Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 33
Ronja ræningjadóttir. Ronja ræn- ingjadóttir Nú um hátíöirnar var frumsýnt í Borgarleikhúsinu leikritiö Ronja ræningjadóttir. Sagan um Ronju kom út í Sví- þjóð 1981 og sama ár var hún gef- in út á íslensku í þýðingu Þorleifs Haukssonar. Hefur bókin síðan Leikhús veriö gefin út að nýju í tvígang í þvílíku upplagi að hún ætti að vera til á flmmta hverju heimili í landinu. Það er Ásdís Skúladóttir sem setur söngleikinn á svið en Hlín Gunnarsdóttir gerir leikmynd og búninga. Margrét Pálmadóttir annast söngstjórn en Helga Am- alds sér um brúðugerð. Með helstu hlutverk fara Sigrún Edda Bjömsdóttir sem leikur Ronju, Gunnar Helgason, Theodór Júl- íusson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Guðmundur Ólafsson. Auk þess kemur fjöldi annarra leikara fram í sýningmmi í gerv- um dverga og rassáifa, skógar- noma og ræningja. Sýningar í kvöld My Fair Lady. Þjóöleikhúsið. Dýrin í Hálsaskógi. Þjóðleikhús- ið. Stræti. Þjóðleikhúsið. Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið. Ronja ræningjadóttir. Borgar- leikhúsið. Platanov. Borgarleikhúsið. Útlendingurinn. Leikfélag Akur- eyrar. Púrítaninn Gladstone Wilham Gladstone, forsætis- ráðherra Breta, var fæddur á þessum degi, 29. desember árið 1809. Vegna þess hve hann var strangtrúaður púrítani hafði hann mikið safn af svipum í kjall- aranum sem hann notaði reglu- lega fil að refsa sjálfum sér. Blessuð veröldin Mjólk er góð I afskekktum fjallahéruðum Tíbets er mjólk notuð sem gjaldmiðill. Vandræði Miðaustur- landa? Múhameð spámaður, sem er upphafsmaður íslamstrúar, kall- aði sig einu sinni spámann gyð- inga. Tesmakkarar Það er til flöldi manna sem sér- hæfa sig í og hafa atvinnu af tesmökkun. Lögmál Þykkt gler brotnar frekar en þunnt gler sé þaö sett í heitt vatn. Tyrkjaspil Bridge var flmdið upp í Tyrk- landi. Færðá vegum Á landinu er víðast mikil hálka en allir helstu vegir eiga að vera að mestu færir. í morgun var þó víða Umferðin ófært og má nefna Eyrarfjall, Vopna- flarðarheiði, Gjábakkaveg, Dynjand- isheiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxarflarðarheiði, Heliisheiði eystri og Mjóaflarðarheiði. Ofært [|] Hálka og sn;'dr[y] Þungfært án fyrirstöðu [X] Hálka og [/] Ófært skafrenningur Hðfn Gaukur á Stöng í kvöld: en þar er Sigríöur Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins, eins og hún er jafnan kölluð, fremstmeðal jafn- inga. Er varla til sá landsmaður sem ekki þekkir hljómsveitina, þó ekki væri nema fyrir þátttöku með- Stjórnin í léttri sveiflu. lima hennar í júróvísionkeppninni. Aðrir meðlimir sveitarinnar eru Það má því búast við að glatt Grétar Örvarsson, Friðrik Karls- verði á hjaila á Gauknum í kvöld son, Jóhann Ásmundsson og Hall- og vissara aö mæta snemma ef dór Hauksson. menn vflja komast nálægt hijóm- sveitinni, að ekki sé talað um ef menn viija setjast niður og hvila lúin bein. I kvöld er það hflómsveitin Stjórnin sem mætir á Gauk á Stöng til að skemmta gestum og gang- andi. Stjómin hefur lengi verið meö vínsælustu hljómsveitum landsins Skemmtana]ífið Blástj aman Vega Bjartasta sflaman í norðri á mið- nætti í kvöld er sflaman Vega í sflömumerkinu Hörpunni. Á ís- lensku nefnist þessi sflama Blá- sflarnan. Hún er þrefalt massameiri en sólin okkar og er nærri sextíu sinnum bjartari. Yfirborðshitinn er um 10 þúsund gráður og sflaman því bláhvít að ht. Þá er sflaman meira en þrisvar sinmnn stærri að þver- máU en okkar sól. Utan um sóhna er dökkleitt og disklaga ský sem menn telja að sé ungt sólkerfi í mót- un. Stjömumax Sólarlag í Reykjavík: 15.39. Sólarupprás á morgun: 11.20. Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.55. Árdegisflóð á morgun: 10.10. Lágflara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Guðbjörg Guðmundsdóttir og þann sauflánda þessa mánaðar. Erling Sigurösson eignuöust dóttur Þetta er iyrsta barn þeirra saman ---------------------------- en fyrir á Erhng dótturina Stein- Bam daasins Tm Htu01 Við fœöiT mældist . stulkan 3686 grömm eða nærri 15 ' merkur og 51,5 sentimetrar. : Egill Ólafsson. Karlakór- inn Hekla Háskólabíó hefur að undan- fornu sýnt nýja íslenska gaman- mynd sem ber nafnið Karlakór- inn Hekla. Guðný Halldórsdóttir er bæði leiksflóri og handritshöf- Bíóíkvöld undur myndarinnar. í aðalhlut- verkum eru Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir en auk þeirra eru margir landsþekktir leikarar sem koma fram í mynd- inni. Má þar nefna Sigurð Sigur- jónsson, Þórhah Sigurðsson, Öm Árnason, Randver Þorláksson, Rúrik Haraldsson og Magnús Ól- afsson. Þijú fyrirtæki hafa haft veg qg vanda af gerð myndarinnar en það eru íslenska kvikmyndafyr- irtækið Umbi og þýsku fyrirtæk- in Aritel og Fhmfotostiftung. Nýjar myndir Stjömubíó: Meðleigjandi óskast Háskólabíó: Karlakórinn Hekla Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Jólasaga prúðu leikar- anna Saga-bíó: Aleinn heima 2 Bíóhöhin: Eilífðardrykkurinn Laugarásbió: Ehífðardrykkurinn Gengiö Gengisskráning nr. 248. - 29. des. 1992 kl. 9.15 Einlng Kaup Sala Tollgengi Dollar 63.960 64,120 63,660 Pund 96,346 96,587 95,827 Kan. dollar 50,603 50,730 49,516 Dönsk kr. 10,2311 10,2567 10,3311 Norsk kr. 9,2931 9,3164 9,6851 Sænsk kr. 8,9983 9,0208 9,2524 Fi. mark 12,0960 12,1263 12,3279 Fra.franki 11,5990 11,6281 11,6807 Belg. franki 1,9236 1,9284 1,9265 Sviss. franki 43,6215 43,7306 43,8581 Holl. gyllini 35,1139 35,2018 35,2501 Vþ. mark 39,5169 39,6157 39,6426 it. líra 0,04379 0,04390 0,04533 Aust. sch. 5,6167 5,6307 5,6404 Port. escudo 0,4370 0,4381 0,4411 Spá. peseti 0,5569 0,5583 0,5486 Jap. yen 0,51312 0,51440 0,51001 írskt pund 104,268 104,528 104,014 SDR 87,9060 88,1259 87.7158 ECU 77,1358 77,3287 77,6684 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 7H z~ n n T~ 2 i lo JST 1 " 1 t )3 1 T lb )(, 1 )8 j ,4 Lárétt: 1 skinn, 5 sjó, 8 kveinstafir, 9 þegar, 10 gubba, 11 galdur, 12 hyskið, 13 píla, 14 krydd, 16 sefa, 17 karlfugl, 18 tjón, 19 kaöal Lóðrétt: 1 svip, 2 stofublóm, 3 fyrirhöfil, 4 trufla, 5 sjá, 6 veginn, 7 tryllti, 12 ham, 14 skemmd, 15 aðstoð, 17 hvað Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 málir, 6 há, 8 ól, 9 eðja, 10 ker, 11 kápu, 13 Eiki, 14 orm, 15 knippi, 18 kaleiks, 20 ráöast Lóðrétt: 1 mók, 2 aleinar, 3 lerki, 4 iðki, 5 ijá, 6 ha, 7 ásum, 12 priks, 13 ekki, 14 opi, 16 peð, 17 ást, 19 lá i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.