
Myndin hefst á því að ráðist er
á Buster, hann særður, og vinur
hans drepinn. Buster er ekki á
því að láta þá sem frömdu ódæðið
komast upp með það órefsað.
Hank, sem er bróðir vinar Bust-
ers, gengur í liö með honum til
að leita hefnda fyrir bróður sinn.
Nú hefst æsispennandi elting-
arleikur þar sem Buster og Hank
eltast við ódæðismennina og ó-
dæðismennirnir eltast við þá.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Hefndarþorsti
Regnboginn: Kálum þeim gömlu
Bíóhöllin: Alien 3
Bíóborgin: Alien 3
Laugarásbíó: Kristófer Kólum-
bus
Gengið
Gengisskráning nr. 178. - 21. sept. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,900 56,060 52,760
Pund 95,550 95,823 104,694
Kan. dollar 45,754 45,885 44,123
Dönsk kr. 9,6868 9,7145 9,6812
Norsk kr. 9,2703 9,2968 9,4671 ~
Sænsk kr. 10,0323 10,0610 10,2508
Fi. mark 12,0344 12,0689 13,5979
Fra. franki 11,0137 11,0452 10,9934
Belg. franki 1,8223 1,8275 1,8187
Sviss. franki 42,5986 42,7205 41,9213
Holl. gyllini 33,3632 33,4587 33,2483
Vþ. mark 37,5975 37,7051 37,4996
It. líra 0,04461 0,04474 0,04901
Aust. sch. 5,3419 5,3572 5,3253
Port. escudo 0,4318 0,4331 0,4303
Spá. peseti 0,5339 0,5354 0,5771
Jap. yen 0,45068 0,45197 0,42678
Irskt pund 98,426 98,708 98,907
SDR 79,9079 80,1366 78,0331
ECU 73,5365 73,7469 75,7660
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
T~ T~ </• r TT T~
k r
IO wmmm n " iz
i‘i TT n fi Kp
rr rt
zo j
Zi j W~ '
Lárétt: 1 skreytingar, 8 leiktæki, 9 öðl-
ist, 10 svip, 11 vangi, 13 óðir, 16 utan, 17
spildu, 19 þjóta, 20 aðstoð, 21 fugl, 23 kapp,
24 gelti.
Lóðrétt: 1 lagfæring, 2 tæki, 3 víöáttan,
4 lélegi, 5 ólund, 6 stöng, 7 hugur, 12 ró-
leg, 14 ólærð, 15 tali, 18 spök, 20 féll, 22
kyrrð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 flís, 5 óbó, 8 rás, 9 plat, 10 að-
kast, 12 morkinn, 15 frauð, 16 AA, 17 ög-
ur, 19 urg, 21 ramur, 22 óa.
Lóðrétt: 1 framfór, 2 láð, 3 ískra, 4 spak-
ur, 5 ól, 6 batna, 7 ótt, 11 siöur, 13 orga,
14 ngga, 18 um, 20 ró.