Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 24
36 FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Volvo 244 GL, árg. ’79, til sölu, ekinn 182 þús. km, ryðlaus. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-654618. ■ Jeppar______________________ Góður Lapplander til sölu, með mjög góðu húsi, skemmtilegur húsbill, skipti á litlum bíl. Uppl. í síma 93-81157 eftir kl. 18. Jeep Wrangler '90, kom á götuna ’92, ekinn 15 þ. km. Mjög fallegur bíll. Skipti á góðum bíl eru möguleg. Verð- hugmynd 1420 þús. stgr. S. 91-14505. Til sölu Bronco, árg. ’66. Lítur mjög vel út. Verð 120 þús. stgr. Upplýsingar í síma 98-71167. ■ Húsnæði í boði 100 mJ raðhús i Ásgarði til leigu, frá og með næstu mánaðamótum, leigu- verð 50 þús., engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-687242. 2ja herbergja risibúð við Hraunteig til leigu. Leiga 35.000 kr. á mánuði, hússjóður innifalinn. Laus 1. mars. Upplýsingar í síma 91-653395. 3ja herbergja íbúð í austurborginni til leigu frá 1. mars nk. Uppl. um fjöl- skyidustærð og greiðslugetu sendist til DV, merkt „Endar 9329“. Einstaklingsibúð. Til leigu er einstakl- ingsíbúð, ca 20 m2, nýlegar innrétting- ar. Leiga kr. 20.000 á mánuði. Fyrir- framgreiðsla. Sími 91-672562 e.kl. 19. MODESTY BLAISE by PETER O'OONNELL drawn by ROMERO í Við verðum að undirbúa okkur vell Það gæti reynst Gott og bjart herbergi með sérinngangi og aðgangi snyrtingu til leigu í nýlegu fjórbýli í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-641483 eftir kl. 18. Góð 60 m2 ibúð til leigu við Sléttahraun í Hafnarfirði, laus 12. febrúar. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „C-9290”. Herbergi til leigu við Njálsgötu í Reykjavík með aðgangi að eldhúsi, þvottahúsi og baði. Upplýsingar í síma 91-813444 og e.kl. 18 í síma 91-17138. 2 herb. snyrtileg ibúð fyrir einstakl. eða par til leigu í 3 mán. á Nýbýlavegi. Björt og rúmgóð, stórar svalir. Leigist reglusömu fólki. S. 46642 e.kl 17. Til leigu eða sölu mjög góð 2 herb. íbúð í rólegu húsi í Hafnarfirði. Laus strax. Leigist aðeins reglusömu fólki. Engin fyrirframgreiðsla. Sími 91-15287. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir. Uppl. í síma 91-13550. Tvö herbergi - aðstaða. Tvö herbergi til leigu í miðbæ Reykjavíkur með aðgangi að eldhúsi og þvottaaðstöðu. Reglusemi áskilin. Sími 91-14283. Hús til leigu á Siglufirði, 100 m2, leiga 25.000 á mánuði, laust 1. mars. Uppl. í síma 93-51420. ■ Húsnæðí óskast 4ra herbergja íbúð. Óska eftir að taka á leigu 4ra herbergja íbúð, helst í Grafarvogi eða í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 985-23024 eða 91-78903 e.kl. 17. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helst í Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-50676. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, reglusemi og skilvísar greiðslur. Upp- lýsingar í síma 91-669990 frá kl. 19.30- 23.30 eða bílasíma 985-37272. 2ja herbergja íbúð ó'skast á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-611098. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja íbúð í Hafnarfirði, reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-72014. BEMPBMB ®; SöllUÍg SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 ____________ Mér þykir svo leiðinlegt að ég steig á tærnar á þér síðast þegar við dönsuðum Það var mjög KLAUFALEGT af mér, en ...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.