Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Side 9
FIMMTUDAGUR11. FEBRÚAR1993 9 Undanþágur DanaíEBvoru venHaun Undanþágur þær sem Danir fengu frá Maastricht-samningn- um um samruna Evrópubanda- lagslandanna voru umbun fyrir langa og trygga þjónustu innan EB. Ekkert landanna, sem nú sækir um aðild, getur því reiknað með að ná fram einhverju ámóta. Þetta sagöi Jacques Delors, for- seti framkvæmdastjórnar EB, í stefnuræöu sinni á þingi Evrópu- bandalagsins í Strasbourg I gær. Hann sagði eðlilegt að löndin sem sæktust eftir aðild, Sviþjóð, Finnland, Austurríki ogNoregur, féliust á samninginn eins og hann leggur sig. Stöðvaðilestog Ungur maöur greip í neyðar- hemla hraölestarinnar milli Stokkhólms og Gautaborgar á mánudag og dreifði síðan bækl- ingum þar sem asanum í daglegu iífi var mótmælt. „Dýrkun hraðans hefur ill áhrif og þau eru að breiöast út um all- an heim. Samsvörunin felst í þvi að finna rétta taktínn, ekki hrað- ann,“ er meðal þess sem furðu lostnir farþegar gátu lesið í bækl- ingi mannsins. Sænska járnbrautarféiagið skýrði frá því í gær að maðurinn hefði verið kærður til lögreglunn- ar fyrir misnotkun neyðarheml- anna. Ekki var skýrt frá nafni hans. Krabbavaldandi efniíbreskum eplasafa Pólitískar deilur eru nú risnar upp í Englandi vegna þess aö þar- lend heilbrigðisyfirvöld vöruðu landsmenn ekki við því að epla- safi, sem seldur er í stórmörkuð- um, innihéldi hættuleg efni. Landbúnaðarráðuneytið viður- kenndi aö rannsóknir, sem gerö- ar voru á nokkrum tegundum bresks eplasafa í mars í fyrra, hefðu leitt í Ijós átta sinnum meira magn af efninu patulin en leyfilegt er. Efni þetta myndast náttúrulega í krömdum eplum en getur valdið fósturskaða og krabbameini þegar það er tekið í miklu magni. Stjómarandstaðan í breska þinginu befur farið fram á afsögn landbúnaðarráðherrans vegna málsins. Stjórnvöld sögðu al- menningi þó að hann þyrfti ekkí að hafa neinar áhyggjur. Suðurskautsfar- artværvikur ennágangi Bresku landkönnuðimir tveir, sir Ranulph Fiennes og Michael Stroud, eiga allt að tveggja vikna göngu framundan yfir ísauðnina áður en þeim tekst aö ljúka fyrst- ir við gönguferð yfir allt Suður- skautslandið án aðstoðar. Þeir eru nú þegar aðframkomnir af hungri og þá hefUr kalið. Tvimenningamir hafa þegar slegiö fyrri met um lengstu gönguna meö því aö verða fyrstir yfir Suðurskautsmeginlandið sjálft. Þá settu þeir met 1 lengstu heimskautagöngu án utanað- komandi aðstoðar. Þeir eru núna á ferö yfir ísbreiðuna sem ura- kringir meginlandið. Að sögn talsmanns ferðalang- anna eiga þeir fýrir höndum tíu til fjórtán daga ferðalag að Scott stööinni sem er 560 kílómetra i burtu. Þar bíður þeirra skip til aðfiytjaþáheim. RiteauogReuter Útlönd Grænlendingar vilja að danska stjómin tvöfaldi framlag til landssjóðs: Senda 30 milljarða skuldahala til Dana grænlenska togaraútgerðin nær öll í eigu fyrirtækis heimastjómarinnar Grænlenska heimastjómin vill að Danir tvöfaldi framlag sitt til lands- sjóðsins svo komast megi hjá greiðsluþroti í fyrrisjáanlegri fram- tíð. Nú leggja Danir Græniendingum til einn milljarð danskra króna á ári. Það eru um 10 milljarðar ís- lenskra króna. Emil Abelsen, fjármálaráðherra í grænlensku heimastjórinni, vill að Danir tvöfaldi þetta framlag næstu þrjú árin og tryggi Grænlendingum um 30 milljarða íslenskra króna í framlag þau ár auk þeirra 30 miilj- arða sem Danir hafa skuldbundið sig til að greiða til ársloka 1996. Danska stjórnin hefur enn ekki svarað kröfu grænlensku heimastjómarinnar. Ástæðan fyrir bágri stöðu lands- sjóðsins er að útgerðin á hans vegum er rekin með verulegu tapi og hefur svo verið nær látlaust frá árinu 1988. Lítils háttar hagnaður varð árið 1990 en síðan ekki söguna meir. Nú er talið að hallinn geti numið allt að 20% á ári enda hafa þorskveið- ar brugðist nær alveg og aðeins um 25% af rækjukvótanum náöist á síð- asta ári. Þá hefur verð fallið á rækju. Eina leiðin til að losna við skuldimar er aukið framlag Dana. Heimastjórnin á nær öll hlutabréf í útgeröar- og fiskvinnslufyrirtækinu Royal Greenland og dótturfyrirtæki þess, Ice Trawl Greenland. Það gerir út 28 togara og er eina umtalsverða fyrirtækið í sjávarútvegi landsins. Arið 1990 eignaðist það fjórar útgerð- ir úr einkaeigu. Það voru umdeild viðskipti enda eitt fyrirtækiö í eigu ráðherra í heimastjóminni. Royal Greenland hrökklaðist úr samtökum sjávarútvegsins í Dan- mörku í haust eftir ásakanir um að það lifði á styrkjum frá heimastjóm- inni. Forstjórinn, Ole Ramlau-Han- sen, sagði þá í viðtali við danska dag- blaði Berlingske Tidene aö slíkt væri ekki óeðlilegt þar sem tilkostnaður á Grænlandi væri helmingi hærri en í Danmörku. Forstjórinn sagði að allt væri gert til að draga úr tilkostnaði og afla veiðiheimilda utan fiskveiðilögsög- unnar. Heimastjómin samdi við Rússa síðasta vor um veiði á 8500 tonnum af þorski 1 Barentshafi. Það er nánast eini þorskurinn sem togar- amir fá en dugar ekki til að halda uppi vinnu í frystihúsunum. Kattaorða fyrir hugprýði í dag verður boðin upp í Lundunum orða sem breska högnanum Símoni var veitt að honum látnum árið 1949 fyrir „einstaka hugprýði í þjónustu við fööurlandið" í síöari heimsstyrjöldinni. Simon var skipsköttur um boð í herskipinu Amethyrst. Hér er það Lunar, köttur í eigu ítölsku hertogaynjunnar Sylvíu Serra di Cassarro, sem ber orðuna. Símamynd Reuter Allt fræga fólkið af hjúpað Bandaríkjamenn sjá fram á að bókaárið verði helgað „kysst og kjaftað" bókum. Von er á ritverki um J. Edgar Hoover þar sem honum er lýst sem klæðskiptingi og homma. Onnur upplýsir að Marlene Dietrich hafi sofið hjá hveijum sem vildi. Enn er von á bók þar sem sagt er frá kvennafari Bob Hope og að Walt Disney hafi verið sérlegur njósnari alríkislögreglunnar, FBI, í Holly- wood þegar áðumefndur Hoover leit- aði þar að kommúnistum. Tvær bækur eru helgaðar Kennedy-bræðrunum John og Ro- bert og kvennafari þeirra. Þá á ein bókin að fjaila um sfjömublaðamenn- ina Woodwards og Bemstein en þeir komu upp um gerðir Nixons forseta í Watergate-málinu. Frægur heimild- armaðurþeirravaraldreitil. Reuter Sáttasemjaramir Owen lávarð- ur og Cyrus Vance hafa lýst yfir ánægju sinni með þá ákvörðun bandarískra stjórnvalda að taka virkan þátt í að reyna að binda enda á styrjaldarátökin í Bosniu. Bandaríkjasfjóm hefur skipað sérstakan sendifúlltrúa, Reginald Bartholomew, til að aðstoða við stjóm friðarviðræðnanna milli Serba, Króata og íslamstrúar- manna. Fulltrúar strfðandi fylkinga í Bosníu lýstu einnig yfir ánægju sinni með ákvörðun stjómvalda í Washington. stefnu hægri flokkanna Sfjómarflokkur sósíalista í Frakkiandi, sem spáö er stórtapi í þingkosningunum í næsta mán- uði, hefur ráðist harkalega gegn stefnuskrá kosningabandalags mið- og hægri flokkanna. „Stefiiuskrá þessi byggir á óheftri markaðsstefnu sem bíða skipbrot um heim allan,“ sagði Laurent Fabius, fyrrum forsætis- ráðherra. „Meira að segja í Bandaríkjunum er það jafnaöar- mennskan sem sækir fram.“ Stjómarandstöðuflokkamir lofa að barist verði gegn atvinnu- leysinu með oddi og egg og þá ætla þeir að einkavæða ríkisfyr- irtæki i stórum stíl. CHntongetur ekkitofaðsömu sköttunum Bill Clinton Bandaríkjaforseti sagði bandarísku miðstéttarfólki í gær aö hann gæti ekki lofað því að skattar á það yrðu ekki hækk- aðir. Hann sagði þetta í sjón- varpsþætti þar sem hann svaraöi spumingum áhorfenda. Forsetinn sagði að hann mundi reyna að vera sanngjam en ekki væri hægt að lofa neinu í skatta- málum þar sem hallinn á ríkis- sjóði væri mxm meiri en sér hefði verið sagt. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.