Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Page 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992. OKKAR TILBOÐ PD 101 Geislaspilari VERSLUNIN HVERFISGÖTU 103; SIMI2S999 Umboðsmenn um land allt. flD PIONEER flö RIOIMEER 3ja ára ábyrgð VERÐ AÐEINS 16.900 LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yUj^ERDAR Útlönd Israelska lögreglan kemur í veg fyrir að ísraelskir arabar geti farið yfir landamærin til Líbanons til að færa 415 útlægum Palestínumönnum matvæli og lyf. Símamynd Reuter Israelsk stjómvöld: íhuga að heimila hjálparsendingar Israelsk stjómvöld íhuga nú aö heimila að hjálpargögn verði flutt um ísraelskt landsvæði til Palestínu- mannanna 415 sem þau ráku úr landi og hafa nú setið fastir í auöninni í suðurhluta Líbanons í tólf daga. ísra- elska útvarpið skýrði frá þessu í morgun. Gad Ben-Ari, talsmaður Yitzhaks Rabins, forsætisráðherra ísraels, vildi hvorki staðfesta né neita frétt- inni um að ísraelsmenn ætluðu að leyfa einni sendingu af hjálpargögn- um að fara í gegn. Stjómvöld bæði í ísrael og Líbanon hafa hafnaö beiðni Alþjóða Rauða krossins um að fá aðgang að útlögun- um og lýsa ábyrgð á mönnunum á hendur hinum aðilanum. Mennirnir vom reknir burt af ísraelsku landi fyrir meint tengsl við íslamska and- spyrnuhópa. Snjór er nú yfir öllu þar sem mennimir hafa slegið upp tjald- búðum, klæða- og matarhthr. í frétt ísraelska útvarpsins sagði að Rabin og Shimon Peres utanríkis- ráðherra mundu ræða málið við Ja- mes Jonah, sérlegan sendimann Sameinuðu þjóðanna, þegar hann kemur aftur til ísraels frá Líbanon á morgun. Jonah hefur verið í ísrael frá því á sunnudag til að kynna sér málefni útlaganna. Hann verður í Líbanon í dag. Þarlend stjómvöld hafa sagt að hann megi ekki fara um líbanskt landsvæði til að heimsækja Palest- ínumennina. ísraelsk yfirvöld sögðu í morgun að tíu Palestínumannanna gætu snú- ið aftur heim eftir að herinn komst að því að brottrekstur þeirra heföi verið á misskilningi byggður. í yfir- lýsingu frá hemum sagði að sumir tímenninganna yrðu dregnir fyrir rétt í ísrael eftir að þeir sneru aftur til síns heima. Reutér MISSIÐ EKKI AF SKATTAFSLÆTTIN U M!! Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér skatt- afslátt fyrir árið 1992. Hlutabréfasjóðurinn Auðlind er settur saman af traustum skuldabréfum og hlutabréfum í fjölmörgum traustum fyrirtækjum. Slík dreifing minnkar áhættuna enda hafa hlutabréfasjóðir í vörslu Kaupþings komið best út allra hlutabréfa- sjóða á árinu. Hlutabréfakaup á árinu 1992 geta lækkað tekjuskattstofn hjóna um allt að 200.000 kr. » SPARISJÓÐIRNIR BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kring/unni 5, stmi 689080 / eigu Búnaðarbanka íslands ogsparisjóðanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.