Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992.
19
Fréttir
Jón Jónasson, fulltrúi á Fræðsluskrifstofunni á Akureyri er einn félagsmanna í Tölvuvinafélaginu. Hér leiðbeinir
hann kennurum við skólana á Norðurlandi vestra um tölvunotkun við kennslu. DV-mynd Magnús
Töl vur til sérkennslu
Magnús Ólaísson, DV, Húnaþingi;
Nýlega afhenti fræðsluskrifstofan
á Norðurlandi vestra fjórum skólum
í kjördæminu tölvur til nota við sér-
kennslu. Þessi tæki voru keypt fyrir
framlag úr Framkvæmdasjóði fatl-
aðra og munu gegna þýðingarmiklu
hlutverki við kennslu þeirra barna
sem á sérkennslu þurfa að halda.
Tölvurnar verða eign Fræðsluskrif-
stofunnar en notaðar ár hvert þar
sem þörfm verður mest.
Hjá Námsgagnastofnun eru nokkr-
ir tugir forrita til nota við sér-
kennslu. Þá hefur áhugamannahóp-
ur kennara og tölvufræðinga, sem
kalla sig Tölvuvinafélagið, útbúið 30
forrit til notkunar við kennsluna.
í haust tóku sérdeildir til starfa við
skólana á Húnavöllum og á Sauðár-
króki. Um tíma voru uppi hugmynd-
ir um að setja á fót vistheimili fyrir
fótluð börn við Húnavallaskóla, en
af því varð ekki að sinni. Hins vegar
hefur nokkrum börnum, sem þurfa
á sérkennslu að halda, verið komið
fyrir í sveitabæjum í héraðinu og
fara þau í Húnavallaskóla með skóla-
bílnum.
GERUM GÖT Á EYRU
OPIÐ LAUGARDAGA 10-14
HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG
STOFNUÐ 1918
SÍMI 13010
„NÝTT“ „NÝTT“ „NÝTT“
KARAOKE
LEIGJUM ÚT KARAOKE-VIDEOTÆKI.
YFIR 200 ÞEKKT LÖG FYRIR ALLA.
TIL LEIGU Á EFTIRTÖLDUM MYNDBANDALEIGUM:
KEFLAVÍK
FRÍSTUND HÓLMGARÐI
SÍMI 15005
HAFNARFJÖRÐUR
SKALLI REYKJAVÍKURVEGI.
SÍMI 53371
GARÐABÆR
SÆLGÆTIS & VIDEÓHÖLLIN
GARÐATORGI SÍMI 656677
KÓPAVOGUR
íf
VIDEO-mflRKflÐURinn
Hamraborg 20a - 200 Köpavogi - Simi 46777
REYKJAVÍK
TRÖLLA VIDEÓ
EIÐISTORGI SÍMI 629820
VIDEÓLJÓNIÐ
DUNHAGA SÍMI 827373
Sauðárkrókur:
Sérdeild og vistheimili fyrir fötlud börn
Húnavöllum hafði einnig óskað eftir
framlagi til að reka vistheimili en
fékk neitun. Sú sérdeild verður engu
að síður starfrækt áfram í vetur en
börnin verða vistuð á heimilum í
nágrenninu.
Foreldrar fatlaðra barna settu sig
á móti því að Húnavellir yrðu teknir
fram yfir Krókinn varðandi fjárveit-
ingar til vistheimilis. í framhaldi af
því komst félagsmálráðuneytið að
þeirri niðurstöðu að þörfin á vist-
heimili væri meiri austan Vatns-
skarðs og því skyldi koma á fót vist-
heimili á Sauöárkróki.
Ekki tókst að útvega hentugt hús-
næði í nágrenni bæjarins, eins og
talið var æskilegast, enda fyrirvar-
inn skammur. Hins vegar tókst aö
finna tiltölulega hentugt húsnæði
inni í bænum og verður vistheimilið
nýja til húsa að Dalatúni 6.
Eldri borgarar
á Mallorca
Regína Thorarensen, DV, Selfossi:
Eldri borgarar á Selfossi hafa farið
í ótal margar ferðir í sumar um ís-
land. 50-60 eldri borgarar fóru svo
þann 9. september til Mallorca og
verða þar í þijár vikur.
FJALLABILL A FINU VERÐI
Einar Sigurjónsson, formaður Fé-
lags eldri borgara á Selfossi, hefur
veg og vanda af öllum þessum sum-
arferðum og hann er einnig farar-
stjóri í Mallorcaferðinni.
Einar hefur ýmsa fagmenn með sér
í ferðinni, meðal annars Pál Jónsson
tannlækni og Grétar Símonarson,
fyrrverandi mjólkurbússtjóra. Einar
er alltaf fyrirhyggjumaður og sér fyr-
ir öllu. Eldra fólk segir oft að mjólkin
í útlöndum sé vond svo það er ekki
verra að hafa mjólkurbússtjóra með
í fór og hka tannlækni ef tennumar
skyldu bila.
Lada Sport er ódýr 4 manna ferðabíll sem treysta
má á jafnt sumar sem vetur. Aldrifið og læsta drifið
gera bílinn mjög öruggan og stöðugan í akstri.
Hann er með 1600 cnf vél og er fáanlegur bæði
með fjögurra og fimm gíra skiptingu.
Farangursrými má stækka meö því aö velta tram
aftursæti. Lada Sport er fjallabíllinn í ár.
& LABA SP0RT
BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR HF.
Ármúla 13108 Reykjavik Símar 6812 00 & 312 36
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkxóki:
Félagsmálaráðuneytið ákvað í lok
júh að veita framlag til vistheimilis
við nýstofnaða sérdeild gagnfræða-
skólans á Sauðárkróki. Sérdeildin á
Fimm börn verða vistuð í Dalatúni
í vetur. Nemendur við sérdeildina
verða átta talsins. Kennurum við
grunnskólann fjölgar um þrjá vegna
tilkomu sérdeildarinnar og nýjum
stöðugildum í bænum íjölgar um sjö
á þessu hausti vegna aukinnar þjón-
ustu við fótluð og seinfær börn.