Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 32
44 FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993. OO Eiður Guðnason. Heill þér Eidur „Ég trúi því ekki að óreyndu, að nú þegar Veðurstofan er loks komin í hendur góðs og gilds krata, muni flokkurinn ekki ráða veðrinu, líkt og Evrópupólitík- Ummæli dagsins inni, barneignaíjölda og ýmsu öðru, sem áður laut duttlungum örlaganna. Heill sé þér, Eiður Guðnason, fyrir stórmannlega ákvöröun," segir Pjetur Hafstein Láruson, krati í Alþýðublaðinu. Burt með Salome „Jóhannes í Bónusi hefur lækk- að verð á matvöru og nauðsynja- vöru alveg stórkosflega. Hann hefur unnið meira til hagsbóta en aliir forystumenn launafólks til samans. Hins vegar hefur okk- ur fundist þingið heldur bragð- dauft og lítils megnugt undanfar- ið. Hefði því ekki verið réttara og sanngjamara að Jóhannes í Bón- usi hefði fengið stórriddarakross- inn en ekki forseti þingsins," sagði Bjöm Loftsson á stjóm- málafundi Sjálfstæðisflokksins á Hótel Sögu. Þýðendakvöld á Fógetanum Fram koma þýðendumir Ey- vindur Eiríksson, sem les Ijóð eft- ir Hannu Makela, Franz Gísla- son, sem les úr skáldsögu eftir Per Olov Enquist, og Þrándur Thoroddsen sem les ljóð á léttari Fundiríkvöld nótunum. Geðhjálp - fyrirlestur Fyrirlestur verður haldinn í geð- deild Landspítalans kl. 20.30. Grétar Sigurbergsson fjaUar um þunglyndi. Utskyggnur frá Tíbet Sveinbjöm Ólafsson heldur Ijós- myndasýningu og fyrirlestur í sal Nýaidarsamtakanna. Myndimar em frá 3 mánaða dvöl hans í tíb- esku klaustri þar sem hann hitti Dalai Lama. Eyfirðingafélagið Félagsvist að Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20.30. Smáauglýsingar Dis. Bls. Antik —34 Húsnæöí óskast 36 Atvinnaíboði-... 37 Innrammun....... — 38 Atvinna óskast.... ..„.37 Jeppar 36,38 Atvinnuhúsnasði. Kflnnsla - némskeið:.37 Bstnagæsla ........ ..+.37 Ljðsmyndun.,.;.. 34 Bétar ..„.35 tyftarar.............. ......35 Bflsleiga .....35 Méhffl'k .......34 35 38 35,3$ 34 Bákhald 38 37 Bólslrun 34 Sjónvörp 34 Dulspeki ...38 Soékonur .37 Dýrahald 35 Teppaþjónusta- 34 Fastfligntr...... — .35 Tilbygginga — Faowður .34 Tílsölu .. 3438 Flug Tolvur 34 Framtalsaftstoð,,., ,38 Varshluur 35 Fyrir ungböm ...34 Vejsluþjftnusta... 38 Fyríf veiöimenn.... ....35 .343 Fyrirtæki... .38 Vetrævörur.......... 35 Hestamennska.iii. ....35 35 ....35 Vkteó Hljftðfæri .„.34 Vorubííar ......35 Hroingemingar.... Ymœlsgt 3738 Húsgogn„ ...34 Þiónusta 38 Húsnæðilboði... .„.35 Öfa*flnnsl8_ 38 Slydduél í kvöld Á höfuðborgarsvæðinu verður all- hvöss eða hvöss suðaustanátt og súld Veðrið í dag eða rigning fram eftir morgni, en síð- an hægari sunnanátt. Suðvestan stinningskaldi og skúrir síðdegis en slydduél í kvöld og nótt. Hiti 5 til 8 stig en kólnandi er líður á daginn. Hvöss suðaustanátt og á stöku staö stormur um vestanvert landið í fyrstu með súld eða rigningu, en austanlands verður vaxandi suð- austanátt, víða hvasst og sums staðar rigning undir hádegi. Síðdegis fer vindur að snúast til suövestlægrar áttar, fyrst suðvestanlands, en í kvöld verður kominn suðvestan stinningskaldi um land allt með skúrum eða slydduéljum sunnan- og vestanlands en léttir til á Norðaust- urlandi. Hiti á bilinu 4 til 12 stig en kólnar heldur síðdegis. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí léttskýjað 5 Egilsstaðir skýjað 4 Galtarviti alskýjað 8 Hjarðames alskýjað 5 Keíla vikurilugvöUur alskýjað 6 Kirkjubæjarkla ustur rigning 4 Raufarhöth hálfskýjað 6 Reykjavík Súld 6 Vestmarmaeyjar þokumóða 6 Bergen alskýjað 2 Helsinki alskýjað -4 Kaupmarmahöfn þoka 1 Ósló þoka -2 Stokkbólmur skýjað 1 Þórshöfn alskýjað 6 Amsterdam þokumóða 1 Barcelona þokumóða 7 Berlín þokumóða -1 Chicago þokumóða 2 Feneyjar þokumóða -1 Frankfurt þokuruðn. -3 Glasgow súld 5 Hamborg þokumóða 0 London mistur 2 Lúxemborg þokumóða -1 Madríd rigning 7 Malaga rigning 11 MaUorca þokumóöa 4 Montreal heiðskirt -11 New York léttskýjað 3 Nuuk alskýjað -12 Orlando þoka 14 París þokumóða 2 Róm þokumóða 2 fcðunid strax „Það gæti orðiö mjög fljótiega sem menn sjá áþreifanlegan árang- ur. Ef feöurnir heita sjaldgæfu nafni á að vera hægt að fmna þá strax. Þaö gæti veriö dagaspursmál í þeim tilvikum. Suma er hins veg- ar ekki hægt að fmna, það er alveg ljóst,“ segir Björn Leóson sem stóð ásamt fleiri fyrir fundi meö börn- um bandarískra hermanna. Til- gangurinn er að hjálpa þeim Maðirr dagsins komast í samband víð feður sína. „Við erum búnir að taka beiöni hjá á annaö hundrað aðilum um um aö viö leitum að þessum mönnum.“ Næsta skref er aö vinna úr umsóknunum og stofna samtök- in formlega. Bjöm vakti mikla athygli þegar DV birti viðtal viö hann þar sem hann lýsti því hvernig hann hafði upp á fóður sínum, Leo V. Charley sem hann hafði aldrei hitt áður. Eftir það stoppaöi ekki síminn og nú á að hiálpa öömm. Björn er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann hefur unnið víða en margir þekkja hann úr körfu- knattleiknum. Sambýliskona hans er Helga Sigmundsdóttir, fyrrum landshðsmaður í handbolta, og eiga þau von á barni í næsta mánuði. „Körfuboltinn hefur verið frek- asta áhugamálið í gegnum árin. Það hefur jafnframt verið vinna því að ég hef verið að þjálfa og dæma körfubolta/Körfuboltinn er númer eitt,“ sagði Björn þegar hann var spurður um áhugamálin. Myndgátan Lausn gátu nr. 547: Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Karfaog handbolti I kvöld verður leikið í Japís- deildinni í körfubolta og 2. deild handboltans. I handboltanum mætast Fylkir og UBK í Austurbergi, Fjölnir og Ögri í íþróttahúsi Fjölnis og Iþróttirílcvöld Grótta og UMFA á Seltjarnarnes- inu. I körfuboltanum taka Haukar á móti liði Skallagríms í íþrótta- húsinu við Strandgötu og ný- krýndir bikarmeistarar Keflvík- ingar fá KR-inga í heimsókn. Handboltí 2. deild: Fylkir-UBK kl. 20.00 Fjölnir-Ögri kl. 20.30 Grótta-UMFA kl. 20.00. Körfubolti karla: Haukar-Skallagrímur kl. 20.00 ÍBK-KR kl. 20.00 Skák Þeir sem biðu lægri hlut í útsláttar- keppninni í Wijk aan Zee héldu áfram keppni í opnum ílokki með vinmnga í veganesti, samkvæmt fyrirfram ákveðn- um reglum. Þar tefldu samtals 38 skák- menn og sigraði stórmeistarinn Valery Salov. Hann fékk 9 v. af 12 mögulegum, Lobron kom næstur með 8,5 v., síöan Oll, Piket og Tukmakov með 8 og Kortsnoj og van der Wiel fengu 7,5 v. Kortsnoj átti góða spretti á mótinu, eins og meðfylgjandi staða ber með sér. Hann hafði hvítt og átti leik gegn Ivan Sokolov: 18. Bxh7 + ! Kxh7 19. Dh4+ Kg8 20. Rd5 Hótunin 21. Re7 mát ræður úrslitum. Eftir 20. - g6 21. Dh6! Rb3+ 22. Kbl gafst svartur upp. jón L. Árnason Bridge Ellefu toppslagir sjást og nokkrir mögu- leikar á þeim tólfta. Tígullinn getur legið 3-3, spaðadrottning fyrir sviningu og síð- an geta verið þ vingunarmöguleikar í spil- inu. Vestur spilar út hjartakóng í sex laufum suðurs en sagnir gengu þannig: ♦ K73 V ÁG5 ♦ K642 ♦ D42 * D96 V KD1093 ♦ G + 9753 * 10842 V 8764 ♦ D10983 + -- * ÁG5 V 2 ♦ Á75 + ÁKG1086 Norður Austur Suður Vestur 1 G pass 6+ p/h Vestur fékk að eiga fyrsta slaginn og síð- an drap sagnhafi tígulgosa vesturs á ás. I kjölfarið fylgdu fjöjpr tromp frá sagn- hafa sem síðan spilaði sig inn á tígulkóng í blindum en vestur henti hjarta. Hjarta- ás kom næst, tígli hent heima og tigull trompaðm1. Staðan var þessi: * K7 V G ♦ 6 73— ♦ 1084 ♦ ÁG5 V -- ♦ -- + 10 Þegar sagnhafi spilaði lauftíunni varð vestur að henda spaða og þá var hægt að henda hjartagosanum í blindum. Austur varð einnig að henda spaða. Suð- ur fékk því 3 síðustu slagina á ás, kóng og gosa í spaða. jsak örn Sigurðsson V D ♦ --

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.