Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. 7 Sandkom Fréttir Þingeyskir hermenn Þaðerílestum kunnugtaö Þiíigeyingar : telasigfremri öðrum lands- mönnumá flestumefekki olluni sviðum, enaðþarv;cn iierhefurekki veriðáallra vitorði tíl þessa. Þaö kom því á óvart þegar augiýsing frá verslun á Húsa- vík var lesin í útvarpinu á dögunum að húnbyrjaði þannig: „Þingeyskir hermenn, vorum að taka upp her- mannajakka..Víð semekkivit- um um tilurð hersins í Þingeyjarsýsl- um freistumst tilaölítasvoáað ann- aöhvort hafi útvarpsþulurinn mis- mælt sig ogsagt hermenn í stað herramenn eöa að um sé að ræða ein- hvem hulduher líkt og Albert hafði am sig á sínum tíma eða hér hafi ein- faldlega verið „skondið gys“ á ferö- inni. Þeirspila þó heima Þaðheyrirnú . fortíðinnitiiað íslensk knaít- spyrnuliö, sem komastíEvr- ópukeppní, seljihéimaleiki sínaúrlandiog leikierlendis einsogtíðkaö-:. istásínum tíma. Þaö er vel og sýnir að nú er stefnt að því að nýta heimavöllinn til að ná á árangri. A sama tíma eru is- lensk körfuboltalið farin að taka reglulegajþátt í Evrópumótum og Valur og IBK gerðu það í haust. Bæði félögin tóku þann kostinn aö seija heimaleiki sína. Þaö er þvi ekki verið að hugsa rnikið um stuðningsmenn- ina heima á klakanum og metnaður- inn að ná sæmilegum árangri virðist heidur ekki mikili að nýta ekki heimavöll sinn í því skyni. Álveráný Eyfirðingar hafaekki gleymtþví hvernigálvers- umræðan „grasseraöi" þarásinum tímaþegariátið var í þaðskína að Atlansáls- hópurinnhefði áhuga á aö byggia álver þar. Allir vita hverjar lyktir þess máls urðu og margir Eyfiröingar sögðu fullum fet- um aö iðnaðarráðherra helði dregið þá á asnaeyrunum. Menn voru þreyttir og sárir að þessari állotu lok- irrni og hún dró án efa kj arkinn úr mörgum. Og nú gæti svo farið að sag- an endurtæki sig. Bandaríska álfyrir- tækið Kaiser hefur nú lýst áhuga sín- um á að skoöa möguleika á að byggja álver á í slandi og Akureyri mun hafa verið sérstaklega nefhd í því sam- bandi. Auðvitaö fá sumir glampa i augunenaörir láta sérfáttum finnast og taka þessu varlega, a.m.k. tílaðhytiameð. Útmeð Færeyinginn ' Keppnistímabil handbolta* mannaerhafið meðmiklum hávaðaogiát- um. t.d. varð- amii félaga- skiptiieik- manna. Látum þauliggjaá ______________ millihlutahér en grípum níður í skeromtilega sögu af Jan Larsen, hinum danska þjálfara nýliða Þórs á Akureyrí. Larsen er lif- andi og skeramtilegur á varamanna- bekk Hðsins og:.kemur skiiaboð- um til sinna manna inni á vellmum á tungumáh sem fæstir skilja enda hvorki íslenska né danska. Enda fór s vo í úrslitaleik í Njarðvik fyrir skömmu að áhorfandi einn stóð upp og kallaðl inn á völlinn: „Hendið þessum Færeyingi út úr húsinu." Umsjón: Gyill Krlstjinsson Nefnd um friðun landnáms Ingólfs: Bændur standa sjálf ir fyrir átaki gegn lambakjötsneyslu „Þar sem tillögunni um bann við lausagöngu búfjár í landnámi Ingólfs hefur enn ekki verið hafnað á Al- þingi er enn ekki fullreynt hvort for- ystumenn bænda hafi framsýni til að styðja hana. Þess vegna höfum við ekki hafið undirbúning að lamba- kjötslausum vikum,“ segir Jón H. Hannesson, bóndi í Ölfusi. Jón, sem sjálfur er í ferðaþjónustu bænda, er í nefnd til stuðnings banni við lausa- göngu búíjár í landnámi Ingólfs og hefur nefndin gert áætlun um átak gegn neyslu lambakjöts. Tilgangur- inn er að vekja athygli bænda á að þeir verði aö taka tillit til kröfu neyt- enda um gróðurvemd. „Ég tel aö íslendingar séu nú þegar famir að hafna lambakjöti af um- hverfisástæðum og frekari aðgerðir geta reynst óþarfar. Mér skilst að heildarneysla lambakjöts hafi dreg- ist saman um rúmlega 6 prósent síð- astliðna 12 mánuði þrátt fyrir mestu auglýsingaherferð í sögu lýðveldis- ins. Það er rangt sem haldið hefur verið fram að ástæðan sé einvörð- ungu of hátt verð og of feitt kjöt. Menn hafna lambakjötinu einnig af því aö menn hafa fengiö sig fullsadda af slóöalegri umgengni sauðfjár- bænda um landið,“ segir Jón. Islenski hesturinn ístað fjórhjóla Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Hreindýrasmölun á heiðunum við Ammarnas í Svíþjóö, sem fram- kvæmd var á íslenskum hestum um síðustu mánaðamót, tókst mjög vel. Sænskur almenningur og sveitar- sjórnarmenn hafa sýnt þessu til- raunarverkefni samískra bænda og skagfirska fyrirtækisins Krafthesta mikinn áhuga. Reynslan af íslenska hestinum hingað til hefur þótt það góð að ákveðið hefur verið aö fá fleiri hesta og jafnframt verði komið á fót sérstökum reiðskóla þar sem kennd verður reiðmennska og meðhöndlun íslenska hestins. Reter Kaddik, gangnaforingi Sam- anna í Ammamas, telur að íslenski hesturinn komi til með að leysa fiór- hjólin af hólmi á þessu svæði og við því sama megi búast hjá öðrum Samabyggðum og samfélögum. Það er því allt eins líklegt að fiöldi ís- lenskra smalahesta verði seldur til Svíþjóðar á næstu árum. Það er ekki nóg með að íslenski hesturinn fari mun betur með skrokk Sama en fiórhjólin gerðu en hristingurinn á þeim geröi það að verkum að Samarnir voru að farast úr bakveiki. Samamir sjá einnig að hesturinn færir þeim aftur þau tengsl sem þeir höfðu við náttúruna meðan þeir smöluðu hreindýrunum fótgangandi áður en fiórhjólin komu til sögunnar. Það hafi verið ógjöm- ingur fyrir unga Sama að fá þá til- finningu fyrir hreindýrunum sem hveijum Sama er nauðsynleg. Eina vandamálið við smölunina hjá Sömunum nú virðist vera að hundamir hafa ekki skilið breyting- una og þjálfa verður því upp nýja kynslóð hunda. Hann leggur hins vegar á það áherslu að fiöldi sauðfiárbænda stundi sína iðju án þess að beita á illa farið land, vegkanta eða lönd nágranna sinna. „Því miður bitnar átak gegn neyslu lambakjöts, sem forsvarsmenn bænda gangast fyrir með hegðun sinni, einnig á þessum bændum.“ „Og menn missa einfaldlega lystina á lambakjöti við að hlusta á Guðna Ágústsson, þingmann Framsóknar- flokksins á Suöurlandi," segir Jón ennfremur. „í þingumræðu síðastlið- inn vetur um bann við lausagöngu búfiár í landnámi Ingólfs sagði þing- maðurinn að heilu sveitirnar fæm í eyði og að beitarhólf fyrir fé á suð- vesturhorninu væru of dýr. En í hinu orðinu vildi hann girða af alla vegi suðvestanlands. Sannleikurinn er sá að sauðfé er orðið svo fátt hér á suð- vesturhorni landsins að nú er að verða einfalt mál aö girða það af, mun einfaldara en að setja upp girð- ingar á Hellisheiði, Mosfellsheiði, Þrengslum og víðar. Þessi þingmað- ur telur sig vin sauðfiárbænda en vinnur í raun gegn hagsmunum þeirra með málflutningi sínum. Ég tel hann öflugasta átakamann gegn neyslu lambakjöts og geri í raun nefnd okkar Ölfusinganna nær óþarfa.“ -IBS GLANS-SJAMPO FYRIR ÞINN HÁRALIT! Skerpir lit Gefur glans Gefur fyllingu Fáanlegt fyrir: Ljóst, brúnt, rautt, skollitt, svart og grátt hár. Litanæring í stíl 1 áöu' kr. 44.400 er« nú kr. 32.980 Þetta er aðeins brot af afmælistilboði Radíóbæjar, komið og skoðið úrvalið. Allt tll hljómflutnlng* fyrlr HEIMILID - BÍLINN OG DISKOTEKID t n KdOiO ARMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavik SlMAR: 31133 813177 PÖSTHÓLF 1366 20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.