Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Til sölu Borðstofuborð og skenkur, hvitmálað, éinnig 2 lítil sófasett, tilvalið á litla skrifstofu eða sumarbústað, sófaborð úr tekki, ritvél, strimlagluggatjöld úr sedrusviði, breidd 180 em og lengd 150 cm, mjög glæsilegt, keypt í verslun- inni Strimlagluggatjöld, Síðumúla. Einnig kvenfatnaður m.a ullarkápa nr. 44, frakki nr. 12, dragt, nr. 44 ásamt fleiru. Allt mjög vandað og á góðu verði. Á sama stað óskast borðstofuhomskápur, helst í hvítum lit. Uppl. í símum 91-10260 og 91-28204. Ódýrt: Tölva, Victor VPC II, 740 kb, góð skólatölva, einnig frystikista, ísskáp- ur, snúnings-snúrustaur og gorma- leiktæki/rugguhestar. S. 612463. 300 I fiskabúr með stórum fiskum, dælu og tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 91-686793. -________________________ Eldhúsinnrétting til sölu ásamt hellu- borði og ofni. Uppl. í síma 91-671902 milli kl 15 og 19. Smáauglýsingadeild DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga ki. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Happy-húsgögn, þ.e. rúm, borð og hill- ur, til sölu, einnig svefnsófi f. 2, svefns- ófi f. 1, uppþvottavél, þvottavél, dýna, 105 x 200, saumakassi, borð undan saumavél, leðurfatnaður, herrafrakki o.fl. Selst ódýrt. S. 91-37596 e.kl. 16. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 2 Ijósabekkir tii sölu, doktor Muller. Uppl. í síma 93-61620. Inga Lóa. Nýlegt og litið notað borðtennisborð til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-27315. Tvibreiður svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 91-672291 e.kl. 17. Bileig., föndrarar. Úrval hand- og raf- verkf., Dremel föndurtæki, útskurð- arbækur, Thule toppgr.bogar. Seljum eignarlönd við Apavatn. Ingþór, Kárs- nesbraut 100, s. 44844, hs. 40284. Bílskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/ fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. S. 985-27285, 91-651110_______________ Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS; innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Empire haust- og vetrarvörulistinn Frábært úrval og verðið ótrúlega lágt. Fatnaður, skartgripir, leikföng o.fl. Pöntunarsími 91-657065. Escort st. ’90 til sölu, ek. 39 þ. km, v. 650 þ. Ný 3 herb. íbúð v/Sólvallag., v. 5,5 m., ísskápur, stór stálv. m/blönd- unart., v. 5 þ. hvort. S. 675684/626012. Franskir gluggar smíðaðir og settir í innihurðir, hurðir og allt tilheyrandi. Verkstæðisþjón.. trésmíði og lökkun, Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660. Fríir sölubásar. Aðeins næstu helgi, vegna opnunar á nýju og betra markaðstorgi. Vöruhúsið, Grensás- vegi 14. Uppl. í síma 91-685785. Gisting á Siglufirði sumar, vetur, vor og haust í litlu einbýli. G.D. smáhýsi, s. 96-71919, Guðmundur, og Mörtu- skjól, s. 96-71555, Guðrún. Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. • Handsmíða isl. víravirki eins og vík- ingar hið forna, handsmíði, viðgerðir, trúlofunarhringir. Eyjólfur Kúld gull- smiður, Hjallavegi 25, s. 91-32104. Hjónarúm, amerískt, 180 cm br., kr. 7 þ.; barnakerra, kr. 5 þ.; þríhjól, kr. 2 þ., 2 barnasængur, lítið notaðar, ca 85x138, kr. 5 þ. stk. S. 16407/ 985-37588. Hringhandrið og stigar, hvítt og úr tré. Einnig eldhúsinnréttingar og fata- skápar, parketlagnir og slípun. Kom- um og gerum verðtilboð. S. 91-683623. Nýtt! Svitalyktareyðir, kristall, Le- Crystal Naturel. Banána Boat E-gel fyrir exem og sóriasis. Sólmargfaldari f. léttskýjað. Heilsuval, Barónsstíg 20. Til bókagerðar. Bufalo kjalarfræsivél og kjalarpressa, Liba brotvél, Re- promaster og samlokuframkallari, Danagraf DG 600 S. S. 22435 kl. 16-18. Til sölu dömupeysur, jakkar og blússur. Hagstætt verð. Einnig til sölu á sama stað ný expresso kaffivél, verð 6.000. Uppl. í síma 91-10727. Til sölu Emmaljunga barnakerra, barnarúm, hjónarúm með náttborð- um, eldhúsborð úr beyki, innskotsborð og skíðaskór nr. 34. Sími 91-31402. Til sölu ofn, norskur Jötul, módel 602, ónotaður, rella + rafgeymir, 120 amp., sjónvarp, svarthvítt, 12", 12 volta. Kvöldsími 91-33895. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið mánud. til föstud. kl. 16-18, laugd. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoð- arvogi 44, s. 91-33099 og 91-39238 á kv. Þjónustuauglýsingar ★ STEYPUSOGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUM ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Krisyán V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 STEINSTEYPUSOGU N KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON F YLLIN G AREFNI - Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, litil rýrnun, frostþolið og þjáppast vel. Ennfremur höfum við fyrir- liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöfóa 13 - simi 681833 STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun Loftpressa - múrbrot Ath., mjög lágt tímagjald. Unnið líka á kvöldin og um helgar. Símar 91-683385 og 985-37429. # HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN 1 Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþrýstiþvottur, sandblástur og allar almennar vlðgerdir og vlðhald á húseignum. smAauglýsingasIminn FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi daemi um þjónustu Oaywdð augfýslnguna. ALMENN DYRASIMA- OG R AFLAGN AÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. g JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Simi 626645 og 985-31733. r RV.C. gluggar RV.C. sólstofur GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði OjGluggasmiðjan hf. BíaJ VIÐARH0FDA 3 - RE YKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 -í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 52000 Smíðum útihurðir, glugga og sólstofur eftir yðar ósk- um. Mætum ð staðinn og tökum mál. HURÐIR & GLUGGAR HF. KAPLAHRAUNI 17, HAFNARF. SÍMI 91-6541*3. Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt. veggi. gólf. innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl. Malbikssögun. Gröfum og stóptum um jarðveg ÍJnnkeyrslum. görðum o'.fl. ' Utvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. = VELALEIGA SIMONAR HF., símar 623070. 985-21129 og 985-21804 STEYPUSOGUN KJARNABORUN - MALBIKSSÖGUN JCB GRAFA Ath. Góö tæki. Sanngjarnt verö. Haukur Sigurjónsson, s. 91-689371 og bílas. 985-23553. Einar, s. 91-672304. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasimi 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum. baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©68 88 06 ©985-22155 Skólphreinsun. s 1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hremlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulagningaþjónusta. HTJ _ Kreditkortaþjónusta 641183 - 985-29230 Löggiltur pípulagningameistari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.