Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993. 35 Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Einnig loftnetsþjónusta. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljóm- tækja, videot., einnig afruglara, sam- dægurs, og loftnetsviðg. Radíóverk, Ái-múla 20, vestan megin, s. 30222. Til sölu notuð sjónv. og video, 4 mán. ábyrgð, tökum biluð tæki upp í. Tök- um í umboðssölu. Viðg.- og loftnsþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Óska eftir að kaupa 1000 titla af video- spólum. Uppl. í síma 91-670025 e.kl. 20. ■ Dýiahald 6 mánaöa scháfer - hvoipur til sölu, mjög fallegur, gott verð. Upplýsingar í síma 91-667718. English springer spaniei hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. Þrír yndislegir, kassavanir kettlingar fást gefins. Sími 91-677769. ■ Hestamermska Bill - hross. Til sölu Fiat Uno ’84, lítið ekinn, gott eintak, í skiptum fyrir hross. Uppl. í síma 91-683442. Hestaeigandi. Eru þínir hestar úti núna? Samband dýraverndunarfélaga íslands. Til sölu 5 vetra foli, efnilegur reiðhestur, þægur og léttviljugur. Upplýsingar í síma 98-31316. Til sölu 50-60 rúllur af úrvalsgóðu heyi. Upplýsingar gefur Sighvatur í síma 98-75656 má kvöldin. Til sölu tvær hryssu, 4 og 6 vetra, og tvo merfolöld. Uppl. í símum 985-40343 og 91-78612. Hnakkur til sölu (Eldjárn). Verð 20 þús. Uppl. í síma 91-671610. ■ Vetrarvörur Góð kaup. Til sölu Arctic Cat E1 Tigre '81, allur nýuppgerður, verð 140 þús. ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-642569. Vélsleðamenn: Viðgerðir, stillingar, breytingar. Yamaha, sala þjónusta. Sleðasala, varahl., aukahlutir. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Til sölu 3 sleða vélsleðakerra. Upplýsingar í síma 91-37668 og í síma 91-652282 e.kl. 20. ■ Byssur Remington 870 express magnum, ný- leg, falleg byssa, gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-14526. ■ Flug______________________ Flugtak, flugskóli, auglýsir. Flug er framtíðin. Lærið að fljúga hjá stærsta flugskóla landsins. Kynningarflug alla daga. Sími 91-28122. ■ Fyrir veiöimenn Dorgveiðimenn. Dorgtjöld, ísborar, nokkrar teg. dorgstanga, dorgspúnar, dorgbeita og dorgflagg (letingi). Vest- urröst, Laugavegi 178, s. 16770/814455. Höfum til sölu veiöileyfi á hagstæðu verði í Baugsstaðaós v/Stokkseyri og Vola við Selfoss. Uppl. hjá Guðmundi Sigurðssyni, s. 98-22767 og 98-21672. ■ Fasteignir Grindavik. Til sölu eða leigu 125 m- einbýlishús, mikið áhvílandi. Uppiýsingar í síma 92-67202 eða 985-29659. Einbýlishús til sölu á Siglufirði, 200 m~. 2 hæðir. Góð lán, lágt verð. Nánari uppl. í síma 93-51420. ■ Fyiirtaeki Firmasalan, Ármúla 19. Óskum eftir fyrirtækjum á skrá, mikil sala. Góð þjónusta. Firmasalan, Ármúla 19, simi 91-683884. Fiskútflytjandi, sem sendir ferskan fisk í flug, óskar eftir sambandi við fram- leiðanda með samstarf í huga. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-9328. Hlutafélag óskast, þarf að vera skuld- laust og á góðu verði. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-9326. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars: Til sölu 5 bt, þilfarsbátur, byggður úr plasti 1987 hjá Samtaki hf. í Hafnarfirði. Bátur- inn er m/64 ha Sabb vél og vel búinn siglinga- og fiskleitartækjum. Króka- leyfi. Grásleppuveiðileyfi getur fylgt og 100 grásleppunet m/tilheyrandi. Skipasala Hraunhamars, Reykjavík- urvegi 72, Hafnarfirði, s. 54511. 3ja tonna krókaleyfisbátur tii sölu, vél 20 ha Buck, tvær tölvurúllur, Loran Plotter, talstöð, dýptarmælir. Nánari upplýsingar í síma 92-68768. Eberspácher hitablásarar, 12 v., 24 v., varahl., viðgerðarþj. Einnig forþjöpp- ur, viðgerðarþj. og varahl. I. Erlings- son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Seglskúta óskast! Er að leita að ferða- bát, góður Tur 84 kemur til greina. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 91- 618582 á kvöldin og símboði 984-56225. Lítið grásleppuleyfi óskast. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-9319. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt, Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 '91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85 ’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82- ’87, 626 ’84. 929 ’83, Opel Kadett ’85- ’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit '91, Subaru Justy ’85 ’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87, Peugeot 205 ’86; V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9 18.30. S. 653323. Bilapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer ’81 ’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81 ’87, 626 ’8Ú’85, 929 ’80-’84, Corolla '80-87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic '87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux double cab '91 dísil, Aries ’88, Pri- mera, dísil '91, Cressida ’85, Corolla ’87. Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric '85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90 '87, Renault 5,9 og 11 Express ’9Ö, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo, 345 '82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza. ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87. Laurel ’84, '87, Lancer 4x4 ’88, Swift '88, '91, Favorit '91. Opið 9-19 mán.-föstud. 652688. Ath! Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-'90, ‘Golf Jetta ’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318- 320-323Í—325i, 520, 518 ’76-’85, Tercel 4x4 ’86, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion '88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. 98-34300, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi. Erum að rífa Toyota twin cam ’85, Cressida ’79-’83, Camry ’84, dísil, Corolla ’89-’82, Subaru ’80-’84, E-10, Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry '83, Galant ’79 '87, Lancer ’82-’87, Colt ’81, Tredia ’83, Honda Prelude ’85, Lada sport station, Lux og Samara, BMW 316-518 ’82, Scout V8, Volvo 245-345 ’79-’82, Mazda ’79-’83, Fiat Uno Panorama, Citroen Axel, Charmant ’79-’83, Ford Escort ’84 o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf ’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85, Charade ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323 ’81-’87, 929 ’81-’83, Suzuki Fox, Uno ’84-’87, Trooper '84, Volvo ’78-’82, Micra ’84-’86, Cherry ’83-’85, Benz 300 D/280 ’76-’80, Subaru st.’82- ’88, Subaru Justy '88, Lite-Ace ’86, Alto ’83, Volvo ’80-’85 o.fl. teg. Kaup- um bíla til niðurrifs og uppg. Op. 9-19. Vél, girkassi og millikassi úr Nissan King cab pickup til sölu. Upplýsingar í síma 91-687234 eða 91-642534. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84, 929 ’81,323 ’83, Toyota Corolla ’87, Tercel 4x4 ’86, Tredia ’83, Sierra ’87, Escort ’85, Taunus ’82, Uno ’84 - 88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Bronco ’74, Scout ’74, Cherokee ’74. o.fl. Kaup- um bíla. Opið v. daga 9-19, Lau. 10-16. Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940. Erum að rífa Subaru E 10 ’90, Daihats- hu Hijet 4x4 ’87, Charade ’80-’88, Mazda 626 ’87, 929 ’83, 323 ’82-’87, Fiat Panorama ’85, Uno ’88, Escort ’85, Fiesta ’87, Cherry ’84, Lancer ’87, Colt ’86, Lancia Y10 ’87 o.m.fl. Visa - Euro. Opið alla virka daga kl. 9-19. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86 ’88, M-626 ’85, Accord ’83, Benz 280 CE ’79, Galant ’83, Peugeot 505 ’82, BMW 500-700 ’78-’82, Corolla ’80-’83, Citroen CX ’82, Cherry ’84, Oldsmobile '78, Skoda ’88, Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9 19. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Lite-Ace ’87, twin cam ’84-’88, Carina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’89 ’88, Trans Am ’82 o.fl. Til sölu úr Ramcharger: 318 vél, skipt- ing og vökvast. Úr Bronco ”74: 302 vél, 4ra g. Scout kassi, C4 skipting, ’67 millik., hásingar með 4,10 hlutföllum og góð 38,5" mudder. Úr Rocky dísil: 4ra g. kassi, millik. og startari. Einnig til sölu 350 skipting. S. 92-37605. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9 -19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18' mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig- um mikið af nýl., notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040. Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not- uðum varahlutum í flesta tegundir bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst- kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Óska eftir að komast í kynni við ein- hvern sem hefur sett Subaruvé! í Rúg- brauð. Upplýsingar í síma 91-76754 eftir kl. 18. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144. ■ Hjólbarðar Til sölu 4 stk. BF Goodrich dekk LT 235/75 R15, All Terrain, á 15" króm- felgum, 6 bolta, 8" breiðar, lítið notuð. S. 643007/690596 (Gylfi) m. kl. 8 og 19. 4 stk. 30x15 radial BF Goodrich á 10", 5 gata felgum, passa t.d. undir Bronco II. Upplýsingar í síma 91-634141. ■ Viðgerðir Kvikkþjónustan, bilaviðg., Sigtúni 3. Ódýrar bremsuviðg., t.d. skipti um br. klossa að fr. kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. ■ Vörubílar Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Til sölu M. Benz 1932 ’78, með fram- drifi og búkka og nýlegum palli. Einn- ig Atlas krani, 12 tm + krabbi, 500 1. Hafið samb. v/ DV í s. 632700. H-9305. ■ Lyftarar___________________________ Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not- aðra rafmagns- og dísillyftara með lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra hæfi. Þjónusta í 30 ár. Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650. 2 t handlyftari á aðeins 19.950 + vsk. Kynningartilboð á handlyfturum. 0,51 staflarar, aðeins kr. 85.990 + vsk. Stálmótun, Hverfisg. 61, Hf., s. 654773. BT staflari tll sölu. Lyftigeta 1200 kíló, lyftihæð 3,30 m, uppgerður, einnig notaður snúningur fyrir 3-4 t lyftara. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, s. 676644. Nýir og notaðir rafm.- og disillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. ■ BQaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ^Bnaa 1 Fiat Fiat Panda, árg. '83, til sölu, góður bíll í góðu standi. Verð 60 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-611484 e.kl. 18. Til sölu Fiat Uno ’86, ekinn 65 þús. km, í góðu standi, lítur vel út. Uppl. í síma 91-683442. Ford Ford Taunus ’82, góður bíll, á nýjum nagladekkjum, skoðaður í febrúar, verð 70 þús. Sími 678830 og 77287 eftir kl. 17. ■ BOar óskast Óska eftir AX 14 TRS MMC Colt, Toy- otu Corollu eða Mözdu 323 1500. Ekki eldri en árg. ’87. Er með Citroen GSA, árg. ’86, ekinn 83 þús. km. Staðgr. í boði fyrir gott tilboð. S. 21886 e.kl. 16. Blússandi bilasala. Nú vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Góður innisalur, frítt innigjald í febrúar. Bílasalan Höfðahöllin, sími 91-674840. Bílasala Baldurs, s. 95-35980, Sauðár- króki. Vantar tilfinnanlega bíla á sölusvæði okkar. Sækjum bíla ef ósk- að er. Örugg og góð þjónusta. BB. Kaupum takmarkaö magn af notuðum Lödubifreiðum og varahluti gegn stgr. Hafið samb. fyrir helgi. Dóri s. 43042, Maggi s. 92-16603 og Tóti s. 620770-307. Óska eftir Benz eða BMW í skiptum fyrir lager, Lada Samara ’87 og pen- inga. Áhugasamir hafi samband í síma 91-620925. Jóhannes. Mjög vel með farin Escort bifreið '90, með dráttarkrók, til sölu. Gangverð 650 þús. stgr., fæst á 500 þ. gegn stgr. S. 91-687900 á daginn og 681331 á k v. Mitsubishi Galant GLSi '91 - mikill afsláttur. Mjög vel með farinn, ekinn 36 þús., bein sala, staðgreiðsla 1150 þús. Uppl. í síma 687900 eða 681331 á kvöldin. MMC L-300 minibus '89, ek. 90 þús. km, 9 manna, beinskiptur, sk. ’94. Ath. skipti á ód. Uppl. hjá Aðal-Bílasölunni v/Miklatorg, sími 91-17171, hs. 20475. Mitsubishi Colt, árg. '87, til sölu. Verð kr. 370.000 staðgreitt. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-654070. Opel Ascona, árg. ’82, til sölu, skoðaður ’94, vel með farinn, vandað Pioneer útvarp/kassettutæki, lítið notuð sum- ardekk. Uppl. í síma 91-23403. Óska eftir bil á 30-50 þúsund stað- greitt, má þarfnast lagfæringar, en helst skoðaður ’93. Upplýsingar í síma 91-684489 eða 91-657477. Óska eftir nýlegum bil á 400 þús. stað- greitt, eingöngu góður bíll kemur til greina. Sími 91-79240. ® Skoda Skodi 105 ’87 til sölu, fallegur Skodi í góðu ástandi, skoðaður í gær. Upplýs- ingar í símum 91-45523 og 91-72060. Subaru ■ Bflar tfl sölu Subaru station '88, ekinn 120.000 km, verð 750.000 kr. Ath. skipti á ódýrari. Sími 31757. Óýrir, ágætis bílar til sölu. Fiat Uno ’84, frá 45 þ., Subaru ’83, frá 90 þ., Daihatsu ’80, frá 50 þ., Daihatsu ’84, frá 140 þ., Opel Kadett ’85, á aðeins 215 þ. Opið v. daga 10-19, helgar 13-17. Auðvitað, Höfðatúni 10, sími 622680. Oldsmobile - VW Transporter.Oldsmo- bile CutlaSj árg. ’85, nýupptekin vél, rafmagn í öllu. Volkswagen Trans- porter, árg. ’80. Upplagður í húsbíl. Báðir skoðaðir ’93. Úppl. í s. 674748. Bilaviögerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Ford Bronco ’74, skoðaður '93, upp- hækkaður, 35" dekk, Fiat Uno ’84, MMC L-300 ’83, M. Benz .608 húsbíll, skoðaður ’93. S. 92-67202/985-29659. Grand Wagooner '82, skoðaður '94, verð 650 þ., Mazda 929 ’82, sk. ’94, verð 150 þ., og MMC L-300 ’83, verð 60 þ. Uppl. í s. 91-626779 og 612232. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Tilboð, tilboð. Peugot 205, 1,6 GTi ’86, ekinn 83 þús. km. Honda Civic 1500 GL ’87, ekinn 115 þús. km. Verð til- boð. Uppl. í síma 91-667672 e.kl. 19. Er billinn beyglaður? Tek að mér flest- arboddíviðgerðir fyrir sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-667672 e.kl. 19. © BMW Gullmoli. Til sölu BMW 520i, árg. ’90, ekinn 56 þús. km, sóllúga, rafrn. í rúð- um, centrall. o.fl. Uppl. í síma 91- 673910. Chevrolet Citation sedan 1980 til sölu, 2ja dyra, sjálfskiptur, vokvastýri, V-6, topplúga, góður bíll, sk. ’94. Verð 75.000 kr. staðgr. S. 678830 og 77287. Daihatsu Daihatsu Charade ’88 til sölu, ekinn 43 þús., 2 dyra, hvítur að lit, mjög góður bíll, verð 350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-45170 eftir kl. 16. Daihatsu Charade '91, hvítur, 3 d., ek- inn aðeins 11 þ., útv./segulband, sílsa- listar, ný vetrard. fallegur bíll, á að- eins 590 þ. stgr., engin skipti. S. 42077. Til sölu Daihatsu Charade ’83, 3 dyra, 5 gíra, skoðaður ’94, vetrar- og sumar- dekk fylgja. Uppl. í síma 91-643281 eftir kl. 16. Toyota Toyota Carina II ’89. Bíll í sérflokki, nýskoðaður ’94, fylgihl.: 4 stk. sumar- dekk á felgum, upphækkaður, hlífar á framhurðum og framljósum, dráttar- krókur. Uppl. hjá Bílabankanum. Bíldshöfða 12, s. 673232 eða 985-20887. Carina II GLi, ’90, sjálfsk., litur rauður, ek. 34 þ., sumar/vetrard. Corolla Touring XL, ’90,5 g., hvítur, ek. 32 þ., sumar/vetrad. Mjög góðir bílar. Engin sk. S. 93-12218 og 93-11866 e.kl. 18. Toyota Twin Cam GTi 1600 ’84 til sölu, skoðaður ’94. Upplýsingar í síma 91-686825 eftir kl. 18. VOLVO Volvo Volvo 740 GL ’85, hvítur, sjálfskiptur, glæsilegur einkabíll. Selst á ótrúlegu staðgreiðsluverði, kr. 650 þús., ekki skipti. Upplýsingar í síma 91-676432. SILKIPRENTUN VIÐ FRAMLEIÐUM FÉLAGSFÁNA BORÐFÁNA ÚTIFÁNA ÍÞRÓTTAFÁNA TAUMERKI OG LÍMMERKI LPPENT ___E------------------------ ÞINGHOLTSSTRÆTI 6 S: 91-19909 \\\\v\\\\\\\v\\\> SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.