Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Page 42
54 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. Mánudagur 21. september SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegö og ástriður (11:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Fólkiö í Forsælu (21:24) (Even- ing Shade). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Úr riki náttúrunnar. Hákarlasög- ur (Shark Chronicles). 21.25 íþróttahornið. I þættinum verður fjallað um íþróttaviðburði helgar- innar. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. 21.55 Kamilluflöt (4 5) (The Camomile Lawn). Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Mary Wesley um fimm ungmenni, fjölskyldur þeirra og vini i upphafi seinna stríðs. Leikstjóri: Peter Hall. Aðal- hlutverk: Paul Eddington og Felic- íty Kendal. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingi- marsson. 23.30 Dagskrárlok. 16.45Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 Trausti hrausti. Teikni- mynd um ferðalag Trausta og vina hans. 17.50 Sóðl. Teiknimyndasaga. 18.00 Mímisbrunnur. Myndaflokkur um allt milli himsins og jarðar. 18.30 Kæri Jón (Dear John). Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnu föstu- dagskvöldi. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1992. 20.30 Matreiöslumeistarinn. 21.00 Áfertugsaldri (Thirtysomething). 21.50 Saga MGM-kvikmyndaversins (MGM: When the Lion Roars). Þáttaröð um sögu MGiyi-kvik- myndaversins frá upphafi og þar til yfir lauk. Þetta er annar hluti. Þriðji þáttur er á dagskrá að hálfum mánuði liðnum. 22.40 Mörk vikunnar. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fjallar um leiki síðustu viku og skoðar bestu mörkin. Stöö 2 1992. 23.00 Svartnætti(Night Heat). Kana- dískur spennumyndaflokkur um tvo rannsóknarlögreglumenn og blaöamann sem fást við ýmis saka- mál. (16:24) 23.50 Fangaverðir (Women of San Quentin). Þegar fangarnir í dauða- fangelsinu San Quentin gera upp- reisn þá eru engin grið gefin. 3000 karlmenn sem hafa engu að tapa! Kvenfangavörður sýnir mikla fífl- dirfsku er hún fer óvopnuð inn í miðjan hóp trylltra fanganna. Aðal- hlutverk: Stella Stevens, Debbie Allen, Hector Elizondo og Amy Steel. Leikstjóri: William A. Gra- ham. 1983. Bönnuð börnum. 01.25 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Áuglýsingar. . MIÐDEGISÚTVARP KL, 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- Ins, „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker. Þýð- andi: Lilja Margeirsdóttir. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. 19. þáttur af 30. 13.15 Mannlífið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita“ eftir Mikhail Búlg- akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (10). 14.30 Kvintett fyrlr munnhörpu og strengi eftir James Moody. Tommy Reilly leikur með Hindar kvartettinum. 15.00 FrétUr. 15.03 Saga frá Vermalandi. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Bara fyrir böm. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Byggöalinan. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um- qón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Aslaug S. Jensdóttir húsfreyja, Núpi í Dýrafirði, talar. 19.32 Um daginn og veginn. Áslaug Valdimarsdóttir húsfreyja, Núpi í Dýrafiröi, talar. 20.00 Hljóöritasafnlö. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli - heldur áfram. Um- sjón: Darri Ólason og Glódís Gunnarsdóttir. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sig- urður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.05 Erla Friögeirsdóttir. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Ágúst Héðinsson. Þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftirmið- daginn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viðburði í þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Auðun Georg með „Hugsandi fólk". 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík siðdegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra enn fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Kristófer Helgason. Létt og skemmtileg lög í bland viö spjall um daginn og veginn. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja? Ef svo er, þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur situr við símann og hann vill heyra kvöldsöguna þína. Síminn er 67 11 11. 00.00 Pétur Valgeirsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 03.00 Tveir með öllu á Bylgjunni. End- urtekinn þáttur frá morgninum áð- ur. 06.00 Næturvaktin. Rás 2 kl 9.00: Dagskrá rásar 2 tekur nú nokkram breytingum. í síð- ustu viku hóf nýr hópur slörf á milli klukkan 9 og 4. Þau nefna sig Þijú á palli og vilja með minnast tríósins Þetta er vmgt og ferskt fólk sem ætiar að reyna nýjar leiðir í útvarpi. Þau Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Þrjú á palli með nýjan útvarpsþátt Snorri Sturluson á rás 2 alla vlrica daga milii klukk- verða við hljóðnem- an niu og tjögur. ann í Efstaleiti og á ferð og flugi á útsendingarbil rásar 2 aiia virka daga miiii klukkan níu og fiögur. Þótt teknir verði upp nýir hættir í þættinum með útsendingum af rásar 2 ekki látnir róa. Það verður áfram tekiö við afmælis- kveðjum í síma 687123. mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóófundur í beinni 'útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Landið og miöin. (Úrvali útvarp- að kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 Næturtónar. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og mlðln. (Endurtekið úr- val frá kvöldinu áður.) 6.00 Fróttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.36-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Frlögelrsdóttir. Góð tónlist I hádeginu og Erla lumar á ýmsu sem hún læöir aö hlustendum milli laga. 13.00 íþróttafréttir eltt Hér er allt þaö FMf9(K) AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttlr á ensku Irá BBC World Servlce. 12.09 Með hádeglsmatnum. 12.30 Aðalportlð. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjálln snúast. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpsþátturlnn Radius. 14.35 Hjólin snúast. 15.00 Fréttlr. 15.03 HJálln snúast. 16.00 Fráttlr. 16.03 HJólln snúast. 17.00 Fráttlr á ensku frá BBC World 17.03 Hjólln s'núast. 18.00 Útvarpsþátturinn Radius.Steinn Armann og Davíð Þór lesa hlust- endum pistillnn. 18.05 Maddama, kerllng, fröken, frú. Þátturinn er endurtekinn frá þvl um morg- uninn. 19.00 Fráttir á ensku frá BBC World Servlce. 19.05 íslandsdeildln. 20.00 Magnús Orri Schram og sam- iokumar Þáttur fyrir ungt fólk. Fjallað um næturllfið, félagsllf framhaldsskólanna, kvikmyndir og hvaða skyldi eiga klárustu nem- endastjórnina. 22.00 Útvarp frá Radlo Luxemburg fram tll morguns. 13.00 Asgeir Páll. 17.00 Tónllst 17.30 Bænastund. 19.00 Kvðkidagskrá i umsjón Rkkt E. 19.05 Advenhires in Odyssey. 20.00 Reverant B.R Hlcks Chrtst Gospel InL predikar. 22.00 Focus In Ihe Famlly. Dr. Jamet Dobson. 22.45 Bænastund. 01.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30,13.30, 17.30, 23.50. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM#957 12.00 Hádegísfréttir 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.05: Fæðingardagbókin 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundarog Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 íslensklr grilltónar 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. BROS 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson —alltaf eitt- hvað að gerast hjá honum. 16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líð- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðar- dóttir. 23.00 Vinur þungarokkaranna. Eðvald Heimisson leikur þungarokk af öll- um mögulegum gerðum. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálml Guðmundsson fylgir ykkur með tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæliskveðjur í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöð 2 kl. 18.00. SóCin jm 100.6 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Stelnn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. 16.00 Breski listinn. Arnar Helgason rennir, fyrstur íslendinga, yfir stöó- una á breska listanum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Örvar Stones. 20.00 Kvennaskólinn. 22.00 í öftustu röð. Kvikmyndaþáttur með kvikmyndatónlist í umsjá Ott- ós Geirs Borg og isaks Jónssonar. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Facts ol Life. 16.30 DlfTrent Strokes. 17.00 Baby Talk. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candld Camera. 19.00 Roots: The Next Generations. 21.00 Studs. 22.00 Hill Street Blues. EUROSPORT ★, , ★ 12.00 AthleHcs. 14.00 Blak. 15.00 Tennia. 17.00 Athletlcs. 19.00 Eurolun Magazine. 19.30 Eurosport Newt. 20.00 Knattspyrna. 21.00 Hnelalelkar. 21.30 Eurosport News. SCREENSPORT 11.30 Intematlonal Speedway. 12.30 Eurobics. 13.00 Notre Dame College Football. 15.00 Parls- Moscow- Beljing Raid. 15.30 Dutch Soccer Hlghllghts. 16.30 FIA European Truck Racing 1992 17.30 Eur- Amerlcan Football Clasalc. 18.30 Indy Car World Serles 1992. 19.30 Volvó Evróputúr 1992. 20.30 European Football Hlghllghts. 22.30 Parls-Moscow- Beljlng Rald. 23.00 Eur- Amerlcan Football Clastlc. Annar þáttur Matreiðslumeistarans verður helgaður villi- bráð. Stöð 2 kl. 20.30: Matreiðslu- meistarinn Annar þattur Matreiðslu- meistarans verður helgaður villibráð enda er mikið framboð af ferskri villibráð á þessum tíma ársins. Sig- urður L. Hall, matreiðslu- meistari þáttarins, er þaul- kunnugur villibráðarkjöti en hann er einn höfunda bókarinnar Villibráö og veislufóng úr náttúru ís- Rás 1 lands sem kom út fyrir siö- ustu jól. Svartfuglsbringur meö ætiþistli, sellerírót og sveppum er einn þeirra rétta sem framreiddir veröa í þættinum. í Sjónvarpsvísi er birtur listi yfir efnin sem fara í réttina til þess aö verðandi meistarakokkar geti einbeitt sér aö leiöbein- ingum Siguröar. . 15.03: Föðurást eftir Selmu Lagerlöf í bókaþættinum á Rás 1 í Faðir stúlkunnar leggur dag klukkan 15.03 verður ofurást á hana. Hún fer til fjallað um söguna Föðurást borgarinnar til að geta lagt eftir Selmu Lagerlöf. Sagan foreldrum sínum lið en er talin eitt fremsta verk lendir þar á glapstigum. skáldkonunnar. Hún hafði Faðirinn afber þaö ekki og þá fyrir fáum árum hlotiö hverfur inn í veröld ímynd- bókmenntaverðlaun Nóbels unarinnar þar sem hann og keypt aftur fóðurleifð sjálfúr er Portúgalskeisari sína, Marbacka á Verma- en dóttirin keisaradrottn- landi. Sagan segir frá fátæk- ing, Árin líða og loks kemur um húsmennskuhjónum og Klara Gulla aftur heim til dóttur þeirra, Klöra Gullu. íöðurhúsanna. Það er eins gott að (ara vel útbúinn á stefnumót við há- karía neðansjávar. Sjónvarpið kl. 20.35: Hákarlasögur í þessari bandarísku heimildarmynd er fylgst með kvikmyndatökumann- inum A1 Giddings á há- karlaslóðum. Giddings er orðinn frægur fyrir neðan- sjávartökur og hefur meðal annars unnið við gerð Ja- mes Bond mynda og við myndina The Ábyss. í þess- ari mynd eru sýnd atriði úr nokkram þeirra mynda sem hæst ber á ferli Giddings og sýnt hvemig hann og að- stoðarmenn hans bera sig að við undirbúning og tök- ur. Mikill hluti þeirra tækja sem notuð era við neðan- sjávartökur er sérsmíðaður enda eins gott að menn séu vel búnir og við öllu búnir þegar þeir gera sér ferð nið- ur í hafdjúpin og eiga stefnumót við hákarla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.