Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 40
52 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. Þykknar upp í kvöld suðvestanlands Þetta er nú rólyndismaður, hann Jóhann. Er Jói Begg geðbilaður? „Það er með öðrum orðum ekki einasta að maðurinn sé stór- glæpamaður heldur virðist hann samkvæmt þessu einnig vera mikið geðbilaður," segir Guð- mundur Ólafsson, fjármálastjóri Fórnarlambsins hf., um frétta- flutning Pressunar. Afbrýðisemi „Dóttir eigandans á pitsustaðn- um, sem ég sæki mest, var skotin af unnusta sínum fyrir skömmu vegna afhrýðisemi... Innst inni eigum við öll þessar sömu tilfinn- Ummæli dagsins Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg austanátt og léttskýjað en þykknar upp í kvöld. Lítils háttar rigning undir morgun. Hiti 8 til 11 Veðrið í dag stig að deginum. A landinu er búist við fremur hæg- um breytilegum eða norðaustlægum vindum. Dálítil rigning verður aust- an- og norðaustanlands en annars að mestu þurrt og víða verður létt- skýjað suövestan- og vestanlands. Seint í kvöld þykknar upp suövestan- lands og í nótt rignir þar lítils hátt- ar. Áfram verður fremur milt veður að deginum. Klukkan 6 í morgun var hæg norð- læg eða breytileg átt á landinu. Rign- ing eða súld var á Norðaustur- og Austurlandi en annars þurrt og víða vár léttskýjað. Hiti var yfirleitt á bil- inu 2 til 8 stig. Skammt norður af Færeyjum er 1014 mb smálægð sem hreyfist norð- vestur en fyrir norðan land er tals- verður hæðarhryggur. Suðsuðaust- ur af Hvarfi er heldur vaxandi 1003 mb lægð og þokast hún austnorð- austur. Veðrið ki. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 5 Egilsstaöir súld 7 Galtarviti léttskýjað 5 Hjarðarnes þokuruðn. 7 Keíla víkurílugvöllur þoka 5 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6 Rauiarhöfn þokumóða 6 Reykjavík léttskýjað 4 Vestmarmaeyjar léttskýjað 6 Bergen rigning 12 Heisinki léttskýjað 10 Kaupmannahöfn léttskýjað 12 Ósló alskýjað 12 Stokkhólmur alskýjaö 10 Þórshöfn alskýjaö 9 Amsterdam þokumóða 14 Barcelona þokumóða 19 Beriín þokumóða 10 Feneyjar þokumóða 15 Frankfurt þokumóða 11 Glasgow þoka 5 Hamborg þoka 8 London mistur 15 Lúxemborg þokumóða 12 Madrid léttskýjað 12 Malaga þokumóöa 19 Mallorca þokumóða 19 Montreal hálfskýjað 12 New York skýjað 18 Nuuk hálfskýjað 3 Orlando skýjað 24 París skýjað 13 Róm þokumóða 17 ingar, við höldum þeim bara í skefjum í norðanrokinu," sagði Halla Margrét Ámadóttir, söng- nemi á Ítalíu. Var hann með harðlífi „Það fór starfsmaður á klósettið og fann einhverja gaslykt," sagði Sigurður Gunnarsson, verslun- arstjóri í Bónusi í Kópavogi, eftir að reynt var að kveikja þar í. BLS. Antik 41 Atvínna 1 boði 45 Atvínna óskast 45 Atvínnuhúsnæðí 45 45 Bátar 42 Bílateiga 44 Btlamálun 44 Bílaróskast 44 Bílartítsölu .44,47 ,..„.44 Bókhald 46 Bólstrun 41 Byssur 41 41 Einkamál 45 Fasteignir 42 FerÖaþjónusta 46 Fiórhiól 41 Smáauglýsingaj Flug 41 Fy rir skrífstof u na ......46 Fyrir ungbörn ......41 Fyrirveiðimenn ......42 Fyrirtækí ......42 Garðyrkja 46 Heimilistækí 41 Hestamennska 41 HjÓI ..*»•• i*.. 41 Hjólbarðar 43 Hljóðfæri 41 Hljómtaeki 41 Hreingerníngar 46 Húsaviðgerðir 48 H u$gogn..... . ..41,46 Húsnæði I boði 44 Húsnæði óskast 45 46 Kennsla - námskeíð 46 Lyftarar 44 Nudd 46 Öskast keypt 41 Parket 46 Sjónvörp 41 Skemmtanir 46 Spákonur Sumarbústaðir 46 .42,46 Teppi Til byggínga *.■>*.“! 41 46 I II WIU :< *• •«*>:•:< *>:•< *• •<*>•<». •<*>•<*.■<♦>•<* Tilkynningar Tölvur...,. 46 41 Vagnar - kerrur Varahlutir Verslun Vetrarvörur Viögerölr 41,46 43 .41,46 41 44 Vldeó 41 Vörubllar 44 Ýmislegt... 45 ökukennsia 46 Gylfl Sveinssonviðskiptafræðingur: Deilurnar um kirkjubyggingu á Víghóli hafa míkiö verið í pölmiöl- um síðustu vikur. Einn þeirra sem staöið hefur i brennidepli í deilunni er Gylfi Sveinsson viðskiptafræð- ingur en hann er í forsvari fyrir Maðurdagsins Víghólasamtökin sem m.a. betjast gegn kirkjubyggingu á Víghóli. Gylfi segist vera trúaður og kirkjusókn sín sé meiri en gengur. og gerist. „Samt hef ég ekki veriö virkur 1 safnaðarstarfinu í Víghóla- sókn frekar en aðrir. Þeir einu sem hafa verið virkir þar er safnaðar- stjómin. Hún hefur veriö óbreytt ótrúlega lengi og hefur veriö dugleg að finna nokkra jábræöur í gegnum tíðinatilað kjósa sig. Safnaðarstarf er með þeim hætti í sókninni aö 15 til 20 manns mæta á aðalfundinn Gylfi Sveinsson viöskiptafræðing- þegar hann er auglýstur. Fólk hef- ur engan áhuga á þessu starfi. Þessar deilur veröa kannski til þess að vekja fólk upp af dvala í ein- hvern tíma,“ segir Gylfi. Gylfi segir ennfremur að deilurn- ar snúist aðallega um lýðræði. Þarna sé án efa veriö að gefa öðrum minnihlutahópum fordæmi. „Þama var einhver aö dunda við að taka sér vald og vinna verk sem hann haföi ekki leyfi tí.1 aö vinna því að hann haföi ekki valdið. Fólk, sem nýtur ekki réttar síns! deilum, sér eftir sigur okkar hvað er mögu- legt. Tökum sem dæmi Keflavík, Keflvíkíngar sýndu okkur að söfn- uöir geta ekki rekið prest þegjandi og hljóöalaust. Þetta sem við höfum veriö aö gera hér i Kópavogi á eftir að hjálpa fólki til þess að taka fastar á svona atvikum og standa fast á rétti sínum,“ segir Gylfi. Hefur efni á dýrum bíl Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsorði. KR-ÍS í körfunni í kvöld fer fram 1 leikur í Reykjavíkurmótinu í körfubolta. KR og ÍS 'keppa í íþróttahúsi Kennaraháskólans í kvöSd klukk- an 20. Þetta er leikur sem átti að fara fram í gær en var frestað. Valur og KR hafa bæöi unnið tvo leiki á mótinu. KR stendur samt ekki jafh vel að vígi og Valur því þau lið léku sl. þriðjudag og þá tapaði KR með 13 stiga mun og Íþróttiríkvöld er þvi búið aö leika einum leik fleira en Valur. Þannig þarf KR að sigra ÍR með minnst 14 stiga mun í kvöld til aö komast yfir Val í mótinu. Ef hins vegar ÍR sigrar þá eru þrjú liö með tvo sigra eftir þennan leik. Heil umferö var leikin í 1. deild handboltans um helgina og verð- ur áreiðanlega fjaUað um leikina í íþróttahorni sjónvarpsins í kvöld Skák Grófir afleikir hafa sett mark sitt á ein- vigi Fischers og Spasskíjs í Sveti Stefan. Einkum hefur taflmennska Spasskíjs verið slök en hann hefur þó ýmislegt á samviskunni á löngum keppnisferli. Sjáið t.d. þessa stöðu hér sem er úr 14. skákinni í heimsmeistaraeinvígi Spasskíjs og Petrosjans í Moskvu 1969 - þegar Spasskíj varð heimsmeistari. Spasskij hafði svart og átti leik: Eftir 43. - Kc5 blasir jafntefli viö. i stað þess lék Spasskíj: 43. - Ke4?? 44. f3 + Kxe3 45. Hd2! og vegna hótunarinnar 46. He2 mát, varð Spasskíj nú að fórna skiptamun með 45. - Hb3 + en situr eftir með tapaða stöðu. Petrosjan tókst hins vegar ekki að vinna! Lék af sér og eftir 56 leiki varö skákin jafntefli. Jón L. Árnason Bridge í hipp-hopp tvímenningi sem nýhafmn er hjá Bridgefélagi Reykjavíkur er spilað- ur Mitchell í tveimur 28 para riðlum. Spiluð eru forgefm spil, sömu spil í báð- um riðlum og samanburður gerður í báð- um riðlum. Þvi er samanbmður gerður á 26 tölum og geta menn þvl verið fljótir að hækka sig á töflunni með því að fá hreinan topp í spili. Þetta er nýtt spila- form sem ekki hefur verið reynt hér á landi áður en ekki ólíklegt að verði vin- sælt. í spili 28 hefðu ef til vill einhverjir spilarar í NS búist við að fá háa skor fyrir að vera í vöm gegn 6 tíglum sem fara óhjákvæmilega einn niður. En það var öðm nær. Vestur gjafari og NS á hættu: ♦ K2 V DG92 ♦ 1093 + DG102 ♦ Á765 V K4 ♦ Á542 + 973 ♦ D984 V 1087653 ♦ 7 ♦ 84 + vjiUo ¥ Á ♦ KDG86 _I_ Á TSar Ómögulegt er að fá nema 11 slagi í 6 tígl- um en það gaf samt sem áður ekki nema um það bil meðalskor fyrir NS að fá 50 í sinn dálk fyrir þarm samning. Flestum AV pörunum reyndist erfitt að forðast slemmu á spilin og 6 tíglar var illskásta slemman, ef svo má að orði komast. Ein- hver pör villtust í 6 spaða eða 6 grönd og fyrir þá samninga fengust enn færri slagir. Það gaf þvi mjög góða skor að spila rólega 3 grönd eða jafnvel 5 tígla á spil AV. fsak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.