Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Side 26
38 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. Bridge Fréttir Hipp-hopp tvímenningur BR Nýhafinn er hipp-hopp tvímenningur B. Reykjavík- 1. Gísli Steingrímsson-Sigurður Steingrímsson 268 ur roeð þátttöku hvorki meira né minna en 56 para 2. Albert Þorsteinsson-Kristófer Magnússon 233 sera er óvenjuraikið. Spilað er í tveiraur riðlum með 3. Sveinn Þorvaldsson-Páli Þór Bergsson 226 Mitchelifyrirkomulagi en þetta er fyrsta kvöld af fjór- - og hæstu skor í AV hlutu: um. Meðalskor var 650 en efstu skor á fyrsta spila- 1. Matthías Þorvaldsson-Ljósbrá Baldursdóttir 261 kvöldi náöu eftirtaldir: 2. Eyþór Hauksson-Björn Svavarsson 237 1. Steingrímur G. Pétursson-Jón Hjaltason 778 3. Þorleifur Þórarinsson-Jóhannes Laxdal 228 2. Sverrir Ármannsson-Karl Sigurhjartarson 777 3. Gylfi Baldursson-Haukur Ingason 768 Bridgefélag Tálknafjarðar Vetrarstarf félagsins hófst flmmtudaginn 10. sept- Bridgefélag Breiðfirðinga ember á eins kvölds tvímenningi. Úrslit urðu þessi: Vetrarstarfsemi Bridgefélags Breiðfirðinga hófst 1. Friðgeir Guðmundsson-Birna Benediktsdóttir 123 jneð eins kvölds tvímenningi með þátttöku 18 para og 2. Guðný Lúðvígsdóttir-Lilja Magnúsdóttir 115 var spilaður tölvuútreiknaður Mitchell. Spiluð voru 3. Guðmundur Guðmundsson-Jakobína Theódórsd. 27 spfl og meðalskor var 216 stig. Hæstu skor í NS 113 hlutu: 3.ÁsthildurÁgústsdóttir-MargrétÞórll3 ÍS Sauðárkrókur: Hótel Áning vill byggja vetrarhótel ÞórhaBur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: Hótel Áning hefur sótt um lóð und- ir hótel sunnan Sauðár við mynni Sauðárgils. Byggingarnefnd frestaði afgreiðslunni þar sem ekki hggur fyrir skipulag að umræddu svæði. Áningarmenn hafa hug á að byggja 10-15 herbergja hótel sem kæmi til með að anna þörfinni fyrir hótelgist- ingu á Sauðárkróki yfir vetrarmán- uðina, auk þess aö nýtast vel í ná- grenni við sumarhótelið. Að sögn Einars Steinssonar, fram- kvæmdastjóra Áningar, er máhð á frumstigi en lögð mikil áhersla á að lóð fáist á hentugum stað í nágrenni sumarhótelsins. Vafasamt sé að Án- ing hafi áhuga á að byggja hótel ein- hvers staðar úti í bæ þar sem með því yrði samnýting rekstursins erfið. „Við viljum byggja upp fyrirtækið þannig að það skih sem mestu til bæjarfélagsins. Það er að sumu leyti erfitt fyrir okkur að hafa ekki hótel- rekstur yfir veturinn, sumir okkar viðskiptavina hvetja okkur til þess. Þeir sem eru hér á ferðinni reglu- lega. Ef samþykkt fyrir lóðinni fæst förum við í framhaldinu að kanna áhuga á fjármögnun," sagði Einar Steinsson. Einar segir að gestir í sumar hafi verið um 6 þúsund talsins sem er rúmlega 5% aukning milli ára. Fjöldi gesta sumarhótelsins hefur tífaldast síðan Áning tók við rekstrinum fyrir fimm árum, að sögn Einars. Busarnir á Akranesi voru leiddir um skólalóðina i leikskólaböndum. DV-mynd Sigurgeir Nýnemar busaðir á Akranesi Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi: Fjölbrautaskóh Vesturlands á Akranesi hóf starf sitt nýlega og á sjöunda hundrað nemendur eru þar í dagskóla. Síðasthðinn miövikudag var svo haldin hin svokallaða busa- vígsla þar sem nýir nemendur voru teknir í sátt af hinum eldri. „Mjúkum höndum" var farið um busana, þeir settir í leikskólabönd og leiddir um skólann á þar til gerðri göngubraut sem var í þrengra lagi. Farið var með þá út á lóð skólans þar sem þeir voru látnir ganga í hring og syngja meðal annars „Við göngum svo léttir í lundu“. Síðan var farið í gönguferð með þá um bæinn og gengið að íþróttahús- inu. Þar urðu þeir að keppa í ýmsum íþróttagreinum við eldri nemendur og í öllum tilfehum töpuðu þeir enda „bara busar" eins og einn eldri nem- andi komst að orði. Pípuorgel í Þingeyrakirkju Ólafur Skúlason biskup blessar hiö nýja pípuorgel i Þingeyrakirkju. Magnús Ólafsson, DV, Húnaþingi: Börn og tengdabörn Sigfúsar Bjamasonar og Rannveigar Ingi- mundardóttur, eigenda Þingeyra í Húnaþingi, hafa stofnað minningar- sjóð um foreldra sína. Sjóðurinn hef- ur gefið Þingeyrakirkju pípuorgel til minningar um Sigfús og Rannveigu, sem um skeið bjuggu á Þingeyrum og áttu þá jörð. Sigfús stofnaði heild- verslunina Heklu hf. í Reykjavík og var oftast kenndur við það fyrirtæki. Orgehð var vígt af biskupi íslands, hr. Olafi Skúlasyni, þá hann vísiter- aði Þingeyrakirkju. Við athöfnina sphaði Hörður Áskelsson á orgelið. Formaður stjómar minningarsjóðs- ins er Jóhannes Nordal seðlabanka- stjóri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.