Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 1
A Farið að frysta loðnuna: Fjórtán þúsund fyrir tonnið Loðnan fær víst aldrei nafnið silfur hafsins, eins og síldin er stundum kölluð, enda þótt hún færi meiri björg í bú nú orðið en sildin. Hann heitir Aðal- steinn Agnarsson, skipverji á Gullberginu VE, sem hér heldur á gullfallegri loðnu, sem án efa er hæf til frystingar. Fyrir tonnið af loðnu til frystingar eru greiddar allt að 14 þúsund krónur en 3.500 til 4.000 krónur til bræðslu. DV-mynd GVA Grænlendingar vilja 30 miljjarðafrá Dönum -sjábls.9 5 prósenta kauphækkun: Veldur líklega 7-8 prósenta verðbólgu -sjábls.8 ekkilofað óbreyttum sköttum -sjábls.9 Drakúlaílið meðnorsk- umblóð- banka -sjábls. 10 Færeyjar: 420sagtupp ítveimur frystihúsum -sjábls. 10 Kanarborga fyrirað Minhstíginn -sjábls.10 Refaskinn hríðfallaá uppboðum -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.