Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993. 43 dv Fjölmiölar Herraann Gunnarsson var stjama Sjónvarpsins i gær eins og svo raörg önnur miðvikudags- kvöld með hálfsmánaðar milli- bili. Stjómandinn sagði sjón- varpsáhorfendum að liðlega 150 þúsunds manns hefðu horft á síð- asta þátt og það sýnir einfaldlega að landsmenn þyrstir í innlenda dagskrárgerð. Hvort skortur á íslensku sjón- varpsefni yfirleitt skýrir vin- sældir Á tali hjá Hemma Gunn er ekki gott að segja en margt annað kemur vafalaust til. Þætt- irnir hafa greinilega eitthvað við sig enda heföu þeir að öðrum kosti ekki gengið ár eftir ár. A.m.k. er fjölbreytnin alisráðandi hjá Herama og það er vel. í gær komu t.d. fram færeyskur blúsari, ungir dansarar og hress- ir nemendur Fjölbrautaskólans í Breiðholti auk fastra iiða. Raggi Bjarna var aðalgesturinn og eins og við var að búast heyrð- ust ófáir fimm aura brandarar frá honum. Söngvarinn stóð sig sarat ágætlega en það er með hann eins og aðra viðmælendur aö mikið er undir Hemma komið að gest- irnir njóti sín. Þá á ég við aö stjórnandinn veröur að ráða ferö- inni og hans hlutverk hlýtur líka að eiga að vera það að laða fram það skemmtilegasta og forvitni- iegasta í hveijum gesti. Þessu hiutverki hefur Herami stundum brugðist en mér finnst þaö þó smáraunir í samanburði við þau ósköp þegar hann tekur lagið. Söngkunnátta mín er kannski ekki upp á marga fiska en það þarf ekld mikið til að sjá hveijir eru hæfir til að syngja fyrir alþjóö í beinni útsendingu og hveijir ekki Gunnar Rúnar Sveinbjömsson Andlát Finnbogi G. Kjeld, Sogabletti 2 v/Sogaveg, lést að kvöldi 8. febrúar. Birna Helga Jóhannesdóttir, Suður- götu 35, Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur þann 9. febrúar. Ingvar Gunnlaugsson bóndi, Syðra- Kolugili, Víðidal, lést 9. febrúar í Sjúkrahúsi Akraness. Svanhildur Guðmundsdóttir, Lauf- ási, Borgarfirði eystra, lést í Lands- pítalanum þriðjudaginn 9. febrúar. Jarðarfarir Útfor Agnars Helga Vigfússonar frá Hólum í Hjaltadal, sem andaðist í Landspítalanum þann 3. febrúar sl., fer fram frá Sauðárkrókskirkju mánudaginn 15. febrúar kl. 13.30. Ólafur Guðjón Friðfmnsson, Yrsu- felh 13, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Fossvogskapellu fóstudaginn 12. febrúar kl. 15. Kristín Guðmundsdóttir andaðist á heimih sínu, Drápuhlíð 20, Reykja- vík. Útfórin hefur farið fram. Magnea Ósk Kristvinsdóttir, áður til heimihs í Sólheimum 23, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykja- vík fostudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Ólafur Magnússon húsasmíðameist- ari, Dalbraut 20, sem lést 2. febrúar, verður jarösunginn föstudaginn 12. febrúar kl. 13.30 frá Langholtskirkju. Svala Hannesdóttir er látin. Útforin hefur farið fram. Klara Gestsdóttir, er lést á heimili sínu fimmtudaginn 4. febrúar, verð- ur jarðsungin frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Agnar Helgi Vigfússon frá Hólum í Hjaltadal, sem andaðist í Landspítal- anum þann 3. febrúar sl., verður jarðsunginn frá Hólum mánudaginn 15. febrúar kl. 13.30. Kveðjuathöfn fer ffam frá Háteigskirkju fóstudaginn 12. febrúar kl. 10.30. Við náum okkur aftur á strik seinni hlutann i janúar. Lalli og Lína Spákmæli Þjóðfélagið undirbýrglæpinn, glæpamaðurinn fremur hann. HenryThomas Buckle. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvihð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 5. febr. til 11. febr. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknaiÆrti Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. ki. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-ftmmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjumiujasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. W. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, effir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,v Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagurinn 4. mars. Lögregluþjónn stórslasast í viðureign við amerískan sjóliða. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú raætir mikilli samkeppni. Þú átt hins vegar góða möguleika ef þú nýtir bæði reynslu þína og innsæi. Þú verður að taka skyndiákvörðun til þess að ná sem bestum árangri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert fljótur að átta þig á aðalatriðunum ef um hagkvæm mál er að ræða. Þér gengur aftur á móti verr með tilfmningaflækjum- ar. Taktu þetta með í reikninginn áður en þú fellir dóma. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú notar tímann til að búa í haginn. Þú safnar upplýsingum og reiknar út. Þú nýtir þér sambönd þín til þess að ná fljótt í aðra. Nautið (20. apríl-20. mai): Bjartsýni og dugnaður þeirra sem í kringum þig eru getur keyrt úr hófl fram. Láttu því ekki berast með straumnum. Gættu að eyðslunni. Happatölur eru 8,14 og 33. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Viðskipti og skemmtun fara vel saman. Þú telur þeim peningum vel varið sem leiða til nýrra og gagnlegra sambanda. Reyndu að taka strax á skapmiklu fólki. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú flýtir þér um of og kemur skoðunum þinum því ekki á fram- færi. Það þýðir að þú nærð öðrum ekki á þitt band. Dagurinn verður samt sem áður hagstæður þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ekki er víst að allir umhverfis þig séu samstiga. Láttu hlutina því ekki rekast á. Spenna myndast í kvöld. Það hjálpar að koma einhverju í kring sem gleður alla. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu það ekki eftir þér að kaupa allt sem þér dettur í hug. Gættu og að því sem þú lætur hafa eftir þér. Hugsaðu áður en þú talar og framkvæmir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur nóg að gera með eigin mái. Láttu því vandamál annarra eiga sig. Þú færð óvæntar fréttir en haldu þeim fyrir sjálfan þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þótt dagurinn byrji rólega lofar hann góðu þegar líöur á. Þú skipt- ist á skoðunum við aðra. Þú átt möguleika á að ná markmiði þínu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Velvild sem þú sýndir fyrir löngu borgar sig nú. Aðrir eru þjálp- legir og þú færö upplýsingar sem reynast þér mjög gagnlegar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Góður skilningur ríkir á milli vina. Það er því hagstætt að koma málum áfram. Nýttu þér það. Happatölur eru 6, 23 og 27. Stjöm Ný stjömuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. minútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.