Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992. 33 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ Sími 11200 Stóra svlðiðkl. 20.00. MY FAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw 3. sýn. í kvöld, uppselt - 4. sýn. á morgun, uppselt, 5. sýn. lau. 2. jan., uppselt, 6. sýn. mið. 6. jan., örfá sæti laus, 7. sýn. fim. 7. jan., örfá sæti laus, 8. sýn. fös. 8. jan., upp- selt, fim. 14. jan., fös. 15. jan., lau. 16. jan. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonar- son. Lau. 9. jan. kl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 13.00, uppselt, ath. breyttan sýningartíma. á morgun kl. 13.00, upp- selt, ath. breyttan sýningartima, sun. 3/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 3/1 kl. 17.00, örfá sæti laus, lau. 9/1 kl. 14.00, öriá sæti laus, sun. 10/1 kl. 14.00, öriá sæti laus, sun. 10/1 kl. 17.00, sd. 17/1 kl. 14, sd.17/1 kl. 17.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00. EGG-leikhúsið i samvinnu við Þjóð- ieikhúsið. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK Höfundur: Raymond Cousse. Þýðing: Kristján Árnason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. í hlutverki svínsins er Viðar Eggertsson. Frumsýnlng 7. janúar kl. 20.30. 2. sýn. 8/1,3. sýn. 15/1,4. sýn. 16/1. STRÆTI eftir Jim Cartwright. í kvöld, nokkur sæti laus, lau. 2/1, lau. 9/1, sun. 10/1. Ath. að sýningln er ekkl við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. í kvöld, nokkur sætl laus, lau 2/1, fös. 8/1,lau. 9/1. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i sal- inn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga I sima 11200. Grelðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið-góða skemmtun. ISLENSKA OPERAN ___iiiii Suicia </c eftir Gaetano Oonizetti Laugard. 2. jan. kl. 20.00. Uppselt. Föstud. 8. jan. kl. 20.00. Sunnud. 10. jan. kl. 20.00. Siðasta sýningarhelgi. Miðasalaneropinfrákl. 1S.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI 11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEKHÚSLÍNAN 99-1015. Tilkyimmgar Steinar hf. selur hundrað þúsundasta eintakið A tímabilinu kl. 17.30 til 18 20. desember náðu Steinar hf. því markmiði sínu að selja hundrað þúsundasta eintakiö af ís- lenskri útgáfu sinni. Þetta er annað áriö í röð sem fyrirtækið nær þessum ár- angri. Nýjar útgáfur Steina hf. fyrir þessi jól eru einungis 9 talsins, en voru helm- ingi fleiri á sama tíma í fyrra. Útskrift Fjölbrauta- skólans í Breiðholti Útskrift frá Fj ölbrautaskólanum í Breið- holti fór fram 19. desember sl. í Fella- og LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svlðlð kl. 20.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. í kvöld, uppselt, miðvlkud. 30. des. kl. 14.00, uppselt, laugard. 2. jan. kl. 14.00, uppselt, sunnud. 3. jan. kl. 14.00, örfá sæti laus, sunnud. 10. jan. kl. 14.00, fáein sæti laus, sunnud. 10. jan. kl. 17.00, sunnud. 17. jan. kl. 14.00, sunnud. 17. jan. kl. 17.00. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russell. Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00. HEIMA HJÁÖMMU eftir Neil Simon. Laugard. 2. jan, laugard. 9. jan. fáar sýn- ingareftir. Litla sviðlö Sögur úr sveitlnni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV i kvöld, uppselt, laugard. 2. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan. kl. 17.00, laugard. 16. jan kl. 17.00. Fáarsýningareftir. VANJA FRÆNDI Miðvikud. 30. deskl. 20.00. Sunnud. 3. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan., laugard. 16. jan. Fáarsýnlngareftlr. Verð á báöar sýningarnar saman aðelns kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐAÁ LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan verður lokuð á gamlárs- dag og nýársdag. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Hólaklrkju. Var það í 34. skipti sem skól- inn útskrifar nemendur. 1419 nemendur stunduðu nám í dagskólanum, þar af 400 nýnemar. 845 nemendur stunduðu nám við kvöldskólann, kennarar voru 130. 7 skiptinemar stunduðu nám við skólann á haustönninni. í dag- og kvöldskóla fengu 133 nemendur afhent lokaprófs- skírteini. Bestum árangri á stúdentsprófi náöu Viggó Ásgeirsson á félagsfræði- braut og Davíð Bjamason á tungumála- braut. Viðurkenningu frá skólanum hlaut Kristín Rós Hákonardóttir, nem- andi á listasviði, en hún tók þátt í ólymp- íumóti fatlaðra í Barcelona í september sl. Farvís-Áfangar komið út Farvís-Áfangar, 3. tbl. 1992, er komið út. Farvís-Áfangar er eina tímaritið um ferðalög og útivist sem gefið er út á ís- landi. I þessu tölublaði er fjallað um ferðamennsku og ferðamál frá ýmsum hliðum og kennir að vanda margra grasa. Að vanda er glæsileg ferðagetraun í blað- inu og að þessu sinni fær heppinn vinn- ingshafi ferð fyrir tvo til Dublin á írlandi með Samvinnuferðum-Landsýn. Farvís- Áfangar er gefið út af Farvegi hf., Bol- holti 5, 105 Reykjavík, og þangað senda þátttakendur svarseðilinn í ferðaget- rauninni. Blaðið fæst á blaðsölustöðum um land allt og kostar í lausasölu 550 krónur. Áskriftarsímar err 680649 og 680699. Ábyrgðarmaður og ristjóri er Þór- unn Gestsdóttir. Fjölskyldudagur íþrótta- sambands fatlaðra Á Qölskyldudegi íþróttasambands fatl- aðra í Perlunni sunnudaginn 13. desemb- er voru Í.F. veittir eftirfarandi styrkir: 250.000 frá Lionsklúbbnum Tý í Reykja- vik en þetta var ágóði af „Oskabrunn- i P jmram n n 51 (5 5i ’E-.íI.IÍjlSRí Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórl: Sunna Borg. Leíkmyndarhöfundar: Hallmundur Krist- Insson. Búningahölundur: Freygerður Magnús- dóttlr. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýnlngastjóri: Hreinn Skagfjörö. Leikarar I þelrri röö sem þeir blrtast: Aðalsteinn Bergdal. Þráinn Karlsson. Sigurveig Jónsdóttir. Jón Bjarni Guðmundsson. Bryndís Petra Bragadóttir. Björn Karlsson. Sigurþór Albert Heimisson. og.ónefndir meðlimir Ku Klux Klan. í kvöld kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mið. 30. des. kl. 20.30. og síðan sýningahlé til fós.8.jan.kl. 20.30. Gjafakori og áskriftarkort á Útlendinginn og Leðurblökuna Skemmtileg gjöf. Saga lelklistar á Akureyri 1860-1992 Glæsileg gjöf! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18 og sýningardaga frákl. 14 fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Slml i mlöasölu: (96) 24073. um“ sem settir voru upp víða í borginni til styrktar þátttöku íslands í ólympíu- mótum fatlaðra á Spáni 1993. 500.000 frá íþróttanefnd ríkisins vegna frábærrar frammistöðu á ólympíumótinu á Spáni í haust. Ingi Bjöm Albertsson afhenti styrkinn f.h. nefndarinnar. Sigríður Þor- valdsdóttir, Brauðstofunni Gleymmérey, gaf Í.F. 8 m langa brauðtertu sem talin er sú lengsta sem gerð hefur verið í heim- inum. Hún gaf þessa tertu til styrktar starfsemi Í.F. og ákveðið var að hafa fijáls framlög í tertusjóð á staðnum. Ofbeldi gegn konum er brot á mannréttindum Alþjóðaráðstefna um mannréttindi verð- ur haldin á vegum Sameinuðu þjóðanna í júní nk. í Vínarborg. Slik ráðstefna hef- ur ekki verið haldin í tuttugu og fimm ár. Undirbúningsfundir ráðstefnunnar verða haldnir á þremur stöðum, á Tæ- landi, í Túnis og Costa Rica. Samtök kvenna víða um heim taka höndum sam- an um að skora á undirbúningsnefnd mannréttindaráðstefnunnar að leggja áherslu á mannréttindi kvenna í allri umræðu ráðstefnunnar. Erindi þessa efrús barst til landsins nú í október og ákváðu fulltrúar ýmissa landssambanda og félaga er hittust í Hlaðvarpanum 28. okt. sl. að taka þátt í þeim aðgerðum með þvi að safna undirskriftum vegna áskor- unar um að lögð verði áhersla á mann- réttindi kvenna í allri umræðu ráðstefn- unnar og þess krafist að ofbeldi gegn konum verði viðurkennt sem brot á mannréttindum. Undirskriftalistar hafa þegar verið sendir til margra kvenna- samtaka og annarra félaga og eru þeir sem óðast að skila sér aftur. Þeir sem óska að fá undirskriftalista geta hringt í s. 91-27430 og munu listamir verða sendir til þeirra, ennfremur má sækja þá á skrif- Veggurinn Höfundur: Ó.P. stofu Kvenfélagasambands íslands, Kvennaheimilinu, Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavik. Undirskriftasöfn- unin stendur fram til áramóta. Doktorsvörn Miðvikudaginn 30. desember fer fram doktorsvörn við heimspekideild Háskóla íslands. Helgi Þorláksson cand. mag. ver doktorsritgerð sína „Vaðmál og verðlag. Vaðmál í utanlandsviöskiptum og bú- skap íslendinga á 13. og 14. öld“, sem heimspekideild hefur metið hæfa til dokt- orsprófs. Andmælendur af hálfu heim- spekideildar verða dr. Gísli Gvmnarsson, dósent og Helgi Skúli Kjartansson dós- ent. Deildarforseti heimspekideildar, dr. Kristján Árnason prófessor, stjómar at- höfninni. Doktorsvömin fer fram í Odda, stofu 101, og hefst kl. 14. Öllum heimill aðgangur. Afmælisrit Þann 26. nóvember sl. varð Jónas Páls- son, fv. rektor Kennaraháskóla íslands, sjötugur. Af því tilefni ákvað skólaráð Kennaraháskólans að gangast fyrir út- gáfu afmælisritsins honum til heiðurs. Ritnefnd markaði þá stefnu að í afmælis- ritinu yrði fjallað frá sem flestum sjónar- homum um íslenska menntastefnu og stöðu skólans í samfélaginu. Meðan af- mælisritið var í undirbúningi var sam- þykkt í skólaráði að hafin skyldi útgáfa á tímariti á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskólans. Hefur það hlotið heitið Uppeldi og menntun, tímarit Kenn- araháskóla íslands. Þegar svo var komið varð að ráði að tileinka Jónasi Pálssyni fyrsta hefti timaritsins og gera það veg- legar úr garði en ella hefði orðið. Á af- mælisdaginn var Jónasi afhent viðhafn- areintak af fyrsta hefti hins nýja tíma- rits. Ritið sem er 332 bls. að stærð hefur að geyma 24 greinar um margvísleg efhi, auk viðtals við Jónas og ritskrá hans. Áætlað er að tímaritið komi út a.m.k. einu sinni á ári og er næsta hefti væntan- legt í október 1993. Tapað fimdið Malla týnd Þessi kisa hvarf frá Skólagerði 25 í Kópa- vogi á miðnætti á aðfangadagskvöld. Hún er þrítlit, svört, hvít og með gulum blett- um. Hún er merkt heimilisfangi, síma- númeri og einnig í eyra Y-0032. Fólk við Skólagerði og nærliggjandi götur er beðið um að svipast um á lóðum, í kjöllurum og bílskúrum. Hafi einhver verið svo óheppinn að aka á kött í hverfinu um þetta leyti, er hann vinsamlegast beðinn að hafa samband, einnig allir sem geta gefið upplýsingar í síma 41078 eða 43578. Fundarlaun. GRÍNKVÖLD w I KVÖLD Steinn Ármann og Davíð Þór í Radíus skemmta í kvöld. Hláturinn lengir líffið! Síöast var uppselt. Laugavegi 45 — Sími 21255 Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með heillaóskum, blómum, gjöfum og heimsóknum á 90 ára afmæli mínu Guð blessi ykkur og geji ykkur gœfuríkt nýttár. ÁgústJónsson og Margrét Magnúsdóttir t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður og fósturföður, Kjartans Þorgrímssonar, Lækjarvegi 4, Þórshöfn. Hulda Gestsdóttir Þorgrimur Kjartansson Elfa Björk Kjartansdóttir og Svanur Snæþórsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.