Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR.11, FEBRÚAR1993 Neytendur DV kannar verð á íslenskri mat- og hreinlætisvöru: Kaupstaður er dýr verslun - mikill verðmunur í Kaupstað annars vegar og Hagkaupi og Fjarðarkaupum hins vegar Síðustu mánuði hefur mikið verið rætt og ritað um íslenska iðnaðar- vöru og landinn hvattur til að kaupa íslenskt. Með hliðsjón af þessu voru eingöngu íslenskar vörur teknár inn í verðkönnunina í gær. Þetta.eru þrettán algengar hreinlætis- og mat- vörur og niðurstaðan er nokkuð fróðleg. Farið var í Bónus í Kópa- vogi, Kaupstað í Mjódd, Hagkaup í Hólagarði, Fjarðarkaup í Hafnarfirði og Miklagarð við Sund. Af þessum þrettán vörum voru aðeins sjö til í Miklagarði og átta í Bónusi. í Fjarðarkaupum vantaöi aðeins eina, í Hagkaupi tvær og í Kaupstað tvær. verðmunur á milli verslana og þá sérstaklega á einstökum tegundum. Sem dæmi má nefna Kötlu flórsykur sem kostar 156 krónur í Kaupstað en 94 krónur í Bónusi. Munur á hæsta og lægsta verði er 66%. Ríó-kaffi kostar 118 krónur í Kaupstað en 94,50 í Bónusi (2 saman í pakka). Munur á hæsta og lægsta verði 25%. Ef þessar fimm verslanir eru flokk- aðar má segja að Bónus og Mikli- garður séu hliðstæðar verslanir að því leyti að þar er meira lagt upp úr lágu vöruverði en þjónustu. Hinar þrjár, þ.e. Hagkaup, Fjarðarkaup og Kaupstaður, hafa mikið vöruúrval, meiri þjónustu og meira er lagt upp úr útliti verslananna. Mikill verðmunur á sömu tegund Annað sem vekur athygli er mikill Hæsta samtalan í Kaupstað Samanburður á verði í þessum Yfirveguð innkaup til heimilisins geta skilað betri afkomu og má líkja við launahækkun. - Kaupstaður Bónus Fjarðarkaup Mikligarður Hagkaup Rió-kaffi 118 94,50 99 100 99 Sljörnusnakk, skrúfur 109 109 Kötlu flórsykur 156 94 105 107 112 Kötlu púðursykur 140 109 144 * ’ * 134 119 Papcoeldhúsrúllur’ 49,50 49,50 46 Kornax, 2 kg 95 65 69 69 Dún mýkingarefni 256 230 199 C-11 þvottaduft, 3 kg 468 ’ *349 363 Hreins handsápa m/pumpu 182 139 139 145 155 Hreins handsápa, áfylling 150 109 111 115 119 Kopral sjampó 217 199 193 215 íva þvottaduft, 2,3 kg 512 475 511 islenskaragúrkur 473 * Verð á einni rúllu úr 2ja eða 4 rúlla pakka ** í eins umbúðum en merkt Bónus og framl. af Mjöll *** Selt í 500 g pökkum eingöngu þrem verslunum gefur til kynna að Kaupstaður sé dýrari verslun en hin- ar tvær og munar töluverðu. Samtala af verði níu vörutegunda sem feng- ust alls staðar er 1826 í Kaupstað, 1598 í Hagkaupi og 1571 Fjarðarkaup- um. Munur á hæsta og lægsta verði er 16,2%. Verðmunur 36 af hundraði Ef verðmunur á milh Miklagarðs og Kaupstaðar er borinn saman munar þar 20,47% af þeim sex vöru- tegundum sem fengust á báðum stöð- um. í Kaupstað kosta vörurnar 1012 Verðmunur á sex tegundum - 20,47% - 1012 kr. Kaupstaður Mikligarður ........HTBPáW krónur en 840 krónur í Miklagarði. Sjö vörutegundir fengust bæði í Kaupstað og Bónusi (þá er handsáp- an talin með þó hún sé frá öðrum innlendum framleiðanda þar sem um sama magn er að ræða). Þessar sjö vörutegundir kosta 1309 krónur í Kaupstað en 960 krónur í Bónusi. Munurinn er enn meiri en þegar Mikligarður á í hlut eða 36%. Launahækkun úti í búð? Nú þegar kaupkröfur samtaka launafólks eru að koma fram fyrir næstu samninga er ekki úr vegi að Verðmunur á sjö tegundum - 36% - Kaupstaður Bónus skoða ástand fjármála heimihsins. Það að verðmunur á milli verslana á algengri heimhisvöru geti farið upp í 36 af hundraði er augljóst að ekki er sama hvar er verslað til þess að ná endum saman og ahra síst á lág- um launum. Það þætti víst flestum óhófleg bjartsýni að fara fram á 36% kauphækkun í kjarasamningum en hvernig væri að sækja „launahækk- un“ í tugum prósenta meðan verslað er inn til heimilisins? Sparnaði í heimihsrekstri er líklega auðveldast að ná í gegnum daglegu innkaupin. -JJ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhiíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Bankastræti 11, hluti, þingl. eig. Teiknistofan Bankastræti 11 sf., gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. febrúar 1993 kl. 14.00. Dunhagi 20, þingl. eig. Stefán Eiríks- son og Ástríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfad. _ Hús- næðisst. ríkisins, Landsbanki íslands og íslandsbanki hf., 15. febrúar 1993 kl. 14.00._______________________ Kvistaland 12, þingl. eig. Reynir Guð- laugsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Iteykjavík, Landsbanki ís- lands, Lífeyrissj. Dagsbrúnar og Framsóknar, Lífeyrissj. sjómanna og Verðbréfamarkaður FFI., 15. febrúar 1993 kl. 14.00.__________________ Laugamesvegur 73, þingl. eig. Guð- laugur Guðlaugsson og Guðrún Pét- ursdóttir, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands, Lífeyrissjóður verslun- armanna og SPRON, 15. febrúar 1993 kl. 10.00. Síðumúli 21, 2. hæð, þingl. eig. Krist- inn Gestsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan, Seltjamamesi, og Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. febrúar 1993 kl. 10.00._________________________ Skeiðarvogur 20, 1. hæð + bílskúr, þingl. eig. Gylfi Ingólfsson, gerðar- beiðandi Islandsbanki hf., 15. febrúar 1993 kl. 10.00.____________________ Skipasund 17, kjallari, þingl. eig. Sig- urður Gunnsteinsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., 15. febrúar 1993 kl. 10.00. ____________________________ Skipholt 29, hluti, þingl. eig. Norður- vangur hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Kaupþing hf., Kjötbúðin Borg og Sparisjóðurinn í Keflavík, 15. febrúar 1993 kl. 10.00. Sogavegur 138, þingl. eig. Alexander Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. febrúar 1993 kl. 10.00. _____________________ Sóleyjargata 29, þingl. eig. Áslaug Cassata, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Landsbanki íslands, 15. febrúar 1993 kl. 10.00.____________________ Suðurgata 3, jarðhæð og kjallari, þingl. eig. Ami Björgvinsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hávamál sf. og Jón Egilsson hdl., 15. febrúar 1993 kl. 10.00. Suðurhíð 35, A + B og C + D hl. kj., þingl. eig. Magnús Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Verslunarlánasjóður, 15. febrúar 1993 kl. 10.00. Torfufell 9, þingl. eig. Regína Aðal- steinsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. febrúar 1993 kl. 10.00._________________________ Tungusel 6, þingl. eig. Ema Jónsdótt- ir, gerðarbeiðandi Landsbanki ís- lands, 15. febrúar 1993 kl. 10.00. Vallarhús 34, þingl. eig. Ottó E. Páls- son og Unnur Rósmundsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. febrúar 1993 kl. 10.00. Vegghamrar 31, hluti, þingl. eig. Steinar Þór Guðjónsson og María J. Polanska, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimt- an í Reykjavík, 15. febrúar 1993 kl. 10.00._____________________________ Vesturás 39, þingl. eig. Einar A. Pétr ursson og Kolbrún Thomas, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. febrúar 1993 kl. 10.00. Vesturás 34, þingl. eig. db. Gunnars B. Jenssonar, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf., 15. febrúar 1993 kl. 10.00. Vesturberg 6, hluti, þingl. eig. Sjöfii Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf., 15. febrúar 1993 kl. 14.00. Vesturbrún 4, þingl. eig. Öm Þór og Hrund Hansdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. febrúar 1993 kl. 14.00.____________________ Vesturgata 75, hluti, þingl. eig. Auður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Mikli- garður h£, 15. febrúar 1993 ld. 14.00. Vesturlandsvegur, Lambhagi, þingl. eig. Hafberg Þórisson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður nkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík, Samb. alm. líf- eyrissjóða og Stofnlánad. landbúnað- arins, 15. febrúar 1993 kl. 14.00. Vindás 2, þingl. eig. Guðbjartur Stef- ánsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. febrúar 1993 kl. 14.00. Víðimelur 19, 2. hæð vinstri, þingl. eig. Stefanía Kristín Ámadóttir, gerð- arbeiðandi Garðar Briem hdl., 15. fe- brúar 1993 kl. 14.00. Víkurás 1, íb. 04-04, þingl. eig. Sverrir Þór Halldórsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands, 15. febrúar 1993 kl. 14.00._____________________________ Þingholtsstræti 5, þingl. eig. ísafoldar- prentsmiðja hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 15. febrúar 1993 kl. 14.00. Þórufell 2, hluti, þingl. eig. Steinunn Hermannsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. Eimskip, Páll H. Pálsson, Sparisjóður vélstjóra og íslandsbanki hf., 15. fe- • brúar 1993 kl. 14.00. Öldugrandi 13, hluti, þingl. eig. Hilm- ar Valgarðsson, gerðarbeiðandi ís- landsbariki hf., 15. febrúar 1993 kl. 14.00._____________________ , SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Merkjateigur 7, 201, Mosf., þingl. eig. Ingibjörg B. Ingólfsdóttir og Haraldur Magnússon, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands, Jón ÓlafsSon hrl. og Vátryggingafél. íslands, 15. febrúar 1993 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.