Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1993, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1993. 5 ... ATLAS kreditkortið tekur við! Félagi íslenskra ferðaskrifstofa, Flugleiðum og Eurocard er sérstök ánægja að kynna ATLAS, nýtt kreditkort fyrir ferðalanga. ATLAS er alþjóðlegt kreditkort sem veitir þér aðgang að einu stærsta kortaneti heimsins. Það gildir því eins og hvert annað kreditkort á öllum stöðum utanlands sem innan. ATLAS er einkum sniðið að þörfum ferðafólks og veitir margs- konar hlunnindi sem fela í sér aukna þjónustu og sparnað. Við nefnum nokkur dæmi: ^ STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR. Sé ferð greidd með ATLAS a.m.k. 8 vikum fyrir brottför, færðu afslátt af skipulögðum pakkaferðum Flugleiða og ferðaskrifstofa eins og um staðgreiðslu séaðraða. 50% AFSLÁTTUR AF FORFALLAGJALDI. Hér sparast talsverðar fjárhæðir, t.d. ef fjölskylda ferðast saman. ^ > VÍÐTÆK TRYGGINGAVERND. Þegar a.m.k. helmingur ferðar er greiddur með ATLAS færðu sjálfkrafa víðtæka tryggingavernd: Ferðatryggingu, sjúkratryggingu, farangurstrygg- ingu, endurgreiðslu orlofsferðar, ferðarofstrygg- ingu, innkaupatryggingu, ábyrgðartryggingu, o.fl. ÓDÝRAR FERÐIR TIL ÚTLANDA. ATLAS korthöfum gefst kostur á að kaupa orlofsferðir með sérstökum afsláttar- kjörum. Verður auglýst hverju sinni. jipí> BÓNUSFERÐIR TIL ÚTLANDA. Einnig ertu þátttakandi í útdrætti, þar sem vor og haust ár hvert eru dregin út 30 sæti í Bónus- ferðir á 30 krónur. GESA NEYÐAR- ÞJÓNUSTA. Allir ATLAS korthafar njóta sjálf- krafa þess öryggis sem GESA neyðarþjónustan veitir um allan heim. Um er að ræða læknishjálp, sjúkraflutninga, peningaaðstoð, fyrirgreiðslu og ráðgjöf. KORTASÍMI EUROCARD. Þú færð einnig aðgang að símakerfi sem sparar þér tjánnuni og fyrirhöfn. Þannig kosta t.d. símtöl til íslands aðeins brot af því sem þau myndu ella gera þegar hringt er frá hótelum erlendis. AFSLÆTTIR OG VILDARKJÖR INNANLANDS. Gegn framvísun ATLAS- kortsins getur þú nýtt þér fjöldann allan af afsláttartilboðum verslana, veitingastaða, bíla- leiga og fjölmargra þjónustufyrirtækja. AFSLÁTTUR AF SKOÐUNAR- FERÐUM ERLENDIS sem skipulagðar eru af Flugleiðum eða ferðaskrifstofum. ALHLIÐA KREDITKORT. Að sjálf- sögðu hefur þú einnig aðgang að allri annarri kreditkortaþjónustu Eurocard: Greiðsludreifingu, EURO-kredit raðgreiðslum, sjálfvirkum skuld- færslum o.fl. FLUGLEIDIR ALLAR NÁNARIUPPLÝSINGAR OG UMSÓKNIR MÁ FÁ Á SÖLUSKRIFSTOFUM FLUGLEIÐA, FERÐASKRIFSTOFUM, í BÖNKUM, SPARISJÓÐUM OG AFGREIÐSLU EUROCARD, ÁRMÚLA 28, REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.