Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INISILAN ÖVERÐTR. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,76-1 Landsb., Sparisj. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VfSITÖLUB. REIKN. 6mán.upps. 1,5-2 Allir nema isl.b. 15-24mán. ' 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðisspam. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ÍSDR 5-8 Landsb. ÍECU 8,5-9,6 Sparisj. ÖBUNDNIR SERKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-3,5 islandsb. Óverðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb. SfeRSTAKARV (innan tímabils) Vísitölub. reikn. ER0BÆTU 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,5 Sparisj. £ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., isl.b. DM 6,7-7,1 Sparisj. DK 7,75-9,5 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÖVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.)' 11,5-13,6 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Aliir ÖTLÁN VERDTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6,25-7,0 Landsb. £ 9,25-9,6 Landsb. DM 11,2-11,25 Sparisj. HOsnasðislán 4,9 Ufeyrissjóðslán 5.9 Dréttarvdxtir t$% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf desember12,4% Verðtryggð lán desember 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala desember 3239 stig Byggingavísitalajanúar 189,6 stig Byggingavísitala desember 189,2 stig Framfærsluvísitala í desember 162,2 stig Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitala í nóvember. 130,4 stig VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.442 6.560 Einingabréf 2 3.504 3.522 Einingabréf 3 4.211 4.289 Skammtímabréf 2,177 2,177 Kjarabréf 4,146 Markbréf 2,252 Tekjubréf 1,489 Skyndibréf 1,883 Sjóðsbréf 1 3,080 3,095 Sjóðsbréf 2 1,936 1,955 Sjóðsbréf 3 2,156 2,162 Sjóösbréf 4 1,500 1,515 Sjóðsbréf 5 1,304 1,311 Vaxtarbréf 2,1708 Valbréf 2,0349 Sjóðsbréf 6 500 505 Sjóðsbréf 7 1070 1102 Sjóðsbréf 10 1160 Glitnisbréf Íslandsbréf • 1,358 1,383 Fjórðungsbréf 1,156 1,173 Þingbréf 1,371 1,390 Öndvegisbréf 1,358 1,377 Sýslubréf 1,312 1,330 Reiðubréf 1,330 1,330 Launabréf 1,029 1,045 Heimsbréf 1,197 1,233 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: HagsL tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,68 4,30 4,70 Flugleiðir 1,40 1,45 1,49 Grandi hf. 2,10 2,20 Olís 2,10 2,10 Hlutabréfasj.VÍB 1,04 0,99 1,05 isl. hlutabréfasj. 1,12 1,05 1,12 Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,40 1,30 1,46 Marel hf. 2,60 2.57 2,62 Skagstrendingur hf. 3,50 3,55 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaöinum: Aflgjafi hf. 1,50 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 Árnes hf. 1,85 1,80 Bifreiðaskoðun islands 3,40 3,10 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,37 Eignfél. Iðnaðarb. 1,70 1,60 1,62 Eignfél. Verslb. 1,36 1,37 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Hafömin ' 1,00 1,00 Hampiðjan 1,36 1,30 1,38 Haraldur Böðv. 2,75 2,85 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,08 íslandsbanki hf. 1,40 Isl. útvarpsfél. 1,40 1,75 1,95 Jarðboranir hf. 1*7 1,87 Kögun hf. Olíufélagið hf. 5,05' 4,83 5,10 Samskip hf. 1,12 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,70 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 7,00 Skeljungur hf. 4,35 4,25 4,70 Softis hf. 8,00 Sæplast 3,35 2,80 3,20 Tollvörug. hf. 1,35 1,48 Tæknival hf. 0,40 1,00 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 ÚtgerðarfélagAk. 3,75 3,50 3,68 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Fréttir Hlutabréfakaup og húsnæðisspamaður: ■ HXH ■■■ Leiðir til að lækka skatta „Stjómvöld hafa boðað aukna skattbyrði hjá einstaklingum með hækkun skattprósentu, minni frá- drætti og lægri endurgreiðslum. Því er mikilvægara en en oft áöur að nýta sér þær heimildir sem skattalög heimila til lækkunar skatta," segir í nýju fréttabréfi frá Landsbréfum. Þar er bent á nokkrár leiðir sem létt geta skattbyrði vegna ársins 1992, að því gefnu að ráðstafanir séu gerðar tímanlega, þ.e fyrir árslok. Fyrir venjulegan launamann eru einkum tvær leiðir taldar færar til lækkunar á tekjuskatti. Annars veg- ar íjárfesting í atvinnurekstri með kaupum á hlutabréfum í hlutafélög- um sem hlotið hafa viðurkenningu Ríkisskattstjóra og hins vegar reglu- legur húsnæðissparnaður. Hlutabréfakaup Varðandi fjárfestingu í hlutabréf- um í atvinnufyrirtækjum er leyfilegt hámark á bihnu 94 til 100 þúsund krónur á árinu 1992 og nemur frá- dráttur frá tekjuskatti vegna hluta- bréfakaupanna þá á bilinu 37.500 til Skattframtalinu skilað: ýmsar leiðir eru til að lækka bæði tekju- og eignaskatt. 40 þúsund krónur. Þessar íjárhæðir eru helmingi hærri hjá hjónum. Húsnæðisspamaðurinn er önnur leið til að lækka tekjuskatt. Há- marksfjárhæð nemur nú um 107.090 krónum á ársíjórðungi en leggja þarf inn á húsnæðisspamaðarreikninga eigi sjaldnar en ársfjórðungslega. Lágmarksupphæðin er um 3.500 krónur á mánuði. Skattaafsláttur er 25% af innleggi þannig að hámarks- innlegg gefur 107.090 krónur í skatta- afslátt og er óháður frádrætti vegna hlutabréfakaupa. Skattaafsláttur vegna hlutabréfa- kaupa og húsnæðisspamaðar verður felldur niður í áföngum frá 1993 til 19% samkvæmt ákvörðun stjórn- valda. Að lækka eignaskattinn Ýmsar eignir eru eignaskattsfrjáls- ar. Það á við um innstæður í innlend- um bönkum, sparisjóðum og inn- lánsdeildum, að því marki að þessar eignir em umfram skuldir. Spari- skírteini og húsbréf eru eignaskatts- frjáls, svo er einnig um eignir í verð- bréfasjóðum. Hlutabréfaeign getur notið skatt- frelsis ef hún, aö viðbættum banka- innstæðum. er umfram skuldir. -Ari - nær 70 uppsagnir „Þaö er ákaflega erfitt að spá fyrir um hvernig mál muni þró- ast á vinnumarkaðinum. Maður getur hins vegar átt von á að það verði þónokkur törn í þessum samningamálum fram á vorið," segir Guölaugur Þorvaldsson rík- issáttascmjari. Að sögn Guðlaugs liafa nú hátt í 70 félög og samtök launamanna sagt upp gildandi kjarasamningi og verða því með lausa samninga 1. febrúar næstkomandi. Eftir að saraningar eru orðnir lausir geta félögin gripið til verkfallsaðgerða með viku fyrirvara. Von er á fleiri uppsögnum á næstunni. Fram tilþcssa háfa það einkum verið félög opinberra starfsmanna og aðildarfélög Verkamannasambandsins sem sagt hafa upp samningum sínum. Þá hafa öll aðildarfélög Rafiðnað- arsambands íslands sagt upp sín- um sammngum. Fáar uppsagnir hafa hins vegar borist frá öðrum félögutn iðnaöarmanna og sjó- mönnum. -kaa Dagsbrún- arþjófarnir ófundnir Þjófamir, sem brutust inn á skrif- stofur Dagsbrúnar skömmu fyrir jól og höfðu á brott með sér atvinnuleys- isbætur, desemberuppbót og jóla- styrk ellilífeyrisþega Dagsbrúnar, eru ófundnir. Ekki hefur verið reynt að innleysa ávísanir úr innbrotinu svo vitað sé og rannsókn málsins stendur enn yfir. Um 750 útfylltum ávísunum að upphæð um 9 milljónir króna var stolið auk hundraða óútfylltra ávís- ana og 3-400 þúsunda króna í reiðufé. Engar ávisanir hafa enn komið fram en Rannsóknarlögregla ríkisins var- ar fólk og verslunareigendur við að taka við ávísunum sem verið gætu úr innbrotinu. Ávísanimar vom allar skrifaðar á eyðublöð frá Landsbanka íslands og gefnar út og stimplaðar af Dagsbrún. Óútfylltu ávísanimar voru einnig stimplaðar af Dagsbrún. Talið er víst að þjófarnir hafi verið fleiri en einn þar sem þeir höfðu á brott með sér um 300 kílóa peninga- skáp. -ból Ríkið selur hlut sinn í íslenskri endurtryggingu Á Þorláksmessu undirrituðu Sig- hvatur Björgvinsson heilbrigðis- og tryggingaráðherra og Friðrik Soph- usson fjármálaráðherra samkomu- lag um sölu á eignarhluta ríkissjóðs og Tryggingastofnunar ríkisins í ís- lenskri endurtryggingu. Kaupverð eignarhlutans, sem er samtals 40%, var 162 milljónir króna. Kaupendumir eru fjögur íslensk tryggingafélög, Sjóvá-Almennar, Trygging, Tryggingamiöstöðin og Vátryggingafélag íslands en þessi fé- lög voru fyrir í hópi stærstu eigenda íslenskrar endurtryggingar. -Ari óftcmmAúhub • 0 matreiðslumeistaranns Sigurður L. Hall ROMMKÚLUÍS MEÐ FERSKU AVAXTASALATI a) ÍSINN: 2 eggjarauður 2 heil egg 125 gr sykur Vz lítri rjómi 200-250 gr rommkúlur b) ÁVAXTASALAT: melónur jarðarber bláber appelsínur mangó líkjör Sykur, eggjarauður og heilu eggin þeytt saman þar til Ijós og létt. Þá er stífþeyttum rjómanum bætt í og rommkúlum, sem hafa verið muldar í matarvinnsluvél. Þessu er öllu blandað vel saman, en varlega þó, sett í hringlaga form og komið í frysti. Þar látum við (sinn vera f minnst 4 tíma, gjarnan lengur. Með rommkúlulsnum berum við fram ferskt ávaxtasalat úr þeim ávöxtum sem við eigum til á hverjum tíma. Rommkúlur eru góðar og vin- sælar súkkulaöikúlur, fylltar með desertrommi og kókos. Þær eiga rætur að rekja til Austurríkis, og þekkja allir þetta vandaða konfekt sem þangað hafa farið í skíðaferðir. R0MM-KÓK0S-KÚLURNAR fást m.a. hjá: Verslunin VÍNBERIÐ Laugavegi 43, Reykjavík. Verslunin AUSTURVER Háaleitisbraut, Reykjavík. HAGKAUPS-verslanir í Reykjavík og Seltjarnanesi. NÓATÚNS-verslanir í Reykjavík og Mosfellsbæ. FJARÐARKAUP Hafnarfiröi. HEILDSALA: TÉKK- KRISTALL, SÍMI62-13-25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.