Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Side 19
FIMMTUDAGUR11. FEBRÚAR1993 31 IþróttLr rkst fyrir komandi keppnistímabil. Nú eru í hópnum einn a-landsliðsmaður og sex ■i: Helgi Bjarnason, Ásgeir Már Ásgeirsson, sem gekk til liðs við Fylki í gær, Aðal- steinssyni. DV-mynd GS NBA-deiIdin í nótt: Jordan gerði40 Michael Jordan skoraði 40 stíg í nótt þegar Chicago vann 11 stiga sigur á Indiana í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik. Þetta var níundi og síðasti leikur- inn í 20 daga ferðalagi Chicago og þar náði liðið að vinna sex leiki. Scottie Pippen bætti við 30 stigum fyrir meistarana en Rik Smits skoraði 24 stig fyrir Indiana og Detlef Schrempf 21. Úrslitin í nótt urðu þessi: Indiana - Chicago........104-115 Orlando - Cleveland...... 96-87 Philadelphia - Houston... 90-98 Minnesota - Miami........ 90-101 New Jersey - Detroit.....109-86 Dallas - Washington......102-110 Phoenix - LA Clippers....122-100 LA Lakers - Denver.......111-102 LA Lakers vann sinn þriðja heimaleik í röð og James Worthy skoraði 21 stig gegn Denver. Sam Perkins gerði 20 og tók 10 fráköst en Chris Jackson skoraði 20 fyrir Denver. Phoenix malaði LA Clippers og vann sinn 35. leik í vetur. Charles Barkley skoraði 22 stig og tók 13 fráköst. Loy Vaught skoraði 24 fyrir Clippers og tók 13 fráköst. Michael Adams skoraði 29 stig fyrir Washington í sigrinum í DaUas og Pervis EUison 22. Derek Harper skoraði 23 fyrir DaUas. Grant Long skoraöi 19 stig fyrir Miami sem vann sinn annan úti- sigur í röð, gegn Minnesota. Haakem Olajuwon var óstöðv- andi þegar Houston vann í PhUadelphiu, skoraði 26 stig og tók 20 fráköst. Hersey Hawkins skoraði 25 fyrir heimaUðið. New Jersey burstaði Detroit, sem tapaði í flmmta sinn í röð. Kenny Anderson skoraði 28 stig fyrir New Jersey en Terry MiUs 21 fyrir Detroit. Orlando stöðvaði sigurgöngu Cleveland, Scott SkUes skoraði 20 stig fyrir Orlando og ShaquUle O’Neal skoraði 19 og tók 14 frá- köst. Brad Daugherty skoraði 21 fyrir Cleveland og tók 11 fráköst. -VS Góðúrslit Ekki tókst Norwich eða Aston VUla að velta Manchester United úr efsta sæti ensku úrvalsdeild- arinnar í knattspymu í gær. Úr- sUt í Englandi urðu þannig: Enska úrvalsdeildin Arsenal-Wimbledon..........0-1 Chelsea-Liverpool..........0-0 Cr. Palace-Aston ViUa......1-0 Everton-Tottenham..........1-2 Southampton-Norwich........3-0 Deildarbikarkeppnin Blackbum-Sheff. Wednesday ...2-4 Enska 1. deildin Derby-Bamsley..............3-0 Southend-Bristol City......1-1 Bobby Bowry skoraði fyrir Palace gegn Aston Villa. Garry Mabbutt og Paul Allen gerðu mörk Totten- ham en Kenny Sansom skoraði fyrir Everton. John Harkes, John Sheridan og Paul Warhurst gerðu mörkin fyrir Wednesday en Roy Wegerle og sjálfsmark frá Carlton Palmer mörk Blackbum. Staða efstu Uða í ensku úrvals- deildinni er þessi: Man. Utd.....28 14 9 5 42-22 51 AstonViUa....28 14 8 6 44-30 50 Norwich......27 14 6 7 40-41 48 -GH mtur ikka itil“ ísókntilíslands misst leikmenn en fengið aðra í staðinn en þaö er erfitt fyrir mig að dæma hvort hópurinn sé eitthvað veikari nú en í fyrra,“ sagði Ásgeir. - Verða einhverjar fleiri breytingar á lið- inu fyrir sumarið og er hugsanlegt að þú takir með þér leikmenn frá Þýska- landi? „Mér sýnist leikmannahópurinn vera kominn nokkuð á hreint fyrir sumarið en þó er aUtaf hugsanlegt að einhver eigi eftir að bætast við. Það er ekki inni í dæminu að svo stöddu að ég komi með leikmenn frá Þýskalandi til Uðs við Fram en ég vU ekki útiloka þann möguleika.” Spurningamerki með Pétur Ormslev „Þá er Pétur Ormslev ennþá spurninga- merki. Ég hef rætt við hann og lagt hart aö honum að vera með í sumar en það má segja að boltinn sé hjá honum í dag. Ég er mjög spenntur fyrir sumarið og hlakka mikið til að fást við þetta verk- efni,“ sagöi Ásgeir. Undanfarin ár hafa Framarar ekki gert mikið að því að fara í æfingaferðir fyrir mót en að sögn Ásgeirs verður farið í æfinga- og keppnisferð í aprílmánuði til Þýskalands.HoUandseðaBelgíu. -GH Tvoc íFr Heilumfe 1. deildinn og urðu úr Auxerre - ifstogjöfn akklandi rð var leikin í frönsku í knattspyrnu í gær stit þessi: iochaux 0-3 ijfcí jidvrö — Lens-Nan Lyon-Vah Metz - Lille Marseiiie... .............i—o :es. ........1“D ineienn.es :♦****»<♦»«♦»*♦» *2“vl 0-0 Monaco - E ordeaux 0-0 Nimes - St. EtÍGnH6:>:.« tio.i .IttI ParlsSG-] Toulon-St tfontpellier ...i-o rassbourg 0-2 Toppbará andi. Efti Monaco og ttan er hörð og spenn- r 25 umferðir eru Marseille efst og jöfn með 35 stig með34stig. og Paris St. Garmain ~GH JKörfuknattleikur: ÍBK vann stórt Nýkrýndir bikarmeistarar Kelfvíkinga í unnu öruggan sigur á ÍS í 1. deild kvenna í gær. Loka- tölur urðu, 73-50, eftir að staðan hafði verið, 41-27 í hálfleik. Keflavík náði strax góðum tök- um á leiknum og höfðu Stúdínur ekkert í bikarmeistarana að segja. Hanna Kjartansdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir og Olga Færseth voru stigahæstar hjá Keflavík, skoruðu samtals 31 stig. Ásta Óskarsdóttir, Kristín Sig- urðardóttir og Hafdís Helgadóttir voru drýgstar hjá ÍS og skoruðu samtals 31 stig. • Þór vann UFA í 1. detid karla ígærkvöldi, 74-68. -ih LiðACMilan var frábært Lið AC MUan tryggði sér gær þátttökurétt í undanúrslitum ít- ölsku bikarkeppninnar í knatt- spyrnu þegar Uðið vann granna sína í Inter, 3-0. MUan sýndi frábær tilþrif í fyrri hálfleik og eftir 37 minútna leik var Uðið búið að skora þrjú mörk, Jean-Pierre Papin skoraði tvö fyrstu mörkin og Rud Gultit skor- aði þriðja markið. AC MUan mætfr Roma í undanúi-slitum. Parma og Juventus gerðu l-l jafhtefli en Juventus fer áfram. Þá sigraði Torino lið Lazio, 3-2, og samanlagt, 5-4. -GH Axel með Reyni? Möguleikar eru á því að Axel Nikulásson, fyrrum landsliðs- maður í körfuknattleik, leiki með Reyni úr Sandgerði í úrstita- keppninni um sæti í úrvalsdeUd- inni. Axel hætti að leika með KR síðasta vor og hefur verið í Bandaríkjunum í vetur. Samþykki félagaskiptanefndar þarf til að Axel verði löglegur ef sótt er um félagaskipti á tímabti- inu 15. desember til 15. febrúar. Sérstákar ástæður þarf til að skipti séu samþykkt á þessum tíma og Pétur fékk sem kunnugt er ekki að leika með Val út tíma- bilið. Hins vegar fékk leikmaður, sem var aö koma heim frá Dan- mörku, leyfi til að leika með Breiðabliki. -VS Naumt hjá Snæfelli - sigraði á Króknum og stendur vel að vígi í B-riðlinum SnæfeU er með góða stöðu í B-riðli úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik eftir sigur á Tindastóti, 86-87, í mjög hörðum leik á Sauðárkróki í gær- kvöldi. Stólarnir léku án Bandaríkja- mannsins Reymonds Foster sem meiddist á æfingu í fyrrakvöld en þrátt fyrir það munaði minnstu að tiðinu tækist að vinna sigur. Þegar 7 sekúndur voru eftir misnotaði Bárð- ur Eyþórsson vítaskot fyrir SnæfeU, skot Tindastólsmanna rataði ekki rétta leið á lokasekúndunni. Eftir jafnar upphafsmínútur náðu Snæfellingar tökum á leiknum og þegar munurinn var 13 stig eftir 7 mínútna leik í síðari hálfleik stefndi allt í stórsigur SnæfeUs. Ungu strák- animir í liði Tindastóls neituðu að gefast upp og meö mikilti baráttu tókst Stólunum að jafna metin þegar 5 mínútur voru eftir. MikUl darraö- ardans var stiginn á lokamínútunum en Hólmarar höfðu betur eins og áður er lýst. Valur Ingimundarson átti stórleik í fyrri hálfleik í liði heimamanna en í síðari hálfleik tók Pétur Vopni Sig- urðsson við hlutveki hans og þá átti Ingvar Ormarsson góðan leik. Shawn Jamison, Kristinn Einars- son, ívar Ásgrímsson og Bárður Ey- þórsson fóru fyrir tiði gestanna og skoruðu bróðurpartinn af stigunum. -GH/ÞÁ-Sauðárkróki Tindastóll (39) 86 Snæfell (49) 87 2-2, 11-11, 20-21, 22-33, 27-38, (39-49), 44-53, 52-65, 64-69, 78-78, 82-87, 86-87. Stig Tindastóls: Valur Ingi- mundarson 22, Pétur V. Sigurðs- son 18, Karl Jónsson 12, Ingvar Ormarsson 12, Páll Kolbeinsson 10, Hinrik Gunnarsson 8, Björgvin Reynisson 2, Ingi Þór Rúnarsson 2. _ Stig SnæfeUs: Jamison 26, ívar Ásgrímsson 20, Bárður Eyþórsson 17, Kristinn Einarsson 17, Atti Sig- urðsson 4, Sæþór Þorbergsson 3. Dómarar: Kristinn Albertsson og Knstján MöUer, voru slakir. Áhorfendur: 500. Maður leiksins: Pétur V. Sig- urðsson, Tindastóli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.