Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Qupperneq 36
Sími 632730 Hæstiréttur hefur vísaöfrá kæru Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Rítstjórn - Auglýsingar - Askrifí * ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992. 62árakona: Vaknaði við þjóf í svefn- herberginu - hrakti hann á brott Kristján Jóhannsson: Ekkert drama- tískt við þetta „Það voru bara persónulegar ástæöur og fuUgiIdar fyrir því að ég var ekki allan tímann á sýningunni. Þetta var ekki mikið mál og því ekk- ert dramatískt í kringum þetta hjá mér,“ sagði Kristján Jóhannsson róperusöngvari í samtali við DV. Nokkra athygli vakti, þegar Kristj- án var viðstaddur sýningu á Lucia di Lammermoor í íslensku óperunni í fyrrakvöld, að hann yfirgaf salinn þegar leiö á sýninguna. Eins og að framan greinir hjá Kristjáni lágu þar persónulegarástæðuraðbaki. -ÓTT Einnáslysadeild LOKI Innbrotsþjófar hafa ekkert að gera í íslenskar valkyrjur! „Ég vaknaði við að þjófurinn opn- aði hurðina inn í svefnherbergi hjá mér. Hann var gríðarlega mjór og langur og með hárlufsur í tagíi. Ég var ein heima enda klukkan bara rétt um ellefu. Ég varð alveg óskap- lega reiö og sendi honum tóninn og hann stökk út um verandardymar. Það var ekki fyrr en eftir á sem ég varð svolítið hrædd,“ segir 62 ára gömul kona í Garðabæ sem varð fyr- þessari óskemmtilegu reynslu í gærkvöldi. Það eina sem þjófurinn hafði upp úr krafsinu voru nokkrir geisladisk- ar. „Mér finnst þetta ótrúleg bíræfni. Hann hafði spennt upp glugga sem sneri út að götunni og á þessum tíma eru margir á ferðinni," segir konan. Að sögn lögreglu hefur færst í vöxt að þjófar brjótist inn í hús þar sem eigendumir em í fastasvefni. Þannig vaknaði annar íbúi, í þetta sinn í Sefgörðum í Reykjavík, við umgang .._og brölt á heimili sínu í nótt og til- kynnti um innbrot. Þegar lögreglan kom á staðinn var þjófurinn að bera góssið út úr húsinu og var hann handsamaður. -ból Braga Steinarssonar vararíkissak- sóknara um málsmeðferð Héraðs- dóms Reykjavíkur í sakamáli á hendtir fyrrum yfirlyflafræðingi Landakotsspítala. Kæru Braga var vísað frá á þeim forsendum að hún heföi verið óheimil. Dómurinn átaldi hann jafnframt fyrir „óvið- eigandi umrnæii í greinargerð" sem hann lagði fyrir Hæstarétt. Kæran er sprottin af því að vara- ríkissaksóknari, sem flytur saka- mál af hálfu ákæruvaldsins gegn fyrrum yfirlyfjafræðingi Landa- kotsspítala, sætti sig ekki viö skip- formaðurinn, Pétur Guðgeirsson, héraðsdómari í Reykjavík, skipaði meðdómendurna sem era sérfróðir í málefnum tengdum störfum yfir- lyfjafræðingsins. Bragi mótmæiti skipun meðdóm- ....svo ekki verði ófyrirsjáanleg töf á þvi að dómsformaður taki ■ framkomna kröfu til úrskurð- aðsdómi að þeir vikju sæti. Dóms- formaðurinn beindi því þá til sækj- andans að rökstyðja kröfuna með bókun eöa að öðrum kosti að skila skriflegri greinargerð daginn eftir. Var þá bókað eftir sækjandanum að hann krefðist þess að „fá hér og nú í þessu þinghaldi...“ að Dómsformaðurinn ákvaö í fram- haldi af þessu að gefa sækjandan- um kost á að reifa kröfu sína skrif- lega og leggja hana fram í þing- haldi á tilteknum tíma daginn eftir. Vararíkissaksóknari lýsti því þá yfir að ákvörðun dórasformanns- ins yrði kærð til Hæstaréttar sem réttameitun. Niðurstaða Hæstaréttar um kæru ákæravaldsins var á þá leið eða munnlegan málflutning sæti ekki kæru til Hæstaréttar- heimild heíði þvi skort til að kæra ákvörð . un héraðsdómarans. í niðurstöðu Hæstaréttar sagði m.a.: „Átelja ber bersýnilega óheimila kæru af hálfu ákæruvaldsins, svo og endurtekin óviðeigandi ummæli í greinargerð þess tíl Hæstaréttar um „úrslitakosti" héraðsdómar- ans. Kærunni var samkvæmt þessu vísað frá. Mál yfniyfjafræðingsins verður tekið fyrir í Héraðsdómi í byrjun komandi árs. -ÓTT Harður árekstur varð í gærkvéldi á gatnamótum Skógarsels og Mið- skóga þegar tveir fólksbílar skullu saman. Flytja þurfti annan öku- manninn á slysadeild en meiðsli hans reyndust ekki mikil. Bifreið hans skemmdist töluvert og var fjar- ‘íægð með kranabíl. -ból Skandia: Leyf ið verður líklega aftur- kallað í dag - segir Þóröur Þóröarson „Sterkustu líkurnar, eins og staðan er núna, eru náttúrlega á því að leyf- ið verði aftiu'kallað vegna þess að tíminn er of naumur til að standa að þessari samningsgerð. Þó er ekkert útilokað og við höfum verið önnum kafnir við að senda erlendum trygg- ingafyrirtækjum gögn. Við ætlum að beijast til þrautar," segir Þórður Þórðarson, yfirmaður vátrygginga- sviðs Skandia ísland. Frestur fyrir- tækisins til að gera grein fyrir rekstr- arstöðu og framtíðaráætlunum renn- ur út klukkan fjögur í dag. Þórður sagðist í morgun ekkert hafa heyrt í Gísla Emi Lárussyni, forstjóra Skandia, en hann hefur ver- ið í Svíþjóð undanfarið og átti fund síðdegis í gær með forráðamönnum Skandia þar í landi og er væntanleg- Hús fyrir Hæstarétt á bílastæði ur heim í dag. Ekkert hefur frést af því hvort sænska Skandia fékkst til að framlengja endurtryggingarvemd sína við Skandia ísland en hún renn- ur út nú um áramótin. Ragnar Aðal- Á þessari lóð á að byggja hús fyrir Hæstarétt. Húsið verður 1800 til 2000 fermetrar að stærð. Á næsta ári verður steinsson, stjórnarformaður Skan- varið 100 milljónum til þessa verkefnis en alls er gert ráð fyrir að húsið kosti 360 til 400 milljónir króna. dia, vildi ekkert tjá sig um máhð í DV-mynd BG morgun. -Ari Veöriðámorgun: Léttskýjað á Norðaustur- og Austurlandi Á hádegi á morgun verður sunnan- og suðvestanstrekkingur og él við vesturströndina en ann- ars hægari og þurrt. Léttskýjaö verður á Norðaustur- og Austur- landi. Veðrið í dag er á bls. 36 ORYGGl - FAGMENNSKA l.ANUSSAMBAND ÍSL. RAFVERKTAKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.