Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Page 27
FIMMTUDAGUR11. FEBRÚAR1993 39 Fréttir Haraldur Johannessen: Alrangt að stof nunin sé að draga lappirnar Pétux Kristjánsson, DV, Seyöisfiröi; Frystítogarinn Ottó Wathne kom til heimahafnar á Seyðisfirði í gær, miðvikudag, eftir 50 daga úthald. Verið er að landa úr skipinu 400 tonn- um af fiski, aðallega grálúðu. Afla- verðmætið er milli 65 og 70 milljónir króna. Þetta.er einhver sá mesti og verð- mætastí afli sem komið hefur upp úr togara hér við land. Segja má jafn- framt aö löndunin sé dýr þar sem skipið missir allar veiðiheimildir að henni lokinni. Útgerðarfélagið Ottó Wathne keyptí nefnilega þennan nýja frysti- togara í ágúst sl. en hefur ekki enn tekist að selja eldra skip sitt. Nýja skipið hefur verið að veiða kvóta þess eldra og fær ekki að halda til veiöa aftur nema sá gamh seljist svo Menning hægt verði að færa aflaheimildir á milli. Þegar skipiö var keypt í sumar hafði verið tiltalað að sá gamh yrði seldur tíl Hafamarins á Akranesi og fjölveiðiskip þess, Höfðavík AK 200, selt úr landi. Samningar tókust ekki. Von hefur verið á Rússum hingað til að hta á eldra skipið en óljóst hvort og hvenær þeir koma. Starfs- menn félagsins vinna hörðum hönd- um að lausn málsins og eru ekki á því að gefast upp. „Það er alrangt að Fangelsismála- stofnun sé að draga lappimar í ein- stökum erindum lögreglu. Hins veg- ar verður stofnunin að fara að lögum um skilorðsrof. Fyrst löggjafmn legg- ur það á herðar Fangelsismálastofn- unar aö meta hvort menn hafi gerst brotiegir við lög á skilorðstíma eða ekki verður hún að fara eftir þeim fyrirmælum sem sett eru,“ sagði Haraldur Johannessen fangelsis- málastjóri í samtah við DV. Eins og ffam kom í DV í gær kom fram gagnrýni á stofnunina af hálfu lögreglu í Hafnarfirði fyrir að hún skyldi bregðast seint við að koma síbrotamanni undir lás og slá fyrir skilorðsrof. Maðurinn hefur ítrekað að undanfórnu orðið uppvís að inn- brotum í Hafnarfirði. „Löggjafinn gerir mjög ríkar sönn- unarkröfur sem stofnunin verður að taka miö af áður en ákvörðun er tek- Gylfi Kristjánsson, DV, Aknreyri: Signý Pálsdóttir, leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar, hefur sagt upp starfi sínu og lætur af störfum í lok leikársins í vor. Staða leikhússtjóra hefur verið auglýst laus til umsóknar og er umsóknarfrestur til 1. apríl. Leikhússtjóraskiptin nú eru þau sjöttu á rétt rúmum áratug, en árið 1982 var Signý Pálsdóttir ráðin leik- hússtjóri og gegndi því th ársins 1986. in um hvort viðkomandi hafi brotið skhorð eða ekki,“ sagði Haraldur. „Það var gert í þessum thvikum. Engin slík gögn lágu fyrir frá rann- sóknarlögreglunni í Hafnarfirði að unnt væri að komast að þeirri niður- stöðu að ótvírætt hegningarlagabrot hefði verið framið. Það var ekki fyrr en gögn komu frá RLR á þriðjudag að stofnunin gat tekið ákvörðun sem hægt var að byggja á lögum samkvæmt. Ég tel að ákvörðun um hvort mað- ur hefur rofið skhyrði reynslulausn- ar með ótvíræðum hætti eigi að heyra undir dómstólana. Hins vegar er sú leið farin að fela Fangelsismála- stofnun þetta ákvörðunarvald sem segja má að sé í raun dómsvald. Við ákvörðun um slíkt setrn- löggjafinn mjög ströng skhyrði - þetta eru því engar geðþóttaákvarðanir og verður að fara varlega í þessu efni,“ sagði Haraldur. -ÓTT Síðan voru leikhússtjórar Pétur Ein- arsson, Amór Benónýsson, Sigurður Hróarsson og Signý tók svo aftur við starfmu 1991. Vegna þessara tíðu leikhússtjóraskipta er nú vonast th að hæfur leikhússtjóri verði ráðinn úr rööum heimamanna og sagði leik- húsmaður á Akureyri, sem DV ræddi við, að innan Leikfélagsins væri fólk orðið nokkuð þreytt á þessum tíðu leikhússtjóraskiptum. —■--------------- I , I ...... ........................1 ...............' " Kv- - ^ **Safeh. ...................T.Vnr,L íw . ~ ‘■-X, „„ V , -W 'C - ♦ ^sifu ■ '1 > !x_ x'—•■v-'.-- —- *., ■ ■ ■ : " ■ ■! «*>» Nýi frystitogarinn Ottó Wathne við bryggju á Seyðisfirði. DV-mynd Pétur Togarinn Ottó Wathne með 400 tonn af fiski úr einum túr: Skák en ekki mát Leikfélag Akureyrar: Heimamaður leikhússtjóri? Raftónlist í Ráðhúsi Myrkir músíkdagar héldu áfram í gærkvöldi. Þá voru haldnir tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur, þar sem flutt var raftónhst eftir Karólínu Eiríks- dóttur, Nicky Hind, Kjartan Ólafsson, Þorstein Hauksson og Lárus Hall- dór Grímsson. í sumum verkunum komu einnig flytjendur fram og lék Kolbeinn Bjarnason á flautu, Pétur Jónasson á gítar, Kjartan Ólafsson á tölvu, Sigurður Flosason á saxófón og Snorri Sigfús Birgisson á píanó. Raftónhstin hefur nú shtið barnsskónum og er óneitanlegt að ýmsar þær vonir, sem gerðar voru th hennar í upphafi hafa ekki ræst. Möguleik- amir eru enn ótæmandi og tækniframfarir hraðar og tæknin að mörgu leyti aðgenghegri en hún var áður. Raftónhstin hefur auðvitað þurft að stríða gegn almennri íhaldssemi hlustenda en fleira kemur th. Mörgum finnst miður að hafa ekki annað en kuldalegan hátalara að horfa á á tón- leikum. Dýpra ristir þó að ekki hefur gengið næghega vel að fmna aðferð- ir th að skipuleggja heim hljóðsins eins vel og menn skipuleggja heim tónanna. Flestir eru sammála um að fegurð hljóðsins ein sér dugir ekki í hstaverk. Þá fyrst þegar fógur hljóð hafa verið skipulögð í hstræna byggingu fást þau hughrif sem fólk þarfnast og sækist eftir. Þorsteinn Hauksson er sér vel meövitaður um þessi vandamál og tekst ótrauður á við þau í verki sínu „CHO“. Hann notar flautuleikara og fær þannig persónulega návist flytjanda. Efniviður verksins að öðru leyti er upptökur á „náttúrlegum“ hljóðum, aðahega flautuleik og endurómur og bergmál Kristskirkju, þar sem upptakan var gerð, auk nokkurra annarra upptekinna hljóða. Úr þessum hljóðum tölvuvinnur tónskáldið eins kon- ar undirleik fyrir flautuna. Sph flautuleikarans heyrist einnig í sömu Tórúist Finnur Torfi Stefánsson hátölurum og hin rafunnu hljóð. Með þessu fæst fullkomlega eðhlegur samruni flautuleiks og rafhljóða í sannfærandi ferskan hljóðheim. Þetta verk er sérlega vel heppnað og skemmtilegt áheymar. Kolbeinn Bjama- son lék flautuhlutverkið mjög vel. Láms Grímsson notar einnig hljóðfæraleikara í sínu verki „Tarzan goes to Hohywood", en fer að öðra leyti aðrar leiðir. Verkið byggir í hljóð- falh á sterkum sextánduparta púls og frekar staðbundnu hljómamáli og em þetta áhrif frá jasstónhst. Láms hefur samið mörg verk í þessu formi og hefur á því mjög gott vald. „Tarzan“ er gletthega fjölbreytt verk miðað við þær þröngu skorður sem formið setur og prýðhega unnið. Sigurður Flosason og Snorri Sigfús höfðu töluvert við að fást í ýmsum þeim hröðu synkópum sem þarna var að finna og komust frá því með ágætum. „Rain“ eftir Hind er í skyldu formi og verk Lámsar. Þar má heyra greinheg minimahsk áhrif sem verkið rís ekki almennilega upp úr. Kjart- an Ólafsson notar gítarleik, sem Pétur Jónasson leysti vel af hendi, í ágætlega gerðu verki sínu Tvíhljóð. Kjartan notaði forritið Calmus við samninguna en það er tónsmíðaforrit sem hann hefur sjálfur hannað. Fyrsta verkið á tónleikunum var „Scottish Dompe“ eftir Karólínu Eiríks- dóttur og var það annað af tveimur verkum sem einungis notuðu raf- hljóð. Verkið er áferöarfahegt, einfalt og skýrt í formi eins og vænta mátti fijá Karóhnu. í hehd heppnuðust þessir tónleikar mjög vel. starfasem njósnarar í banda- ríska hernum. Ástir og örlög ó ófriðartímum, spenna og fróbt MY SÖN JOHNNY fjallar um bræðursem eiga ekki vel saman. Þegar yngri bróðirinn fí/tk Sitoratfot M I C H DOUG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.