Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgura upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Skemmtanir Diskótekió Disa, s. 654455 (Oskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin er fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. Diskótekið Ó-Dollý! Símj 46666. Fjörug- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! í fararbr. m. góðar nýjungar. ■ Framtalsaðstoó • Framtalsaóstoð 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila við skatta- framtöl. Erum viðskfr. vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf og áætlum skatta. Útreikn. vaxtabóta o.fl. •Sérstök þjón. við seljendur og kaup- endur fasteigna. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Pantið tíma í s. 73977 og 42142 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Skattaframtöl 1993. Mun nú bæta við mig nokkrum framtölum fyrir einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur, sameignarfélög og hlutafélög. Mikil reynsla og þekking á skattalögunum, vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Fullkomin framtals- og bókhalds- þjónusta fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Reiknum út skatta, sækjum um frest og kærum ef með þarf. Sérstök þjón. fyrir minni vsk-aðila. Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsstofan Byr, Skeifunni lla, s. 35839, fax 675240. Ætla að auka reglubundna bókhalds- og skattuppgjörsvinnu fyrir rekstrar- aðila. Mikil reynsla og vönduð vinnu- brögð. Guðmundur Kolka Zóphoníasson við- skiptafræðingur hjá Bókhaldsmönn- um, Þórsgötu 26, Rvk, sími 91-622649. Bókhaldsst. Ingimundar T. Magnúss. viðskiptafr., Brautarholti 16, Rvík, s. 91-626560, getur bætt við sig nokkrum framtölum f. einstakl., rekstraraðila og félög. Aratuga reynsla. Gott verð. Framtals- og bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur framtalsgerð fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Fyrirgreiðslan, sími 91-621350. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jóhannsson, Akurgerði 29. Tímapant- anir á kvöldin og um helgar í s. 35551. Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 684311 og 684312. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald. Bókhalds-, staögreiöslu- og vsk-uppgjör og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Endurskoðun og rekstrar- ráðgjöf, sími 91-27080. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júl- íana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. Þjónusta England - Island. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Trésmiöi, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLSi '93. Bifhjólakennsla. Símar 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. •Ath. Páll Andrésson. Simi 870102. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endurnýjun. Visa/Euro. Símar 870102 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Höröur Þ. Hafsteinsson, nýr Hyundai Elantra. Kenni alla daga. Ökuskóli og prófgögn. Engin bið. Símar 91-676129 og 985-39200. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, ömggur í vetrar- akstur. Tímar samkomulag. Öku- skóli/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Innrömmun • Rammamiðstööin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. ísl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. Til bygginga Til sölu mjög ódýrt timbur. I"x6" (6 m) á kr. 59,90, í búntum 55,90 staðgr. I"x4” (6 m) á 39,90, í búntum 37,10 staðgr. 2"x6" (6 m) á 140 kr.' pr. metri, kr. 133 stgr. ef keypt er fyrir 10.000 eða meira. 4"x4", lengdir eru 5,5 og 5,7 m, verð 190 kr., eða 180 staðgr. ef keypt er fyrir 10.000 eða hieira. Munið ódýra timbrið í timburhúsin. Ath., margar nýjungar í sambandi við efni í sumarhús. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, Garðabæ, s. 91-656300, fax 91-656306. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Nudd Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. Ópið 9-18 v.d. Líkamsnudd, svæða- nudd, acupunktaþrýstinudd, balan- cering. Valgerður Stefánsd. nuddfr. Dulspeki - heilun Mlöillinn Lesley James heldur nám- skeið í uppbyggingu á andlegum þroska og sjálfsmeðvitund dulrænna hæfileika laugard. 13.2. Sími 668570. Miðilsfundlr. Breski miðillinn Lesley James heldur einkafundi næstu daga. Pantið tíman- lega í síma 91-668570 milli kl. 13 og 18. ■ Veisiuþjónusta Fermingarveislur. Skipuleggið ferm- ingarveisluna tímanlega. Veisluþjón- ustan og borðbúnaðarleigan Kátir kokkar bjóða fermingarhlaðborð sem erfitt er að láta framhjá sér fara. Það inniheldur: Hamborgarhrygg, roast beef, kjúklinga, graflax, rækjur, rjómalagaðan lambapottrétt, krydd- hrísgrjón, kokkteilsósu, remúlaði, sinnepssósu, chantillysósu, heita sveppasósu, kartöflusalat, ferskt salat, kartöfluflögur og snittubrauð. Ef þú ert svo lánsamur að panta f. 15. mars færðu þetta glæsilega hlaðborð með borðbúnaði á aðeins 1.300 kr. fyr- ir manninn. Uppl. gefa Konráð eða Guðni, í s. 621975 frá kl. 8 16 alla daga. Afbragðsveislur við öll tækifæri. Þorramatur, árshátíðir, fermingar o.þ.h. Útv. sal og borðbúnað. Afbragð, veisluþjónusta, s. 672911 og 672922. Tilsölu Til sölu eða leigu hjólhýsi i Þýskalandi m/öllum búnaði og fortjaldi, sem nýtt. Leigulóð getur fylgt í fögru hjólhýsa- og sumarbústaðahverfi, fullkomin þjónustuaðstaða, opið allt árið. Að- eins 45 mín., akstur frá Lúxemborgar- flugvelli. Uppl. í síma 91-52405 e.kl. 17. Verslun i IlS imr Ódýrar eldhúsinnréttingar, bað- og fataskápar. Höfum opnað sýningarsal að Suðurlandsbraut 22 (vestan megin). Innréttingar og skápar; hvít- lútaður askur, hvítt með beykikönt- um, grátt með askköntum, sprautu- lakkað í öllum litum, plastlagt í hvítu og beyki. Einnig innréttingar fyrir verslanir: afgreiðsluborð, statíf, hill- ur, panill (MDF-plötur) með raufum fyrir hillur, fatahengi, króka o.fl., útstillingar-saumagínur. Valform hf., Suðurlandsbraut 22, sími 688288. billing Dugguvogi 23, sími 91-681037. Nú geta allir smíðað skipalíkön, Margar gerðir af bátum, skipum og skútum úr tré. Sendum í póstkröfu. Opið v. daga 13-18, 10-14 laugard. Tllboð: Leðurkuldaskór með hlýju fóðri og slitsterkum gúmmísóla, stærðir: 43, 44 og 45. Verð áður kr. 6.885, nú kr. 3.500. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 14181, og Ecco, Laugavegi 41, sími 13570. Kaupmanna JBL9 ® ffll Meðal verðlauna í Áskriftarferðagetraun nom Vertu með. Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða. Heill beimur í áskrift. Askriftarferðagetrauri DV og Flugleiða er stjörnuferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar. Lífsgleði, danskur "húmor”, frábærir veitingastaðir og skemmtistaðir. FLUGLEIÐIR Trauttur ítlensknrftrðafélagi ■ Ymislegt Aríðandi félagsfundur i kvöld kl. 20.30 í Félagsheimilinu Bíldshöfða 14. Kvartmíluklúbburinn, sími 91-674530. Sértilboð þessa viku: •40% afsl. af permanenti/klippingu. •40% afsláttur af svæðanuddi. •35% afsláttur af flísum. *50% afsl. af bílabóni og þvotti. Nánari uppl. í s. 99-13-13. Mínútugjald er kr. 39.90. ■ Þjónusta Slipið sjálf og gerið upp parketgólf ykkar með Woodboy parketslípivél- um. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira. A & B, Skeifunni 11B, S. 681570. Bill í úrvals ásigkomulagi. MMC Pajero turbo, dísil, árgerð 1992, til sölu. Upplýsingar í síma 91-814432. Grímubúningar, hattar, byssur og fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, sími 91-21901. ■ Bílar til sölu Chevrolet Suburban, árgerð 1983, 6,2 dísil, 400 turbo sjálfskipting, no spin að aftan, loftlæsing að framan, 38" radial dekk. Upplýsingar í síma 91-641420 eða e.kl. 20 i síma 91-44731. Þessi bill er til sölu, vélarlaus. Ath. skuldabréf. Sími 96-31145. ■ Jeppar Suzuki Vitara JLXi, árgerð 1992, til sölu, ekinn 17 þús. km, hvítur, 30" dekk, upphækkaður, sjálfskiptur. Verð 1.830.000 kr., skipti möguleg. Uppl. í síma 91-20579 eftir kl. 18. Til sölu Bronco II, árg. ’84, ekinn 68 þús.,mílur, sjálfskiptur, upphækkaður 33” dekk, stigbretti. Verð 790 þús. staðgreitt. Til sýnis og sölu á Áðal Bílasölunni, s. 91-17171 og 15014. Ertu að byggja, breyta eða lagfæra? Gifs pússning á einangrunar-, steypu- og hleðsluveggi. Miklir möguleikar, þaulvanir menn með langa reynslu. Tökum einnig að okkur flísalagnir. Tilboð eða tímavinna. Sími 91-642569. Öflugasti snjóbill landsins. Suzuki Fox 413 ’88 Volvo-vél, 760 turbo, bein innsp., Intercooler (220 hö.), tveir gírk., 36 g., 300 millik., Toyota ’87 hásingar, 38" radial mudder á 14" nýj- um krómfelgum + tveir bensíntankar. S. 13540 til kl. 18 og e.kl. 18 í s. 641808. Kjarabót heimilanna 991313 TILBOÐALÍNAN Hringdu og sparaöu þúsundir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.