Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992. 3 PV_______________________________________________________________________________Fréttir Skorað á forseta íslands að neita að staðfesta lög um EES-aðild: Þjóðaratkvæðagreiðsla ef forsetinn staðfestir ekki - Vigdís Finnbogadóttir vill ekki tjá sig um áskoranimar við flölmiðla „Það tíðkast ekki aö forsetí gefi upp kjölfarið að bera lögin undir þjóðar- samþykki þau. staklingar og félög óski eftír þvi við þessum hættí. Fram til þessa hefur afstöðu sína til laga áður en Alþingi atkvæðagreiðslu og falla þau ekki úr Að sögn Sveins Bjömssonar er það forseta íslands að hann nýtí sér forsetí íslands aldrei neitað að skrifa er búið að afgreiða þau frá sér,“ seg- gildi nema meirihlutí landsmanna afar fátítt, ef ekki einsdæmi, að ein- ákvæði stjórnarskrárinnar með undirlögfráAlþingi. -kaa ir Sveinn Björnsson, ritari forseta íslands. Vigdís Finnbogadóttir forsetí hefur borist áskorun frá þremur félaga- samtökum og 9 einstaklingum mn að staðfesta ekki EES-samninginn verði hann afgreiddur frá Alþingi. Um er að ræða Starfsmannafélag rík- isstofnanna, Verkalýðsfélagið Hvöt í Vestur-Húnavatnssýslu og hrepps- nefhd Miðfjarðar. Vigdís vildi ekki tjá sig um þetta mál við DV í gær. Samkvæmt 26. grein stjórnarskrár- innar getur Vigdís neitað að undir- rita staðfestingarlög um EES-samn- inginn en stjómarliðar stefna að því að samþykkja slík lög fyrir 9. janúar næstkomandi. Neití forsetinn að staðfesta lögin munu þau engu að síður taka gildi. Hins vegar verður í ÞorgeirogEllert: Bærinn kemur bjargar „Það væri mikil blóðtaka fyrir Akranes ef skipasmíðastöðin legðist af. Bærinn hefur þegar ákveöiö að leggja fé í fyrirtækið og endurreisa. Að því máh stóðu allir heils hugar,“ segir Gísh Einarsson, forsetí bæjar- stjómar á Akranesi. Stjóm Skipasmíðastöðvar Þorgeirs og Ellerts á Akranesi hefur ákveðið að auka hlutafé fyrirtækisins um allt að 150 mihjónir. Reiknað er með að nýir aðilar setji um 30 milljónir inn í fyrirtækið. A sjöunda tug starfs- manna vinna hjá fyrirtækinu. Að sögn Gísla ætlar bærinn að auka hlutafé sitt, þó að hámarki 29 mihjónir, og halda á þann hátt nú- verandi eignarhluta sem er 42 pró- sent. Þá hefur hafnarstjóm bæjarins ákveðið að kaupa skipalyftu fyrir- tækisins, sem metín er á 60 til 70 mihjónir, enda komi 40 prósent kaupverðs frá Hafnarbótasjóði. -kaa Hamragil: Nýtthús verður byggt áöðrumstað Unnið var við hreinsun á skíða- svæöi ÍR í Hamragih í gær en veður hefur hamlað þvi aö unnt væri að hreinsa svæðið eftir að snjóflóð féh þar skömmu fyrir jól. Að sögn Auðar Bjargar Sigurjóns- dóttur, gjaldkera skíðadehdar ÍR, mun bráðabirgðahúsnæði verða reist við lyftuna í vetur en nýtt hús verður byggt næsta sumar. „Samkvæmt byggingasamþykkt- um er bannað að reisa hús, sem fall- ið hafa fyrir snjóflóðum, aftur á sama stað. Við höfum því aðra staðsetn- ingu í huga. Næsta sumar stendur til að reisa fuhkomna bamalyftu og nýja húsið verður líklega meira í tengslum við hana,“ segir Auður. Að hennar sögn mun snjóflóðiö seinka opnun skíðasvæðisins eitt- hvað en Reykjavíkurborg hefur tekið yfir daglegan rekstur á skíðasvæð- unumáHenghssvæðinu. -ból stöðinni til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.