Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992.
45
Súm 632700 Þverholti 11
Til leigu er mjög góö 3 herb. íbúö í
Árbæjarhverfi. Upplýsingar í símum
91-72088 og 985-25933.
3-4 herbergja ibúð til leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 91-79335.
Stúdióibúð við Sogaveg til leigu, laus
strax. Símar 91-23266 og 91-613266.
■ Húsnæði óskast
2-3 herb. ibúð óskast. Fullorðin hjón,
sem nýflutt eru til landsins, bráðvant-
ar íbúð til lengri eða skemmri tíma.
Algjör reglusemi, skilvísar mánaðar-
greiðslur. Sími 93-12788.
2-3 herbergja ibúð óskast strax, helst
í Seljahverfi. Er einstæð móðir og
nemi í KHl. Uppl. í síma 91-71893,
María, eða 91-78263.
29 ára kona óskar eftir 2 herb. íbúð í
vesturbæ eða miðsvæðis. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-17101
e.kl. 17.
2- 3 herbergja íbúö óskast í Garðabæ i
ca 3-6 mán. Skilvísum greiðslum og
reglusemi heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7201.
3ja herb. ibúð óskast i Háaleitishverfi.
Erum reglusöm og reyklaus. Eigum 7
ára dreng og von á öðru barni í des.
S. 91-687753, 32518 á kvöldin.
3ja-4ra herbergja íbúö óskast til leigu.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í sima 91-626390 eða e.kl.
19 í síma 91-24539.
3- 5 herb. íbúö óskast til leigu í Hlíðum,
Háaleiti eða Norðurmýri. Má þarfnast
standsetningar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7206.
Fjölskylda utan af landi, sem þarf að
flytjast suður vegna atvinnu, óskar
eftir húsnæði í Kópav., 4 herb. eða
stærra. Allt kemur til gr. S. 93-12849.
Hafnarfjörður. Okkur bráðvantar 3ja
til 4ra herbergja íbúð frá 1. október.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-79885 e.kl. 18.
Húseigendur. Félagsmenn okkar vant-
ar íbúðarhúsnæði. Önnumst milli-
göngu og samningagerð. Leigjenda-
samtökin, Hverfisg. 8-10. S. 91-23266.
Kópavogur. Ung hjón með tvö börn
óska eftir 3-4 herb. íbúð í Kópavogi.
Erum róleg og reglusöm. Uppl. í sím-
um 91-641433 eða 98-34867.
Reglusamt par með ungbarn óskar eft-
ir 2-3ja herb. íbúð frá 1. okt. eða nóv.
Helst í Laugarnesi eða miðbænum.
Uppl. í síma 91-39349.
Ungur og reglusamur háskólanemi
óskar eftir einstaklíbúð, helst miðsv.,
meðmæli ef óskað er. S. 641816 og
641895 kl. 9-17 og eftir það í s. 36961.
Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum
eftir íbúðum á skrá einkum í nágrenni
HÍ. Bjóðum leigjendaábyrgð. Hús-
næðismiðlun stúdenta, sími 91-621080.
Ársalir hf. - leigumiðlun -sími 624333.
Vantar íbúðir f. trausta leigjendur,
•2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Rvk,
•4ra, 5 og stærri í Rvk, Gbæ og Hafh.
Ath. Óska eftir íbúð nálægt Snælands-
skóla í Kópav., fyrirmyndar umgengni
og öruggar greiðslur, einhver fyrir-
framgr, S. 985-23216 og 641763 e.kl. 19.
3ja herberja ibúð óskast, fyrir heiðar-
legt par með eitt barn. Upplýsingar í
síma 91-75460 e. kl. 17.
3ja til 4ra herberja íbúð óskast til leigu
í Seljahverfi. Upplýsinga í síma
91-30575 e.kl. 18.
Rúmlega þritug hjón með eitt barn óska
eftir 3-4 herb. íbúð miðsvæðis í
Reykjavík. Uppl. í síma 91-16174.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð í eða nálægt miðbæn-
um. Uppl. í síma 91-628285.
Óska eftir 4-5 herb. ibúð. Skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-675653 e.kl. 18.__________________
Árbær - Selás. 2 herb. íbúð óskast.
Uppl. í síma 91-78833.
■ Atvinnuhúsnæói
Skrifstofuhúsnæði i Mosfellsbæ eða í
Rvk óskast, 50-70 m2, ca 3 herbergi.
Þarf að vera fullbúið til notkunar.
Tilboð sendist DV, merkt „A-hús-
næði-7205“ fyrir 25. þessa mánaðar.
110 mJ iðnaðarhúsnæði til leigu á 2.
hæð við-Smiðjuveg, gæti hentað til
hljóðupptöku þar sem í því hafa verið
innréttaðir hljóðeinangraðir klefar.
Símar 98-75127 og 91-656692._________
Gott verslunarhúsnæði, miðsv. í Rvik,
alls 185 m2, sem má skipta í 2 eða 3
smærri einingar með sérinng. og
hreinlaðst., til leigu. Góð bílast. og
sýningargl., hituð gangst. S. 23069.
Óska eftlr að taka á leigu 80-100 m2
húsnæði í Hafnarfirði undir léttan
smíðaiðnað. Upplýsingar í síma
91-53583 e.kl. 18.___________________
Til leigu er 70 mJ, vandað og vel stað-
sett skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar í
síma 91-812300 frá kl. 9-16.
Ca 60-100 m’ húsnæði óskast fyrir
matvælagerð, þarf að vera laust fljót-
lega. Vinsamlega hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7198.
Til leigu 225 m2 húsnæði í kjallara á
Tangarhöfða, innkeyrsludyr og loft-
hæð 3,30 m. Hagstæð leiga og góð
staðsetning. Uppl. í hs. 91-38616.
Til leigu 80 m3 fullbúið atvinnuhúsnæði
á Ártúnshöfða, hentugt fyrir léttan
iðnað. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-7166.
Til leigu viö Hringbraut i Hafnarfirði 40
til 80 m2 húsnæði fyrir léttan iðnað
eða annað, hentar ekki fyrir bíla.
Uppl. í síma 91-39238 á kvöldin.
Óska eftir atvinnuhúsnæði fyrir léttan
iðnað, 100-150 m2, í Rvík eða ná-
grenni. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-7163.____________
Tvöfaldur bílskúr i Seláshverfi til leigu.
Mánaðarleiga 18.000 + rafmagn og
hiti. Uppl. í síma 91-674609.
■ Atvinna í boði
Vantar 2-3 smiði sem undirverktaka
\dð klæðningarvinnu, reynsla og með-
mæli nauðsynleg. Uppl. í síma 91-
671152 eða 91-75705 eftir kl. 20.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Hárgreiðslunemi óskast, sem lokið hef-
ur grunndeild í skóla. Uppl. f símum
91-72053 eða 91-670213 e.kl. 18.
Starfskraft vantar að leikskólanum
Sunnuborg, Sólheimum 19. Upplýs-
ingar í síma 91-36385.
Vanir beitningarmenn óskast til starfa í
Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-33595.
■ Atvinna óskast
Skólastelpa á 17. ári, óskar eftir starfi
á kvöldin með skólanum. Er þaulvön
afgreiðslustörfum. Uppl. í símum
91-73976 og 91-672049.
Snyrtileg kona með góða framkomu
óskar eftir hlutastarfi. Er hár-
greiðslum. að mennt og hefur reynslu
í verslunarst. S. 91-31279 e.kl.16.
Tvituga, reglusama og duglega norska
konu vantar vinnu sem fyrst. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-7191.
22 ára karlmaður óskar eftir atvinnu,
er með meirapróf. Upplýsingar í síma
985-39318.
Tvítug stúlka óskar eftir skemmtilegri
vinnu, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-616803.
Verkamann vantar vinnu nú þegar.
Uppl. í síma 91-73482.
■ Bamagæsla
Börn og heimilisstörf. Óskum eftir
barngóðri manneskju til að gæta bús
og barna, 3-4 morgna í viku. S. 671327
frá kl. 20-22 í kvöld og næstu kvöld.
Dagmamma, Breiðholti. Get bætt við
mig bömum, hálfan eða allan daginn,
hef leyfi og margra ára starfsreynslu.
Upplýsingar í síma 91-76302.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Gervineglur: Nagar þú neglurnar eða
vilja þær klofha? Þá er svarið Lesley-
neglur. Er mjög vandvirk. Gúa, sími
91-682857, Grensásvegi 44.
Greiðsluerfiðleikar?. Viðskiptafræð-
ingar aðstoða fólk og ft. við fjárhags-
lega endurskipulagningu og bókhald.
Fyrirgreiðslan, sími 91-685750.
Ofurminnisnámskeið. Þú getur fyrir-
hafnarlítið munað allt, óendanlega
langa lista af númerum, nöfnum og
andlitum. Sköpun, s. 91-674853.
Heilun og reikinámskeið.
Bergur Bjömsson reikimeistari.
Sími 91-623677.
Þurrbúningur, Opemus ljósmynda-
stækkari og bamarimlarúm til sölu.
Uppl. í síma 91-653640 e.kl. 15.
24 ára nema vantar fjárhagsaðstoð.
Bréf sendist DV, merkt „D 7199“.
■ Einkamál
Ungur huggulegur maður óskar eftir
að kynnast manni, 18-25 ára, með fé-
lagsskap og vináttu í huga. Trúnaður.
Vinsamlegast skrifaðu til DV, Þver-
holti 11, merkt „B-7140”.
/