Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1992, Blaðsíða 19
18 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992. ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1992. 23 ísland (6) 19 Frakkland (13) 24 1-0, 1-3, 2-5, 6-8, (6-13), 7-14, 8-16, 11-19, 13-20, 16-21, 18-23, 19-24. Mörk íslands: Júlíus Jónasson 6, Valdimar Grímsson 4, Konráö Olavsson 4, Siguröur Sveinsson 4/2, Gunnar Gunnarsson l. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 16. Mörk Frakka: Gael Monthurel 4, Pascal Matie 4/3, Laurent Muni- er 3, Philippe Schaaf 3, Patrick Lepetit 3, Phileppe Gardent 2, Marc Wíitberger 1, Fródéric Anqu- etil 1, Eric Quintin l, Stéphane Stocklin l, Phileppe Julia 1. Varin skot: Gaudin 11/1, Martini 8. Brottvísanir: ísland 2 mín, Frakkland 6 mín. Dómarar: Hans Thomas og Jiirgen Thómas, rpjög góðir. Áhorfendur: 600 og komust færri aö en vildu. Uppselt var löngu fyr- ir leik og húsið kjaftfullt klukku- tíma fyrir leik. íþrotdr „Baby Ben“ fékkfjögurra ára bann Breski spretthlauparinn Jason Livingston, eða „Baby Ben“ eins og hann hann er nú kallaöur, var á Þorláksmessu dæmdur í fjög- urra ára keppnisbann. Livings- ton var sendur heim af ólympíu- leikunum í Barcelona í sumar þar sem hann féll á lyfjaprófi. Dóm- urinn kom á kjölfar þess að Liv- ingston var kallaður fyrir aga- nefnd breska frjálsíþróttasam- bandsins sl. mánudag. Bannið er þó ævilangt hvað varðar þátttöku á ólympíuleikum þar sem reglum bresku ólympíunefndarinnar var breytt fyrr á þessu ári á þá lund að íþróttamaður sem staðinn hef- ur verið að lyfjaneyslu, er ekki lengur gjaldgengur í breska ÓL- höið. -BL Áhugaverðar ferðirfyrir golfspilara Fyrsta golfferðin á nýju ári verður farin 11. ferbrúar og verð- ur stefnan tekin á Kanaríeyjar undir stjóm hins landsfræga far- arstjóra Kjartans L. Pálssonar. Á meðan á ferðinni stendur gefst golfáhugamönnum tækifæri að fylgjast með bestu golfspilurum heims en á Tenerife mun standa yfir hluti af Evrópukeppninni dagana 11.-14. febrúar. Ónnur ferðin verður síðan farin á sama stað um páskana og loks verður þriðja ferðin farin til Skotlands, nánar tiltekið á St. Andrews golf- völlinn. -JKS Kronberger erhætt Austurríska skíðadrottningin Petra Kronberger tilkynnti í gær aö hún væri hætt keppni og hefði tekið endanlega ákvörðun á sunnudaginn. Petra er aðeins 23 ára gömul en er heimsmeistari í bmni og ólympíumeistari í svigi, auk þess sem hún hefur 14 sinn- um sigrað á heimsbikarmótum. Hún var á dögunum kjörin íþróttakona Austurríkis 1992 af þarlendum íþróttafréttamönn- um. Petra sagði í gær að hún hefði ætlað að hætta næsta vor en álag- ið væri búið að vera of mikið og áhugi sinn hefði að sama skapi minnkað. „Þegar ég skoðaði myndbönd af mér sá ég að ein- beitingin var ekki lengur nægileg og jafnvægið ekki það sama og áður,“ sagði Petra Kronberger. -VS David Platt ■ m_ m David Platt, enski landsliðs- maðurinn í knattspymu, getur ekki byrjað að leika á ný með Juventus næsta sunnudag eins og ráð var fyrir gert. Hann gekkst undir aðgerð á hné fyrir nokkr- um vikum og bati hans hefur ekki verið samkvæmt áætlun. Það er meira að segja óvíst að hann geti verið með Juventus í stórleiknum gegn Sampdoria 10. janúar. -VS StaðaGimlegóð Gimle, liðið sem Jón Sigurðsson þjálfar í Noregi, stendur vel að vigi í norsku 1. deildinni í körfu- bolta. Liðið er í öðm sæti og hefur aðeins tapaö þremur leikjum. Gimle stefnir því' hraðbyri að fjögurra liða úrslitum, í fyrsta sinn í sögu félagsins. -BL í þróttamaður ársins 1992 íþróttagrein: Nafn íþróttamanns: Nafn:_____________________________________ Sími: ___________ Heimilisfang:----------------------------------------------- Sendiö til: íþróttamaður ársins - DV - Þverholti 11 - 105 Reykjavík. Víöavangshlaup: Martha ofarlega á stigalista yfir Martha Ernstdóttir hefur staðið sig vel á erlendrí grund f vetur. DV-mynd GS Martha Emstdóttir er í áttunda sæti í stigakeppni áskorendamót- anna í víöavangshlaupi eftir þriðja hlaupið sem fram fór í Sao Paulo í Brasilíu um helgina en Martha fór ekki þangað. Hún varö í fimmta og níunda sæti í fyrstu tveimur hlaup- unum, í Frakklandi og Belgíu. Maria Albertina Dias frá Portú- gal sigraði í Sao Paulo en stúlkur frá Keníu em í næstu fjómm sæt- um. Alls eru 14 hlaup í vetur og lokapunkturinn er heimsmeistara- mótið í víðavangshlaupi sem fram fer á Spáni í lok mars. Þessar em efstar að loknum þremur hlaupum: 1. Lydia Cheromei, Keníu....63 2. Maria Albertina Dias, Port.47 3. Esther Kiplagat, Keníu....44 3. Catherina McKiernan, Írlandi44 5. Anita Hakenstad, Noregi...34 6. Tecia Lompe, Keníu........30 7. N. Sorokivskaja, Kazakhstan.,29 8. Martha Emstdóttir, íslandi ....28 9. Ijudmila Borisova, Rússlandi 27 10. Elena Fidatov, Rúmeníu....25 -VS íþróttir Úrslitin í Englandi Úrvalsdeild Aston Villa-Arsenal..........1-0 Ipswich - Blackbum..........2-1 Leeds-Norwich................0-0 Liverpool - Manch.City.......1-1 Manchester Utd - Coventry...5-0 Middlesbrough - Cr.Palace...0-1 QJ?.R. - Everton............4-2 Southampton - Sheffield Wed ...1-2 Tottenham - Nott.Forest.....2-1 WimbledorfC Chelsea.........0-0 Norwich.....22 12 5 5 34-34 41 Manch.Utd.,,22 10 8 4 30-17 38 AstonVÍlla...22 10 8 4 32-24 38 Blackbum....22 10 7 5 34-20 37 Ipswich.....22 8 12 2 31-23 36 Chelsea.....22 9 8 5 28-22 35 Q.P.R.......21 9 5 7 30-25 32 Coventry....22 8 8 6 33-32 32 Arsenal......22 9 4 9 23-22 31 Man.City....22 8 6 8 30-24 30 Liverþool...21 8 5 8 35-33 29 Tottenham... 22 7 8 7 22-27 29 Middlesbro...22 6 9 7 33-33 27 Sheff.Wed....22 6 9 7 27-29 27 Cr.Palace....22 6 9 7 29-33 27 LeedS........22 6 7 9 33-37 25 Southton.....22 5 9 8 22-26 24 Everton.....22 6 5 11 21-30 23 Oldham......20 5 6 9 33-39 21 Sheff.Utd....21 5 6 10 18-28 21 Wimbledon...22 4 8 10 26-33 20 Nott.For...21 3 6 12 20-33 15 l.deild Bamsley - Tranmere..........3-1 Bristol Rovers - Southend...0-2 Derby -portsmouth...........2-4 Millwall - Leicester........2-0 Notts County - Brentford.....1-1 Oxford - Newcastle..........4-2 Peterborough - Charlton......1-1 Sunderland - Grimsby.........2-0 Watford - Cambridge..........2-2 West Ham-Luton...............2-2 Wolves - Bristol City.......0-0 Newcastle...23 17 2 4 45-21 53 Tranmere.....22 12 5 5 42-26 41 WestHam.....23 11 6 6 43-25 39 Millwall....23 10 9 4 35-20 39 Portsmouth.,23 10 -7 6 42-28 37 Leicester..23 10 5 8 29-28 35 Wolves.....24 8 10 6 34418 34 Brentford..23 9 6 8 35-27 33 Derby......23 10 3 10 40-33 33 Swindon....21 9 6 6 40-36 33 Charlton...24 8 9 7 27-23 33 Peterboro .....20 8 7 5 31-26 31 Grimsby....23 9 4 10 34-32 31 Bamsley....23 9 3 11 29-27 30 Watford....24 7 9 8 32-37 30 Oxford.....22 6 11 5 34-27 29 Sunderland ..22 8 4 10 22-31 28 Bristol C..23 7 6 10 28M4 27 Bristol R..24 6 4 14 32-53 22 Southend...23 5 6 12 24-33 21 Luton......22 4 9 9 25-43 21 Birmingham 20 5 5 10 18-35 20 NottsCo....23 4 8 11 23-42 20 Camhridge... 23 4 8 11 23 -42 20 Úrvalsliðið og Keflavík Ægir Mar Kaiasqn, DV, Suöurnequm: Úrvalslið Torfe Magnússonar og Keflavík eru ósigruð á æfmga- móti Keflvikinga i körfuknattleik sem lýkur í kvöld, Úrvalsliðið vann Vamarliðið, 126-73, og Grindavík, 89-87, en Keflavík vann Grindavík 92-86 og Vamar- liðiö 120-94. Lokaumferðin fer fram í kvöld og hefst klukkan 19. Jonathan Roherts, nýi Banda- ríkjamaðurinn hjá Grindavík, lék sina fyrstu leiki með liðinu í mót- inu og er geysilega kraftmikill leikmaður. Raymond Foster, sem byijar með Tindastóli eftir ára- mótin, lék í gærkvöldi með úr- valsliði Torfa og virðist einnig öflugur. Landsliðiðefst Kvennalandsiiðið er efst á æf- ingamóti í handknattleik sem kvennalandsliðsnefhd heldur þessa dagana. Úrslit hafa orðið þessi: Víkingur-landsliðið 17-17, KR-Selfoss 20-17, Selfoss-Sljam- an 21-14, landsliðiö-KR 26-17, landsliðið-Selfoss 28-16 og Vík- ingur-Sfjaman 20-19. rHS NBAínótt: Sigurkarfan gerð í lokin - þegar Golden State vann San Antonio Leikurinn, sem vakti hvað mesta athygli í bandaríska körfuknatt- leiknum í nótt, var viðureign Golden State Warrios og San Antonio Spurs, sem var mjög jafn og spenanndi frá upphafi til enda. Chris Mullen átti stórleik með Golden State og til að kóróna leik sinn skoraði hann sig- urkörfuna átta sekúndum fyrir leiks- lok. Mullen skoraði í heildina 42 stig en hjá San Antonio var David Robin- son að vanda stigahæstur með 32 stig. Los Angeles Lakers beið ósigur fyr- ir Miami Heat á heimavelli sínum, Foram. Miami hafði leikinn í hendi sér allan tímann en Lakers lagaði aðeins stöðuna undir lokin. Kevin Edwards skoraði 23 stig fyrir Miami. Orlando Magic vann góðan útisig- ur á Milwaukee Bucks þar sem þeir félagar Dennis Scott og Shaquille O’Neal fór á kostum hjá Orlando. Scott var stigahæstur og gerði 25 stig en Shaquille skoraði 21 stig og hirti 14 fráköst. Mark Price og Larry Lance vora allt í öllu hjá Cleveland sem vann ótrúlega léttan sigur á Detroit Pist- ons. Price gerði 28 stig og Lance 27. Mikið var um útisigra í nótt og meðal annars gerði Washington Bullets góða ferö til Atlanta. Harvey Grant var langbestur hjá Bullets og gerði 25 stig. Chris Morris skoraði 26 stig fyrir New Jersey Nets sem vann útisigur á Charlotte Hornets. Hjá Hornets var Alanzo Mourning stigahæstur, gerði 27 stig og hirti 15 fráköst. Karl Malone skoraði 19 stig fyrir Utah Jazz gegn Minnesota Timber- wolves. Úrslit leikja í bandaríska körfu- knattleiknum í nótt urðu sem hér segir: Charlotte -New Jersey.....103-104 Atlanta - Washington........96-97 Milwaukee - Oriando........94-110 LA Lakers - Miami..........96-107 Detroit - Cleveland.........89-98 Golden State - San Antonio....l06-105 Minnesota - Utah...........95-114 -JKS/SV og Aðalbjörgu Manchester United sýndi í gær í síöustu tíu leikjum sínum. Þeir að rétt er að taka liðiö alvarlega sigruðu Blackburn, Roy Wegerle þegar rætt er um veröandi Eng- kom gestunum yfir en Bonteho landsmeistara í knattspymu. Co- Guetentchov, nýr leikmaöur frá ventry, sem hefur átt mikilli vel- Búlgaríu, og Chris Kiwomya svör- gengni að fagna að undanfómu, uðu og tryggðu Ipswich 2-1 sigur. steinlá þá á Old Trafford, 5-0. Ryan Niall Quinn kom Manchester Giggs og Mark Hughes komu Un- City yfir en Ian Rush jafhaði fyrir ited í 2-0 fyrir hlé, Eric Cantona Liverpool, 1-1. bætti við marki úr vítaspyrnu, en Simon Osbom tryggöí Crystal hann hafði lagt upp tvö fyrri mörk- Palace sinn fimmta sigur í röð, 0-1 in, og undir lokin innsigluðu Lee gegn Middlesbrough. Sharpe og Denis Irwin sigurinn. John Sheridan og David Hirst Mark Bowen fijá Norwich skoruöu fyrir Sheffield Wednesday brenndi af vítaspyrnu gegn Leeds sem vann góðan 1-2 sigur í Sout- og úrslitin urðu 0-0. Fjóröi leikur hampton. Ken Monkou minnkaöi Norwich í röð án marks en liðið muninn fyrir heímaliöið, heldui' þriggja stiga forskoti. Guðni Bergsson kom í fyrsta Dean Saunders tryggði Aston skipti við sögu þjá Tottenham í Villa 1-0 sigur á Arsenai með marki vetur þegar liðið vann Nottingham úr vítaspymu. Villa komst á ný í Forest, 2-1. Hann kom inn á sem þriðja sætið. varamaður þegar tvær mínútur Andy Sinton 3 og Gary Penrice voru eftir en þá var Gary Mabbutt skomðu fyrir QPR í 4-2 sigri á nýbúínn að skora sigurmarkið. Everton. Stuart Barlow gerði baeði Nick Barmby haíði komið Totten- mörk Everton þegar liðiö var með ham yfir en Scot Gemmill jafnaði aðeins 9 menn eför að Neville Sout- fyrir ForesL Þorvaldur Örlygsson hall og Paul Rideout höfðu verið lék ekki með Forest. reknir út af. -VS Nýliðar Ipswich hafa ekki tapað Rúnar í Fram Kjartan Briem vann öruggan sigur á Kristjáni Jónassyni um síðustu helgi. Kjartan Briem sigraði Kristján Jónasson, 21-16 og 21-15, í úrslitum í meistaraflokki karla á borðtennis- móti Víkings og LA Kaffis sem fram fór á sunnudaginn. Aðalbjörg Björg- vinsdóttir, Víkingi, vann Ingibjörgu Ámadóttur, Víkingi, í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna. Víkingar unnu einnig hina þijá flokkana á mótinu, Ólafur Rafnsson sigraði bæði í 1. og 2. flokki karla og Pétur Ó. Stephensen sigraði í eldri flokki karla en hann varð einnig í 3.-4. sæti í meistaraflokki, ásamt Sig- urði Jónssyni, Víkingi. Peter Nilsson, Svíinn hjá KR, var ekki með á mótinu en hann er lang- efstur í punktakeppni meistara- flokks með 102 punkta. Kristján V. Haraldsson, Víldngi, er annar með 34 punkta og Krisfján Jónasson 'Tk- ingi, þriðji meö 27 punkta. -VS - enn einn Stjömumaðurinn í Safamýrina Rúnar Páll Sigmundsson, ungl- ingalandsliðsmaður í knattspymu úr Stjömunni, hefur tilkynnt félaga- skipti yfir í Fram. Rúnar lék 13 leiki með Stjömunni í sumar og gerði 1 mark. Sumarið 1991 lék Rúnar 11 leiki með liöinu í 1. deild og gerði 1 mark. Hann á 18 leiki að baki með drengja- og unglingalandsliðunum. „Ég er fyrst og fremst að hugsa um framtíðina og stefni að því að verða betri knattspymumaður. Mér líst mjög vel á Fram, þetta er sterkt félag með góða þjálfara og ég tel aö þessi breyting sé mér fyrir bestu,“ sagði Rúnar Páll við DV í gær. Rúnar er miðvallarleikmaður og er enn í 2. flokki en á eflaust eftir að banka hressilega á dyrnar í meist- araflokknum. Fram er tvímælalaust mikill fengur í Rúnari og að sama skapi er slæmt fyrir Stjömuna að missa hann. Rúnar ætti að kunna vel við sig hjá Fram því þar eru tveir fyrrum Rúnar Páll Sigmundsson leikur með Fram á sumri komanda. Stjömumenn fyrir, miðvallarleik- maðurinn Ingólfur Ingólfsson og framheijinn Valdimar Kistófersson. -BL Borötennis: Sigur hjá Kjartani Gunnar Beinteinsson er hér að fiska vítakast í leik Islendinga og Frakka sem fram fór í hinu nýja og glæsilega íþróttahúsi á Biönduósi i gær. Frakkar höfðu betur og í kvöld eigast liðin við í þriðja sinn í Laugardalshöll klukkan 20.30. DV mynd-GS Sagt eftir leikinn á Blönduósi: Þetta eru mjög áþekk lið Guðmundur Hflmarssan, DV, Blönduósi: „Ég var mjög ánægður með leik minna mamia hér í kvöld eftir von- brigðin í fyrsta leiknum. Við nýttum færin okkar vel og höfðum líka heppn- ina með okkur. Gaudin markvörður sýndi frábær tilþrif og hann gerði það að verkum að forskot okkar var sjö mörk í hálfleik. Annars em þetta mjög áþekk lið og það lið sem nær 2-3 mörk- um í forskot vinnur leikinn. Mér fannst íslenska liöið baráttulaust hér í kvöld og krafturinn var ekki til stað- ar eins og í leiknum á sunnudaginn. Ég held að leikurinn á morgun (í kvöld) verði hörkuspennandi," sagöi Daniél Constantini, þjálfari Frakka, við DV eftir leikinn. Einar Þorvarðarson: „Viö töpuöum þessum leik fyrst og fremst á slökum sóknarleik og er slæmt aö þurfa að sprengja upp vöm- ina til að ná einhveiju lífsmarki í menn. Okkur vantar meiri samæfingu og það sýnir sig á fálmkenndum og óöguðum sóknarleik. Ég var ánægður með Bergsvein í markinu en sóknin er vandamál sem við veröum að taka á. Viö emm alltof óþolinmóðir, við verðum að gefa okkur tíma og leyfa boltanum að vinna. Ef við náum upp einbeitingu, sem skorti á í kvöld, get- um við unnið þriðja leikinn," sagði Einar Þorvaröarson við DV eftir leik- inn. Júlíus Jónasson „Það var mjög súrt að ná ekki að vinna því fólkið sem mætti á þennan leik og hvatti okkur óspart átti sigur skilið. Við erum aö klikka á sókninni. Við gefum okkur ekki tíma og skjótum ekki úr bestu fæmnum. Það má skýra þetta með samæfmgarleysi. Ég er til að mynda aö spila mína fyrstu leiki með höinu síðan á ólympíuleikunum í sumar. Frakkarnir era með mjög gott lið en viö ætlum aö taka okkur saman í andlitinu og mæta grimmir í þriðja leikinn," sagði Júlíus Jónasson. Ófeigur Gestsson „Það var virkilega gaman að fá þennan leik hingað þrátt fyrir að svona færi. Þetta er og verður góð auglýsing fyrir bæinn og ekki síst fyrir þá góðu að- stöðu sem við höfum upp á að bjóða. Svona leikir eru mikil hvatning fyrir ungu kynslóðina og vonandi verður framhald á þessu,“ sagði Ófeigur Gestsson, bæjarstjóri á Blönduósi, við DV. Það er óhætt svona í lokin að hrósa Blönduósingum fyrir frábærar mót- tökur og víst er að forráðamenn HSÍ eiga góða að þegar HM fer fram hér á landi árið 1995. Mikil vonbrigði - þegar íslendingar biðu lægri hlut fyrir Frökkum í mikiUi stemningu á Blönduósi: Guðmundur Hilmarsson, DV, Blanduósi: Ekki tókst íslenska landsliðinu í handknattleik að fylgja eftir sigrinum á Frökkum á sunnudaginn í öðmm leik þjóðanna sem fram fór í nýju og glæsi- legu íþróttahúsi á Blönduósi í gær- kvöldi. Frakkar tóku íslendinga í gegn á flestum sviðum íþróttarinnar og sigr- uöu örugglega, 19-24, og voru það mikil vonbrigði fyrir hina íjölmörgu áhorf- endur sem troðfylltu íþróttahúsið. Eftir að íslendingar höfðu skorað fyrsta markiö í leiknum tóku Frakkar völdin á vellinum og léku íslensku strákana oft grátt, sérstaklega í fyrri hálíleik. Sóknarleikur íslenska hösins var afleitur gegn sterki vöm Frakkanna og þrátt fyrir góöa markvörslu Berg- sveins Bergsveinssonar náðu Frakk- arnir góðu forskoti og höfðu 7 marka forskot í hálfleik. í upphafi síðari hálfleiks var munur- inn orðinn 9 mörk og ljóst í hvert stefndi. Síðasta korterið náðu íslend- ingar þó að saxa á forskot Frakkanna. Vörn íslenska hðsins lék þá mjög fram- arlega og náði að trufla sóknarleik Frakkanna með góðum árangri. Það er ljóst að þeir Þorgbergur Aðal- steinsson og Einar Þorvarðarson landshðsþjálfarar eiga mikla vinnu fyr- ir höndum eins og reyndar strákarnir í hðinu. í dag er sóknarleikurinn höfuð- verkur eins og berlega hefur komið fram í þessum tveimur leikjum gegn Frökkum. Bergsveinn Bergsveinsson lék best í íslenska hðinu aö þessu sinni. Konráð Olavsson kom sterkur til leiks í síðari hálfleik og þeir Júhus Jónasson og Valdimar Grímsson skiluðu hlut- verki sínu ágætlega. Lykilmenn á borð við Sigurð Sveinsson, Geir Sveinsson og Gunnar Gunnarsson brugðust hins vegar og það ásamt slökum sóknarleik og skorti á stemmningu og baráttu varð íslenska hðinu að falh. Frakkar sýndu það og sönnuðu í þess- um leik að þeir hafa mjög öflugu og hehsteyptu hði á að skipa. Vöm hösins var mjög hreyfanleg og sterk og mark- varslan góð. Þá höfðu Frakkar breidd- ina umfram íslenska hðið sem sést best á því að markvörðurinn og fyrirhðinn Thiebaut ásamt stórskyttunni Volle voru hvfldir og eUefu leikmenn hðsins komust á blað í markaskoruninni á meðan aðeins fimm leikmenn íslenska liðsins komust á blað. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.