Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Síða 21
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993. 33 >v ___________________Þrumað á þrettán Tveir á toppnum á íslandi Leikmenn Crystal Palace eru í fallhættu. Framherjinn Paul Mortimer sést hér í baráttu við Brian Laws og Lee Glover hjá Nottingham Forest. Símamynd Reuter Þó svo að úrslit hafi ekki verið alveg eftir bókinni var nóg framboð af röð- um með þrettán rétta. Tvær raðir fundust á íslandi. Tipphópurinn ÍBK-Tipp var með aðra röðina en hin röðin kom á sjálfvalsseðil. Röðin: 1X1-2ÍX-112-2U2. Alis seld- ust 986.284 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 41.327.206 krónur og skiptist milh 136 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 300.830 krónur. 2 raðir voru með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 26.020.833 krónur. 3.588 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 7.170 krónur. 52 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 27.551.470 krónur. 35.737 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 760 krónur. 549 raðir voru með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 58.164.215 krónur. 221.302 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 260 krónur. 3.920 raöir voru með tíu rétta á ís- landi. MAR og ÍBK-TIPP eru efstir og jafnir í vorleik íslenskra getrauna. MAR fékk 11 í fyrstu viku og tólf nú, en ÍBK-TIPP hefur fengið 10 og 13 rétta. Þeir Keflvíkingar fengu nú um það bil 400.000 krónur fyrir 13 rétta og geta því fjármagnað vorleikinn næstu vikumar. „Víkingar“ óvelkomnir Forsvarsmenn knattspymumála á Englandi hafa verulegar áhyggjur af því hve margir útlendir knatt- spymumenn hafa komið til landsins að spila með enskum liðum. Nú þeg- ar era 63 knattspymumenn af er- lendu bergi brotnir í Englandi og umsóknum um atvinnuleyfi fyrir nýiar sljömur rignir inn. í breska blaðinu Daily Mail var nýlega grein um þetta mál og sagt aö forsvarsmenn knattspymumála myndu bráðlega senda bresku ríkis- stjóminni bréf og hvetja til þess aö reglur um innflutning knattspymu- manna yrðu hertar. Sem stendur verða leikmenn að hafa spilað 12 leiki eöa meir fyrir aðallandslið sinnar þjóðar, en stefnan er sett á 20 leiki. Sem stendur eru 63 erlendir leik- menn að spila í ensku deildunum en einungis 11 þeirra hafa spilað 20 leiki eða meir fyrir land sitt. Þeirra á meðal em Guðni Bergsson með 48 og Þorvaldur Örlygsson með 27. Þetta mál verður rætt á fundi 24. febrúar næstkomandi sem fulltrúar frá: Atvinnumáladeild bresku ríkis- stjómarinnar, enska knattspymu- sambandinu, samtökum atvinnu- knattspymumaima, úrvalsdeildinni og knattspymudeildinni fjalla um þessa knattspymuvíkinga. Syndaselirnir í Hereford Leikmenn liða em misjafnlega á- kafir í leikjum sínum. Þegar Eng- landsmeistaramótið er rúmlega hálfnað hafa fimm leikmenn Here- ford í 3. deOd fengið reisupassann. Leikmenn West Ham og Cambridge í 1. deild hafa fengið rautt spjald þrisvar sinnum og leikmenn Carlisle og Gillingham í 3. deild ijórum sinn- um. Það er greinilegt að vamaijaxlinn Juhan Dicks hjá West Ham kallar ekki aht ömmu sína því hann hefur veriö sendur í bað þrisvar sinnum áður en leiktíma lauk. í úrvalsdeildinni hafa átján leik- menn fengið rautt kort. Þrír frá Everton og Southampton, tveir frá: Blackbum, Crystal Palace, Sheffield United og Wimbledon og einn frá: Arsenal, Ipswich, Liverpool, Manc- hester City, Middlesbro og Totten- ham. Elsta getraunavígið fallið Enska getraunafyrirtækið Littlewoods Pools er elsta getrauna- fyrirtæki í heimi. Th að ná vinningi hjá Littlewoods Pools þarf að ná 24 punktum á 58 leikja seöh. Fyrir markajafntefh em gefin 3 stig, fyrir markalaus jafntefli 2 stig, fyrir úti- sigur eða óghdan leik 1,5 stig og fyrir heimasigur 1 stig. Stundum em markajafnteflin mörg og þá er auðvitað auðveldara að ná 24 punktum og vimúngar lækka. Ef jafnteflin em einungis 8 eða 9 er erf- iðara um vik og á undanfómum ámm hafa tipparar verið að fá þetta 100 til 200 milljónir króna i vinning fyrir seðil sem kostar smáaura. Vegna samkeppni við önnur get- raunafyrirtæki og happdrætti hefur verið ákveðið áð breyta punktagjöf- inni 27. febrúar næstkomandi. Fyrir 1-1 jafntefli verða gefnir 3 punktar, fyrir önnur markajafntefli 2,5 punkt- ar, fyrir 0-0 jafntefli 2 punktar en önnur úrsht svo sem heima- og úti- sigur og ógilda leiki 1,5 punkta. Jafn- framt á aö fjölga vinningum úr sex í sjö. Leikir 6. leikviku Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá -2 m. 40 <• Z o a £ 0» m £ m o < o O S 5 o á Samtals 1 X 2 1. Arsenal - Nott'm For 2 6 2 14-12 6 0 4 15-11 8 6 6 29-23 1 1 1 X 1 1 X 1 1 1 8 2 0 2. Blackburn - Newcastle 4 1 2 14- 6 0 4 3 4- 7 4 5 5 18-13 1 1 1 1 X 1 X 1 1 X 7 3 0 3. Derby - Bolton 2 1 1 5-2 2 0 2 7-7 4 1 3 12- 9 X 1 1 1 1 1 X 1 1 1 8 2 0 4. Man. City - Barnsley 1 2 1 6-6 1 2 1 4- 5 2 4 2 10-11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 5. Sheff. Wed - Southend 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Chelsea - Aston V 5 0 1 12-6 1 2 4 9-14 6 2 5 21-20 2 2 2 2 2 X 2 2 2 2 0 1 9 7. Leeds - Oldham 4 4 1 14- 5 1 5 4 13-19 5 9 5 27-24 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 8. Birmingham - Portsmouth 0 1 2 0- 2 10 3 3-8 1 1 5 3-10 X X X X 2 2 X 2 2 2 0 5 5 9. Charlton - Sunderland 1 0 2 3- 9 3 0 1 6-6 4 0 3 9-15 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 10. Peterbrgh - Wolves 0 0 0 0-0 0 0 1 3-4 0 0 1 3-4 1 1 1 1 1 X 1 1 X X 7 3 0 11. Swindon - Millwall 1 1 1 3- 2 0 2 2 4- 6 1 3 3 oo rl X 1 1 1 X 1 1 1 X 2 6 3 1 12. Tranmere- Luton 0 0 0 0-0 0 1 0 3-3 0 1 0 8-3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 13. Watford - West Ham 3 2 5 13-11 1 0 9 9-17 4 214 22-28 2 2 2 2 X 2 2 2 2 1 1 1 8 Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð m m m DD GD [O 1 m m m m m m 2 m m m m m m 3 m m m m m m * Q0Q m m m 5 mm m mmm ® m m m □ 00 m m izi 7 m m m b mtx] □□ m m m a m m m m m mio m m m m m m 11 cn m m m m m« m m m m m mia ds e s BH HH fFl BS [H m Staðan í úrvalsdeíld 28 9 28 9 27 8 28 6 28 5 27 8 27 6 27 26 28 28 26 26 28 28 28 27 8 28 4 28 6 27 6 26 6 26 4 2 (25-10) 2' (28-13) 1 (20-12) 1 (22-15) 6 (22-18) 4 (25-15) 3 (26-21) 4 (20-14) 3 (20-16) 4 (19-17) 4 (15-16) 5 (16-12) 3 (25-14) 3 (19-12) 6 (18-19) 5 (17-18) 1 (29-13) 6 (13-17) 4 (21-15) 2 (17-10) 4 (25-18) 6 (11-11) Man. Utd...... 5 6 3 (17-12) +20 51 Aston V........ 5 5 4 (16-17) +14 50 Norwich ........ 6 2 6 (20-29) - 1 48 Ipswich ....... 4 6 4 (15-17) + 5 43 Coventry ...... 6 6 2 (22-20) + 6 42 Blackburn ..... 3 6 4 (15-15) +10 41 QPR ........... 5 3 5 (11-11) + 5 41 Man. City...... 6 3 5 (19-16) + 9 40 Sheff. Wed .... 4 5 4 (15-14) + 5 39 Tottenham ....... 4 4 6 (13-22) - 7 38 Chelsea ........ 5 4 5 (17-19) - 3 37 Arsenal ......... 4 2 6 ( 9-13) 0 35 Liverpool ....... 2 4 7 (12-23) 0 34 Southamptn ..... 2 4 8 (13-22) - 2 33 Wimbledon ...... 4 5 5 (14-17) - 3 33 C. Palace....... 4 4 6 (18-26) - 9 33 Leeds .......... 0 3 10 ( 9-28) - 3 32 Everton ........ 5 1 8 (17-20)- 7 32 Middlesbro .... 1 5 8 (15-32) -11 30 Sheff. Utd ..... 1 2 11 (10-26)- 9 28 Oldham ......... 1 3 9 (13-30) -10 27 Nott'm For ..... 2 5 7 (15-24) - 9 25 29 10 3 29 9 3 29 11 3 26 10 4 29 11 27 8 28 8 7 6 7 4 3 6 5 7 5 6 5 4 5 2 6 4 4 28 29 29 28 26 29 28 29 29 27 29 29 28 28 28 29 29 Staðan í 1. deild (29- 8) Newcastle ..... 9 2 4 (23-18) +26 62 (30-12) West Ham ...... 7 4 4 (24-16) +26 55 (41-11) Millwall ...... 3 7 5 (11-16) +25 52 (35- 9) Tranmere ...... 4 2 6 (15-24) +17 48 (29- 6) Portsmouth .... 2 7 6 (21-28) +16 47 (27-17) Swindon ....... 4 4 5 (19-23) + 6 44 (23-17) Grimsby ....... 5 1 8 (19-20) + 5 43 (23-18) Leicester...... 5 2 6 (16-18) + 3 42 (20-13) Charlton ...... 4 4 6 (15-16) + 6 41 (26-18) Wolves ........ 3 5 6 (13-17) + 4 40 (22-25) Derby ......... 7 5 3 (24-14) + 7 38 (18-19) Peterbrgh .......7 1 4 (18-19) - 2 38 (22-21) Brentford....... 4 4 6 (17-20) - 2 37 (23-13) Oxford ........ 3 6 5 (17-23) + 4 36 (17-11) Barnsley ....... 3 3 9 (17-24) - 1 36 (22-21) Watford ........ 4 4 7 (21-31) - 9 36 (21-19) Sunderland ..... 3 3 6 ( 9-20) - 9 33 (18-18) Bristol C....... 3 3 9 (16-35) -19 32 (18-18) Notts Cnty...... 2 5 8 (16-31) -15 28 (17-20) Cambridge ...... 1 7 6 (15-28) -16 28 (14-21) Luton .......... 3 5 6 (14-24) -17 28 (16-19) Birmingham ..... 1 5 9 ( 8-28) -23 28 (18-13) Southend ....... 2 3 10 (12-25) - 8 27 (20-31) Bristol R....... 3 3 8 (17-29) -23 26 ne e m DB,Sni BB B B neme DBBB newto DBBB DB @ □□ db m m BB B HH m m m m m m mm mm mm m m m m m m m m m mm m m m m m m m m m m m m m m • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LARETTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL m m AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA m m m m TÖLVUVAL - RAOIR [~ÍÖ~| |~go~[ [1Ö| [~4Ö1 [~5Öj [T5Ö| [105] [3ÖÖ[ [5ÖÖ| [7Ö5ÖI 8-KERFI $ - KTHH M=wsr cmsíwsu 1 h<kj ». n m ■ | | 7-0-38 ■ 0 6D-54 [ | 0-10-128 HH 4-4-144 I I 6-2-324 | | »0-162 [ j +-2-488 Ö - K6RFI U • KERFI F*RBT I ROo *. 6N Ú MERKINIROO 0. | | 60-30 | | 5-3*126 m 3-3-620 □ I I 6-2- ______ 1412 10*0*1653 félaqqnOmer ■ BQCDIIlHIinilQIIllI] t | f —i i 1 i | ) 1 | 1 i i r- » | 1 i 1 i n LkJ DJ LIj lD DJ LLJ GEj LlJ La HÖPNÚMER n mmsmmmmmmm n mmmmmmmmmm n mmmmmmmmmm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.