Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 34
38 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992. Þriðjudagur 29. desember SJÓNVARPIÐ 18.00 Sjóræningjasögur (3:26) (Sand- okan). 18.30 Frændsystkin (3:6) (Kevin's Cousins). Leikinn, breskur mynda- flokkur um fjörkálfinn Kevin. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Skálkar á skólabekk (10:24) (Parker Lewis Can't Lose). Banda- rískur unglingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 Á ferö og flugi (5:6). Völundar- hús hinnar gullnu borgar (Inter- rail) Þýskur fjölskyldumyndaflokk- ur um ævintýri nokkurra ung- menna á feröalagi um Evrópu. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Jakob Benediktsson. Örnólfur Thorsson ræóir við dr. Jakob Benediktsson, fyrrum háskóla- kennara og orðabókarritstjóra með meiru.. 21.15 Landsleikur í handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik í viðureign Islendinga og Frakka sem fram fer í Laugardalshöll. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.50 Sökudólgurinn (1:4) (The Guilty). Breskur sakamálaflokkur. Lögfraeðingur á framabraut dregst inn í mál sem á eftir að hafa ófyrir- sjáanlegar afleiðingar. Leikstjóri: Colin Gregg. Aðalhlutverk: Micha- el Kitchen, Sean Gallagher og Caroline Catz. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.45 Autt léreft lifsins (Livets vita duk). (Nordvisiori - Sænska sjónvarpið.) 23.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 16.45 Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.45 Pétur Pan. 18.05 Max Glick. 18.30 Bernskubrek. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Breska konungsfjölskyldan (Monarchy). i þessum þætti er fjallað um pólitísk völd drottningarinnar, hyer þau eru í raun og veru og hvað framtfðin geti borið í skauti sér (4:6). 20.55 David Frost ræðir við Anthony Hopkins. 21.50 Ævi Janet Frame (Angel at My Table). Annar hluti margverðlaun- aðrar og einstaklega vandaðrar framhaldsmyndar sem gerð er eftir ævisögum skáldkonunnar. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá á morgun. 22.45 Lög og regla (Law and Order). Vandaður sakamálaflokkur sem þotið hefur upp vinsældalistana vestanhafs. (15:22). 23.30 Næstum engill (Almost an Ang- el). í þessari gamanmynd leikur Ástralinn Paul Hogan þjóf sem vaknar upp á sjúkrahúsi einn góð- an veóurdag og af einhverjum or- sökum er hann þess fullviss að Guð hafi umbreytt honum í engil. i öðrum hlutverkum eru Linda Kozlowski og Charlton Heston. Leikstjóri: John Cornell. 1990. 1.05 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00. 13.05 Útþráin gefur falleg augu. Annar þáttur af þremur: Á slóðum Steinbecks og Pala indíána. Um- sjón: Þórunn Sigurðardóttir. 13.45 Tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 „Dæmdur fyrir sakleysi“, smá- saga eftir Leo Tolstoj. Róbert Arnf- innsson les þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Þorsteinn Ant- onsson og Anna María Þorsteins- dóttir bjuggu til flutnings. 14.30 „Ég lít í anda liöna tíö.... Saum- aðir diskar. Rætt við Lóu Þorkels- dóttur og leiklesnir þættir úr lífi hennar. Höfundur og leikstjóri: Guðrún Ásmundsdóttir. (Áður út- varpað á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Sigríður Stephensen. SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis I dag: Heimur raunvís- inda kannaður og blaðað í spjöld- um trúarbragðasögunnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 17.00 Fréttlr. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón Gunnhild Öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Úr Maríu sögu, Svan- hildur öskarsdóttir velur og les. Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriðum. 18.30 Kvlksjá. Meöal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregmr. 19.35 Barnahorniö. Umsjón: Bryndís Víglundsdóttir. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. Hamrahlíðarkór- inn 25 ára 20.30 Mál og mállýskur á Noróurlönd- um. Umsjón: Björg Árnadóttir. (Áður útvarpað í fjölfræðiþættin- um Skímu fyrra mánudag.) 21.00 Balletttónlistúrýmsum áttum. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornió. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnír. 22.35 Halldórsstefna. Þegar bækur lenda á ferðalögum. Um viðtökur 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 20.35 Jakob Benediktsson í þættmum er rætt viö dr. aöalritstjóri Orðabókar Há- Jakob Benediktsson sem skólans í tæp þrjátíu ár, fæddur er 20. júlí árið 1907 framkvæmdastjóri Máls og og varö því hálfniræöur fyrr menningar og þannig mætti á þessu ári. Jakob hefur lengi telja. Jakob er mennt- víöa komið við á langri ævi aður í klassiskum fræðum, og unniö aö íjölbreytilegum latínu og grísku og lauk viðfangsefnum á sviöi is- doktorsprófi frá Kaup- lenskra fræða og íslenskrar mannahafnarháskóla árið menningar. Hann var lengi 1957 með miklu verki um kennari, fyrst í Danmörku Amgrím Jónsson laerða og en siðar við Háskóla ís- síðan hafa fjórir háskólar lands, háskólabókavörður i sæmt hann slíkum titli í Kaupmannahöfti um tíma, heiðursskyni. á Sjálfstæðu fólki í Þýskalandi. Erindi Guðrúnar Hrefnu Guð- mundsdóttur á Halldórsstefnu Stofnunar Sigurðar Nordals í sum- ar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á . samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni ( umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttirog Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00.17.00,18.00,19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 2.00 Fréttlr. - Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt I góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áö- ur.) 6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg tón- list viö vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson fylgist vel með og skoðar viðburði í þjóðlífinu með gagnrýnum augum. Auðun Georg með „Hugsandi fólk". 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík siödegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Sím- inn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegir leikir, Orðaleikur- inn og Tíu klukkan tíu. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinson spjallar um lífið og tilver- una við hlustendursem hringja inn í síma 67 11 11. 0.00 Pétur Valgeirsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 3.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst með nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Lífiö og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Guðlaug Helga Ingadóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 13.00 H|ólln snúast. Jón Atli Jónasson. 14.30 Útvarpsþátturlnn Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á leik. 14.35 HJólin snúast. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.00 Útvarpsþátturinn Radius. 18.05 Sigmar Guömundsson. 18.30 Tónllstardeild Aóalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orrl og samlokurn- ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Kvik- myndapistlar, útlendingurinn á Is- landi. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá fróttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 09.00, 11.00, 13.00, 15.00, og 17.50. FM#957 13.10 Valdís opnar fyirr afmælisbók dagsins og tekur viö kveöjum til nýbakaöra foreldra. 14.00 FM- fréttir. 14.00 ívar Guðmundsson. 14.45 Tón- listartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon á mannlegu nótunum. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annaö viötal dagsins. 17.00 Adidas iþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu víö Umferöarráö og lögreglu. 17.25 Málefní dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafniö.Ragnar Bjarnason við hljóðnemann með innlenda og er- lenda gullaldartónlist. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 21.00 Hallgrímur Kristinsson.á þægi- legri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- |nn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síödegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Eóvald Heimisson. 23.00 Plötusafniö. Aðalsteinn Jónat- ansson rótar til í plötusafninu og finnur eflaust eitthvað gott. Bylgjan - Isagörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.43 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þorláksson. 19.30 Fréttir. 20.00 Rúnar Rafnsson. 21.30 Björgvin Arnar Björgvinsson. 23.00 Kvöldsögur - Bjarni Dagur Jóns- son. 00.00 Sigþór Sigurósson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. Sóíiti fin 100.6 13.00 Ólafur Birgisson. 16.00 Blrgir Örn Tryggvason. 20.00 Allt og ekkert. Guðjóns Berg- mann. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Family Ties. 20.00 Teech. 20.30 Murphy Brown. 21.00 Anything But Love. 21.30 Gabriel’s Fire. 22.30 Studs. 23.00 StarTrek:TheNextGeneration. EUROSPORT ★, ★ 12.00 Knattspyrna. 13.00 íshoký. 17.00 Knattspyrna. 18.00 íshokký. 20.00 Eurofun. 20.30 Eurosport News. 21.00 International Klck Boxing. 22.00 Hnefalelkar. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCfíffN SPO RT 12.00 Gillette sport pakklnn. 12.30 NBA Action. 13.00 Grundlg Global Adventure Sport. 13.30 Pro Box. 15.30 AMA Camel Pro Blkes 1992. 16.00 ASP Surfing. 16.30 Men’s Pro Beach Volleyball. 17.30 Mlckey Thompson OH- Road Raclng. 18.00 IHRA Drag Raclng. 18.30 NFL 1992. 20.30 1992 Pro Superblke. 21.00 Pro Box. 23.00 NHRA Drag Raclng. 23.30 Mickey Thompson Off- Road Raclng. 24.00 PBA kella. Stöð 2 kl. 20.55: David Frost ræðir við Anthony Hopkins „Ég var vanur að hugsa sem svo aö ég yrði að taka öll hlut- verk sem byðust," segir óskarsverð- launahaílnn Ant- hony Ilopkins og bætir viö ,.Á vissum tíma i iífi rnínu iiefði óg getað unnið viö aö lesa símaskrána en þaö er liöin tið.“ 1 þessum þætti ræðir sjónvarpsmað- urinn þekkti, David Frost, viö leikarann um lífsviðhorf hans og feril. Anthony hefur leikið í yfir þrjátiu kvikmyndum og sjónvarpsþáttum en varð ekki veru- lega vinsæll fyrr en eftir kvikmyndina Lömbin þagna en hún verður sýnd á Stöð 2 að kvöldi nýársdags. Anthony Hopkins hefur frá ýmsu að segja. Hamrahlíðarkórinn syngur nokkur verk eftir islensk tón- skáld. Rás 1 kl. 20.00: Hamrahlíðar- kórinn 25 ára Hamrahlíðarkórinn held- ur upp á 25 ára afmæli sitt um þessar mundir. Meðlim- ir kórsins eru eða hafa verið nemendur í Menntaskólan- um við Hamrahlíð. Árlega eru talsverðar mannabreyt- ingar í kómum og þeir eru orðnir ófáir sem þar hafa haft viðdvöl og látið raust sína hljóma undir stjórn Þorgeröar Ingólfsdóttur en hún hefur stjórnað kórnum frá upphafi. Á ferli sínum hefur kórinn flutt hvers kyns kórtónlist, innlenda sem erlenda, nýja sem gamla, andlega sem veraldlega. Hamrahlíðar- kórinn syngur í kvöld nokk- ur verk eftir íslensk tón- skáld og em sum verkanna samin sérstaklega fyrir kór- inn. Sjónvarpið kl. 22.45: Autt léreft lífsins Autt léreft lífsins nefnist ný, sænsk heimildarmynd um rússneska leikarann og trúbadúrinn Vladimír Vy- sotskíj. Hann var ekki ein- ungis kvikmynda- og sjón- varpsstjarna - hann var líka dáðasti trúbadúr Rússa á þessari öld. Hann fékk lög sín ekki útgefin í stjórnartíð Brezhnevs en þau breiddust þó fljótt út vegna þess að hljómsveitir vítt og breitt um landið kepptust við að spila þau. í söngvum sínum fjallaði Vysotskíj um stormasama sögu Sovétríkj- anna og boðaði betri tíma í nýju Rússlandi. Hann dó árið 1980, aðeins 42ja ára, útbrunninn af áfengis- og eiturlyfianeyslu. Hundrað þúsund manns hunsuðu fyrirmæli lögreglunnar og fylgdu honum til grafar. í myndinni er rætt viö vini Vysotskijs og samstarfsmenn en auk þess getur hér að líta upptökur með Vysotskíj sjálf- um, sem ekki hafa sést áður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.