Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993. 7 Fiskmarkadimir Faxamarkaður 10. iebiúsr seldust alls 27.502 tonn. Magrn' Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Langa 0,070 72,00 72,00 72,00 Lúða 0,146 433,63 340,00 465,00 Lýsa 0,022 20,00 20,00 20,00 Rauómagi 0,016 131,00 131,00 131,00 Skarkoli 0,492 82,00 82,00 82,00 Steinbítur 1,637 68,76 68,00 69,00 Þorskur, sl. 13,211 104,26 102,00 107,00 Þorskur, ósl. 1,558 88,30 83,00 90,00 Ýsa, sl. 0,056 111,00 111,00 111,00 Ýsa, smá 8,648 82,83 76,00 89,00 Ýsa, ósl. 1,646 142,25 129,00 152,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. febrúaf sddust alls 11.669 tonn. Ýsa, ósl. 2,327 153,34 134,00 164,00 Smáþorskur, ósl. 0,109 55,60 40,00 57,00 Þorskur, ósl. 7,473 90,88 70,00 94,00 Skata 0,250 150,00 150,00 150,00 Ýsa 0,037 171,00 171,00 171,00 Smárþorskur 0,838 40,00 40,00 40,00 Þorskur 0,497 111,00 111,00 111,00 Steinbítur 0,058 30,00 30,00 30,00 Langa 0,045 70,00 70,00 70,00 Keila 0,024 44,00 44,00 44,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 10 febrúer seldust atls 160,972 tonn. Þorskur, sl. 61,500 109,74 107,00 116,00 Ýsa, sl. 8,603 162,26 130,00 166,00 Ufsi, sl. 6,240 47,00 47,00 47,00 Þorskur, ósl. 39,437 90,85 61,00 113,00 Ýsa, ósl. 10,541 139,58 106,00 150,00 Ufsi, ósl. 22,864 39,59 38,00 40,00 Karfi 0,125 66,00 66.00 66,00 Langa 1,296 76,58 74,00 83,00 Keila 2,350 47,17 35,00 59,00 Steinbitur 1,450 73,10 70,00 80,00 Skötuselur 0,023 215,00 215,00 215,00 Ósundurliðað 0,250 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,210 499,74 475,00 600,00 Skarkoli 0,029 90,00 90,00 90,00 Langlúra 1,500 30,00 30,00 30,00 Hrogn 0,414 176,81 50,00 200,00 Undirmálsþ. 3,800 79,20 70,00 81,00 Undirmálsýsa 0,250 64,00 60,00 70,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 10 (ebnlar gddust 3»s 60,976 lonn. Þorskur, dbl., sl. 1,232 75,02 60,00 97,00 Ýsa, sl. 0,800 162,75 162,00 164,00 Lúða, sl. 0,010 615,00 615,00 615,00 Þorskur, ósl. 52,984 84,85 59,00 91,00 Ýsa, ósl. 0,700 148,00 136,00 150,00 Steinbitur, ósl. 0,750 67,00 67,00 67,00 Undirmálsþ. ósl. 4,500 69,00 69,00 69,00 Fiskmarkaður ísafjaröar 10. febrúar sefdust alts 9,239 tonn. Þorskur, sl. 6,893 97,26 93,00 100,00 Ýsa, sl. 0,410 153,00 153,00 153,00 Keila, sl. 0,102 40,00 40,00 40,00 Steinbítur, sl. 0,337 66,00 66,00 66,00 Hlýri.sl. 0,024 66,00 66,00 66,00 Undirmálsþ. sl. 1,473 75,00 75,00 7 5,00 Fiskmarkaður Akraness 10. febrúar sddust jfls 0,708 tonn. Hrogn 0,073 174,11 170,00 180,00 Lifur 0,025 22,00 22,00 22,00 Rauðmagi 0,017 27,00 27,00 27,00 Ysa.ósl. 0,593 134,73 123,00 143,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 1Q. febrOar seldusi atls 28M lonn. Keila 0,348 36,16 36,00 37,00 Langa 0,057 62,00 62,00 62,00 Lúða 0,018 150,00 150,00 150,00 Steinbítur 0,737 58,44 56,00 80,00 Undirmálsf. 1,296 72,41 72,00 73,00 Ýsa, sl. 0,558 59,30 55,00 115,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 10. febrúar seldust aHs 47,589 tonn Þorskur, sl. 16,048 102,76 80,00 111,00 Þorskur, ósl. 19,243 90,79 90,00 93,00 Undirmálsþ. sl. 1,465 83,96 83,00 86,00 Undirmálsþ. ósl. 1,989 77,00 77,00 77,00 Ýsa, sl. 4,015 165,32 150,00 175,00 Ýsa, ósl. 1,273 157,38 145,00 160,00 Ufsi.sl. 0,782 46,00 46,00 46,00 Ufsi.ósl. 0,015 46,00 46,00 46,00 Karfi, ósl. 0,408 49,12 49,00 53,00 Langa.sl. 0,042 60,00 60,00 60,00 Keila, ósl. 0,239 32,76 29,00 33,00 Steinbítur, sl. 0,052 62,57 58,00 66,00 Steinbítur, ósl. 0,727 58,15 58,00 61,00 Lúða, sl. 0,037 426,08 100,00 465,00 Koli.sl. 0,030 98,00 98,00 98,00 Langlúra, sl. 0,632 20,00 20,00 20,00 Rauðm./grásl. 0,020 119,00 119,00 119,00 ósl. Hrogn 0,497 205,00 205,00 205,00 Gellur 0,027 250,00 250,00 250,00 Kinnf. rl. 0,049 250,00 250,00 250,00 Þeireruvel séöir í umferð- inrai semnota endurskins- merki UMFERÐAR RÁÐ Fréttir Sjómaður geymdi bíl sinn 1 nýju bílageymsluhúsi borgarinnar: Bflnum samt stolið „Ég ákvaö að leika á veðurguðina og setja bílinn í geymslu í nýja bíla- stæðahúsinu við Hverfisgötu meðan ég væri á sjónum. Þá gæti ég gengið aö bílnum þurrum og fínum þegar ég kæmi í land í stað þess að eiga á hættu að þurfa að moka hann út úr snjóskafli í Breiðholti. En svo fékk ég hringingu út á sjó um helgina og mér tilkynnt að bílnum hefði verið stohð úr lokuðu bfiageymsluhúsinu. Þjófarnir hafa þá getað opnað hhðið og hreinlega ekið út,“ sagði skipveiji á varðskipinu Tý í samtali við DV. Bílnum hans, gulum Mercedes Benz 280 SE, með skrásetningarnúm- erinu BX 381, var stohð úr Traðar- koti, bílageymsluhúsinu gegnt Þjóð- leikhúsinu, aðfaranótt laugardags. Að sögn sjónarvotta voru tveir menn í bílnum þegar honum var ekið út úr húsinu. Enginn vörður er í húsinu á nóttunni en rammgerðar hurðir hindra umferð inn og út úr þvi. Traðarkot heyrir undir bílastæða- sjóð Reykjavíkurborgar. Mánaöar- kort þar kostar 3.500 krónur. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirmaður bíla- stæðasjóös, segir að þjófamir hafi aö öhum líkindum náð að klifra yfir rimla í opum á hliðum hússins. Eftir að hafa athafnað sig í ró og næði hafa þeir síðan tekið miða úr sjálfsal- anum og notað hann til að opna. - Á húsið ekki að vera þjófhelt? „Húsið hefur verið mjög stuttan tíma í notkun og ýmis atriði í endur- skoðun. Það verður auðvitað tekið mið af þessari bitru reynslu við þá endurskoðun," sagði Ásgeir Þór. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir bfisins eru beðnir að láta lög- regluna vita. -hlh N0TAÐIR BILAR SELDUST Á TVEIMUR DÖGUM! Við endurlökum því leikinn og bjóðum 22 notaða bila í eigu Jöfurs hf. til viðbótar á frábærum kjörum. Engin útborgun og fyrsta afborgun í vor! HAGSTÆTT VER0 Hér á síðunni má sjá sýnishorn af þeim bílum sem bætast nú við. Verðlækkunin er umtalsverð, að jafnaði um 25% frá raunhæfu verði bílanna. GREIÐSLUMÁTI Engrar útborgunar er krafist og fyrsta afborgun getur verið eftir 2-3 mánuði. Þægilegra getur það ekki verið! LÁNAFYRIRKOMULAG Til að einfalda málið enn bjóðast VISA- og EUR0- raðgreiðslur - greiðslukort er því allt sem þarf. Einnig er lánað gegn almennum, óverðtryggðum skuldabréfum, lengst til 36 mánaða. VETRARDEKK Allir bílarnir eru í góðu ástandi og klárir í vetrarófærðina því vetrardekk fylgja öllum bílum. EINSTAKT TÆKIFÆRI Aldrei áður hafa boðist jafn hagstæð bílakaup. Þú mátt ekki missa af þessu tækifæri! VERDDÆMI: opið: BILVAL VIRKA DAGA FRÁ KL. 9 --18 Skeljabrekku 4 - Kópavogi, OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 10 - 16 s,mi 642610

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.