Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992. 35 dv Fjölmiðlar Jola fretta- stofu Á ýmsan hátt bar dagskrá Sjón- varpslns það með sér í gærkvöldi að nú eru jólin um garð gengin. Engu að slöur virðast jól J>ó enn ríkja í hugum fréttastofunnar, alla vega var ekki boðið upp á 11 fréttir, Annars er þaö undarlegt hveru hornreka þessi seinni fréttatími er oröinn. í þau skipti sem menn nenna að haida honuin úti hefst hann iðulega mun seinna. Ottar en ekki hefur maö- ur á tilfinningunni að fréttatím- anum sé haldið úti af vana og í þeim tilgangi einum aö auka lítils háttar á yfirvinnu fréttamanna. Metnaöarleysíð er algjört Kristján Ari Arason Jarðarfarir Ragnheiður Arnórsdóttir, Lang- holtsvegi 206, lést á hjartadeild Landspítalans 25. desember. Jarðar- fórin fer fram frá kirkju Óháða safn- aðarins þriðjudaginn 5. janúar kl. 13.30. Anton Bjarnason málarameistari lést í Landspítalanum þann 16. des- ember. JarðcU-forin fer fram frá Foss- vogskirkju í dag, þriðjudaginn 29. desember, kl. 15. Jónas Gunnlaugsson frá Eiði, Langa- nesi, lést 24. desember í Sjúkrahúsi Húsavíkur. Jarðarfórin fer fram frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 2. janúar kl. 14. Pétur Gíslason, sem andaðist 22. des- ember, verður jarðsettur frá Eyrar- bakkakirkju fimmtudaginn 7. janúar kl. 14. Ragnar Róbertsson Bárðdal, Holta- koti, Ljósavatnshreppi, lést í FSA að morgni 26. desember. Jarðaríorin fer fram frá Ljósavatnskirkju þann 2. janúar kl. 14. Anna Mjöll Árnadóttir, HávaUagötu 36, lést 12. desember sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jón V. Ásgeirsson, Drápuhlíð 42, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju miðvikudaginn 30. desember kl. 10.30. Anna Kristjánsdóttir, Bjarkarlundi, Kirkjulundi 6, Garðabæ, verður jarðsungin frá Garðakirkju 30. des- ember kl. 13.30. Gunnar Guðjónsson skipamiðlari, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni miðvikudaginn 30. desember kl. 13.30. Heba Jónsdóttir, Garðastræti 9, sem lést 23. desember, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. desember kl. 15. Kristjana Alexandersdóttir, Stiga- hlíð 36, verður jarðsungin frá Nes- kirkju í dag, þriðjudaginn 29. des- ember, kl. 13.30. Málfríður Stefánsdóttir, Vífilsgötu 13, Reykjavík, verður jarðsungin frá kapellunni í Fossvogi miðvikudag- inn 30. desember kl. 10.30 f.h. Jarð- sett verður á Akranesi sama dag. Jóhannes Sveinbjörnsson, Heiðarbæ, Þingvallasveit, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju miðvikudaginn 30. desember kl. 13.30. Ingibjörg Kristjánsdóttir, síðast til heimilis á Hríseyjargötu 16, Akur- eyri, verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju miðvikudaginn 30. des- ember kl. 13.30. Magnús Hannesson múrari, Reykja- mörk 8, Hveragerði, verður jarð- sunginn frá Hveragerðiskirkju laug- ardaginn 2. janúar kl. 14. Ingibjörg Júlíusdóttir, sem andaðist aðfaranótt 22. desember, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 30. desember kl. 15. Útför Valdimars Danielssonar, Ból- staðarhlíð 46, fer fram frá Háteigs- kirkju miðvikudaginn 30. desember kl. 13.30. Guðrún Snæbjörnsdóttir frá Bræðra- minni, Bíldudal, Boðahlein 28, Garðabæ, verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, mið- vikudaginn 30. desember ki. 13.30. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyj ar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. des. til 31. des., að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapó- teki, Sogavegi 108, simi 680990. Auk þess verður varsla í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðuróæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartimi: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Þriöjudagur 29. desember Rússar 6 km. frá Kotelnikovo og 3 frá Millerovo. Fall beggja þessara borga yfirvofandi. Spakmæli Það er gremjulegt að þegar maður hefur safnað reynslu á langri ævi fer minnið að bila. Ók. höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 30. des. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að spá vel i skoðanaágreining heima fyrir áður en þú samþykkir eitthvað mikilvægt. Reyndu að vinna upp félagsleg sambönd sem þú hefur tapað. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Öll samkeppni er þér í hag fyrri hluta dagsins. Vertu ekki hrædd- ur við að taka sjálfstæðar ákvarðanir sem þér finnast hæfa þér. Hrúturinn (21. mars-19. april): Aðstæðumar em þér í hag og þér gengur vel með það sem þú tekur þér fyrir hendur. Hikaðu ekki við að biðja fólk um greiða. f Fylgdu innsæi þínu. Nautið (20. apríl-20. maí): Dagurinn lofar góðu, sérstaklega varðandi ný ævintýri, þar með talin ástarævintýri. Samstarfsvilji annarra er þér í hag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gerðu ekki of mikið úr vandamálum þínum eða því sem hefur ekki gengið sem skyldi. Hlutimir ganga auðveldar í framtíðinni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það þarf að hressa fjölskyldumálin eitthvað við. Veriu viss um að vera í nútíðinni en ekki í fortíðinni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Málefni dagsins em mjög athyglisverð. Vertu viss um að vera með allan tímann. Vertu góður áheyrandi þvi þú getur nýtt þér upplýsingamar síðar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Mikilvægar breytingar gætu átt sér stað í dag. Vertu því viðbúinn að sjá hvað setur. Ofundsýki gæti skotið upp kollinum í kvöld og sett aflt úr skorðum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur bæði orku og ákafa til að framkvæma. Vertu bara viss um að sóa kröftum þínum ekki í eitthvað ónytsamlegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hikaðu ekki við að skipta á hefðbundnum verkefnum fyrir eitt- hvað annað skemmtflegra og öðruvísi ef þú hefur tök á. Til að hagriast verðurðu að spá vel í hlutina áður en þú framkvæmir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að leiðrétta misskilning eða skoðanaágreining áður en þú getur samþykk ákveönar breytingar heima fyrir. Reyndu að sjá ljósu punktana í tilverunni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur ekki m'kil tök á afslöppun á næstunni. Þú ættir þó að hagnast á þvi sem þú tekur þér fyrir hendur. Stutt ferð gæti reynst nauðsynleg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.