Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1993, Blaðsíða 34
46
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1993.
Firnmtudagur 11. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.00 HM í skíðaíþróttum. Sýnt verður
frá keppni í risasvigi kvenna. (Evró-
vision)
18.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.30 Babar (2:26). Kanadískur teikni-
myndaflokkur um fílakonunginn
Babar. Þýðandi: Asthildur Sveins-
dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auölegð og ástríður (81:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
19.25 Úr ríki náttúrunnar - Fiðraöir
meistarar (Feathered Athletes -
Flying for Gold). Bresk fraeðslu-
mynd þar sem listir fuglanna á láði,
legi og í lofti eru bornar saman við
-X íþróttatilburði mannfólksins. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson. Þulur
ásamt honum: Hjálmar Hjálmars-
son I hlutverki Hauks Felix Hauks-
sonar íþróttaekkifréttamanns.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Syrpan. Fjölbreytt íþróttaefni úr
ýmsum áttum. Umsjón: Ingólfur
Hannesson. Dagskrárgerð: Gunn-
laugur Þór Pálsson.
21.10 Nýjasta tœknl og víslndi. í þætt-
inum verður fjallað um endurnýt-
ingu vatns úti I geimnum, köfun
eftir lækningaefnum, örsmáar vél-
ar, augnlinsur handa börnum og
hjálpartæki fyrir fatlaða. Umsjón:
Sigurður H. Richter.
21.30 Eldhuginn (20:22) (Gabriel's
Fire). Bandarískur sakamála-
myndaflokkur. Aðalhlutverk: Ja-
mes Earl Jones, Laila Robins,
Madge Sinclair, Dylan Walsh og
Brian Grant. Þýðandi: Reynir
Harðarson.
22.25 Færeyjar, á barmi gjaldþrots...
"5r Milljarðalán, fjöldagjaldþrot og
gríðarlegt atvinnuleysi blasir við í
Færeyjum. Þar tala menn um nið-
urlægingu gagnvart Dönum sem
hafa hlaupið undir bagga með lán-
veitingum. Helgi Már Arthursson
fréttamaður var í Færeyjum og
kynnti sér ástandið. Framhald að
loknum Ellefufréttum.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Færeyjar, á barmi gjaldþrots...
Sýnt verður viðtal við þjóðfélags-
fræðing, sem hefur sérhæft sig í
vanda sjávarútvegsins, og útskýrir
hann baksvið kreppunnar í Færeyj-
um. Umsjón: Helgi Már Arthurs-
son.
23.25 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Meö Afa.
19.19 19:19
20.15 Eirikur.
20.30 Ellott systur II (House of Eliott
II). Þáttaröð sem fjallar um afdrif
samrýndra systra. (4.12)
21.20 Aðeins ein jörö. íslenskur
myndaflokkur um umhverfismál.
Stöð 2 1993.
21.30 Óráönar gátur (Unsolved Myst-
eries). i þessum þætti eru óráöin
sakamál dregin upp og leitað er
aöstoðar almennings við að leysa
þau. (6.26)
22.20 Hiö fullkomna morö (Murder
1Q1). "Það er ekki hægt að myrða
einhvern og komast upp með það,
segir enskuprófessorinn Charles
- ^ Lattimore. Til að sanna tilgátu sína
biður Lattimore nemendur slna að
skipuleggja og skrifa niður hvernig
framkvæma megi hinn fullkomna
glæp.
23.50 Betri blús (Mo' Better Blues).
Mo' Better Blues eða Betri Blús
er hvalreki fyrir djassgeggjara,
blúsbolta og alla þá sem unna
góðri kvikmyndagerð. Myndin
fjallar um ást, kynlíf, svart fólk,
hvítt fólk og að sjálfsögðu djass
og blús. Aðalhlutverk: Denzel
Washington, Spike Lee, Wesley
Snipes, Giancario Esposito, Robin
Harris, Joie Lee og Bill Nunn. Leik-
stjóri: Spike Lee. 1990. Stranglega
bönnuð börnum.
01.55 Fallinn engill (Broken Angel).
Spennumynd um föður sem leitar
dóttur sinnar en hún hvarf á dular-
fullan hátt eftir skotárás. Aðalhlut-
verk: William Shatner, Susan
Blakely og Roxann Biggs. Leik-
stjóri: Richard T. Heffron. 1988.
,____ Stranglega bönnuö börnum.
03.30 Dagskrárlok. Viðtekurnæturdag-
skrá Bylgjunnar.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayflrllt á hádegi.
12.01 Aö utan. (Einnig útvarpaö kl.
17.03.)
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auöllndln.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL.,13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
Ins, „A valdi óttans“ eftir Joseph
Heyes. Níundi þáttur af tíu. Þýð-
ing: Ólafur Skúlason. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Leikendur: Róbert
Árnfinnsson, Indriöi Waage, Her-
dls Þorvaldsdóttir, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Jóhann Pálsson,
Rúrik Haraldsson, Ævar R. Kvaran,
Jón Aðils, Birgir Brynjólfsson,
Jónas Jónasson og Gísli Halldórs-
son. (Áóur útvarpaö 1960. Einnig
útvarpað að loknum kvöldfrótt-
um.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í
dag: Heimsókn, grúsk og fleira.
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir,
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, „Anna frá Stóru-
borg“ eftir Jón Trausta. Ragn-
heiður Steindórsdóttir les. (10)
14.30 Sjónarhóll. Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir. (Einnig útvarpað
föstudag kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á
tónlistarkvöldi Ríkisútvarpsins.
. 18. mars n.k.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræóiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttlr frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla-
grímssonar. Árni Björnsson les.
(29) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
20.30 Kvöldtónar.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur'
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
6.45 Veöurfregnlr. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
Sjónvarpið kl. 20.35:
í íþróttasyrpu kvöldsins
veröur boðið upp á íjöl-
breytt efni, Samúel Örn Erl-
ingsson heimsækir hesta-
manninn Sigurbjörn Bárö-
arson og Logi Bergmann
Eiðsson heilsai- upp á John
Rhodcs, : leikmann úrvals-
deildarliðs Hauka í körfu-
knattleik. Sýndur verður
valinn kafli úr leik Hauka
og ÍBK en í leiknum fór
Rhodes á kostum.
Markverðir bikarúrshta-
hðaxma í handbolta karla,
Gísh Fehx Bjamason og
Guðmundur Hrafhkelsson,
koma við sögu en sjón-
varpsáhorfendur fá að sjá
Ingólfur Hannesson.
þá í eldlínunni í upptöku frá
síðustu helgi. Ennfremur
veröa innlendar og erlendar
svipmyndir af ýmsum
íþróttaviðburðum en um-
sjónarmaður þáttarins er
Ingólfur Hannesson.
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist-
argagnrýni úr Morgunþætti. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Á valdi óttans“ eftir Joseph
Heyes. Níundi þáttur af tíu. Endur-
flutt hádegisleikrit.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
Frá tónleikum Sinfónluhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói 7. janúar
sl.
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hór og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 4. sálm.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Skáldkonur á Vinstri bakkanum.
Annar þáttur af þremur um skáld-
konur á Signubökkum, að þessu
sinni Nancy Cunard. Handrit:
Guðrún Finnbogadóttir. Lesarar:
Hanna María Karlsdóttir og Ragn-
heiður Elfa Arnardóttir. (Áöur út-
varpað sl. mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræöan.
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fróttayfirlit og veöur.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veöurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. -
Hér og nú. Fróttaþáttur um innlend
málefni í umsjá Fróttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálln. - Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Sigurður G.
Tómasson og Leifur Hauksson.
Slminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr úm daginn.
19.32 Gettu betur! Spumingakeppni
f.amhaldsskólanna. Önnur umferö.
i kvöld keppir Verslunarskóli ís-
lands viö Framhaldsskólann á
Húsavík og Framhaldsskólinn í
Vestmannaeyjum við Fjölbrauta-
skólann I Breiðholti. Spyrjandi er
Ómar Valdimarsson og dómari Álf-
heiöur Ingadóttir.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeglnu. Okkar eini sanni Frey-
móður með Ijúfa tónlist.
13.00 íþróttafréttir eitt. Þeir eru lúsiðnir
viö að taka saman það helsta sem
er að gerast í íþróttunum, starfs-
menn íþróttadeildar.
13.10 Ágúst Héöinsson. Áherslan er á
íslenskri tónlist og spjallað verður
við nýja og gamla tónlistarmenn.
Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson ræða við
nokkra íslenska hugvitsmenn.
Fastir liöir, „Heimshorn", „Smá-
myndir", „Glæpur dagsins" og
„Kalt mat". Harrý og Heimir verða
endurfluttir. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Atvinnumiölun Bylgjunnar. Sím-
inn er 67 11 11.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. Nýr íslenskur vin-
sældarlisti þar sem kynnt verða 40
vinsælustu lög landsins. 20 vin-
sælustu lögin verða endurflutt á
sunnudögum milli kl. 15 og 17.
Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dag-
skrárgerð er í höndum Ágústar
Héðinssonar og framleiðandi er
Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Kristófer Helgason. Það er kom-
iö að huggulegri kvöldstund með
góðri tónlist.
00.00 Næturvaktin.
FM 102 «, 1<X
12.00 Hádeglsfréttlr.
13.00 Jóhannes Ágúst spllar nýjustu
og ferskustu tónllstlna.
17.00 Siðdeglsfréttlr.
17.15 Barnasagan endurtekin.
17.30 Lffið og tilveranÞáttur I takt við
tjmann I umsjón Ragnars Schram.
18.00 Út um viða veröld.
20.00 Slgurjón.
22.00 Kvöldrabb.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
FMt90D
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndlslegt llf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Siðdeglsútvarp Aðalstöðvar-
Innar.
18.30 Tónllstardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
20.00 Magnús Orrl og samlokurn-
ar.Þáttur fyrir ungt fólk.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ívar Guömundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 í takt viö tímann.
16.20 Bein útsending utan úr bæ.
17.00 Adidas íþróttafréttir.
17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö
Umferöarráð og lögreglu.
17.15 ívar Guömundsson.
17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Ókynnt tónlist.
19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar
Már Vilhjálmsson.
22.00 Halldór Backman á þægilegri
kvöldvakt.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
6.00 Gullsafnið.Endurtekinn þáttur.
SóCin
fin 100.6
7.00 Guðjón Bergmann.
9.00 Arnar Albertsson og Guðjón
Bergmann.
10.00 Arnar Albertsson.
12.00 Blrglr Örn Tryggvason.
15.00 Pétur Árnason.
18.00 Haraldur Daðl.
20.00 Slgurður Svelnsson.
22.00 Stefán Slgurðsson.Blóleikurinn
01.00 Næturtónllst.
07.00 Englnn er verrl þó hann
vaknl.Ellert Grétarsson.
09.00 Krlstján Jóhannsson.
11.00 Grétar Mlller.
13.00 Fréttlr frá fréttastotu.
13.10 Rúnar og Grétar.
16.00 Siödegl á Suðurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Páll Sævar Guðjónsson.
22.00 Fundarfært.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akuieyri
17.00 Fréttir frá Bylgjunni.Pálmi Guð-
mundsson.
EUROSPORT
★ . .★
6.30 Alpine Skiing.
8.00 Tröppueróbikk.
8.30 Alpine Skiing.
10.00 Tröppueróbikk.
10.30 Frree Style Skiing.
11.30 Alpine Skiing.
12.30 American College Basketball.
14.00 Bandy.
16.00 Alpiros.
17.00 Alpine Skiing.
18.00 International Boxing.
19.00 Trans World Sport.
20.00 Eurofun Magazine.
20.30 Eurósport News.
21.00 Körfubolti.
22.30 Alpine Skiing.
23.30 Eurosport News.
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 The New Leave It to Beaver.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Alf.
19.30 Famlly Tles.
20.00 Full House.
20.30 Melrose Place.
21.30 Chances.
22.30 Studs.
23.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
24.00 Dagskrárlok.
SCRCCNSPORT
11.00 French lce Raclng Trophy.
11.30 NBA Körfuboltlnn.
13.30 Monster Trucks.
14.00 Snóker.
16.00 French lce Raclng Trophy.
16.30 PBA Kella
17.30 Longltude.
18.00 Grundlg Global Adventure
Sport.
18.30 Jakarta 10km Road Races.
19.00 Mobll 1 Indoor Athletlcs.
20.30 Hollenskl boltlnn.
21.00 Spænskl boltinn.
22.00 Franskl boltinn.
22.30 World Cup Skllng Revlew.
23.30 Helneken Ciasslc.
.30 Glllette sportpakklnn.
Reynt er að bendla prófessorinn við morð og hann þarf
að hugsa hratt til þess að sanna sakleysi sitt.
Stöð 2 kl. 22.20:
Hið full-
komna morð
Það er ekki hægt að
myrða einhvern og komast
upp með það, fullyrðir
enskuprófessorinn Charles
Lattimore sem einnig hefur
öðlast frama í bókmennta-
heiminum íyrir aíbragðs-
góðar sakamálasögur sínar.
Síðasta metsölubók hans
var byggð á sönnum atburð-
um um morð sem var fram-
ið í heimabæ hans. Charles
vann með lögreglunni að
rannsókn málsins sem að
lokum kom samkennara
hans bak við lás og slá. Öllu
verri er sú staðreynd að í
kjölfarið komu alvarlegir
brestir í hiónaband hans og
Lauru sem stendur í ástar-
sambandi við Henry Potter,
yfirmann enskudeildarinn-
ar. Fyrsta verkefni nem-
enda hans á nýrri önn er að
skrifa ritgerð um hið full-
komna morð.
Rás 1 kl. 19.55:
Tónlistarkvöld
Rikisutvarpsins
Á Tónlistarkvöldi Ríkis- sveitarstjórum nútímans.
útvarpsins á rás 1 í kvöld Eflaust eru margir spenntir
verður útvarpað tónleikum að fá að fylgjast með hfióm-
Sinfóníulújómsveitar ís- sveitarsijóranum en vænt-
lands sem hljóðritaðir voru anlega eru þeir sýnu fieiri
7. janúar síðasthðmn. Á sem tdlja njóta einleiks
þessum tónleikum leikur Szymons Kuran, enda hefur
! Szymon Kuran einleik á orðstír hans vaxið með góð-
fiðlu í Piðlukonsert eftir um verkum hér á landi allt
Andrzej Panufnik en stjórn- frá því er hann tók við stöðu
andi er landi hans, Jerzy annars konsertmeistara
Maksymiuk, og er hann Sinfóníuhljómsveitarinnar
einn af þekktustu hljóm- árið 1984.
Slegið er á létta strengi og til dæmis er sett á svið kapp-
hlaup þar sem þátttakendur eru hver í sínu landinu: strútur
í Afríku, fasani á meginlandi Evrópu, sprettgaukur í Amer-
íku og Linford Christie, ólympíumeistari í 100 metra hlaupi.
Sjónvarpið kl. 19.25:
Úrríki
náttúrunnar
Fuglar heimsins leika
ýmsar listir í lofti, á láði og
legi sem að sumu leyti má
likja við íþróttir þær sem
mannfólkið keppir í sín á
milli sér til dægrastyttingar.
Fuglarnir koma í heiminn
gæddir ýmsum eiginleikum
sem em mismunandi eftir
tegundum. Mennimir veija
hins vegar til þess dijúgum
tíma og þrotlausum æfing-
um að verða hæfir íþrótta-
menn. Fuglamir keppa hins
vegar um hylli væntanlegra
mdka ellegar þá að þeir
keppi upp á líf og dauða þar
sem náttúmvalið sér tíl þess
að þeir hæfustu lifi. í þess-
ari bresku heimildarmynd
era kúnstir fuglanna bornar
saman við íþróttaiðkun
mannanna.