Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Side 20
ÞRIÐJUDAGÚR 29. DESEMBER 1992. ^ftVSTAV': Fimm hundruð þátttakendur á glæsilegu jólamóti Gerplu Þann 19. desember fór fram jóla- mót og fimleikasýning Gerplu. Um 400 þátttakendur voru í jólasýn- ingu Fimleikafélagsins, en 90 ungl- ingar tóku þátt í fimleikakeppn- inni. Það voru því um 500 þátttak- endur í þessari stórkostlegu fim- leikahátíð sem fór fram í íþrótta- húsinu í Digranesj laugardaginn 19. desember. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í samanlögðu og allir fengu viðurkenningar en keppt var í áhaldafimleikum og al- mennum fimleikum. Áhorfendur troðfylltu húsið og urðu margir að standa vegna þrengsla. Enda mikið í húfi því hér var um að ræða fimleikafólk fram- tíðarinnar. Jólasýningin byggð upp á þeim yngstu Jólasýningin var að mestu byggð á þeim yngstu. Iðkendum er skipt upp í hópa sem bera bókstafi eftir því hversu langt þeir eru komnir. Venjulega eru 8-12 í hverjum hópi. Byrjendur fara í G-hópa og eru í þeim á fyrsta ári en G stendur fyr- ir grunnhópa. Að loknu fyrsta ár- inu færast iðkendurnir upp í E- hópana, sem eru framhaldshópar, en síðan fer það eftir getu hvers og eins hvort hægt er að ná næsta stigi fyrir ofan. Á þessum tíma- punkti er hægt að velja hvort farið er af fullum krafti í áhaldaleikfim- ina, sem er L-hópur, eða hina al- mennu fimleikahópa sem eru P- hópar. Efsta þrepið er síðan A- hópur en það er meistarahópur fé- lagsins. Byrjuðum í fyrra Hákon, Daníel, Adam, Tómas, Bragi, ívar og Oli tóku allir þátt í jólasýningunni og eru 6-8 ára gamlir: „Viö byijuðum að æfa fimleika í fyrra. Við ætlum núna að sýna handahlaup og stökk, kollhnís og heljarstökk. Já, það er ofsalega gaman í fimleikum. Miklu, miklu meira gaman heldur en í fótbolta," sögðu Gerplupeyjamir. Úrslit í jólamótinu Hér fara á eftír úrslit í áhaldafim- leikum í flokki A-l, A-2 og L-l. Keppt er í stökki, slá/tvíslá og gólf- æfingum. STÚLKUR Fijálsar æfmgar, A-l: 1. Sara Jónsdóttir..........30,60 2. Sólveig Jónsdóttír.......30,30 3. Auður Inga Þorsteinsdóttir ..29,90 4. Angeline Shalk...........28,00 5. SaskiaFreyja Shalk........28,00 (Þjálfarar: Duan Er Li, He Ping og Kristín Gísladóttir). 3. þrep, A-2: 1. Sigurlaug R. Rúnarsdóttir ....32,70 2. Helena Kristinsdóttír.....31,60 3. Gerður Jónsdóttir........31,60 4. Auður Sigurbergsdóttir....31,30 5. Sjöfn Krisljánsdóttir.....28,60 6. íris Friðmey Sturludóttir.28,00 7. Sóley Sævarsdóttir.'.....26,80 (Þjálfarar: Duan Er Li, He Ping og Kristín Gísladóttir). 4. þrep, L-l: 1. AðalheiðurMaríaVigfúsd. ..34,60 2. Magdalena Rós Guðnadóttir 34,50 3. Helga Bima Jónasdóttir....34,20 4. Skúlína Jónsdóttir.......33,20 5. Ása Inga Þorsteinsdóttir..33,20 6. Guðrún Bima Ingimundard. 32,20 7. Anna Hlíf Hreggviðsdóttir, 31,70 8. Ása Jakobsen.............31,50 (Þjálfari: Guðrún Sveinbjömsdótt- ir). 4. þrep, L-2: 1. Hrefna Sigurðardóttir...34,80 2. Lilja Erlendsdóttir....34,20 3. Eva Dögg Jónsdóttir....33,80 4. Guðrún Harpa Gunnarsd. ..33,70 5. Þuríður Guðmundsdóttir ...29,90 6. Díana Ósk Ólafsdóttir..29,50 7. Karen Jóhannsdóttir....29,00 8. Manuela Ósk Harðardóttir .28,40 9. Karen Henny Bjarnadóttir .28,20 lO.MargrétTinnaTraustad. ...27,30 (Þjálfari: Elín Viðarsdóttir). Umsjón Halldór Halldórsson 4 þrep, L-3: 1. Bryndís Bjamadóttir.....36,00 2. Ólöf Ósk Steingrímsdóttir ....35,70 3. Hmnd Jóhannsdóttir.......32,50 4. Inga Rós Gunnarsdóttir....32,40 5. Eyrún Huld Harðardóttir.31,90 6. Hanna Steina Amarsdóttir ..31,80 7. Steinunn Sif Sverrisdóttir ....27,10 8. Berglind Þóra Ólafsdóttir.26,50 9. Tinna Björg Helgadóttir...25,50 (Þjálfari: Hanna Lóa Friðjónsdótt- ir). PILTAR 5. þrep, L-9: 1. Kristján Magnússon......35,20 2. Viktor Kristmannsson.....35,05 3. Geir Gunnarsson.........32,90 4. Stefán Harald Berg Petersen32,70 (Þjálfari: Mario Szonn). 5. þrep, L-ll: 1. Friðrik Benediktsson....28,90 2. Unnar Darri Sigurösson..28,60 3. GuðjónEinarGuðmundss. ..28,45 4. Rúnar Bogi Gíslason.....28,40 5. Andri Már Einarsson.....27,25 6. Geir Matti Jarvela.......25,60 (Þjálfari: Jón Finnbogason). Eldri flokkur, A-10, 4. þrep: 1. Ómar Örn Ólafsson............ 2. Sigurður Freyr Bjarnason....45,05 3. Pálmi Þór Þorbergsson...41,60 4. Dýri Kristjánsson........26,35 (Þjálfarar: Mario Szonn og Heimir Jón Gunnarsson). Yngri flokkur, A-10, 4. þrep: 1. Jóhannes Oddur Jónsson..37,85 2. Arnar Vilbergsson........37,45 3. Daði Rafn Skúlason.......37,25 4. Steinn Finnbogason.......35,70 5. Freyr Finnbogason........33,75 (Sömu þjálfarar og hjá eldri hópn- um). Almennir fimleikar Keppnisgreinar: dýna, trambolin, hestur/dans. 2. þrep, P-10 1. Tinna Jóhannsaottir......36,60 2. Heiða Steinunn Ólafsdóttir ....36,60 3. Arna Þórey Þorsteinsdóttir ....35,90 4. Hólmfríður H. Sigurðard.35,70 5. Margrét Pálsdóttir..........35 6. Rósa María Sigtryggsdóttir ....34,70 7. Ýr Frisbæk...............34,50 8. Kristín Katrín Guðmundsd. ...34,30 (Þjálfarar: Hrund Þorgeirsdóttir, Karol Zcicmowski og Ehn Hjálms- dóttir). 1. þrep, P-2: 1. Ema Guðlaugsdóttir........26,60 2. Þórdís Steinsdóttir.......26,40 3. Thelma DöggRagnarsdóttir...26,20 4. Herdís E. Kristinsdóttir..26,00 5. Viktoria Ólafsdóttir......26,00 6. Katla Rán Sturludóttir....25,60 7. Helga Hauksdóttir.........24,90 8. Sigrún Guðmundsdóttir.....24,60 (Þjálfarar: Hmnd Þorgeirsdóttir og Karol Zcicmowski). 1. þrep, P-3: 1. Rut Sigtryggsdóttir........26,90 2. Bryndís Birgisdóttir.......25,80 3. Belinda Ýr Albertsdóttir...25,60 4. Quðbjörg A. Guðmundsd.....25,10 5. Aslaug Einarsdóttir.......25,10 6. BjörgGunnarsdóttir........24,70 7. Erla Dögg Guðmundsdóttir ....24,70 8. Guðrún Grétarsdóttir......24,60 9. Guðrún M. Jónsdóttir......24,60 10. Berglind Birgisdóttir...24,20 11. Gerður Björk Harðardóttir...20,60 (Þjálfari: Sesselja Jarvela). 1. þrep, P-7: 1. Jónina Lilja Pálsdóttir...25,60 2. María Björk Hermannsd.....25,40 3. Hjördís Sigurðardóttir....22,40 4. Linda Björk Grétarsdóttir.22,10 -Hson Þessir strákar tóku þátt í jólasýningunni enda framtíðarfimleikamenn Gerplu, fremri röö frá vinstri: Hákon, Daniel og Adam. Aftari röð frá vinstri: Tómas, Bragi, ívar og Óli. Gréta Mjöll er hér að hita upp fyrir jólasýninguna. Tveir hressir fimleikamenn úr Gerplu, frá vinstri: Þórður og Ingi Már. i Þátttakendur voru um 500 á jólamótinu í fimleikum. Hér eru krakkar á aldrinum 7-10 ára að bíða eftir að kom: að þeim að sýna hvað þeir hafa verið að læra i vetur. DV-myndir Hson Jólafmúelkasýnmg imglinga:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.