Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 32
36 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992. Valdimar Grímsson. En við? „Frakkar eru að mínu mati með skemmtilegasta handknattleiks- lið heims í dag. Þeir leika nútíma- handknattleik sem áhorfendur hafa gaman af,“ segir Valdimar Grímsson handknattleikskappi. Skyndilegur dauðdagi „Skyndilegur dauðdagi," sagði Jack Kevorkian þegar hann var Ummæli dagsins spurður hvað hann óttaðist mest. Læknirinn er ákærður fyrir morð vegna þess að hann aðstoð- aði deyjandi fólk til að fremja sjálfsmorð. Hvaðan komu þeir þá? „Ég er aUs ekki fyrir að safna hlutum, ekkert er eins fjarri mér,“ sagði greifynjan Albina du Boisrouvray sem hefur selt íjöl- skylduauðæfi i listaverkum, demöntum og gulh tíl að styrkja heUbrigðis- og mannréttindamál. Hún gaf meðal annars Harvard- skóla á dögunum 20 mUljónir dollara sem er nærri 1,3 miUjarð- ar íslenskra króna. Slydda og él Á höfuðborgarsvæðinu var í morgun að ganga í suðvestan kalda eða stinn- ingskalda með slyddu og síðar éljum. Suðvestan stínningskaldi með all- Veðrið i dag hvössum éljum í kvöld og nótt. Veður fer kólnandi og í kvöld verður komið vægt frost. Búist er við stormi á Suðvestur- djúpi. Vestanlands var í morgun vindur að ganga í suðvestan kalda eða stinningskalda með slyddu í fyrstu og síðar éljum en suðvestan stínningskalda með allhvössum élj- um í kvöld og nótt. Suðaustan tíl á landinu verður allhvöss sunnanátt og súld eða rigning frameftír degi, en snýst undir kvöld í suövestan og síöar vestankalda og léttír til inn til landsins en slydduél og síðar él verða við ströndina. Norðaustanlands verður allhvöss sunnanátt og skýjað en úrkomulítið. Síðdegis léttír þar til með vestan kalda. í dag mun kólna í veðri, fyrst vestanlands og í nótt verður komið frost um mestallt land- ið. í morgun var víðáttumikil 1040 millíbara hæð yfir Norðursjó sem fór heldur minnkandi og þokaðist hægt austur. Við strönd Grænlands vestur af íslandi var nærri kyrrstæð 984 millíbara lægð sem fór hægt vax- andi. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 6 Egilsstaðir háífskýjað 6 Galtarviti snjókoma 1 Hjarðarnes rigning 6 Keíla víkurílugvöUur slydda 2 Kirkjubæjarklaustur rigning 5 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík skúr 6 Vestmarmaeyjar þokumóöa 6 Bergen súld 3 Helsinki léttskýjað 1 Kaupmannahöfn skýjað 2 Ósló hálfskýjað -8 Stokkhólmur hálfskýjað 2 Þórshöfn súld 5 Amsterdam þokumóða -5 Barcelona léttskýjað 4 Berlín þokumóða -5 Chicago súld 4 Feneyjar heiðskirt -4 Frankfurt heiðskirt -8 Glasgow þokumóða -2 Hamborg þokumóða -3 London heiðskirt -2 Gudm u nd ur H ra f n kel sson: „Að sjálfsögðu er meiningin að vinna Frakkana í kvöld,“ segir Guðmundur Hrafnkelsson, lands- liðsmarkmaður í handknattleik, en ísland leikur síðasta leikinn af þremur við Frakka í kvöld. ; j „Ég er að vona að það komi nú einu sinni að minnsta kosti 2000 Maðux dagsins manns í Höllina. Það munar rosa- lega miklu að hafa góða stemn- ingu.“ Guðmundur Hrafnkelsson starf- ar sem skrifstofumaður hjá Hag- virki-Klettí. Hann er kvæntur Val- disi Arnarsdóttur prentsmið og saman eiga þau eitt nítján mánaða barn, Arnar Guðmundsson. Guömundur Hrafnkelsson. „Undirhúningurinn felst náttúr- lega í miklum æfingum, þótt ekki hafi verið æft mjög mikiö fyrir þessa léiki gegn Frökkunum. En við hittumst og æfum ákveðin kerfi og fyrir leiki hittumst við á fundum og fórum yfir andstæöingana, helstu kerfi og stöppum stálinu hver í annan. Einar Þorvarðarson sér svo um okkur markmennina sérstaklega og viö sitjum oft lengur og ræöum okkar hlutverk í leiknum. Við skoðum hvar og hvernig skyttur andstæðinganna skjóta. Það er oft erfitt að meta frammi- stöðu markmanna og varin skot eru oft ekki raunhæf leið til þess. Betri leið, sem oft er notuð á stór- mótum, er að meta hlutfall varinna skota." ísland- Frakk- land í kvöld verður hörkuleikur í Laugardalshöllinni þegar hand- boltalandshðið mætir Uði Frakka í þriðja og síðasta leik þjóðanna að þessu sinni. Leikurinn hefst íþróttir í dag klukkan 20.30. íslendingar tefla fram sínu sterkasta Uði frá því á ólympíuleikunum og flestir at- vinnumennirnir eru mættir í slaginn. Lið Frakka er firnasterkt enda franskur handbolti á mikiUi uppleið. Það má því búast við hörðum slag í Höllinni eins og í fyrri leikjunum tveimur. Skák Stórmeistarmn Vladimir Malanjúk frá Úkraínu sigraði á PoUtiken-Cup skák- mótinu í Kaupmannahöfn sem fram fór fyrir skömmu. í þessari stöðu frá mótinu hafði hann hvítt og átti leik gegn Henrik Danielsen. Hvítur leikur og vinnur: 22. Hxc7! og svartur gafst upp. Ef 22. - Bxc7 23. Ba3+ He7 24. Dh8 mát og 22. - Dxg5 23. Dh8 mát er heldur engin lausn. Jón L. Árnason Bridge Þetta spii kom fyrir í sveitakeppni í Dan- mörku fyrir ári. Sagnir voru bjartsýnis- legar hjá NS en þar sem austur átti öU lykUspilin, lenti hann í óveijandi og sjaldgæfri þvingim (criss-cross). Sagnir gengu þannig, norður gjafari: ♦ K643 V ÁG32 ♦ 2 + KG102 ♦ G107 V 109754 ♦ 975 + 63 ♦ ÁD85 V D6 ♦ ÁKG83 + Á9 Norður Austur Suður Vestur IV Pass 1« Pass 2* Pass 4+ Pass 4V Pass 4 G Pass 5V Pass 5 G Pass 6+ Pass 74 p/h ÚtspU vesturs var spaði sem drepinn var á kóng, síðan kom tígull á ás, tíguU trompaður, spaði á drottningu og tiguU enn trompaður. Eftir lauf á ás, spaðaás og tígulkóng var staðan þessi: ♦ -- V ÁG + KGIO * -- N 1* — V 10975 V K8 ♦ -- ♦ -- + 6 * 8 V D6 ♦ G + 9 + D87 Tígulgosa var nú spUað, hjarta hent í borði og austur gat enga björg sér veitt. Ef hann henti hjarta kom hjarta á ás, laufkóngur og lauf trompað - og ef hann henti laufi kom lauf á kóng, lauf trompað og hjartaás var innkoma í frUaufiö. Isak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.