Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. 11 Utlönd Köttur skýtur SaMeysislegur og ljúfur heimil- isköttur í Plórída í Bandaríkjun- um skaut eiganda sinn, hinn 16 ára gamla Kyle Thompson, í bak- iö á fóstudaginn. Kyle liggur nú á sjúkrahúsi. Buiö er aö flarlægja byssukúluna úr bakinu á honum og segja læknar aö ástand hans sé gott eftir atvikum. Eftir þvi sem lögregluyflrvöld komast næst geröist atburðuiinn þannig að Kyle, sem haföi verið að æfa sig f akotfimi, hafði hent rifflinum sinum á rúmið sitt án þess að huga að því að tæma skot- in úr skothylkinu. Heimiliskött- uriim stökk svo á rúmið, lenti á rifflinum og við þaö hljóp af skot sem haeföi Kyle í hakiö. enkynlí! Samkvæmt nýlegri könnun sem Gailup stofnunin birti í síð- ustu viku fyrir breska tímaritið She þá kjósa breskar mæður fremur heitt bað en kynlíf til að slaka á. Sex af hverjum lö sögðu; að best væri að slaka á með því að leggjast í heitt baö. Fjóröungur sagöist slaka best á við að fá sér í glas en eingöngu ein af hverjum átta sögöu aö kynlíf væri besta aðferöin til að róa taugamar. Flóttamenn Tveir íranskir flóttamenn sem fengið höföu hæli í Noregí hafa verið i hungurverkfalli í viku til að mótmæla því að þeir voru sendir norður fyrír noröurheim- skautsbaug í Norður-Noregi og fengin vinna og heimili þar. Yfir- völd hafa neitað að færa flótta- mennina úr kuldanum og lengra suöur á bóginn. „Þegar einhver leitar hælis út af pólitískum ofsóknum ætti sá hinn sami ekki að kvarta undan veðrinu," segir Anette Thom- messen, yfirmaður flóttamanna- hjálpar Noregs. „Við höfum reynt aö koma írönunum fyrir einhvers staðar annars staöar en viö getum ekki þvingað önnur sveitafélög tíl að taka þá aö sér,“ sagði TeijeTork- ildsen, sveitarstjóri í Saltdal- héraði, þaðan sem íranirnir vilja ólmir komast í burtu. Menntaskólanemi dó og her- bergisfélagi hans slasaðist alvar- lega þegar þeir féllu niður þrjár hæöir í lyftugöngum á heimavist í menntaskóla í Dallas í Banda- ríkjunum. Þeir höföu verið manaðir til að taka þátt í hættulegum leik sem kallaður er „lyftuflug" og fer nú sem eldur um sinu í Bandaríkj- unum. Leikurinn fer fram í hvers konar háhýsum og felst í því að hanga neöan í lyftu, innan í lyftu- göngunum sjálfum, á meðan lyfl- an fer á milli hæða. Margir hafa siasast alvarlega og nokkrir látið lifið við þessa iðju á ssðastliðnum árum. Samkvæmt skýrslu sem endur- skoðendafjTirtækið K.G. Jensen hefur gert um 480 fyrirtæki og stofnanir í Grænlandi riða yfir 100 fyrirtæki á barmi gjaldþrots. Þrátt fyrir að efnahagsvand- ræði Grænlands séu vel kunn þá hefur það komið á óvart hversu mörg fyrírtækin eru sem standa illa. Ráöamenn þjóðarinnar haí'a af þessu þungar áhyggjur. Reuter ag Ritzau Elstadanska prinsessanlátin Elsti meðhmur dönsku kon- ungsfjölskyldunnar, Margrét prinsessa af Boubon-Parma, lést á fóstudag. Hún var 97 ára gömul. Margrét prinsessa var gift René prins af Bourbon-Parma sem lést áriö 1962. Margrét af Bourbon-Parma var dóttir Valdimars prins sem var frændi Kristjáns konungs tíunda. Hún og Friðrik níundi voru því þremermingar. Prinsessan bjó ýmist á landar- eigninm Brödrehöj í Gentofte við Kaupmannahöfn eöa í Monte Carlo. Ritzau gífarskóli , Æk Æk m mmJw* OLAFS GAUKS SÍDASTAINNRITUNARVIKA Innritun virka daga kl. 14-17 í síma 27015. Skírteinaafhending laugard. 26. sept. kl. 14-17 í skólan- um, Stórholti 16. Kennsla hefst 28. sept. O O co < o oo Látfu þér ekki duga minna! HYUNDAI Super 386DL Intel 8038ÓDX 33MHz 4MB vinnsluminni (stækkanl. í 32MB) SuperVGA 14" lággeisla litaskjár 52MB harður diskur 3,5" disklingadrif, l ,44MB Eitt hliðtengi, eitt raðtengi og músatengi Windows 3.1 og mús MHz 129.900.- MHz 98.900.- HYUNDAI Super 386SL Intel 80386SX 20MHz 2MB vinnsluminni (stækkanl. í 8MB) SuperVGA 14" lággeisla litaskjár 52MB harður diskur 3,5" disklingadrif, 1,44MB Eitt hiiðtengi, eitt raðtengi og músatengi Windows 3.1 og mús Skólapakki 1 Hyundai HDP-930, Pakkaverð samtals Skólapakki 2 Hyundai HDP-930, Pakkaverð samtals...... Verð miðað við staðgreiðslu. Greiðslukjör: VISA- og EURORAÐGREIÐSLUR GREIÐSLUSAMNINGUR GLITNIS ,Kr. 98.900,- Kr. 14.000,- Kr. 15.900,- Kr. 8.200,- Kr. 137.000.- ,Kr. 129.900,- Kr. 14.000,- Kr. 15.900,- Kr. 8.200,- Kr. 168.000.- KTæknival SKEIFAN I7.-V (91) 681665, FAX: (91) 680664 MEÐ FORSKOT Á FRAMTÍÐINA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.