Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993.
13
Sviðsljós
Sigurhátíð Suð-
urnesj amanna
Ægir Már Káiason, dv, Suöume^um: leik síöustu hel?‘ Karlaliðið lagði fagnað með viðeigandi hætti en leik-
_____________: Snæfell að veUi með 115 stigum gegn menn og stuðnmgsmenn IBK gerðu
Keflvíkingar sigruðu með glæsi- 75 og stúlkumar sigruðu stöllur sín- sér glaðan dag í veitingahúsinu Þot-
brag í úrslitaleikjunum í meistara- ar í KR, 58-54. unni í Keflavík og er óhætt að segja
flokki karla og kvenna í körfuknatt- Árangrinum var að sjálfsögðu að þar hafi ríkt mikil gleði.
Keflvíkingar höfðu ærna ástæðu til að gleðjast um síð-
ustu helgi.
Glaðreifir stuðningsmenn ÍBK komu við á Hard Rock.
DV-myndir Ægir Már
Listamaðurinn útskýrir eitt verka sinna fyrir sýningar-
gestum. F.v. Gunnhildur Pálsdóttlr, Þórdís Kristinsdótt-
ir, Benedikt Sveinsson og Þórður Marteinsson.
Kristján Linnet og Jónína Guðnadóttir glugga í sýning-
arskrána en Páll Steingrímsson hefur öllu meiri áhuga
á Ijósmyndaranum. DV-myndir GVA
Portið í Hafnarfirði:
Málverk og leirskúlptúrar
Gunnhildur Pálsdóttir opnaði sýn-
ingu á málverkum og leirskúlptúr-
um í Portinu í Hafnarfirði um síð-
ustu helgi. Verkin vann hstamaður-
inn á ámnum 1989-91.
Gunnhildur, sem sýndi í Vest-
mannaeyjum 1974 og Topsikring í
Odense 1989, var við nám í Mynd-
hsta- og handíðaskóla íslands
1969-73, Spectra 1988-89 og Kunst-
hándværkerskolen í Kolding 1989-92.
SPRENGJUDAGAR
Á fimmtudag og föstudag verða sprengju-
dagar á Skemmuveginum. Verð frá kr. 990.
Missið ekki af þessu einstaka tækifæri.
Vorvörur koma í næstu viku.
Skómarkaður,
Skemnuivegi 32 L, Kópavogi simi 75777
AFSLATTUR
AF MASSÍFUM
GRENIHURÐUM
HUSGOGN
SMIÐJUVECI 6 • KOPAVOGI
SÍMI 44544
HURDA
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA PÉR SKAÐA!
gnMHH
TILBOÐ - UTSALA
ALVÖRU SKÍÐAVÉRSLUN MEÐ
ÚRVAL HEIMSÞEKKTRA MERKJA
1 SKÍÐAVÖRUM OG SKlÐAVERKSTÆÐI
A SKIÐAFATNAÐI OG
ELDRI ÁRGERÐUM AF
SKÍÐUM OG SKÍÐASKÓM
Skíðagallar barna, verð frá kr. 4.200, stgr. 3.990
Dúnúlpur barna, verð aðeins kr. 3.900
Leðurskíðahanskar, verð aðeins kr. 970
SVIGSKIÐAPAKKAR:
Barnapakkar, verð kr. 12.735-15.650
Unglingapakkar, verð kr. 15.650-17.550 Skíðahanskar og lúffur, verð frá kr. 590
Fullorðinspakkar, verð kr. 17.550-20.790 Skíðapokar, verð frá kr. 2.300
Skíðaskópokar, verð frá kr. 1.500
Skíðapeysur, 20-50% afsláttur
Símar 35320
g afsláttur gegn
staðgreiðslu
GÖNGUSKÍÐAPAKKAR, VERÐ AÐEINS
FRÁ KR. 13.080, STGR. 12.430
Skíðaþjónusta. Gerum skíðin klár fyrir veturinn: slípum, skerpum og berum áburð
688860
Ármúla 40
i áburð á skíði.
WW% Im