Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. 41 Smáauglýsingar - Sími 6327(30 Þverholti 11 Veislusalir án endurgjalds fyrir afmæli, gæsa- og steggjapartí, árshátíðir, starfsmannahóf o.fl. Tveir vinir og annar í fríi, sími 91-21255 og 626144. Þvottavél, lítill ískápur, eldhúsborð, svefnbekkur og gluggatjöld til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-36119 e.kl. 17. Göngubretti til sölu með stóra vél. Selst á 25 þús. Uppl. í síma 91-27203 e.kl. 17.15._______________________________ Mekka hillusamstæða og Picasso sófa- sett og borð til sölu. Uppl. í síma 91-75424. Rafdrifiö kassaborð fyrir verslun til sölu, einnig nýleg poppkornsvél. Uppl. gefur Jón í síma 91-74700. Telpuhjól (fyrir 8-10 ára) og Nintendo leikjatölva með fýlgihlutum til sölu. Uppl. í síma 91-12068. Til sölu Dancall farsimi í bifreiö, selst með loftneti og köplum. Uppl. í sima 91-21785 og 91-616921. Til sölu nokkrir mjög góðir atvinnu- ljósabekkir. Uppl. veitir Matthías í síma 91-670355. Tveir ölkæliskápar, tvær eikarútihurðir með gleri og kjötsög til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-40923. Vestfrost frystikista, 200 1 og 5 ára til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 91- 620811 eftir kl. 18. Öryggishólf til sölu, í vegg eða gólf. ísetning innifalin í verði. Upplýsingar í símum 91-618531 og 91-74171. 11 '9' ' ..... '■ " ■ Oskast keypt Lóran-C. Óska eftir að kaupa lóran-C staðsetningartæki á 10-15 þús. Uppl. í síma 91-670663 eftir kl. 18. Billdal sófi frá Ikea, 3 eða 2 sæta, ósk- ast. Uppl. í síma 91-641898. ■ Verslun Ný sending af styttum: golfarar og laxveiðimenn. Blóm og listmunir, Borgarkringlunni, s. 91-687075. Bílastæði vlð dyrnar. Stórútsala.Allt á að seljast. Verslunin hættir eftir örfáa daga. Hannyrða- verslunin Stramminn, Skólavörðustíg 6-B. Opið 10-18 og laugard. 10-14. ■ Fyiir ungböm Erum með vagna, kerrur og rúm frá Britax á tilboðsverði, erum einnig með snuð, pela o.fl. frá Mister Baby. 30% afsl. á alls kyns leikföngum. Verðum með Ora kerrur og vagna á frábæru tilboðsverði á næstunni. Seljum einn- ig alls kyns notaðar barnavörur, sem við tökum í umboðssölu. Ath. Nýr eigandi. Barnabær, Ármúla 34, símar 689711 og 685626. Hef til sölu Brio barnavagn, ungbarna- vöggu, Maxi Cosi bamastól, ásamt poka sem passar í stólinn, hopprólu, ungbarnasængursett og ýmsan ung- barnafatnað. Allt notað af einu barni og mjög vel með farið. Sími 91-641617. Mikið úrval notaðra barnavara, vagnar, kerrur, bílst. o.fl. Umboðssala/leiga. Barnaland, markaður m/notaðar barnavörur, Njálsgötu 65,s. 21180. Til sölu grár Silver Cross barnavagn kr. 18.000, göngugrind kr. 2.500, burð- arstóll kr. 4.000, og gestarúm kr. 3.500, allt mjög vel með farið. Sími 91-14828. Stærri gerðin af Emmaljunga bama- vagni til sölu. Upplýsingar í síma 91-36745.________________________ Barnarimlarúm og Emmaljunga kerru- vagn til sölu. Uppl. í síma 98-63325. Mjög vel með farinn Simo kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 91-77735 e.kl. 19. ■ Heimilistaeki 3 ára Siemens ísskápur með frysti, tví- skiptur, kælir 220 1, frystir 60 1. Hæð 145 cm, dýpt 60 cm, breidd 60 cm, verð 35 þús. (Nýr kostar 62 þ.). S: 685918 kl. 20-22 eftir hádegi. ■ Hljódfæri Nýi gitarskólinn. Innritun á haustönn er hafin. Kennt er á rafgítar, rafbassa og kassagítar. Kennslugreinar: rock, blues, heavy metal, jass, þjóðlaga- gitar, stúdíóupptaka og fyrirlestrar. Aðalkennarar: Bjöm Thor. og Friðrik Karlsson. 12 v. námskeið. Ath. nem- endur gítarskólans fá sérst. afsl. hjá Hljóðfærahúsi Rvíkur. Innritun alla virka d. kl. 13-22, s. 683553.___ /2 fiöla óskast keypt fyrir byrjanda. Áhugasamir hafi samband við Hólm- fríði í síma 91-18458. Alt-saxofónn til sölu, amerískur, ca 40 ára, yfirfarinn og í góðu lagi. Uppl. í síma 91-651572. Fender bassi, nýlegur, til sölu. Uppl. í síma 91-52182 e. kl. 18. Studiomaster mixer 16/2 til sölu. Uppl. í síma 93-61222 og 91-46708 e.kl. 17. Hljómborðsleikararl Gott verð. Til sölu MC500 MKII Roland Sequencer. KORG A1 effect + Midi Pedali. PROTEUS I Module. EMU píanó- module. Roland D-110. UNO 106 synthesizer. JAMO Pro 400 hátal- arabox. Birgir, símar 13386 og 42330. Notaðir gæðagitarar til sölu: Fender U S Strat ’57, kr. 55 þús. Ibanez Jem (sem nýr), kr. 75 þús. Hamer U S gítar, kr. 95 þús. Tónabúðin, Ákureyri, s. 96-22111. ADA gitarformagnarar, kr. 55.600, EFX multieffektatæki, kr. 29.950. Hjóðfæraverslun Pálmars Áma hf., Ármúla 38, sími 91-32845. Bassaleikari óskar eftir að komast í hljómsveit. Vel vanur. Flest kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7182.____________ Eitt mesta úrval landsins af píanóum og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 688611.______________________________ Gitarinn hf.,hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 22125. Úrval hljóðfæra, notað og nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900. Gítarar frá 5.900. Effectar. Cry Baby. Hátalarar. Góð, fyrirferðarlítil 200 w Yamaha söngbox ásamt stöndum til sölu, einnig Roland R8 trommuheili. Upplýsingar í síma 92-14062. Trommuleikari óskast í hljómsveit, einhver reynsla nauðsynleg. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-7193. Útsala ársins! Roland D-70, meiri hátt- ar hljómborð, Roland MC-500, frábær sequencer, og verðið er vægast sagt hlægilegt. Uppl. í s. 97-81352, símsvari. ■ Hljómtæki Biltæki til sölu. Sony geislaspilari og útvarp, Jensen kraftmagnari, 2x250 W og MTX hátalarabox. Uppl. í síma 91-683313 eftir kl. 19. Hljómtækjasamstæður m/geislaspilara frá kr. 19.900. Hljómtækjasamstæður án geislaspilara 11.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 627799. ■ Teppaþjónusta Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir og fyrirtæki, djúphreinsum teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-676534 og 91-36236.__________ Teppalagnir, viðgerðir, breytingar. Strekki einnig og hreinsa teppi. Uppl. í síma 91-676906 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, simi 91-72774. ■ Teppi Notað gólfteppi til sölu, ca 45 m2. Verð mjög hagstætt. Uppl. í síma 91-42442. ■ Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Hornsófar eftir máli, sófasett, svefn- sófar, hægindastólar, borðstofuhúsg. o.fl. Hagstætt verð og greiðslukjör. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 91-641344. Til sölu mjög fallegt messing-hjónarúm (170x215), stórt Ikea borðstofuborð úr furu ásamt 4 stólum og eldhúsvaskur með stálborði. Sími 651572. Nýlegt rúm frá Ikea 1.20 x 200 cm til sölu. Verð 10 þús. Upplýsingar í síma 91-623949._______________________ Til sölu eikarhúsgögn í borðkrók, sófa- borð og ódýr svefabekkur. Uppl. í sfma 91-612216 e.kl 18. Til sölu gott hjónarúm með náttborðum, selst ódýrt. Úppl. í síma 91-676676. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Tökum aö okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Allar klæðningar og viögerðir á bólstr- uðum húsgögnum, frá öllum tímum. Betri húsgögn, Súðarvogi 20, s. 670890. ■ Antik Gott úrval af antikvöru, glerskápar, speglar, borðstofub., stakir stólar o.fl. opið 12-18, laugard. 11-14. Antikmun- ir, Hátúni 6a, Fönixhúsinu S. 27977. Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku mikið úrval af fágætum antik- húsgögnum og skrautmunum. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Fallegir antikmunir frá Bretlandi nýkomnir. Frábært verð, mikið úrval, t.d. fataskápar, kommóður, borðstofu- stólar og margt fleira. Fornsala Fom- leifs, Hverfisgötu 84 s. 91-19130. Opið 12-18 virka daga, 11-14 laugardaga. Nýkomin glæsileg sending af antik- húsgögnum á góðu verði. Einnig óvenju spennandi gjafavöruúrval. Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120. Til sölu gullfallegur antik sófi, ca 130 ára. Uppl. í síma 91-612216 e.kl 18. ■ Ljósmyndun Til sölu linsa fyrir Minolta myndavél MP60/300 með ljósop 4. Upplýsingar í síma 985-34555. ■ Tölvur Forritabanki sem gagn er að! Milli 30 og 40 þús. forritapakkar sem fjölgar stöðugt, ekki minna en 2000 skrár fyrir Windows, leikir í hundr- aðatali, efni við allra hæfi í um 200 flokkum. Sendum pöntunarlista á disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón- usta. Opið um helgar. Póstverslun. Nýjar innhringilínur með sama verði um allt land, kr. 24.94 á mínútu og kerfið galopið. Módemsími 99-5656. •Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904. Nintendo, Nasa, Redstone, Crazy Boy. 76 frábærir leikir á einni, kr. 6.900. Chip og Dale (íkornar), kr. 3.100. Flintstones (frábær), kr. 3.300. Turtles III (sá nýjasti), kr. 3.600. Tommi og Jenni, kr. 3.200, o.m.fl. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leikur. Sendum Iista. Tölvulistinn, Sigtúni 3, 2.Tiæð, sími 91-626730. Ný tölva til sölu, 386/25 mh SVGA skjár 105 mb h. diskur 4 Mb innra minni + case flýtiminni og Windows 3,1. Möguleiki á að láta forrit fyrir Windows fylgja með. S. 812971 e.kl. 17. 14” skjár til sölu. Hefur super VHS inngang. Hægt að notað við videotæki og leikjatölvur, selst á 15 þús. Uppl. í síma 91-653947. Amiga 2000 og 3000 eigendur: Mótald á korti til sölu, hraði 2400 bps. Hefur innbyggða mögleika á MNP og að senda fax., selst á 9,5 þús. S. 653947. Fyrir Atari tölvur: Epson LX 800 prent- . ari fyrir Atari til sölu, 5 m prentara snúra fylgir, lítið notaður, selst á 15 þús. Uppl. í síma 91-653947. Hef til sölu 2 stk. Image Writer II prent- ara, verð kr. 20 þús. stk. Upplýsingar gefur Skúli í síma 91-694448 milli kl. 9 og 16 mánudaga-föstudaga. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Bargate 386 DX.Til sölu Bargate 386 16 MHz tölva með 2 Mb vinnsluminni og 76 Mb á hörðum disk. Uppl. í síma 91-687704. Vegna mikillar sölu vantar allar teg- undir af PC-tölvum og prenturum í umboðssölu. Full búð af PC-leikjum á frábæru verði. Rafsýn hf., s. 91-621133. Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk.! Tölvan sem myndsendir með mótaldi. MNP og V.42bis. Innbyggt eða utanál. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633. Nlntendo tölva til sölu. 6 leikir fylgja. Uppl. í síma 91-52182. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. „Supra 20" lltsjónvörpln komin aftur, 1. flokks myndg. og bilunarfrí, erum einnig með Ferguson litsj. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Loftnetsþjónusta. Alhliða viðgerðir og uppetningar á loftnetskerfum. Vönd- uð vinna. Sjónvarpsmiðstöðin hf., Síðumúla 2, simi 91-689090. Notuð/ný sjónv., vid. og afrugl. 4 mán. áb. Viðg- og loftnþjón. Umboðss. á videóvél + tölvum, gervihnattamótt. o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsvlðgerólr, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðlr á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. 20" sjónvarp og myndbandstæki saman í pakka, verð aðeins 54.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 91-627799. ■ Vldeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald Hundagæsla. 9 ára reynsla. Ath. við höfum ekki marga ókunnuga hunda í sömu vistaveru því öryggi fyrirteál og líkama er í fyrirrúmi hjá okkur. Hundagæsluheimili HRFl, Arnarstöðum, sími 98-21031. Hundaræktarstöðin Siifurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silki terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Til sýnis og sölu 3 hreinræktaðir gold- en retriever-hvolpar, hagstætt verð. Upplýsingar í símum 91-675312, 91-689190 og 98-65540. Litill Alexanders páfi (hálsbandi) til sölu, selst með búri á kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-642205 milli kl. 18 og 21. Skosk-islenskur hvolpur fæst gefins, 2ja mánaða gamall. Uppl. í síma 92-68659. ■ Hestamennska 3 hestar. 7 v. skjóttur, flugrúmur, hág. töltan. efni í sýnhest, 7 v. blesóttur, reistur, vilj. töltari, og 7 v. fjölskhest- ur. brúnskjóttur. S. 16380 e.kl. 19. Hestafólk! Er hiyssan fylfull? Bláa fyl- prófið gefur svarið. Hestamaðurinn, Armúla 38, Rvík. Hestasport, Helga- magrastr. 30, Ak. ísteka hf., Rvík. Hesthúseigendur óska eftir aðstöðu og hirðingu fyrir tvo hesta næstkomandi vetur á Víðidals- eða Faxabólssvæð- inu. Hafið samb. í síma 91-670221. Til sölu brúnn klárhestur með tölti, 6 vetra, undan Hrafni 802, einnig lítið taminn 6 vetra brúnn hestur undan Fáfni 897. Sími 98-22086 kl. 17 19. Hesthús i Víðidal til sölu, 50% í 13 hesta húsi í C-tröð. Góð kaffiskofa og wc. Uppl. í síma 91-675652 eða 985-21030. Til leigu eru nokkrir básar með heyi á Kjóavöllum í vetur. Uppl. í síma 91- 689075, 91-623329 og 91-44130. Til sölu 7 hesta hús i Andvara. Uppl. í síma 91-40508 eftir kl. 17. ■ Hjól Puch minikrossari til sölu, sætishæð ca 65 cm, skipti möguleg á Hondu MB eða MT. Úppl. í síma 91-654583. Honda XL 600,árg. ’86, verð 220 þús. Uppl. í síma 91-628773. Dunlop mótorhjóiadekk f. götuhjól/ torfæruhjól. Flestar stærðir til á lag- er. Mjög hagstætt verð. Vélsm. Nonni h/f, Langholtsvegi 109, Rvík.s. 679325. Vélhjólamenn, fjórhjólamenn, hjóla- sala. Viðgerðir, stillingar og breyting- ar, Kawasaki varahlutir, aukahlutir, o.fl. Vélhjól og sleðar, s. 91-681135. Útvegum notuð og ný bifhjól frá USA. Einnig vara- og aukahluti. Sími 901-918-481-0259 milli 11 og 14. Fax í sama númeri. Yamaha YZ 250, árg. ’90, til sölu. Uppl. í síma 91-683313 eftir kl. 19. ■ Fjórhjól Nýinnflutt frá USA. Yamaha Blaster ’88, hraðskreitt, 198. Yamaha Moto4 350 ’87, nýtt, 280. Honda 4x4 TRX ’91, nýtt, 550. Honda Odassay Buggy m.veltigr., 190. Polaris Trail Boss 4x4 '87, gott, 310. Polaris Trail Boss 2x4 ’87, gott, 170. Við ofangreint verð bætist vsk. Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727. ■ Vetrarvörur Mótorsport augiýsir: Viðgerðir, viðhald og tjúnningar á öllum gerður vélsleða, sérpöntum vara- og aukahluti. Sérmenntaðir menn að störfum. Bifhjólaverkstæðið Mótorsport, Kárs- nesbraut 106, sími 91-642699. Vélsleðar. Höfum nú gott úrval af notuðum vélsleðum í sýningarsal okk- ar. Gísli Jónsson & Co, Bíldshöfða 14, sími 91-686644. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir: Ef þig vantar gæsaskot, felulitagalla, gervigæsir eða gæsakalltæki þá fæst þetta og margt, margt fleira hjá okkur. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 814085._________ Eley og Islandia haglaskotin fást í sportvöruverslunum um allt land. Frábær gæði og enn frábærara verð! Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. •Gæsaskyttur og aðrir skotveiðimenn. Mikið úrval af haglabyssum/skotum. Allt á sama stað. Fagmenn aðstoða. •Veiðikofi Kringlusports, s. 679955. ■ Flug_________________________ Handhafar erlendra atvinnuflugmanns- skírteina, ath. Flugtak mun halda bóklegt námskeið til útgáfu íslensks atvinnuflugmannaskírteinis. S. 28122. ■ Vagnar - kerrur Hjólhýsi - tjaldvagnar. Tökum hjólhýsi og tjaldvagna í geymslu í vetur, í lok- uðu geymsluhúsnæði á Selfossi. Allar nánari uppl. veitir Bjöm í s. 98-21426. TOLLSTÖÐIN í REYKJAVÍK SKATTSTOFAN 3. HÆÐ Tilboð óskast í byggingu og innréttingu 3. hæðar Tollstöðvar I Reykjavík. Stærð hæðarinnar er um 730 m2. Verktími er til 1. september 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykja- vík, til og með fimmtudegi 1. október gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. Borgartúni 7, þriðjudaginn 6. október 1992 kl. 11.00. Il\ll\lKAUPASTOFI\IUl\l RÍKISIIMS RORGAHTUNI 7 105RFYKJAVIK Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 4-6, Siglufirði 24. september 1992 sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalgata 11, þingl. eig. Jón V. Einars- son og Elísabet Matthíasdóttir, gerð- arbeiðendur Landsbanki íslands, Sig- ríður Thorlacius hdl., Jóhann Gísla- son hdl. og innheimtumaður ríkis- sjóðs, kl. 14.00. Eyrargata 17, þingl. eig. Valgeir Hall- dórsson og Ingibjörg Ólafedóttir, gerð- arbeiðendur Eggert B. Olafeson hdl., Ólafur Gústafsson hrl. og innheimtu- maður ríkissjóðs, kl. 14.20. Aðalgata 25 A, þingl. eig. Guðlaug Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Egg- ert B. ólafsson hdi., kl. 14.10. Hlíðarvegur 15, þingl. eig. Jóhannes I. Lárusson og Guðrún Reynisdóttir, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs, Ámi Pálsson hdl., og Landsbanki íslands, kl. 14.30. Hólavegur 4, þingl. eig Jóhannes I. Lárusson og Guðrún Reynisdóttir, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs, Ámi Pálsson hdl. og Lands- banki íslands, kl. 14.40. Hvanneyrarbraut 38, lóð, þingl. eig. Albert Snorrason, gerðarbeiðandi Eggert B. Ólafsson hdl., kl. 14.50. SÝSLUMAÐURLNN í SIGLUFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.